Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUD'AGUR 18. MARZ 1971
13
Björgfvin Schram, fráfarandi formaður F.I.S. við útnefningu heiðursfélag-a. Guido Bemhöft'
tekur við lieiðursskjali. Við hlið hans stendur Vaigarð Stefánsson, sem einnig var gerður |
að heiðursfélaga. Auk þeirra tveggja voru Friðrik Magnús son og Karl Þorsteins gerðir i
heiðursfélagar. I
Ályktanir aðalfundar F.Í.S.:
Breytt skipan verð-
lagsnefndar
Breikka þarf grundvöll
skattlagningar
A AöALFUNDI íslenzkra
stórkaupmanna, sem haldinn
var sl. laugardag voru sam-
þykktar ályktanir um málefni
verzlunarinnar. Fara þær hér
á eftir:
Sameiginiegt húsnæði
verzlunar — verzlunar-
málaráðstefna.
Aðal'fumd’ur Félaigs isí. sitór-
kaupnrnnna 1971, telur að-
kallandi að félagasamtök
verzlunarinnar kanni til hlít-
ar mög’U'leika á að öffl starf-
semi þeirra komisit í sameig-
inlegt húsnæði, enda gæti
Slik tilhögun leitt af sér
margs konar hagræðingu og
sparnað í rekstri, auk þess
sem skýrari verkaskipting
kynni að nást við nánara og
aukið samstarf.
Aðalfundurinn lýsir yfir
ánæg.iu sinni með framkomna
hugmynd um verzlu narm ál a-
ráðstefmu og hvetur tii þess
að hún verði haldim sem fyrst.
Uiíi Grænmetisverzlun
landbúnaðarins.
Aðalfundur Fél. íslenzkra
stórkaupmanna 1971, telur
mjög öeðttilegt og óhagkvæmt
að einn aðili, Grænrnetisverz.1 -
un l'andbúnaðarinis annisf all-
an innflutniug á nýju græn-
meti, kartöflum og lauk.
Beinir fundurinn þeim tffl-
mæluim til rikisstjómarinnar,
að inm.flutningur þessara vöru
tegunda verði gefinn frjáls
hið bráðasta, þannig að eðti-
leg samkeppni myndist, sem
leiða myndi ti'l aukins vöru-
vats og hagstæðara verðiags.
Um Innkaupastofmin
ríkisins.
Aðalfundur F.Í.S. 1971, bein
ir þeirri áskorun til ríkis-
stjómarinnar, að reksturs-
formi Innkaupastofmmar rik-
isins verði breytt á þann hátt,
að hún hætti að amnast sjálf
beim innkaup á vörum er-
lendis frá, en þess í stað sjái
stofnunin aðeins um útboð á
vörum fyrir rikisstofnanir og
vinni úr tilboðum sean ber-
ast.
Reglur um fyrirkomuilaig á
útboðum og tilboðum, verði
settar í samráði við Verzlun-
arráð Islands og Félag isl.
stórkaupmanna.
Um einkasölu á
töbaksvörum.
Aðalfundux F.l.S. 1971, fagn
ar því að einkasala á iimvötn-
um og hárvötmjm var lögð
niður á sl. ári, og skorar
jaiíntframt á Alþin'gi að af-
nema einlkasöiu á tóbaksvör-
um og eldspýtum, eins og
gert hefur verið á hinum
Norðurl'öndunum, eða að öðr-
um kosti, að innflytjendum
verði leyft að selja þessar
vörur í samikeppni við rikis-
rekna tóbaksverzlun.
Verðlagsmál.
Aðatfund'ur F.Í.S. beinir
þeirri áskorun tffl ríkissitjóirn-
arinnar að á meðan gjörbylt-
ing i verðllagsmál'U'm dregst á
lamginn verði tíminn notaður
tffl að leysa verðlagsnefnd úr
þeirri pölití.sku úi'fakreppu
sem hún er nú í og í Verð-
lagsmefnd verði eingöngu
skipaðir óvilhallir viðskipta-
fræðingar og hagfræðingar
sem eimgöngu láti stjórnast
af hagsmunum allra lands-
manna i störfum símum.
Ályktun um skattamál.
Aðalfundur F.l.S. fagnar
endurskoðun skattalaga og
þeirri yfirlýstu stefnu að
gera islenzkan atvinnurelístur
jafnisettan skattalega atvinnu-
rekstri amuarra EFTAfflanda,
jafn sjáltfsögð seim sú stefna
er.
Fundurinn lýsir yfir ein-
dregnum stuðningi við fram-
kommar breytingatillögur
Verzlunarráðs íslands við
frumvarp til breytinga á
skattailögum og skorar á Al-
hingi að samþykkja þær
brevtimgar á þessu þingi.
Jafnframt styður tfundurinn
há sjálfsögðu kröfu að endur-
skoðun á skaittlagningu ein-
staklin'ga verði hraðað sem
allra mest og að þvi máli
verði unnið af fufflum krafti
I sumar svo úrbætur verði
hægt að leggja fyrir næsta
þing á hausti komanda. Þó
viffl fundurinn gaignrýna þá
málsmeðferð að nefnd sú sem
undirbjó frumvarp til breyt-
inga á skattalögunum skyldi
eingönigu skipuð embættis-
mönnum. Þ>á vi'ffl fundurinn
benda á þá staðreynd að
breikka þartf grundvöll skatt-
lagninerar, að opinberar stofn
anir, aðrar en líknarstofnan-
ir og hrein góðgerðarfélög
beri sömu skaitta og anmar
atvinnurekstur i landinu.
Slík skattlaemimg opinberra
fyrirtfækja hvetfur til aukinm-
ar haigræðingar og sparnaðar
hjá viðkomamdi sto'fnunum.
