Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 3971 3 Stjória&rfrumvarp um Sementsverksmiðjuna: Batnandi rekstrarafkoma 1970 — rekstrarhalli 144 þús. en afskriftir 42,4 millj. — Framkvæmdastjórar veröi tveir RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um Sementsverksmiðju rikisins. Er þar meðal annars lagt til, að framkvæmdastjórar verksmiðj- nmnar verði tveir, annar við- skipta.tcgur framkvæmdastjóri, en hinn tækniiegur. I>á er lagt til, að fjölgað verði í stjórn verksmiðjunnar úr 5 í 7. Það kemnr fram í gTeinargerð frum- varpsins, að fullt samkomulag hefur ekki náðst í nefndinni, sem samdi frumvarpið. Sveinn Guð- mundsson alþm. leggur til, að Sementsverksmiðjan verði gerð að hlutafélagi og eigi rikis- sjóður öll hlutabréfin. Yrði ffyrirtækinu þá meðal annars gert að greiða skatta. Benedikt Gröndal alþm. vildi aðeins hafa einn • verkfræði- menntaðan framkvæmdastjóra og jafnframt koma upp samstarfs- nefndum innan fyrirtækisins. Tillögur þingmannanma hlutu ffcki meirihlutafylgi innan nefnd arinnar, sem samdi frumvarpið. REKSTRARAFKOMA f íróðlegu yfirliti um rekstur werlkisim iðjunniar, seim fyllgir Ænumvarpin'u og sitjórmiarfonmiað- iur hennar, Ásgeir Pétursson, hetfuT tekið saman, koma fram 'upplýsimgar uim rekstrarafkomru verkisnniðjuminar. Þar kiemur í Q5iós, að á sið'ustu þremiur éurum, 1968, 1969 og 1970, heifur rekstr- arhalli verksmiðjunnar niumið samitálls rúmQeiga 12 mffljónum krónia. Árið 1968 nam rekstrar- hallimn 8,3 miffljónium króna, 1969, 3,9 milijónum og 1970, 144 þúsundum. Á árimu 1970 voru íastafjármumir fyrirtækisins af- ekrifaðir um 42,4 millj. kr. og lausaíjárstaðan hatmaði um 6.2 Trjiii) j óniir króna. Á árirau 1970 nam sememitssala verkismiðjuraraar 207 mffljóraum k'róna og vinnufiauiniagreiðslu r 53 milljómiuim kiróna. Árið 1968 sýndi veo-ksmiðjan versta retetramaf- kamox, fyrst og fremst vegna gemigisbreytinga, en verksmiðjan varð þá fyxir genigistapi á er- diendium lauisasbuíldiuim. Haigstæð- asita melkstrar'ár verikismiðjiumnar var 1964 er hagnaður nam 6,7 milljónium króna. í ytfiriiti mm semiemitsnotkum kemur tfram, að á ójrumium 1967 og 1968 nam sememtsmotkumin 120 þúsundum tonna, en 1969, 87 þúsundum ton.na og 1970, 89 þúsundum tonna. TVEIR FRAMKVÆMDASTJÓRAR Um það álkvæði frumvarpsins, að fxamíkvæmdastjórair sflouJi vera tveir, segir svo í igtreinargerð frumivarpsins: „Ljóst er, að tæknileigt fcnr- ystustartf við sementsverksmiðj- uraa er í senin umtfangsmikið og vandasamt, og hið sama glöix um forystu í viðsikiptámiálum og hagsýsllumálium fyrirtækisins, er úrsílitum ráða um atfkomu þess. Er þess ekki að vænita, að einin maður geti gegmt báðum þessum störtf.um tfl hlítar, eins og gild- andi hieimilldariög gérðu ráð fyr- ir, heldur þurfa fieiri að koma tií. Þannig er óæskilegt eða úti- lokað að