Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1971 5 Norðfirzkar kon- ur vinna sjólax í niðurlagningarverksmiðjunni NÝLEGA tók til starfa niður- lagningarverksmiðja á Nes- kaupstað sem Sildarvinnsilan h.f. rekur. Um 40 manns starfa í verksmiðjurani, en þar er nú unnið að niðurlagningu á sjólaxi fyrir Rússlands- markað. Næsta verkefni verksmiðj unnar verður að leggja niður gaffalbita og síldarflök í dósir fyrir særtsika fyrirtækið Abba. ■ Myndimar eru teknar fyrir skömmiu í verksmiðjunni. Á annarri myndinmi sést yfir að- alvinnusalinn þar sem nokkr- ar af starfsisitúlkunuim eru að leggja niður sjólax í dósir, en á hinni myndinni er verið að raða sjólaxinum á álgrindur, sem slðan fara inn í reykofn. mnrgfaldar markað yðor «» Málning Tilboð óskast í málningu fjölbýlishúsanna Háaleitisbraut 49 og 51. Útboðslýsing er fyrir hendi á skrifstofu vorri. Hf ÚtBOÐ og SaMNINCAR Sóleyjargötu 17. - SAUMIÐ SJÁLF - ☆ RÚSKINNSLÍKI VAR AO KOMA Nýjustu tízkublöðin liggja frammi ☆ SIMPLICTY-SNIÐIN ALLTAF AÐ KOMA (grrsS Við skerum pöruna frá fyrir yður. Það er yðar hagur. Biðjið því kaupmann yðar aðeins um ALI BACON. SlLD & FJSKUR OPIÐ A OLLUM HÆDUM TIL KL. 10 í KVÖLD - ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.