Um verzliinamienntiin.
Aðalfundur Fétags isl. stór-
mamma 1971, vekur atihyP'li á
þeirri endurskipúliagminigu og
eflin'gu verzlunarmenmtunar
sem nú er í undirbúningi, og
hvetfur verzlunarstféttfina í
heilid tffl að veita þvi máli
stuðnimg simn og afl.
Uni gjaldeyrisréttindi
Verzlnnarbanka íslands h.f.
Aða'lifund'ur Félaigs ísl. stór-
kaupmarana 1971, faignar
þeirri ákvörðun viðskipta-
málaráðherra, að veita Verzl-
unarban'ka Isilands h.f., ásamt
tveim öðruim viðiskiptabönk-
um til viðbótar, réttindi til
verzlunar með eriendan gjald-
eyri og skorar á hamn að
fyligja þessu réttlætismáli
heffltu í höfln, tffl aukimnar
þjónustu við aflla lamdsmenn.
Rannsóknir — hagræðing
verzlunar.
Aðaltfundur F.Í.S. 1971,
ályktar að auka þurfi veru-
iega rannsóknir á sviði verzl-
unar í Jamdimu, þanmig að
ávaffl't séu fyrir hendi hald-
góðar upplýsingar um at-
vimmuveginn í heffld og i ein-
stökum atriðum, Slikar ranm-
sóknir og tölfræðileg gagna-
söfnun sé grundvafflarskilyrði
fyrir öðrum aðgerðum til
hags'bóta tfyrir verzlunina.
Fundurinn hvetur til þess að
haildið sé áfram þeirri hag-
ræðimgarstarfsemi sem hafin
hefur verið innan félagsins
og að brýna nauðsyn beri til
að sérstakir menn verði þjálf-
aðir til þess að sinna rann-
sóknar- og hagræðingarstörf-
um i þágu islenZkrar verzl-
unar.
Aðaltfundurinn feiur stjórn
félagsins að kanna frekar
möguleika þesis að fjárhags-
leg fyrirgreiðsla atf opinberri
hálfu verði veitt til þessarar
starfsemi í einhverri mynd.
Fræðslu- og útbreiðshi-
starfsemi.
Aðalfundur F.Í.S. 1971, tel-
ur að auka þurfi, eftir því
sem kostur er, fræðslu- og
útbreiðslústarfsemi félagsins
til þeas að bæta skilning al-
mennimgs og ráðamanna á
gildi verzlumar sem atvinnu-
vegar, svo og tffl að stuðia að
sem beztu sambandi mrffli
verzlunarinnar og neytenda.
Aðalfundurimn felur srtjórn
félagsins að útvega þá starfs-
krafta sem þarf til þess að
ofangreindu markmiði verði
náð, og hvetur tffl náins sam-
starfs við önnur samtök verzl-
unarinnar á sviði fræðslu- og
útbreiðsl umála.
Ályktun um ársfimd Centre
í Revijavík 1972.
Aðalfundur F.í S. 1971, sam
þykkir að bjóða Alþjóðasam-
tökum heildsata. Centre
Imternational. að halda árs-
fund sinn 1972 i Reykjavik
og felur stjóm félagsins að
vinna að framgamgi þessa
máls á næsta ársfundi sam-
takanna í júní n.k.. og hefja
siðan nauðsvmlegan undir-
búning.
ILI/S CölLtOSS
fer frá Reykjavík til ísafjarðar föstudaginn
19. þ.m
Vörumóttaka í dag fimmtudag og til há-
degis á föstudag í A-skála 3.
H.F. EIMSKIPAFÉIiAG ÍSLANDS.
Klukkur
í fornum og nýjum gerðum.
Úr
en einungis svissnesk
gæðamerki.
PIERPONT handa ferm-
ingarbaminu.
„Fagur gripur er æ
til yndis."
Jön SiqmunJöGon
Skoripripover/lun
Samtök ungs Sjálfstæðisfólks
í Langholts-. Voga- og Heimahverfi
halda almennan fund fimmtudaginn 18. marz kl. 20,30 í fé-
lagsheimili Samtakanna að Goðheimum 17.
Gestur fundarins verður JÓHANN
HAFSTEIN forsætisráðherra og flytur
hann erindi, sem nefnist LAND-
HELGI og LANDGRUNN.
Er þetta byrjunin á sérstakri kynn-
ingu og fræðslu, sem Samtökin
ætla að standa fyrir um Landhelgis-
mál Islendinga.
Allt ungt fólk í þessum hverfum er hvatt til að mæta
á þessum fundi.
Til sölu
Tilboð óskast í eftirtalin áhöld og húsgögn, sem henta fyrir
veitingastaði og mötuneyti:
1 Eldavél með ofni „Toast master" 3 hellur.
1 Hrærivél, „Hobart" með 10 lítra skál.
1 Hitaborð með 10 pottum.
1 Rafmagnshitadunkur.
18 Borð.
50 Stólar.
Ofangreint er til sýnis í Sænsk-ísl. frystihusinu við Ingólfs-
stræti.
Tilboð í þetta i heild eða einstaka hluti sendist til Skila-
nefndar Sænsk-ísl. frystihússins, Aðalstræti 6, Reykjavik, fyrir
31. marz 1971.
NORFÆNA HUSIÐ POHjOLAN TAIO NORDENS HUS
Listkynning með nýju sniði: NÚTÍMINN á 13. og 14. öld.
Úr myndlist og tónlist Gotneska timabilsins.
Björn Th. Björnsson listfræðingur og dr. Róbert A Ottósson
ræða saman og við áheyrendur í Norræna húsinu, sunnu-
daginn 21. marz kl. 4 e.h.
S.F.H.I.