Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1971 17 Þeir, sem kynntu staðlana í fundarsal IMSÍ í gær. (Ljósm.: Sv. Þorrn.). Frumvörp að nýjum stöðlum kynnt án stöðlunar væri Bretland: Milljónir verkamanna ekki í vinnu í dag MIÐVIKUDAGINN 17. marz boðaði Iðnaðarmáiastofnun ís- lands blaðamenn á sinn fund til að kynna þeim frumvörp til nýrra staðla í iðnaði. Bauð Björgvin Fredreksen gesti vel- komna og kvað stöðlun vera mikilvægan þátt í allri tækni- þróun. Sveinn Björnsson, fram- kvæmdastjóri IMSÍ, skýrði fyrir fréttamönnum megintilgang með fundi þessum. Á fundinum kvað hann vera stadda marga Iykil- menn að því verki, sem hér um ræðir, því að þessi nýju frum- vörp hefðu aldrei séð dagsins Ijós nema fyrir samvinnu margra tæknifróðra manna. Öll Ráðstefna FHK og stúdenta um frumvörp til laga um grunnskóla og Kennaraháskóla FÉLAG háskólamenntaðra kenn ara hefur ákveðið að gangast fyrir ráðstefnu um frumvarp til laga um grunnskóla og frum- varp til laga um Kennarahá- skóla íslands laugardaginn 20. marz og sunnudaginn 21. marz. Verður stúdentum í heimspeki- deild og raunvísindadeild boðin þátttaka í ráðstefnu þessari svo og nokkrum gestum Ráðstefniain verður sefct kl. 13.30 og helztu umræðu- og athugunar efni, sem tekin verða fyrir vagnia frumvairps til laga um gnusnmiskóla eru þessi: Auíkið lýð- ræði, Réttimdi kemnara og starfs- aðsfcaða, Krötfur um ráðn ingar- síklilyirði og menmifcun anmiairra en kenrnam, Skiptiog í skóla fyrir ákveðin aldur9Stig, Skólaskylda — fræðsluskylda, Maii',kmið grunnákólans. Bn hel'zfcu umræðu- og athug- unarefni varðandi frumvarp til laga um KemniairalháSkólla ísllamds verða þessi: Á kemmiaramaenmitun á háslkólastigi að faira fraim á séorstökum k enirua raháslí ó la eða inman H.Í.? Á að krefjast jaifn- langs náma á háskólastiigi af kenmurum yngstu og elztu oem- enda í skyldustigi? Gefcur sá skóli sem frumvairpið fjaflllair um talizt háskólii miðað við þá merk ingu, sem himigað til heifuir verið lögð í það hiuigtak? Ranmisóknar- stofnun uppeldismála. N ey ðar ástand á Ceylon Cólomlbó, Ceyflon, 17. miarz. — AP. — LÝST hefur verið yfir neyðar- ástandi á Ceylon og sagði for- sætisráðherra landsins, Sirimavo Bandaranaike, í útvarpsávarpi í morgun, að til þessa hefði verið gripið vegna vaxandi athafna- semi uppreisnarafla í landinu. Ráðherrann sagði, að öfgasinnar og hryðjuverkamenn hefðu ver- ið með áform á prjónunum um að ná völdum í landinu, en það myndi aðeins leiða til blóðbaðs og upplausnarástands. Bandaranaike sagði, að neyð- arástandið myndi vera í gildi uin óákveðinn tíma og reynt yrði að nppræta samtök öfgasinnanna, sem gætu unnið landi og þjóð meira ógagn en tárum tæki, ef iðja þeirra væri eklci stöðvuð. Hún skoraði sérstaklega á unga fólkið í landinu að standa með sér og ganga fram í því að koma á kyrrð og reglu í landinu. Sirimaivo Bandaranailke gegnir nú forsætisráðherraembætti öðiru sinmii, en hún komst tifl. valdia atfitur fyrir níu mánuðum. Hún tefllur það meginmálið að haflda áfram þeirri sósíalísku þróun, sem hafim var á Ceyflon, þegar maður hennar var myrtur fyrir tóllf árum. Árið eftir komisit ekkja hatis tiíl valda og sat á váldastóli í alllmörg ár. Stjórn henmar