Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 28
FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1971 DHGIECn Báts með tveim mönnum saknað hvarf í dimmu éli á Húnaflóa MIKIL leit er hafin að 10 tonna báti, Víkingi ST 12 frá Hólmavík, seim á eru tveir menn, Pétur Áskelsson og Guðfinnur Sveins- son, báðir miðaldra. Báturinn fór frá Hólmavík ásamt fleiri bátum um klukkan 7 i gærmorg- Máls- höfðun vegna LSD SAKSÓKNARI rikisins hefur höfðað mál gegn fiimm ungum mönnum; einum þeirra fyrir að smygla LSD inn i landið og selja og hinum fjórum fyrir að kaupa það. í>rír piltanna eru Hafnfirðing- ar og tveir Reykváikingar ELDUR kom upp í íbúðarhús- Inu á Krossnesi í Árneshreppi í Trékyllisvík um hádegi í gær, en þar býr Eyjólfur Valgeirsson ásamt konu sinni, Sigurbjörgu Alexandersdóttur og tveimur bömum. Slæmt veður var þegar eldurinn kom upp og ófærð mikil og skilyrði til slökkvi- starfsins erfið. Bændur á bæj- unum í kring komu til aðstoðar við slökkvistarfið og var búið að ráða niðurlögum eldsins um kl. 6. íbúðarhúsið brann til un. Er bátamir vora staddir út af Kaldbaksvík skall á dimmt él og hvarf Víkingur þá sjónum manna á hinum bátunum, og um sama leyti rofnaði radíósamband við hann. Leit að bátnum var hafin um hádegi, en hún hafði engan árangur borið þegar Morg unblaðið fór í prentun í gær- kvöldi. Leit verður haldið áfram í dag. Nánari tiildrög voru þau, að Víkingur ST 12 ætlaði í róður ásamt öðirum bátum frá Hólma- vík um klukkan 7 í gaenmorgum Lögðu bátarnir af stað í sam- floti og var ætlunin að fara norð ur í Reykjartfjörð eða enn lenigra norður til rækjuveiða. Veður var sæmiliegt þá um morguninn, ein gekk á mieð dimmum éljum. Þeigar bátarnir voru kom!nir á móts við Kaldbaksvík um kiukk- an 10 skall á dimmit éd og misstu kaldra kola, svo og áföst geymsla við húsið, en hægt var að verja útihúsin. Talið er að eld urinn hafi komið upp í eldiviðar- geymslu. Engin slys urðu á mönnum. Húsmóðirin á Krossnesi, Sig- urbjörg Alexandersdóttir varð fyrst vör við eldinn um kl. 1 og hringdi hún strax á næstu bæi og tilkynnti um brunann. Brugðu bændur skjótt við og fóru á skíðum eða hestum til Framhald á bls. 21 áhafnir hinna bátanna sjónar af Víkingi, þar sem hanm hvarf inin í sontainin. Skömmu seinna létiti atftuir til og sást þá ekkert til bátsins og ekki tóksit að ná radíó sambandi við hann. Vax álitið að báturinn hefði breytt um stefnu í éiinu og var því ekki undrazt um hvarf hans strax. Var það ekki fynr en um hádegi að farið var að undrast um han/n, þar sem ekkert hafði enn sézt tiil hans og han.n hafði ekki haft samband við hiina bátana, sem venjulega hafa samiband irun- byrðis á tveggja klukkutíma fresiti. Um klukkan 13.15 var Siysa- vamatfélaginu tilkynnt um hvarf bátsins og jafniframit tilkynnt að Birgiir frá Hólmaví'k hefði fuind- ið trékassa utan af gúm íbjörg- unairbát' úr Víkingi á reki ut af svoköiMuðum Spena, sem er norð anveirt við Kaildbaksvik. Einnig var Slysavamatfélaginiu tiílkynnt um það að stíuborð hefðu fundizt út af Kaldbakisvík. Flugvél frá Landhelgisgæzliuinini fór þegar á sitaðinin til leitair, en leátairskil- yrði í lócfiti varu slæm í gær. Bátar frá Hóilmavik, Drangsnesi og Djúpavík leituðu á sjó fram til myrkuirs, og leitarflokkar gemgiu ströndina