Morgunblaðið - 06.03.1971, Síða 32

Morgunblaðið - 06.03.1971, Síða 32
LAUGARDAGUR 6. MARZ 1971 nUGIVSinGDR <Hl*-*22480 Ævintýraleg heimför Brezkir fréttamiðlar stóðu á öndinni vegna geirfuglsins „ÉG ÞAKKA öllum, sem lagt hafa því lið, að okkur reyndist kleift að eignast þennan fugl. Þetta hefur verið ævintýri lík- ast og mig hafði aldrei dreymt um að þetta yrði að veruleika“. Þannig komst dr. Finnur Guð- mundsson, fuglafræðingur að orði er hann kom heim með geir fuglinn í gærkvöldi, en liðið er 151 ár frá því að danskur bar- ón eignaðist þennan sama fugl og flutti hann til Danmerkur. 127 ár eru hins vegar síðan síð asti geirfuglinn var drepinn. — Mörgum er að þakka — sagði dr. Finnur, en þó einkum og sér í lagi Rotary-, Lions- og Kiwanisklúbbunum og forvígis- mönnum þeirra. Án þeirra hefðu samskotin aldrei orðið að veru leika. í sambandi við þessa söfn un, vil ég og geta þess, að kom ið hafa fram mismunandi skoð anir á ágæti geiirfuglssöfnunar- innar. Gott _og vel. Enginn efast um áhuga fslendinga á mannúð armálum, en þeir hafa tiltölu- lega sjaldan lagt fjármuni í menningarmál. Hér hefur verið útbreidd sú skoðun, að ríkisvald ið eigi eitt að sinna þeim. Er- lendis og þá einkum í Bandaríkj unum er það daglegt brauð, að almenningur leggi menningarmál um lið þá einkum félagasamtök. í fyrsta skipti hafa Rotary-, Li- Framhald á bls. 21. Maður og drengur slasast alvarlega Dr. Finnur Guðmundsson kemur heim með geirfuglinn og tollþjonn a Keflavikurflugvelli athugar gripinn. ( Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Geri mér vonir um, Olíutunna sprakk við logskurð Eyrarbakka, 5. marz ALVARLEGT slys varð hér á Eyrarbakka um 11 leytið í morg un, er olíutunna sprakk með þeim afleiðingum, að maður og 10 ára drengur slösuðust mikið. Slysið varð með þeim hætti, að verið var að logskera sundur oiíutunnu, sem virðist hafa ver ið illa hreinsuð, því að skyndi- lega varð mikil sprenging. — Maðurinn, sem vann við að ’og skera tunnuna, kastaðist langan veg við sprenginguna, og hlaut hann talsverð brunasár. — Hópur drengja stóð skammt frá mann inum, og fékk einn þeirra, 10 ára drengur, brot úr tunnunni í fótinn, svo að opið beinbrot hiauzt af. Maðurinn og drengurinn voru fluttir í Borgarajúkraíhúsiið og Lan dspítalann. Tii marles um það hversu öflug spreniginigin var má geta þess, að allTnargar rúður brotnuðu í verksitæði því, sem unnið var í að logsikurðin- um. — Óskar að deilan leysist um helgina — segir forsætis- og iðnaðar- ráðherra, Jóhann Hafstein, „ÉG hef gert mér þær vonir, að með fundunum um helgina verði endi bundinn á þessa miklu Grettisgata 52 brennur. Barg f jölskyldunni með snarræði □- -□ Sjá frétt á bls. 3. □-----------------------□ SJÖ manna fjölskylda var hætt komin í brunanum á Grettisgötu 52 í gærmorgun, en fyrir snarræði ungs bruna varðar, Guðmundar Kristins sonar komust hjónin út úr brennandi húsinu ásamt 5 ungum börnum. Morgunblað ið ræddi í gær við Guðmund og spurðist fyrir um þennan atburð. Honum sagðist svo frá: Ég bý í Kópavogi, en aldrei þessu vant var ég á ferð í bænum með konu minni og vorum við að leita að barnakerru handa barni okkar. Kona