Morgunblaðið - 06.03.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.03.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 0. MARZ 1971 Kemur hljómsveitin JEREMÍAS í heimsókn? Sætaferðir frá Reykjavík frá B.S.Í. kl. 9,30. Frá biðskýlinu í Hafnarfirði kl. 9,45. Fjölmennið og skemmtið ykkur í Stapa í kvöld. STAPI Stórdansleiknr í bvöld Hljómsveitimnr ÆVINTÝBI og R00F TOPS FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Akurcyri Akureyri Almennurfundur Mánudaginn 8. marz n.k. verður haldinn almennur fundur i Sjálfstæðishúsinu, Akureyri og hefst hann kl. 20,30. Fundarefni: LANDHELGI — LANDGRUNN STJÓRNMALAVIÐHORFIÐ. Ræðumaður: Jóhann Hafstein, forsætisráðherra. Akureyringar og nærsveitarmenn eru hvatlir til að mæta. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri. Sjálfstæðisfélögin í Rvík boða til fundar mánudaginn 8. marz n.k. kl. 20,30 að Hótel Sögu Súlnasal. Furtdarefni: Bæða: MARKMIÐ OG LEIÐIR Jónas Haraiz, bankastjóri Ahmennar umræður. Sjátfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna. Stjómir Sjátfstæðisfélaganna i Reykjavík. Lng-Iandspóstiirinn í kjallarn Pós thússins hefur lilaðizt upp, en hann er í örugfgnm höndum. Skrifstofusftúlka óskast strax. Þarf að vera vön vélritun og bréfaskriftum á ensku og dönsku. Nokkur bókhaldskunnátta æskileg. Upplýsingar gefnar í dag í síma 81595 milli kl. 13—15. HALLÓ KRAKKAR ! Örfáir miðar að skemmtun- unum i dag og á morgun seldir í Háskólabiói i dag kl. 1 — 3. Andrés Önd og félagar. Lionsklúbburinn Þór. Englands- pósturinn vel geymdur Fer með fyrstu ferð „ÞKGAR verkfall póstmanna f Bretlandi skall á, fengpim við skeyti frá brezku póstþjónust- nnni, að við skyldum ekki senda póst til Bretlands að svo stöddu,“ sagði Mattiiías Guðmnndsson, póstmeistari í Reykja\ik, þegar við hittum hann í gær og spurð- um um BretJandspóst. „Við höfum geymit þeraian póisit tryggilega og þessum pósiti er engin hætta búiin. Haran er að viisiu óseniduir frá okkur, en hon- um verðnr sáti'liað. Það er eáne og pósturimi njó>ti sérstakrar virð- inigar, htwnum sé treyst. Þet.ta er að vísu ekki mitkið, eai saman- lagt, bæði hér í gamila húsinu og í böiggtapósfertofuirani, eru þó noáckiuð margir pokar, sem fara héðain með fyrstu ferð, þegar vertrfal’lið Jeysisrt. Um hitt vit.um við eOCki, hvað mikið af pósti kemur til okkar írá Bretlamdi, en það rmin sam/t ekki taíka okkur nema örfáa daga að direifa horaum og ieggj- um við áherzlu á, að það takist á sem skemmstum tíma,“ sagði Matthías póstmeistaxi um leið leið og hann sýndi okkur Dóst- pokaina í kjaliara Pósthússins. — í»]óðgarður Framhald af bls. 23 réttmætar greiðsiur komi lyrír, er ofvaxið skilningi okkar. Við erum þvi í stórum dráttum sam- mála um lýsingu landssvæðisins í greinargerð frumvarpsins, en viljum jafnframt benda á, að eft- irfarandi lýsing fengi ekki stað- izt, ef friðlýsing hefði ekki ver- ið í reynd síðast liðna tvo ára- tugi, og þvi er fyrirsögn Morg- unblaðsins i viðtali við Matthías Bjarnason út í hött. Bezta leið- in til að koma í veg fyrir raun- verulega friðlýsingu, væri þvl að gera landssvæðið að Þjóð- garði og spilla hinni ósnortnu náttúru, sem fær þessi fögru um mæii í greinargerð frumvarps- ins: „Þetta iandssvæði býr yfir f jölbreytilegri náttúrufegurð. Þar eru fögur vötn, ár og ósar með miklum silungi, stórfengleg björg iðandi af fugli og lífi, með al þeirra er hið stórbrotna Hombjarg, sem enginn gleymir, sem þangað hefur einu sinni komið, margar víkur á þessu svæði eru mjög grasgefnar með töfrandi sumarfegurð. Jökulfirð ir frá Hesteyrarfirði til Hrafns- fjarðar eru fagrir og friðsælir, i hlíðum þeirra eru einhver beztu berjalönd, sem finnast á iandi okkar. Á þessu landssvæði er viðast ósnortin náttúra." Reykjavik 24.2. 1971, f.h. Átthagaféiags Siéttuhrepps, Ingimar Guðmundsson. AÐALBÓKARI Verzlunarfyrirtæki óskar eftir vel menntuðum manni, helzt viðskiptafræðingi. Verksvið: Bókun, Skrifstofustjórn. Réttur maður getur hér skapað sér góða íram- tíðaratvinnu, mjög góð laun í boði. Tilboð merkt: „Aðalbókari — 7047“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.