Morgunblaðið - 06.03.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.03.1971, Blaðsíða 8
g MORGUNSLAÖIÐ, LAUGARBAGCTR 8 MARZ 1W1 EFTIK GÍSLA SIGURÐSSON fslenzkur ppófessor, scm starfar í Bandaríkjumun, hefur íengið styrk til að kaima átirif sjórrviarps á afbrota- timeigð ungli'nga á íslarwii. Rannsóknin er þegar hafiin og verður hún fram- fcvæmd á þessu ári. Að svo kommi máli er út í bláiriin að fullyrða nokkmrn gkap- aðian Mut um áhrirf sjónvarpsins á af- sufb rotah neigð. GnunserrHljr hljóta að Vtou að vakna, þegar sagt er frá þvi í Éréttum, að ungir drengir ræni pening- um oig beiti hnlfuim til að fá viilja sin- (ira framgengt. En þegar hlöðum er flett frá liðnum áratugum, verður ekki séð, »ð umglingaafbrot séu neinskonar ný- lázSouifyrirbriigði. Nú tíðkast mjög, að a3fllákonar miðaldra spekingar, sem löngu eru hættir að ski.lja æsikuna, setjl upp áhyiggjusrvip og ræði svoködluð unglingavandaimál, líkt og aildrei hafi verið til baldnir strákar. brátt fyrir sjónvarpið ætla ég fátt sem bendir Ul, að æskan í dag sé spiWtari eða lakari en áður, nema siður sé. ★ Eftir Kristrúnu i Hamravík gekk yfir sjónvarpið mesta laegð vetrarins. Þegar Þegair svo er kornið að heil vi’ka líður, án þess nokkuð komi á sikerminn sem Éorvitnilegt eða sikemmtiflegt getur kafll- azt, þá fer að verða áflitaimál, hvort ekki þarf eina opimbera nefnd til að kajnna, hverju slikt sætir. 1 bifli virðitst vorul'aust, að sjónvarpið taflii sig á og afli sikárri kvikmynda. Að undamfömu hefur Kontrapunflstur H'uxil'eys verið skásta efni sjónvarpsins, en nú er sá þáttur lííka búinn. ★ Menntan kennara er eitt af þeini mál- unt sem fflestir eru rwjkkuð saanmála um. Merwi Híita á það som sjáfl.fsagðan hl>uft og twmanma tákn, þegar tilihögun Kennarasikó'lains er breytt í þá átt, að stúdemtsprötf þurtfi þar tíl iringongu. Þetta er án efa hið þairfaista máll og dr_ Broddi þar að auiki einstakflega vel máii farinn og kemur vell fyriir. Samt þurfti 'taflisvert viilj'aiátak tifl að nerma að taflca eftir því hvað þeir voru að tala um. LiKiega er rnáíLið ekki nægilega við- kvæmit. -k Kvikmynd nm nýhindu í fangelsisntál- unt á eyjtinm Oeylon lét ekki mikið yfir sér en vakti til umihugsunar um skipu- lag, sem nokkuð viiða byggist á gömi'um hugmynd'um og arfi frá fortiðmni. Mál afbrotamanna haifa verið litin í nýju Ijósi á síðari Sm'ura og sú refsiglieði, sem einkenndi réttartfar 5hér fyrrmeir, er vonandi úir sögunn i. Loksins virðist skUningur vera að vakna á því, að hér þartf læfkmiigu á tneimseimd fremur en refsingu. i»að va.r hroilliveikja að sjá, þeg- ar kvíkmyndav’élÍTini var beimt að gægju gatiniu á hurð hvers fanigaklefa. Mér er rmmmisstæð koldiimim dýfliissa í her- togahöaflinmi í Peneyjaim, þar sem famg- amir höfðu verið hlekkjaðir á höndum og fótum við vegglma. Nú á tíimum hafa þeir stól og borö og geta gengið um góillf í fangakflefiunttm. Það teflist Vísit til framfara. Nýtega var í fréttariitinu Tirne umfangsimikU greim uim fangclsismáfl í Bandarikjunium, þar sem famgelisi voru einu nafni köifliuð stofnanir ttl