Morgunblaðið - 06.03.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.03.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MARZ 1971 Góð íbúð I REYKJAVÍK óskast til leigu frá 15. jútl — 1. ágúst um 6 mánaða eða eins árs skeið. Þarf að vera í góðu standi, án húsgagna og rúmgóð, minnst 5 herbergi. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir 12. marz n.k. merkt: „Leiga 6 — 12 mán. — 7048'\ Gott einbýlishús í Reykjavík, helzt i gamla bænum. óskast til kaups nú eða um mitt sumar. Tiiboð óskast sent Mbl. fyrir 15. marz merkt: „Einbýlishús í Reykjavik — 7049". HANDAVINNA HEIMILANNA HUGMYNDABANKINN Verðlaunamunirnir úr samkeppninni ,,Handavinna heimilanna" verða sýndir um helgina í gluggum Gefjunar í Austurstrœti Auk verðlaunamunanna verða einnig sýndir aðrir athyglisverðir keppnis- munir. Sjón er sögu ríkari GEFJUN AUSTURSTRÆTI SÝNING — Mikill hugur Framhald af bls. 13 ur að. Tíl þess verks þarf um 7 til 8 milljónir króna, sem vonandi tekst að fá, því að skólinn er mjög vel sóttur og þvi brýn þörf á að koma skólabygging unni upp. Þá gat Bjarni þess að mikil eftirspum væri nú i sumar- bústaðalönd við Skorradals- vatn og hefur lítillegá verið unnið að skipulagi þar. Vant- ar þar nokkuð á, svo að það mál sé komið í viðunandi horf, sagði Bjarni að lokum. Hvildarstólor « úrvali Gamla Kompaníið Síðumúla 33. Símar 36500 - 36503. Bezta auglýsingablaðið Op/ð til kl. 4 I dag HACKAUP SKEIFUNNI 15. S í M I : 30975. Blað Skerjaíjörður, sunnan í eftir- flugvallar buröar fólk talin Laufdsveg, frd 2—57 hverfi Talið við afgreiðsluna í síma 10100 óskast Auglýsing Stórt fyrirtæki óskar eftir skrifstofumanni til starfa í aðal- skrifstofu við starfsmannamál. Umsóknir með upplýsingum um atdur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 12, marz merkt: „X — 7045". Ferðaáætlun fyrir Heklu og Herðubreið 5/3 — 17/4 1971. 5/3 fö — 8/3 má Hbr. vestur til Isafj. 10/3 mi — 18/3 fi — — hringferð 13/3 lau — 22/3 má Hekla austur hringferð 20/3 lau — 23/3 þr Hbr. vestur til Isafj. 25/3 fi — 3/4 lau Hekla austur hringferð 26/3 fö — 29/3 má Hbr. vestur til fsafj. 31/3 mi — 8/4 fi (skírd.) — — hringferð 7/4 mi — 17/4 laug Hekla austur — 13/4 þr — 16/4 fö Hbr. vestur til fsafj. SKIPAÚTGERÐ RlKISIIMS. Troktorsgrola til sölu Til sölu er bandarískur INTERNATIONAL traktor með sterk- byggðum moksturstækjum og gröfu árg. 1965. Tilboðum sé skilað til skrifstofu Borgarneshrepps fyrir 10. marz n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sve'rtarstjórinn í Borgarnesi. TILB0Ð Frá og með deginum í dag og út nœstu viku, veitum við eigendum viðskiptakorta 20°Jo AFSLÁTT af öllum nœlonúlpum á börn og fullorðna — Viðskiptakort tást í Skeifunni 15 HAGKAUP LÆKJARGÖTU — SKEIFUNNI 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.