Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1971 21 j Kort af isjaðrínum. — Aðstoð Framhald af bls. 12 Pétiur Siig'Uirðason gæti íalilizt á þá breytingiu að 1% marikinu yrði náð ,,svo fljótt sem verða má“. Friðjón Þórðarson kvaðst fagna áhuga fiutn in'g.smanna á máTiefniuim SÞ og þróunarland- anna. Öðru viisi mér áður brá. Hann kvaðsit einnig fagna spá Miagn úsar Kjartanssonar um auk inn hagvöxt á næstu árum. Hitt er annað mál, hvort váð eigum að aamþyl-ckjia, að ákveðin prósenta atf þjóðartekjum renni 1 þetta eða hitlt. Það er í mörg hom að ifita. Ég tel elkki rétt að samþykkja breytin'gartiliöguna. Pétur Sigurðsson saigði, að það væri fagnaðarefni, að tveir stj ómarand.stæðingar teldu auk- inn hagvöxit á næstiu árum viisan. Sá hagvöxfur hlyti að byggjiast á stjömarstefn'unni í dag. Um orð Jónasar Árniasonar saigði ræðumaður að hann hetfði látið í Ijós þá skoðun, að ffiutnings- menn breytingartiliögunnar myndu i hauisit flytja tillögu unn 50 mMjóma framiiag ef þeir eiga hin/gað afturkvaamt, sem ég per- sónulliega vona, að verði ekki, sagði þingmaðurinn. Þá saigði hann vegna fyrirspumar Jóns Skaftasonar, að tfilieiri væru í aills- herjamefnd en hann, þ.á m. tveir fiokksbræður Jóns, og æt ti hann að byrja á því að beina fyrir- spuminni til þeirra. Magnús Kjartansson sagðist vera sannfærður um, að hagvöxt urinn myndi aukast um 5% á ári naastu árin, en hann bygigði þær vonir á þvi, að rílkisisitjómm mymdi falfia, þótt það væri ekki aðatotriðið. Það er aðeinis um það að ræða að veita fátækuim þjóð- urn hl'utdei'id í þesisari auknimgu. Jón Skaftason kvaðst hafa borið fram áreitnisilausa spum- ingu við Pétur Sigurðsson, en það yrði tekið eftir svari hans. Pétur Sigurðsson benti á, að hann taílaði í þeseuim umræðum sem firamsöigumiaður aíllsherjar- nefmdar. Ég vil ekki standa að skuldbindimgu i llögum en ég vit vinna að því að steínt verði að þesisiu marki, sagði þingmað- urfinn. Friðjón Þórðarson saigði, að Maignús Kjartansson hefði reiðzt ummælum siinum. Hann kvaðst minnast þess, að þegar hann hefði verið á þimgi SÞ 1966 hefði birzt mynd atf sendinefndinni í Þjóðviljianium, þar seim hún var kölHuð hvitir varðliðar. En þessi afstaða hefði tekið breytimgum eftir að Aiþýðubandalagið fór að sen'da fulMitrúa sína á þinig SÞ. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Siini 26200 ( 3 línur) - Drykkjarvatn Framhald af bls. 12 sagði, að stjórmarandistaðan heifði frá upphaifd verið and- víg stóriðju tíJI útiflutniings. Magnús Kjartanisison hefði verið andvígiur kfsil'gúr- vinndluinni og reynt að giera veður út af tæknifiegum ertfið- lleikuim í byrjun á reks/tri verksmiðjunnar. Hann hefði einmiig verið andvíigur Búr- feflilsvirkjun og álbræðsílu. Ölluim var Ijóst, að áfiverimiu fyligdi nioklkur mengunar- hætta, sagði þingmiaðurinn. En staðsetning henmar dreg- ur nokkuð úr þeirri hættu. Verksmiðjan var frá upphafi hömnuð mieð það í huga að setja mætti þar hreiinlsitæki. Lúðvík Jósepsson sagði, að þegar kæmi að álverinu í Straumssvíik og Laxárdeilunnd bögglaðist álfit fyrir ráðherr- uim og ekkent femigist gert. Reynsla aflílra þjóða væri sú, að miengumarhættan væri miest frá stóriðju. Við ÍSlend- ingar erum