að for- herða glæpamienm. Time taldi, að hið auðuga bandariiska þjóðtfélag hefði ekki getað áoikað neimuim framtföruim í þesau efni. Skjfldi maður þó hiaflida, að Sam- eimuðu þjóðiimar miuindiu leiida ainnað en ausltur á Ceýkxn tiil að fimma darmi um nýtJt viðhoatf í meðtferð á fönguim. ★ Fyrst fátt eitt «r aJH segja nm dagskrá sjónvarpsins að undanförnu, setfla ég að koma ilítið eitt að ilþróttaiþættimim, sem að ýmsu Jeytí hiefur tiekið framförum umdir stjómn Ömans Ragmarssomar. Saimt ætfla ég, að þar sé tfrekiari úrbóta þörf. Við Skufliuim hafa bugifaist, að blöðin og sjórnvarpið hatfa fcallið sér skyiit að gera íþróifcfcuim milklu haarra undir höíði en noklkurri ainmarri tóimstumdaiðlkam. í nú- tírna þjóðfólagi er gitdi íþrótita svo ótvi- ræfct, að sú ráðötöfun gefcur naumast tallizt vafasöm. Hiibt er svo anniað mál, hvað álherzla er liagð á. Áður hef ég miinmzt á og fundið að dáiæti sjónvarpsinB á þeim ílþrótitium, sem miða að því að korna bofl.ta í mark. Er ekki öldungis óvíist, að svo margir hafi áhuiga á markatölusbaglinu, að rétt- lætanflegt sé að halda því að landslýðm- um með þviílMku oÆurtkappi. Nýiega er hafin mikii íþróttalierferð, en sú viffleitni beinist ekki að keppnis- íþróttum, heflidur því að fá sem fliesta til að taflca þáfllt í eimthverri heiflisusaimlegri hreyfingu. Þar keimur marg.t til skjal- annia og Skokkið er aðeins partur af því sem hægt er að gera. Ég tefl va/fasamt að menrn hafldi lengi út með skoikk, vegma þess eiirtis, að það er naumast nægi’iega sfcemimitiilegt eða spemmamdi ef ég mæfcti noifca það orð. A-ffcur á móti eru tifl Tnofckrar ágæfcar trimmiþrófctir, sem fela í sér áreynslu, hreyfimgu og skemrmtum í senn og tefl ég að það ætti að vetra Mutverk sjórrvairpsimis að kyrww þessar dþróbfcir rækifliega. íþröifcta- kenmsia ærttti að vena fasfcux liður í íþrdbtaþættiniuim og þar hetfur sjórrv»rp- ið mifclu mnerkara hiliu'tverki að gegna an með því að þrájsifcaigaisit á markatöiurn f boifcafleifcj'uim. Af trirmm/iþrórtibuan, seim haegt væri að vekja áhuga á og kyrxma með íþrótltiaJken.nsa)u í sjóovarpi, rai neJöna eftirtfarandi: Eimsrtaflca þasöfci frjálsra íþróttba, einfcum kasrtgreimar, sem mairgir iðka sér tifl heiisubótar firanci eiitir öfflu/m aidri. Pemgur væri í að fá Guðbrmumd H'enrmanmssom tifl að kenma undirstöðuatriði toúluvarps og Erlend Valldimarsson til að 'kenma snúnimg í krimgfliufcasti, svo að eitrthvað sé netfmtt Frjátfsar íþrótltir hafa þamm mikla kost, að rrnenn iðflaa þær úbi við, hvemær sana er, hvar æm er og óháðir öðnumn. Badminton hefur aó vísu þann aæiini- nnarka að vera innanhússiþrótt, e«i badmimiton byggist á tæfcni, serti auðveilit er að kenma í sjónvarpi. Goitf er himsvegar úitiiiþrótt og liilkflega einhver aflira bezta triimrmíiþrótt, seim til er, anttai þófct trimTmmefmdimmi haifi láðsrt. að vekja atlhygli á því. GoltfsveífLan er flókim hmeyfinig, sem rnnenm gefca verið árum saimam að fuflfl'komna og væri tillvalið að fá IsllandKimeistaranm, Þorbjörm Kjærbo. eða einthvenn amman, sem mikið kainm fyrir sér í hinum