Skipta störfum tækni- mienrataðs framkvæmdastjórB þaninig, að haran þurfi jaf'nframt werkfræðiforystu siirani að anraast daglega framkvæmd í við- skiptamáium fyrirtæikiisins. Þetta er eklki síður áberandi fyrir þá sök, að viðskiptastörtfin, svo sem samstartf við banka og ráðuiraeyti, eru að taisverðu ieyti unnin í Reykjavik, en vertemiðjan sjáltf hins vegaæ staðsett á Akranesi. Sá háttur, að hinn tæknilegi framkvæmdastjóri sé jafntframt framkvæmdastjóri viðskipta- mála, hlýtur pví að valda í senn, veruilegri tíimaieyðslu frá grund- vallaristanfi, sem eifitiriiitt og yfir- stjórn framleiðslluninar sjáfltfrar er-, aulk mikffla fjarvista flrá þeim stað, sem verksmdðjunekst- uriran fer fram á. Sýnist ótvlírætt honfa til JreiiUla að lögfesta hér á nýja skipan, þannig að ráðiran verði séristalkur frairrakvæmda- stjóri viðsfldptamála, og jatfn- framtt tækniiiegur framkvæmida- stjóri, sem haii sérmeinnfun á því sviði. Mundi sú skipan bezt tifl þess falflán, að auka á öryggi og sflíynsamflieg vi'nnubrögð í rekstri Semientsverksm iðju ríkie íras, og hetfur reynisiLan þegar sýnf það að noGokru." Sérstök löggjöf um Sigló-verksmiðj una Veitir nú 70 - 80 manns atvinnu MEIRIHLUTI sjávarúívegs- nefndar neð'ra deildar hefur lagt til, að frumvarp Jónasar Árnasonar um Fiskiðju ríkis- ins verði fellt. Flutningsmað- ur frv. sagði á þingi í gær, að mefndin væri greinilega mun röggsamari en áður, þar sem hún hefð. þrisvar sinnum svæft þetta frunivarp en vildi nú fella það. Eyjólfur Konráð Jónsson mæilti tfyrlr nefradaráfliti meirihlutans. Hann benfi á, að frv. væri tvfl- þæitt. Að þvi er fyrra a.triðið 4 stjómarfrumvörp um menningarmál í GÆR vorn lög@ frain á AI- þbigi 4 sijórnarfrumvörp, sem me® einum e@a öðrum hætti ff'jalla um menningarmáh MENNINGARSJÓÐUR OG MfENNTAMÁLARÁD Frumvarp um merandinigarspóð og meniratamálaráð miðar að breytiinigum á fjármólum Mernn iBiigarsjóðs. Er fllaigt tifl i fynsta Jaigí, að létt verði atf Memraiimgar- erjóði kvöð um framHög tifl Vis- iiudaisjóðs og Lástaisaíra®. í öðru la,gá: atf Meininiinigarisijóði verði teflumm amraar tekjustofra haras, tekjuir atf áferaigisflagalbrotum. 1 þrilðjia lagi: Upp verðá tekim ár- ilieg fj'áirveitiraig úr ríkissjóði til Metnin'iinigansij óðs. VfSINDASJÓÐUR Frumvarp um breytingu á flög- um um Vísiiradasjóð gerir ráð Jýirtir, að rotfim verði fjiánrraáflia- flieg temigsll M enmingarsj óðs og Vieiinda'sj óðs og að Vísindasjóð- ur fái framflög á fjárlögum hvetrju sdminii, aulk fjárframflaga ifirá Seðlabaralka ísdiamds. LISTASAFN ÍSLANDS Frumvarp um breytinigu á lög- um um Lísl.asatfm gerir eiminig réð fyrir, að rofin verði fjár- miáfliafleg temigsll Memmiragarsjóðs og Listasafms og ‘ að reflcstr ar- 'k'ostnaður saínsins greiðist úr ríkissjóðfl, þ. á. m. slkafl áriega ætfluð ákveðin upplhæð á