mín vildi þá aka Grettisgötuna til þess að huga að bamakerruverlun og er við komum á móts við nr. 52 sá ég hvar gamall mað ur kom hlaupandi út frá hús inu og sýndist mér hann í uppnámi. Þetta vakti athygli mína og í þann mund brotnaði gluggi á húsinu og _ eldtung urnar geystust út. Ég rauk út úr bílnum og inn í húsið, en sagði gamia manninum, Framhald á b!s. 2. deilu,“ sagði forsætis- og iðnað- arráðherra Jóhann Hafstein við Morgunblaðið í gær, en um helg- ina verða haldnir á Akureyri sáttafundir í Laxárdeilunni. Öll vinna við virkjunarframkvæmd- ir við Brúar stöðvaðist á hádegi í gær og fer eftir árangri fram- angreindra funda, hvenær hún hefst aftur. Jóbamin Hafstein skýrði Morg- unMiað'inu frá því, a@ iðnaðar- ráðunieytið hefði fyriir nokkru serat deiluaðiil'uim og sivei'tarstj óm uim, sem hiut eiga að máli, nýja uppástunigu að sáttatilfögu. — Sáttasemjairar, sýábuimienniimir Ófeiguir EMksson og Jóhann Skapt'ason, bafa síðam rætt tii- lögu ráðumeytiisinis við deffl'uaðiila, sem tjáðu siig fúsa til að koma saimam og ræða samndnga á gruindvelili tiilílögummar. Ráðherra sagði, að með uppástiun,guninii væri reynt lokaátaik til að koma málumium í hedllia höfn, en vildi ekki ræða efmii heniraair niánar að ®vo stöddu. Kluikkain 10 í dag situr stjóm Laxárvirkjumiar á fundi með sáttamiöninum og Ánraa Snævarr, ráðuinieytisBtjóra, og sdðdegis með stjóm LaTideigemdafél aigs Laxár og Mývaitns. Foirssetiis- og iðn að- lainráðhenra fer til Akuneyrair á summudaig og kvaðst hamn mundu getia setdð fumdi með deitaaðWum þaran daigimm og á mánudag. Borholur gefa góða raun BORANIR Hitaveitu Reykja- víkur að Reykjum í Mosfells- sveit gefa góðar vonir um ár- angur, þó að fullsnemmt sé að segja til um hversu mikið magn af heitu vatni er þama að fá. Að sögn Jóhannesar Zöega, hitaveitustjóra hafa verið borað ar sex hoiur — 5 á Suður-Reykj um og ein á Norður-Reykjum. Er hitastig í holunum 80—86 stig. Boramkmar hófust á sll. vori og hefur verið unnið þama samfleytt fyrir utan 3 mánuði, sem borinn var á Nesjavöllum. Enn sem komið er, eru aðeins komnar dælur í tvær holur. — Sem fyrr segir gefa fyrstu vis bendingar góðar vonir, en próf un verður að fara fram samtim i« í ölium holunum til að fá fullnaðarniðurstöðuir, og er gert ráð fyrir að þær verði gerðar með vorinu. Bókamarkaðurinn: Aldrei meiri aðsókn Síðustu söludagarnir um helgina FEIKIL'EG aðsókn hefur verið að bókamarkaðinum í nýja Silla & Valdahúsinu við Álfheima, og bendir allt til þess, að salan hafi aldrei verið meiri en á þessum bókamarkaði. „Samt er end aspretturiinn eft- ir,“ sagði Lárus Böndial, bóksalii í viðtal'i við Mongumblaðið í gær, „því að opið verðuir á Haiuig- airdaig, sunnudag en á mániudag eru sáðuistu forvöð að gera kaup á mairkaðinium.“ Láruis kvaðist þakka þessia mii'klu aðsókn og söliu, að bóka- markaðuirinn hefði afldrei fyrri verið í svo björtum oig rúmgóð- >um saliairkymraum, svo og væru þannta raseg bílastæði. Þá væri það einniig mýmæiH á þes'sum bóka- m'arka'ði, að opið væri um heig- ar og t'il kl. 10 eitt kvödd í vikiu, og notfærðli fóllk sér þetita mjög.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.