tæíkniilegu aitriðum, tSL að kenma í íþi'öttaþæfeti. Sumd hefur þ4 sénstöðu, að það verða allir að Læra »g því æbti sundtoennisiia í sjómvarpi að vera óþórf. Bflaflc er tiittöflulliega iitlt þeklc.fcur bóifcaflei'kur en ágæfct trirrnm, sem veitir í senm Skemnutun og hneytfiimgu, en er að öðru leyti tæfcni'ieiga auðvefld íþrótt. SíS- ast em ékki sízit maabti tafca fyrir vetr- ariþrófctir. Skiði og slcau.fcar haifia þamn miikfla kost, Jflikt og skoflcflc, frjáflsar íþróötir og gofltf, að maður gefcur iðkað þær úiti, einm etf maður vill, og öðrum óháður. Einmág þar kemur flókim tækni til sögumnar, sem þvadist fyrir byrjend- um. Væri fcj'örið að fá Vafldimiar Örnóilffls- son, svo ég mietfni einm góðam stoiða- mam, till að bemma I sjónvarpi. Bg tef að þarna hafi sjómvarpið merkilegti hliuitver<ki að gegrna tiíl að efiia Kkaims- memntt og taflca þálfct í þeirri trÍTramher- ferð, sem aHir eru sammáfla um að aé góðra gjalda verð. Jón Jónsson frá Mörk — Minning Góður vinur og dæmigerður Reykvíkingur er genginn. Jón Jónsson frá Mörk var fæddur 22. júní 1883 í Brekku- bæ í Reykjavík, þar sem nú er Morgunblaðshúsið. Foreldrar Jóns voru þau Jón Eiriksson frá Hellu í Mosfellssveit, sem var i þá daga hjáleiga frá Hrísbrú, og Margrét Magnúsdóttir frá Litla landi í Ölfusi, en hún var syst- Ir Ólafs Rósinkranz iþrótta- kemnara. Jón ólst upp í hópi 10 bræðra og systur. Foreldrar og systkin fluttust fljótt að Mörk, sem Góóar bækur Gamalt veró BÓKA- MARKAÐURINN SILLA 0G VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMUM draga mun nafn sitt af því að hafa verið á mörkum bæjar og Sels, bæjarmegin. Sést enn í að- alatriðum að Bræðraborgarstíg 8B það litla hús, sem þessi stóra fjöiskylda bjó i og margir góðir borgarar eru frá komnir. Jón byggði siðar nokkru eftir aldamót hús á þessum sama stað og bjó þar til dauðadags. Jón var þannig innfæddur Reykvíkingur og öl aflflan aldur sinn hér, en var engu að síður vel kunnugLtr úti á landi, þar sem hann starfaði við vega- vinnu, m.a. á vegum Jóns Þor- lákssonar landsverkfræðings. Hann var því þaulvanur ferða- maður og ötull og nærfærinn leiðbeinandi óvönum síðar á æv- inni. Samvinna Jóns og föður mins hófst I Verzl. Edinborg, þar seni báðir störfuðu. Jón vann síðan sem verkstjóri við hafnargerð- ina i Reykjavík 1912—1916 og var þar í miklum metum, m.a. hjá trúnaðarmönnum hins er- lenda verktaka, svo að honum stóð til boða að fyigja verktak- anum út til Svíþjóðar og jafn- vel síðar til Tyrklands. Faðir minn taldi sér það til gildis, að samvlnna þeirra Jóns kom í veg fyrir, að Jón í Mörk haslaði sér völl á erlendum vettvangi, þótt enginn vafi væri á að þar hefði hann með sama sóma staðið í stöðu sinni og raun varð á hér. Jón í Mörk hóf starf sitt sem verkstjóri H. Benediktsson 30. sept. 1916 og vann þar óslitið meira en 40 ár, eða allt þar til heilsa hans tók að bila á átt- ræðisaldri, og þó vann hann fyr irtækinu raunar lengur, því að hann hafði alla sína tíð hugann við rekstur og velgengni þess og lagði góð ráð til, hvenær sem hann mátti. Jón í Mörk hafði