Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 2
MORGUTCBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1971 Talsverð fækkun atvinnulausra frá mánaðamótum EINS og kom fram í Morgnn- blaðinu í gær var tala atvinnu- lausra á landinu um síðustu mánaðamót 1163. t gær hafði Morgunblaðið samband við þá staði, sem höfðu flesta á skrá og kom þá í ljós að á mörgum þessara staða hefur dregið mjög úr atvinnuleysinu og er jafnvel mannekla á nokkrum stöðum. í Reykjavík eru nú 125 at- vinnulausir en um mánaðamót- in síðustu voru 162 atvinnulaus- ir. Á Akureyri voru 84 á at- vinnuleysiisskrá í gær, en um sl mánaðamót voru 178 á skrá þar í bæ. Um sl. mánaðamót voru 57 atvinnulausir á Húsa- vík, en samkvæmt upplýsingum bæjarstjórans þar er atvinna að aukast á Húsavík og er nú svo komið að leitað hefur verið til húsmæðra og bænda á Tjömesi ti-1 þess að vinna við uppskipun þar sem ekki hefur fengizt nægi legur mannskapur á Húsavík. Á Raufarhöfn er tala atvinnu- lausra í þessari viku svipuð og var um sl. mánaðamót, eða 50 manns. Þar landar aðeins einn bátur, sem skapar næga vinnu í frystihúsinu aðra hvora viku, en þá vikuna, sem báturinn landar ekki era 50 atvinnulausir eins og áður segir. Á Dalvík Steindór Gunnlaugsson Steindór Gunn- laugsson látinn STEINDÓR Gunnlaugsson lézt í gær, rúmlega áttræður að aldri. Steindór fæddist 25. sept. árið 1889 á Kiðjabergi í Grímsnesi, en foreldrar hans voru hjónin Gunnlaugur Þorsteinsson hrepp- stjóri og Soffía Skúladóttir. Steindór Gunnlaugsson lauk prófi í lögfræði frá Háskóla ís- lands árið 1915 og var lengi sýslumaður og síðar fulltrúi í Stjórnarráðinu. Steindór var kvæntur Sigríði Bxyndísi Pálma dóttur, sem lifir mann sinn. Blaðaskákin TA - TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristinsson og Stefán Þorraar Guðmundsson abcdefgh HVÍTT: rfag Akuievrar Guðmundtir Búason og Hrein ’lrafnsson 29. leikur hvíts: Dgí. hefur atvinnulausum fækkað veralega, en þar var 51 á skrá um mánaðamótin. Á Siglufirði eu um það bil 50—60 manns at- vinnulausir, en um sl. mánaða- mót vora þar á skrá 174. Sam- kvæmt upplýsingum frá Siglu- firði batnaði atvinnuástandið á Siglufirði mjög mikið þegar Siglóverksmiðjan tók til starfa á ný fyrir skömmu og útlit er fyrir að atvinnulausum fækki enn meira fyrir næstu mánaða- mót, þar sem grásleppuveiði er að hefjast og trillubátar að fara af stað og enn á eftir-að bæta við starfsfólki í Siglóverksmiðj- una. Sunnanlands voru Stokkseyri og Grindavík auk Reykj avíkur þeir staðir sem tiltölulega flesta höfðu á skrá um sl. mánaða- mót. Á Stokkseyri voru 30 at- vinnulausir og á Eyrarbakka 23, en á báðum þessum stöðum er nú næg atvinna fyrir heima- menn og á Eyrarbakka vantar bæði sjómenn og starfsfólk í frystihúsin. F.