Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1971 11 Atvinna Bifvélavirkjar eða vélvirkjar óskast nú þegar til viðgerðar á disel-bifreiðum. Upplýsingar í síma 20720. ISARN H.F. IVámskeið í verkkennslu Hver vill ekki betri afkomu hjá fyrirtæki sínu, það næst gegnum betri stjómun, meðal annars með kerfisbundinni verkkennslu. Námskeiðið er ætlað verkstjórum og öðrum sem hafa með starfsfólk að gera. Námskeiðið stendur dagana 22/2 — 26/3 kl. 17,30 til 19,30 daglega. Innritun í síma 41251 milli kl. 14 og 16 til og með laugardegi 27. marz. „ElfCTRONISkr euikmvíim: Spurningin er: HVERSVEGNA CANON eru mest seldu „electronisku” reiknivélar heims? Því geta allir svarað, sem reynt hafa þessi frábæru tæki. 8 mismunandi tegundir. Einkaumboð, ábyrgð og þjónusta: SKRIFVÉLIN Bergstaðastræti 3 sími 19651 & 37330. Síðasta sinn! ALLIR KRAKKAR EICA AÐ LESA ÞETTA! Vegna mikillar aðsóknar endurfaka ANDRES ÖND OC FÉLACAR barnaskemmtun í Háskólabíói n.k. sunnudag 21. marz kl. 1,15 eh. Fyrst spilar skólahljómsveit Kópavogs, þá verður kvikmyndasýning — teiknimyndasyrpa, „Þrjú á palli“ syngja nýja skemmtidagskrá fyrir börnin. Þá stjórnar Svavar Gests ýmsum leikjum og hefur spurn- ingakeppni, þar sem mörg góð verðlaun verða veitt. UM LEIÐ OG SKEMMTUNINNI LÝKUR FÁ ÖLL BÖRNIN AFIIENTA SÉRSTAKA GJAFAPAKKA FRÁ ANDRÉSI ÖND. Verð aðgöngumiða er kr. 100.— og verður forsala aðgöngumiða að skemmtuninni á eftir- töldum stöðum í dag: Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Bókabúð Jón- asar Eggertssonar, Rofabæ 7. Bókabúðinni Vedu, Áifhólsvegi 5, Kópavogi. Bókabúðinni Grímu, Garðaflöt, Garðahreppi. Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og Bókabúð Keflavíkur, Keflavík. Síðasta sinn! Allur ágóði rennur til barnaheimilisins að Tjaldanesi og líknarsjóðs Þórs. Lionsklúbburinn ÞÓR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.