oft marga menn úndir sinni stjórn og var svo vinsæll verkstjóri, að hann var sjaldan í vandræðum með að fá menn í vinnu, t.d. á stríðsárunum, þegar skortur var á vinnuafli. Hann vildi gjarnan hafa fleiri en færri við verk til þess að Ijúka þvi sem fyrst, og hét mönnum sínum gjaman aukagreiðslu, ef ákveðnum áfanga var náð i uppskipun, en slíkt eða svipað fyrirkomulag var þá ekki algengt. Verkstjóm Jóns í Mörk var ekki fólgin í harðýðgi, þótt hann væri kapps fullur. Afburða árangri náði hann fyrst og fremst í starfi með lagni og fjöri, sem hann kunni að miðla mönnum sínum, svo að þeir hrifust ósjálfrátt með af áhuga hans og dugnaði. Jón í Mörk var ef til vill óþol inmóður í eðli sínu og vildi aldrei fresta þvi til morguns, sem hægt var að gera í dag, en lofaði þó aldrei upp í ermina. Viðskiptavinir og verkamenn vissu ávallt, að efndir Jóns í Mörk voru oftast betri orðum hans og aldrei verri. Jón gat verið hrjúfur á stund um og skapmaður, en aldrei lang rækinn. Glaðlyndi, glettni og markviss orðheppni voru aðals- merki hans, og gustur stóð af honum, þar sem hann fór upp á sitt bezta. En undir niðri var hann við- kvæmur í lund, hugleiddi eilífð- armálin, las trúmálabækur og þá ekki sízt Biblíuna, en einnig margt annað eins og ferðabæk- ur og æviminningar. Hann var margfróður og viðlesinn. Virk- ur félagi í reglu frímúrara var hann lengi. í skemmtilegu afmælisviðtali, sem Matthías Johannessen áttl við Jón í Mörk áttræðan, segir Jón það hafa verið sína gæfa að kynnast góðum mönnum og nefnir þar til Matthias Einars- son, Hallgrim Benediktsson, Gunnlaug Blöndal, Geir Zoega, Jón Þoriáksson og Ólaf Helga- son og marga fleiri, eins »g hann orðar það. Af kynnum mínum af þeim þessara manna, sem ég þekkti, get ég fullyrt, að þeir mátu vin- áttu Jóns í Mörk á sama veg sína gæfu. Svo fór að Jón I Mörk kvaddi þá alla og síðast Ólaf Helgason, lækni, nú í vet- ur, en hann sýndi Jóni óvenju- lega umhyggju og ræktarsemi, sem styttu honum ófáar stundir á efri árum. Jón í Mörk kvæntist Guð- björgu Guðjónsdóttur 30. okt. 1920, en hún andaðist 8. marz 1940. Böm þekra eru Þórir, kvæntur Þóru Árnadóttur, Berg- dís, gift Júlíusi Friðrikssyni »g Guðjón. Börn Jóns og bamaböra bjuggu öll lengi undir hans þaki og nutu allir góðs af, en síðustu árin átti hann sérstaklega skjöl hjá dóttur sinni og tengdasytni. Gamlir samstarfsmenn kveðja góðan vin með trega og senda aðstandendum samúðarkveðj- ur, en eigi var annaH í samrærm við geðslag Jóns Jónssonar fri Mörk en að ganga glaður á funá skapara síns. Getr Hallgrímsswn. Framtíðarstarf Maður sem áhuga hefur fyrir prjónavðíum og notkun þeirra óskast. Þarf að hafa þekkingu á rekstri fyrirtaekja í þeirri grein. Tiiboð merkt: „Framtíð — 6895'' sendist Mbt. fynr miðviku- dag. Lögregluþjónsstoðn Lögregtuþjónsstaða á Ísafirðí er laus til umsóknar. Umsóknar- frestur er til 26. marz n k. Umsóknir sendist bæjarfógetanum á ísafirði. — Laun skv. launalögum. Isafirði, 4. marz 1971. Bæjarfógetinn á isafirði Björgvin Bjamason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.