Í.B. gerir athugasemd MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi yfirlýsing frá félagi ísl. bifreiðaeigenda: Vegna ummæla Benedikts Gröndals á Al'þingi mánudaginn 15. marz sl. þar sem hann segir að í viðræðum við F.I.B. hefði komið fram sú hugmynd að leggja ofan á bifreiðasikattinn lágt gjald, sem ekki yrði hœrra en verðmæti 25 bensínlítra og dreifðist þá á alla bila í laridinu. Stjórn F.l.B. tekur fram, að þessi hugmynd er frá alþingis- manninum, sem jafnframt er form. útvarpsráðs og að athug- uðu máli, telur stjóm F.l.B. þesisa Ieið algjörlega ónothæfa, þar sem hinu óréttmæta gjaldi væri með þessu, ekíki létt.af bif- reiðaeigendum, heldur aðeins dreift á fleiri bifreiðaeigendur. Grikkland: Flestum pólitískum föngum sleppt í apríl næstkomandi Lúðrasveit verkalýðsins efn-' | ir til tónleika í Austurbæj- i arbíói laugardaginn 20. marz | * n.k. og hef jast þeir kl. 14.15. . IÁ efnisskrá verða f jölmörg | verk í útsetningu fyrir liiðra- I , sveitir, m.a. eftir Bruckner, | Wagner, .loh. Strauss og fleiri I þekkta höfunda. í hljónisveit- | inni eru 28 hljóðfæraleikarar, I I en stjórnandi hennar er ÓI- | afur L. Kristjánsson. Aþenu, 17. marz AP—NTB TALSMAÐUR grísku herfor- ingjastjórnarinnar, Georgalas greindi frá þvi í dag, að ætlun- in væri að leggja niður fanga- búðir á eyjum Grikklands og sleppa flestum pólitískum föng- um xir haldi í apríl, n.k. þegar stjórnin heldur hátíðlega fjög- urra ára setu. Sagði Georgalas að varla myndu þá fleiri en 60— 70 pólitískir fangar verða eftir í fangelsum í Grikklandi, en trúlegt væri að þeir fengju þó nokkurt frelsi, hugsanlega í þeirri nxynd að þeir yrðu flutt- ir til ákveðinna héraða og þorpa og leyft að búa þar með fjöl- skyldum sínum gegn því að þeir skuldbyndu sig til að fara ekki út fyrir viss svæði. Um síðustu jól sagði Papadop- oupolos forsætisráðherra að væntanlega yrði öllum pólitísk- um föngum sleppt á árinu, svo fremi sem stjórnin teldi ástand- ið í landinu tryggt. Georgalas sagði á fundi með fréttamönn- um í dag að pólitísikir famgar í Grikiklandi væru nú um þrjú hundruð og hefðu þeir flestir verið í fangelsum á eynni Ler- os. Hann sa-gði að af 72 fyrr- verandi stjórnmálamönnum og uppgjafahermönnum, sem hefðu tekið þátt í gagnbylitingartilraun Konstantins konungs í desemb- er 1967, væru aðeins 45 enn í haldi. Loðna í GÆR köstuðu allmargir bát- ar út af Garðskaga og Sand- gerði en loðnan stóð djúpt og gekk erfiðlega að ná henni. Ein- staka skip fékk þó smáköst og í gærkvöldi var vitað um eitt skip á leið til Reykjavíkur, Gísla Áma, með 130 tonn og Hafrxin var á Ieið til Hafnarfjarðar með 40 tonn af loðnu, sem fara eiga í frystingu. n Thomas Dewey látinn Poul Möller hættir Erik Ninn-Hansen verður f jármálaráðherra Kaupmannahöfn, 17. marz NTB ERIK Ninn-Hansen, varnarmála ráðherra Dana, var í dag ein- róma kjörinn af þingflokki danska Ihaidsflokksins, til að taka við starfi fjánnálaráðherra af Ponl Möller, sem sagði af sér í morgun af heilsufarsástæð- um. Knud Östergárd, þingmað- ur og foringi í danska heimavarnarliðinu, var kjörinn varnarmálaráðherra í stað Ninn- Hansens. Erik Ninn-Hansen er 48 ára gamall, lögfræðingur að mennt- un. NTB-fréttastofan segir að hugur hans hafi lengi staðið til að verða fjármáliaráðlherra. Á árunum eftir 1960 einbeitti hann sér að sfeatta- og samgöngumál- um oig það var ekki fyrr en eft- ir mikila eftírgangsmuni að hann féllst á að taka við starfi varn- armáiaráðherra árið 1968. Þeg- ar Poul Möller fór frá um stund arsakir árið 1969 vegna veik- inda, gegndi Ninn-Hansen starfi hans. Fráfarandi fjármálaráðfherra Poul.Möller hefur setið á danska þinginu í rösk tuttugu ár. og lengi verið formaður Ihalds- flokksins. Hérlendis