kommdr á hættu- svæðið með okkar máttúru- verndarmál. Mikill meirihluti landsmaanna kriefst þeiss, að sett verði upp hreinsitæki í állbræðsfluma í Straumsivík. Þórarinn Þórarinsson saigði, að mieð því að komia ekki upp hreimsitækjum, tækjuim við á- hættu, sem við vissum ekki til fuflflls, hvað væri milkil. Við get twn ekki tekið þá áhættu, sem vofir ytfir gróðrinum á Stór- ReykjaVíkurisivæðinu, sagði ræðumaður. Það er ekki ó- eðlilteg krafa, að hreinisitæiki verði sett upp, þiegar reyngla aniniarra þjóða er höfð í huga. — Hafnarlög Framhald af bls. 12 amium, og bilið á millli sveitar- félaganna breikkar að sama skapi. Það er skoðun dkkar, að hér þurfi að gera breytin'gu á þann veg að auka tekjur hafnabóta- s'jóós, þanndig að hamn geti tekið að sér að gireiða þann hiluta ha'fnalána, 'sem er að dómi fjár- veitingavaldsins otfvaxið þessum sveitanféflögum að standa undir. Þá tefljum við, að setja þurfi skýrani ákvæði um skiptimgu stofnlkostnaðar hafnarfram- kvæmda á miflii ríkissjóðs og sveitarféilajga, og teljuim eðlilegt, að fraimllag ríkissjóðs tifl hatfnar- garða (öldubrjóta) sé það sama, þó að þeir nýtist tiil viffflegu. Einniig teljium við þörf á, að reynit sé að samræma gjaldskrár hafnanna eims og frefcaist er kost- ur, en á því er mdkiflll misbre3t- ur, og er það efcki siízt i sam- bandi við vöruigjaMataxta hatfn- anna. Auk þessa, sem nú hefur verið lýst, hetfur komið í fljós, að nokk- uir atriði í núgildandi haifnalög- um þariflnasit iagfærimigar við. Eins og fram hetfur komið, e-r knýjandi nauðsyn á að tfrarn- kvajma endurskoðun þessara laga, því að mörg sveitartfélög, sem nú ráða ekki við þau lán, sem þau hatfa tekið, þoia ekki að bíða lengi eftir því, að úr þessu verði bætt.“ Sveinbjöm Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11. - Sími 19406. ísjaðarinn 60 sjómílur undan Bjargtöngum LANDHELGISGÆZLAN fór í ískörmiunartferð í fyrradag. Megilnísjaðarinin er 60 sjómíflur undam Bjargtönigum, 60 sjómílur undan. Barða, 41 sjómdlu uindan Straumnesi, 32 sjámálur norður af Kögri, 29 sjómifllur norður aí Horni, 55 sj ómiilur oorður af Skagatá og 10 sjómálur norður -atf Kol'beinsey og liggur þar til norðausiturfl. Talsverður ís hefuir rekið' frá megimlísinuim og hefur suimt af honuim rekið að lamdi á strand- lengjiunni frá Straummesi að Horrti, Is, 1—3/10 að þéttleika er 3 sjómlíllur undan Rit, 5 sjómílur undan Straumnesi, 6 sjómílur umdan Kögri, 9 sjómállUr umidan Horni og 11 sjómiíDur undan Geiiróltfsgnúp. Á venjuliegri siiglingaleið frá Galtarvita fyrir Horn að Ska'gatá enu dnedtfðir jakar og spangir; er siig/liinga/Beiðin vel gneiðfær eins og er. Nókkrir smáir jakar enu á venij'Uliegri siglinigaileið tfrlá Bjartg- tönguim að ísafjarðardjúpi. Á stóru hafsvæði norður atf Húnaflóa er sjórinn að frjósa. ísinn, sem kannaður var í dag, > er að rruestu leyti þunnur fyrwta árs ís og nýmyndaður ís. Veður til ískönniunar var mjög gott. ---------------- '| — Báts saknað Framhald af bls. 28 vindstig á þessum sióðum og gekk á með diimmum éljum. Skipverjar á Víkingi ST 12 eru báðir frá Hóknavík. Pétur Ásfcela son er 54 ára gamal'l, en Guð- finruur Sveinsson er 40 ára. Þeir ecru báðir fjaiskylldumenn. Nokkurt