frá Dramgsniesi að Kaldbaksvík. í gæj- voru 5—6 Framhald á bls. 21 Söfnunarfé nálgast 300 þúsund krónur ENN eT safniað fyrir fólkið, sem bramn otfan af að Grettis'götu 52. í gærkvöldi höfðu Moir'guinblað- inu borizt kir. 206.700.00, en sókn airpirieisitiinum í Haflllgrímskirkju- sókn og Hafniaríborg í Hafnar- firði kr. 83.159.00, eða samtads 289.859.00 krónuir. Þá má og gera ráð fyriir að önouir dagblöð en Mbl. liggi með eimihverja pen- iiraga, sem sa'fn'azt bafa. Stórbruni á Krossnesi í Trékyllisvík — komu á skíðum til hjálpar Frá brunanum á Krossnesi í Árneshreppi. — Ljósm. Sigurður Árnason. Á kortinu sést staðurinn, þar sem síðast sást til Víkings i gær- morgun um klukkan 10. Fjárfestingarsjóður stórkaupmanna STÓRKAUPMENN hafa sett á stofn fjárfestingarsjóð, sem nú hefur fengið greiddar 1,2 milljónir króna auk láns að upphæð 10 milljónir króna hjá Lífeyrissjóði verzlunar- manna. Greiða nú 43 félags- menn í Félagi ísl. stórkaup- manna í sjóðinn kr. 2.500 á mánuði en stofngjald er kr. 20.000.00. Björgvin Sehram, fráfaramdi 'formaður Félag.s ísfl. stórkaup- manna, skýrði frá þesisu á aöal- fundi félagsins s'l. lauigardag, en sjóðurinn var sitofnaður í októ- Afli að glæðast Höfn, 17. marz ÚTLIT er fyirir að afli Horna- fjarðarbáta sé að glæðast, en í dag femgu þrír bátar góðan afla. Akurey fékk 16 tonn, Húni II. 18 tomn og Hvamniey fékk 20 tonn. — Fréttaritari. ber sfl. fyrir forgöngu stjórnar FlS. Fonmaður sjóðsstjómar er Jöhann J. Ólafsson. Keflavík; Tvífót- brotnaði Keflavík, 17. marz. UM MIÐNÆTTI í gær varð um- ferðarslys á Hringbraut á nióts við húsið númer 83 í Keflavík. Miðaldra niaður gekk óvarlega út á götuna og varð fyrir fólks- bíl, sem var að koma norður Hringbraut með þeim afleiðing- um að hann tvífótbrotnaði og hlaut auk þess annan áverka. Var maðurinn fluttur á .Slysa- varðstofuna í Reykjavík og síð- an í Landakotsspítalan. Líðan hans er eftir atvikiim. — Fréttaritari. Hörpudisksleit á Vestfjöröum; Ný mið fundin — allt að 200 kg í 5 mínútna togi NÝLOKIf) er fjögurra vikna hörpudisksleit á Vestfjörðum á vegum Hafrannsóknastofnunar- innar. Leitað var á vb. Hrímni ÍS 140 og var skipstjóri Guð- mundur Rósmundsson. Leiðang- ursstjóri var Hrafnkell Eiríksson fiskifræðingur. Um tíu ný, mieiriháttar veiði- svæði fu'nidu'St í leitinni og er mikið magn af hörpudiski í Pat- reksfirði, Tálkniatfirði, Arnartfirði, Dýrafirði, ísafjarðardjúpi og Jötkuflfjörðum. í leitinini faranst mesí magn af hörpudiski út atf Fífiustaðadal og Bakikadal í Am- arfirði á 16—25 faðrraa dýpi, eða alflit að 200 kg í 5 mínútna togi. Við SfaðarMíð og Lás í Jökuíl- fjörðum á 13—24 faðma dýpi kornist afilimn upp í 140 kg á 5 mínútum, og við Táikniann á 11—25 faðma dýpi, bæði Pat- neksifjarðar- og Tálknafjarðlar- miegiin, var aflinn miesitur 125 kg á 5 miínútiuim. Á nokkrum öðrum svæðum var aflinn heldur miirand en þó góður. Síðan í júlí 1970 hetfur verið lleitað að hörpudiski í Breiða- firði, Húnaflóa og nú á Vestfjörð um á vegum Hafraransóknastofn- uiraarinnar og hafa mörg góð hörpudilsksmið fundizt. í áætlun ©r að lleiita á þessu ári, einkum á Norður- og Aust- urlandi og enntfremur eitthvað frekar í Faxaflóa, þar sem smá- vegis hetfur verið lleitað áður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.