rni er vinstri samsteypuatjórn, og hefur forsætitsráðherrann átt við ýmsan vanda að glíma síðan hún komst aftur til valda. Hún hefuir þjóðnýtt olíuverzllun lands- iina og utanríkisverZlun að ndkikru leyfci, en engu að siður hefuir viðskiptajöfnuðurinn orðið æ óhagstæðari ár frá ári. Þá hefur og heyrzt óánægjulkurr meðal ýmissa vinstriman'nia á Ceylon með stjórn hennar og hafa sérstaklega stuðmngsmenm hugsjóna Che Guevara heitins, látið í sér heyra. tækniþróun óhugsandi. Við verk þessi ynmi aðeims eiinm maður að staðalldri, Hörður Jónssom, verfeflræðiinigur, en myti góðrar samvinmi mairgra aðila. Reynit er a(ð samræma staðla ís- lamds við staðla annarrta lainda, saigði Sveinrn. Lýsti Sveimm næst því, hvemig staðaflfl. yrði táfl.. — Hann ætti að verða tifl. aflmetnmis gagns og mytsemdar í hag- rænum sfeiliningi, og fullnægja vísindalegum, tæflcnilegum og hagrænum kröfum. Eiinnig sfeal hann vera miðaður við kröfiuir í þeim lönduim, sem ísland á mest Skipti við, og áfcvæði hamis Skulu miðuð við tæfcniþróun á feom- andii tíma. Og svo er aiuðvitað æskilegt, að hanm sé á aðgemgi- legu íslenzku málii. Til dæmis um nauðsynllegam staðal, mefndi Sveinm fiskfeassa, Sem stöðiugt ryddu sér til rúrns hér, og myndi fraimflieiðsla þeirra leiða til ringullireiðar, væru þeir efcfci Staðlaðir. Hörðuir Jónsson verk- fræðingur skýrði því næst ítar- Œega frumvörpin að nýju stöðl- unum og kom víða við. Þá tófe til máls Haraldur Ásgeiirssan for stjóri og gait um störf Bygginga- tækniráðs, og kvað samvimnuna millli þess og IMSÍ, hafa verið með ágæbum. Frumvörpin að þessum nýju stöðlum muniu liggja fraimmi í IMSÍ, Skipholti 37, og geta menn gert a/thugasemdir við þau fram till 1. júní, en Sveinm Björnssom gat þess, að ebki væri þeim miinni þökk í því að fá að heyra samþýkkj andi raddiir, en hiinar sem vildu gagnrýna þefcta. Eftir 1. júní, ef enginn gagnrýnir tafea staðlar þessir gildi, þó etofei sem nein lög, því að það eru staðiar ekki, þóbt þeir verlki á ótalmörg mainnlleg svið, llíkt og lög. Eigim- lega er alllt meira og miinma staðlað, jafnvel skámir og farar taökin, þótt stöðlun grípi oftast hérlendig inn í byggingariðnað og vantar þó miikið á, að nóg sé þar staðlað, að áliti þeirra sér- fræðinga, sem þarna voru stadd- ir. London, 17. marz AP—NTB TVÆR til þrjár milljónir brezkra hafnar- og flutninga- verkamanna munu vænt- anlega talka þátt í umfangs- milklu skyndiverkfalli á morg- un, fimmtudag á Bretlandseyj- um, til að mótonæla hinni um- deildu vinnulöggjöf ríkisstjórnar Edwards Heath-s. Er þetta i ann- að skipti á þremur vikum að brezkir verkamenn efna til slíkra -verkfalla. Búizt er við að verkfallið á roorgun kosti land- ið 70 milfljónir sterlingspunda i framleiðslumissi. Ýmis verka- lýðsfélög á Bretflandi hafa lýst andúð á verkfallinu, þar á með- al er þriðja stærsta verkalýðs- samband þess Félag starfs- manna bæja og sveitastjóma. sem hefur um 800 þúsund fé- iaga innan vébanda sinna. Robert Carr, verkalýðsimáfla- ráðherra, gagnrýndi í dag harð- lega verkfallið og sagði það værí af pólitiskum toga. Stalín í — sem sýnd kvikmynd er í Moskvu Moskva, 17. marz. AP. fólk hvisli: „Þarna er Stal- UM þessar mundir er sýnd ín“, „sjáðu