er hann þekktur fyrir mjög eindregna afstöðu gegn þvi að íslending- ar fái handritin heim. begar fruimvarpið var lagt fram. fyrst og afgreitt sem \ag í júní 1961 var það Möller sem hafði for- ystu um að hafizt var handa Poul Möller. um að safna undirskriftum með al þingmanna i þvi skyni að fresta staðfestingu á lögunuom. Möller tókst þá að flá undirskrift 61 þingmanns og enda þótt Jens Otto Kragh, þáverandi florsætis- ráöherra féllist ekki á forsend- ur Möllers fyrir söfnuninni, þ.e. að um eignanám væri að ræða tiikynnti hann að frestunin yrði tekin til greina. Tafðist því uim fjögur ár að handritalögin yrðu afgreidd. THOMAS Dewey, fyrrv. rík- isstjóri í New Yoirlk og tví- vegis f raimlbj óðandi til far- seta í Bandaríkj'Uimum lézt síðdeigis á þriðjudag á gisti- húsi í Miaimi. Hamn varð tæpra sextíu og níu ána gaim- afll. í síðara skiptið sem Dewey bauð sig fi-aim var ár- ið 1948 og þá á móti Hanry S. Tnuimiain, sem hatfði teikið við embætti fanseta að Roose- welit Itátniuan. Þær koisniingar þóttu fádæmia tvísiýnar og fliestir spáðu afdráttairlaust sigri Deweys. Það fór þó á aðna luod, svo sem alkufn.na er, en uim tím'a meðain á taln- imgu atkvæða stóð leit þó út fyrir að Dewey hetfði borið sigur úr býtum. Fjónuim áram áður hafð'i Dewey verið framibjóðamdi repúblikaina gegm Roosewólt og ánið 1940 keppti hainn uim útnefinimgu repúibHfcama við Wendel W'ilkite, en beið i'ægri hlut. Eftir slíðairi ósiguinimn, þ. e. árið 1948, lét Dewey þau boð út gamga að hamm mymdi ékki framiar gefa kost á sér og við það stóð bamn, þótt iðulega væri á hamm mimmzt er líða tók að kasmiimigumium 1952. Dewey var fæddur 24. marz 1902. Hanrn niaim lög við háslkóla í Michiigan oig Coll- omibia, og fékk rétit tiíl að stuimd.a lögflræðistöirtf í New Yark árið 1926. Hamm rtak þar ilögmamimssknilfstoifu á áramiuim 1927—1931, og gat sér fljót- lega orð sam slymigur og diuig- aradi llögm>aiður og gat sér mikflia frægð á ámmuim 1935— 1937, þegar hiamm var skipað- ur sénstakiur Œlanmisákimainmiað- ur gilæpaimál'a í New Yonk ag upp úr því fór hiamm að getfa sig iað stjónrnmiáuuim og baiuð sig fram fyrir mepúblifcania ti(l ríkisstjára 1 New Yarfc árið 1938, en tapaði. Hiamm vamn Síðan hmossið 1942 og var tví- Dewey. vegi.s endurkjörinm, þ. e. 1946 ag 1950. Osigurinn fyrir Trumam árið 1948 varð D-ewey þumigt áifláll, ekki hvað sizt fyrir það, að haimn hatfðá gemgið áð því sem getfmiu — og það gerðu reyndar flestir eims ag áður sagði — að Tnuiman mymdi fal'la. Þó syo að hamm gætfi kost á sér til endunkjörs ríkisistjóra árið 1950 og næði kosnimgu., var öiHlum Ijóst, að baráttumiaðuiriimn. vair ekki samur mé huigsjómiaieldurinin brewraandi. Dewey hafði verið ttt‘1 raran- sókmar á sjúkrahúsi í Miami, en fékk að fara þaðam sl. mánudag og fllutti þá imm á giStihús. Hanm var sagður hress í bragði og ekki veik- imidafl'eguir. Hamin lék golif með kumminigjum sámium á þríðju- dagsmomguin, em kom tiil gisti- hússins úim kl. 2,30 e. h. till að hatfa fataski.pti áður en hanm átti að flatra á fiUind. Er hanm kam ekfci mliðuif var senduir maður upp ti.1 herbergja hans og var Dewey þá liátimm. Talið er að bámamein hans hafi ver ið hjairtaslaig. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.