Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 38. MARZ 1971 GAMLA "Alfred the Greát” Starring David Hemmings Michael York • Prunella Ransome Ensk-bandarisk stórmynu i Irtum og Panavísion — um innrás norrænna víkinga í Englandi á 9. öld. Alfreð mikli 1 Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Aprílgobb Jack Lemmon and Catherine Deneuve Afbragðs fjörug og skemmtileg ný bandarísk gamanmynd í iit- um og Panavision. Einhver bezta gamanmynd sem hér hefur sézt tengi. ÍSLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. TÓNABÍÓ Sírni 31182. ISLENZKUR TEXTI í MTURHIM wtwroa' coRPOfwnonn-* SEDWEY POÍTILR ROD STÐGOt bW mnm am wter mmsch /wdocíics "IMTÆ ffflTOFHf MIGHT” Heimsfræg og snifldar vel gerð og leikín, ný, amerísk stórmynd í litum. Myndin hefur hlotið fimm OSCARS-verðlaun. Sagan hefur verið framhaldssaga í Morgunblaðinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. Ástfanginn unglingur (Enter laughing) ISLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Leikstjóri Carl Reiner. Aðalhlutverk: Jose Ferrer. Sbelley Winters, Elaine May, Janet Margolin, Jack Gil- ford. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. LOFTUR HF. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstrætl 6. Pantið tíma í síma 14772. Atvinna — stúikur Vantar stúlkur í frágangs- og þvottastörf. Upplýsingar í verksmiðjunni, ekki í síma. ALIS H.F., Dugguvogi 23. Skrifstofustúlka vön vélritun og almennum skrifstofustörfum, óskast sem fyrst. Upplýsingar aðeins í skrifstofunni i dag kl. 5—6 e.h. GEVAFOTO H.F., Hafnarstraeti 22. SöiumaBur Iðnfyrirtæki í Reykjavík vill ráða til sín ötulan sölumann. Tilboð með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir sunnudagskvöld 21. marz merkt: „Sölumaður — 7335", Æsispennandi lítmynd um hinn járnharða aga, sem ríkir hjá Mafíunni, austan hafs og vestan. Framleiðandi Kirk Douglas. Leik- stjóri Mortin Ritt. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Alex Cord Irene Papas. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. »!■ m . , ÞJODLEIKHUSID SVARTFUGL leikrit eftir Örnólf Árnason byggt á samnefndri sögu Gunn- ars Gunnarssonar. Leikstjóri: Benedíkt Árnasort. Leiktjöld: Gunnar Bjarnason. Tónlist: Leifur Þórarinsson. FRUMSÝNING í kvöld kl. 20. Önmir sýning sunnudag kl. 20. Eg vil, ég vil sýning föstudag kl. 20. Litli Kláus og Stóri Kláus sýning taugardag kl. 15. FÁST sýning laugardag kl. 20. Litli Kláus cg Stóri Kláus sýning sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan opm frá kl. 13.15 tH 20. — Sírri 1-1200. ƧsmKFÉLMíS| a^REYKIAVÍKOyö KRISTNIHALD í kvöld, uppselt. JÖRUNDUR föstud., 89. sýning. HITABYLGJA laugardag. JÖRUNDUR sunnudag kl. 15, Fáar sýningar eftir. KRISTNIHALD sunnud., uppselt. KRISTNIHALD þriðjudag. 70. sýning. Aðgöngumiðasalan í íðnó er op- in frá kl. 14. Sinru 13191 SKIP4UTGCRB RlklSINS Ms. Hekla fer 25. þ. m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka í dag og á morgun og á mánudag til: Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar. Reyðarfj., Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsa- víkur, Akureyrar, Ölafsfjarðar og Siglufjarðar. Hveiti Verð út á viðskiptaspjöld 25 kg 398,00 kr. Skeifurtni 15. ÍSLENZKUR TEXTI Kvennaböðullinn í Boston Torty Curtis Henry Fonda Ceoftxy fo« P'tí,e«is . T1 BOSTON STRANGLER Geysispennandi amerísk litmynd. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir George Frank þar sem lýst er hryWHegum at- burðum er gerðust í Boston á tímabilinu júní 1962 —- janúar 1964. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARA8 Símar 32075, 38150. Konan í sandimun Frábær japönsk gullverðlauna- mynd frá Cannes. Leikstjóri: Hiroshi Teshigahara. Aðalhlut- verk: Kyoko Kishida og Eiji Okada. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. * TBR ÆmHíÍfír f Árshátfð T.B.R. verður hatdin í Dansskóla Hermanns Ragnars Háaleitis- braut 58—60, á morgun 19. marz og hefst með borðhaldi. Fjölbreytt sJtemmtiatriði. kl. 19,30. STJÓRNIN. | FÉLAG SUÐURNESJAMANNA, REYKJAVÍK. Góugleði verður í Alþýðuhúsinu Hafnarfirði laugardaginn 20. marz n.k., og hefst hún kl. 20,30. DAGSKRÁ: 1. Avarp: Fomtaður félagsins. 2. Þrír stuttir leikþættir. Leikftokkur úr Vogum og Vatnsleysustirönd. 3. Tízkusýrting, gamartþáttur. 4. Darts til kl. 2 eftir miðnætti, hlijómsveit Magnúsar Randrup. Félagskonur sjá um kaffiveitingar, sem verða innifaldar í verði aðgöngumiða Verða þeir seldir við inngartginn. Séð verður fyrir bifreið til Reykjavikur að skemmtuninni lokiRni fy-rir þá. sem þess óska. STJÓRN1N.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.