þetta er Stalím“ í Moskvu kvikmynd sögulegs o.s.frv. Nafn Stalíns hefur eðlis, þar sem sýndur er smá varla birzt í blöðum eða bók kafli um þátt Stalíns við und um, frá því að Krúsjeff flutti irbúning Bolshevikabylting- leyniræðuna frægu árið 1956 arinnar 1917. Ungur leikari, þar sem hann fordæmdi Alexei Kobaladze leikur hlut Stalín. Þó hefur aðeins borið verk hins unga Stalíns og er á því á sl. þremur árum, að leikarinn farðaður svo að sagnfræðingum hafi verið hann líkist mjög einræðis- leyft að skrifa að nokkru herranum Iátna, sem hefur leyti um Stalín, sem frábær- verið útskúfaður síðan 1956. an herstjórnarmann á tím- Sýning kvikmyndarmnar um heimsstyrjaldarinnar síð- hefur ýtt mjög undir þann ari. í fyrmefndri kvikmynd orðróm, að Stalín verði end- er Stalín sýndur í hlutverki urreistur að einhverju leyti náins samstarfsmanns Lenins á 24. flokksþingi sovézka á hinum örlagaríku dögum kommúnistaflokksins, sem fyrir byltinguna 7. nóvember hefst eftir hálfan mánuð í í Leningrad. Stalín segir að- Moskvu. eins eina setningu í mynd- Fréttamenn í Moskvu, sem inni og sést oftast á gangi í séð hafa myndina segja að bakgrunninum með pípu í þegar Stalín birtist á tjald- hönd. Nafn han3 er aldrei inu fari kliður um salinn og nefnt í myndinni. — Skrípaleikur Framhald af bls. 27. klukkusitumd fyrir leikinn og spurði að því, hvort okkur væri sama um það að Gunnar Gunn- arsison léki með KR, þar eð hann áiliiti að þesisi leilkur skipti engu máli fyriir UMFN. Við bentum honum á, að þetta gæti komið sér iflfla fyrir Gunnar og lið hans, Borgnesinga, ef þetta yrði gert að blaðamáili, sem nú er orðið. Taldi varaformaðurinn að þetta væri aMt í statoaista lagi, svo framarfliega sem við myndum ekki kæra leikinn eftir á. Gáfum við, leikmenn UMFN, þá vilyrði fyrir þvfl, að hann léki með, þar eð við töldum að varaformaður- inn vissi hvað væri í lagi og hvað ekki. Ég vil taka það fram, að fyrrverandi formaður KKl, Bogi Þorsteinisison, sem var starfs- maður leiksirrs, aðvaraði Gurrnar við þesisu og kvað hann verða að taka afleiðingunum, sem af þessu gæti orðið. Við Njarðvík- ingar vorum mættir með 7 leik menn til leiks og höfðum ekki í huga að fá neinn leitomann að láni einis og Tírninn skýrir frá. Hins vegar var staddur þama sem áhorfandi Si'gurður Ás- björnsson, Njarðvikingur, sem hefur leikið með HSK í vetur og þótti okkur sjálifsagt að fá hann tifl liðs við okkur úr því sem orðið var og samþykktu KR-ing ar það. Hvaðan kemur bflaða- mönnium Tímans og Þjóðviljana sá huigarburður, að leikurinn myndi ekki hafa farið fram, ef hann hefði ekki verið með, og þá einnig að Gunnar Gunnarsson hafi aðeins komið tll að horfa sína fyrrverandi félaga leika? Allir vissu að hann kom einumg iis till að fá að leika með KR, enda með íþróttafatnað meðiferðis. Þá segir Kjartan Pálsson Tímanum að einn leikmanna UMFN hefði slegið til annars dómarans. Ekki varð ég var við það og var ég þó imni á vellinum og ekki kveðst hinn dómarinn hafa orðið var við það. Hins vegar hafði leikmaðurinn fraimml Ijótt orðbragð, sem er að sjálfsögðu ekki til fyrirmyndar. Þá segir S.dór í Þjóðviljanum að ábyrgir aðilar í UMFN hafi sagzt ætfla að gefa leikinn ef ein hver rekistefna