ísrek er á Húnaflóa um þessar mundir og eru uppi getgátuir um það á Hólmavík, að báturinn hatfi ef ti’l vifil rekizt á ísjaka í élinu. Leit veæður haldið áfram í dag, en strax í birtingu er væntan- legt varðsfldp til Hólmavíkur, sem mun skipuleggja leitina á sjó. Bezta auglýsingablaðið 4rn-5 herbergjo íbúð í Breiðholtshverfi til sölu. Afhendist tilbúin undir tréverk eftir hálfan mánuð. Herbergi í kjallara fylgir. Mjög gott útsýni. Upplýsingar í síma 16990 í dag. — Stórbruni Framhald af bls. 28 Krossness, og voru þeir fyrstu komnir á staðinn hálftíma eftir að eldsins varð fyrst vart. Björg unarstarfið gekk erfiðlega, þar sem mjög erfitt var að komaflt í vatn. Urðu bændurnir að not- ast við vatn, sem fékkst úr krana í fjósinu og snjó. Litlu tókst að bjarga af innanstokks- munum og íbúðarhúsið er gjör- ónýtt eins og áður segir. íbúðar húsið var tryggt. Síðdegis var hægt að komast til Krossness á jarðýtu og flutti hún bóndann ásamt fjölskyldu hans á bæ í nágrenninu. Bónd- inn telur að upptök eldsins hafi verið í eldiviðargeymslu, en hins vegar er honum ekki ljóst hvernig eldurinn kom upp. líM.. iiiiiW>.^T. ..... |. 1 'f ~ ' \:rf. Hi ^ □ Gimli 59713187 — 1 FrL. K.F.U.M. Aðaldeildarfundur í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg í I.O.O.F. 11 = 15231881/2 = S. k. 1.0.0.F. 5 = 1523181/2 = Bridge. kvöld kl. 8.30. Fundarefni: Kristinn maður og sitjórnmál. Árshátið Húnvetningafélags Suðurlands verður haldin í samkomusal K. Á. á Selfossi laugardaginn 20. marz nk. og hefst kl. 9 e.h. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Ástráður Sigursteindórsson, skólastjóri, og Björgvin Guð- mundsson, viðskiptafræðing- ur. — Allir karlmenn vel- komnir. — Aðalfundur félags- ins verður fimmtudaginn 25. þ. m. á sama stað og tíma. Stjórnin. Minningarkort Óháða safnaðarins fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðin, Laugaveg 52; Stefán Árnason, Fálkagötu 9,; Fíladelfia Almennar samkomur í kvöld kl. 8.30. Skemmtifundur verður haldinn 19. marz í Las Vegas. Bingó, dans 0. fl. Kvenfélagið Keðjan. Björg Ólafsdóttir, Jaðri við Sundlaugaveg; Rannveig Ein- arsdóftir, Suðurlandsbr. 95 E; Guðbjörg Pálsdóttir, Sogaveg 176. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6 A í kvöld kl. 20.30. Sungnir verða Passíusálmar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma ! kvöld kl. 8.30. Lísa Aðalsteinsdóttir stjórnar, frú kafteinn Turid Gamst talar. Allir velkomnir. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams NOTHIN' FATAU, JAy/l JUST v SCRATCHED MY HAND I HRARD yOU VBLL \ON THIS BU3TE0 MIRROR 'OUCHJ LEB ROY/.., ) BRACKET ON JERRY'S WHAT'3 VVRONS ? CAR / , Miinið þér eftir okkur, herra Logan, við lieiinsóttnm dóttnr yðar i sjúkralnisið. Ó, já, — hikk — þið — hikk — komuð nieð blóm til — hikk — Lorl, ég keni — hikk — strax. (2. niynd) Hann hefur verið að di-ekka, Jerry, hann er blindfulltir. Það er enn betra, drengur, kannski lánar hann okluir svo niikið, að við getmn keyi>t nýj- an bíi. (3. mynd) Ég heyrði þig skrækja, Lee Roy, hvað er að? O, það er svo sem ekki ntikið, ég reif niig bara á spegU- soöm-inni á bíi Jerrvs. luin er brotin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.