yrði út af leikn um. Ég fullyrði að ekkert af þessu er sannleikanum sam kvæmt, enda tóku forráðamenn UMFN sérstaklega fram, að þetta væri á ábyrgð varafor manns KKÍ, Einars Bollasonar. Hafi einhver aðili haft áhuga á þvfl að koma á skrípaleik þarna, þá var það Einar Bolla son, varaformaður KKÍ og fyr irliði KR, og hefði hann manna bezt átt að vita hvað má og má ekki samkvæmt regflurn KKÍ og ÍSÍ. Og hvað kom þeirn tifl að fara fram á þetta á móti neðsta liðinu í 1. deild? Var kannski til of mikifls ætflazt að berjast heiðarlega við Ármenninga um siLfurverðlaunm, sem alllt í einu eru komiin fram á sjónarsviðið? Með þökk fyrir birtinguna Hilmar Hafstetnsson Tregur afli Ólafs- víkurbáta Ólafsvík, 17. marz. AFLI báta frá Ólafsvík hefur verið mjög tregur það sem af er bæði hjá þeim bátum, sem hófu línuveiðar upp úr áramót- um og eins þeim sem hafa ver- ið á netum. Aliir bátar eru biú komnir með net, eða 16 alls. Það sem eyðilagði línuveiðarnar var tíðarfarið, því langsótt vir á þau mið sem heizt var vom um fisk og útilokað að sækja þau vegna sífelldra storma. Tveir litlir bátar hafa verið línu þegar gefið hefur og hef- ur verið reitingsafli hjá þekn.. Frá áramótum og til 15. marz eru 2638 tonn komin á land i 492 sjóferðum, en á sama tíma í fyrra 3628 tonn, en þá voru 14 bátar, sem lönduðu að staðaldri frá áramótum. Aflahæstu bátar eru nú Halldór Jónsson með 254 tonn í 41 róðri, Sveinbjörn. Jakobsson með 251 tonn í 41 róðri, Lárus Sveinsson með 245 tonn í 45 róðrum, Matthildur með 234 tonn í 39 róðrum, Jök- ull með 224 tonn í 40 róðrum. og Stapafell með 204 tonn í 39 róðrum. Tveir bátar héðan eru á hörpudiskveiðum og hefur skelin verið flutt í Borgarnes til vinnslu þar. — Fréttaritari. Framkvæmd Framhald af bls. 27. sem í þeirra valdi stendur til að efla áhuga þeirra og árangur. En hvað skal gera, til að fá almenning til að koma á frjáls- íþróttamótin? Þetta er spurning, sem mikið er búið að ræða, án lausnar, og ekki ætlum við okk ur að halda því fram að við vW um allsherjarlausn á þessu vandamáli. En við viljum þó benda á, að halda þarf uppl sterkum áróðri í fjölmiðlum fyr, ir frjálsum íþróttum ef þær eiga ekki alveg að kafna í öllu boltafarganinu, sem hér er. Það þarf að auglýsa mótin betur, með öllum tiltækum ráðum. Skipuleggja þarf mótin þana ig að áhorfendur hafi gamatt af, en þurfi ekki að bíða lang- tímum saman eftir því að eitt- hvað gerist. Fá þarf erlenda frjálsíþróttamenn til að koma hér og keppa og sýna sig. Bjarni Stefánsson er nýkominií frá keppni í Svíþjóð. Hefði ekkl verið upplagt að endurgjalda heimsókn hans á Meistaramót Svíþjóðar með því að bjóða hingað sænskum frj álslþrótta- manni? Það hefur margofC sýnt sig að slíkar heimsóknlr hafa vakið mikinn áhuga hjá áhorfendum, og þá ekki síður verið hvetjandi fyrir þá senS æfa og keppa í frjálsum íþrótt- um. Síðasta dæmi um þetta ec þegar Steinhauer kom hingað fyrir nokkrum árum. Látum við hér staðar numið að sinni og er það ósk okkar og von að frjálsíþróttir megi vaxa og útbreiðast meðal almemnings á komandi árum undir forystu áhuga- og athafnasamrar stjóm- ar F.R.Í. Páll Dagbjartsson, Sigurður Jónssoa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.