fjár- iliöigum tifl listaverlkalkaupa. USTAMANNALAUN Frumvaxp um hreytimigu á lög- um um Idistamianraallaura gerir ráð dýrir því ©ð árlega sé hægt að veita alflt að 12 lisitaimiöninium Ibeiðurslaum. Nú er þessá fjöldi ótakmainkaður, em betur þykir fama á þvi að veita þessari við- urkenmimgu aukið gildd með því að áíkveða hámarksfjölda þeirra, sem hieiðuinsOiarumia mjóta í lögumi. Nú mjóta 11 Qistamenm Iheiðuris- flaiuraa á fjáriögum. varðar rekstur niðuriagmiragar- verksimiðju í Sigluíirði, væri það að siegja, að frumvarp um ný- sfldpam á rekstri heranar væri 1 vændium. Væri ætlumira að fá verksmiðjunmi séristalka stjórm og aðskilja fjárliag henmar og Síldarverksmiðja ríkisims. Eyjólf- ur Konráð saigði, að retetur verk- smiðjummar hefði nú verið tryggður megimlhluita ársins og hortfði betur um rekstur fyrir- tækisims em áður, þar sem tek- izit hetfði að selja framleiðsflu- vörurmar á viðunandi verði. Við verksmiðjuna starfa nú 70— 80 maminis og hefiur hún því gitfur- lega þýðin'gu fyrir Sigflufjörð. Um himm þáitt fsrv. að Fiskiðja .ríkisins ætti að hafa fiorystu um tilrauinastarfsemi við vimmslu fisikaifurða sagði ræðumaður, að Ranmsóiknastofnium fisldðmaðar- ims rœfld tilraumaverfcsmiðju í frystiragu, niðursuðu og mjöfl- vinmsfliu og hefði með öðrum hæfiti á hendi rammsóiknastörtf fyr- ir fiskiðnaðimm. Ól'íklegt væri, að það gæti orðið til bóta að íefla nýrri stotfnun að hatfa forystu i þessum málum, jafnvefl þótt húm kynni að hafa eitthvert samstarí við Ramrasóflcnastofinum fiskiðmað- ariras. Lúðvík Jósepsson kvaðst leggja til, að frumwarpið yrði samþykkt óbireytt. Hanm sagði, að riíkið yrði að koma tifl aðstoðar við upp- bygigdiragu niðursuðu- og miður- laigmimgariðraaðarims. Þótt vandi Sigló-vertemiðjuranar heíði verið leysitur að eimhverju leyti vseri heifldiarvaradamáiið eítir. Þá sagði Lúðvúk. að það væri algjör mis- sfldflmlimgur, að Raramsóflcnastoifraun fiisikiðnaðariiras gæti tefldð að sér þau verkeifni, sem Fiskiðju ríkis- iins væru ætluð. Hún væri vis- imdajsitotfiniun, sem ekki væri ætl- að að hatfa retetur með höndum. Jónas Árnason sagði, að til- koma Eyjóflfs Konráðs í sjávar- útvegsmefnd hefði væntamiega orðið til þess, að nefradim flegði nú tifl að frumvarpið yrði fieiflt, efitir að haifa svætft það þrisvar simmum áður, en hann væri einarðasti taflsmaður eimkahags- muma og amdsfæðimgur riikisiaí- skipta d flaradirau. Ræðumaðuriran saigði, að sá áiraragur, sem nú væri á raæsta Jeflti í máletfnum Sigfló-vertemiðjummar, væri ekki sizt að þakíka þvd að þetta frum- varp hefði verið flutt hvað etftir aranað. Leiðist aðgerðarleysið TÆPLEGA fjörutdu Færey- ingar á ölflum aidri komu í gær til landsins með Gull- fossi. Voru þeir flestir hverj- ir ráðnir tifl starfa hérna, ým ist d Rivflk eða úti á flandi. Ednn þeirra, Pétur Magnus- sen frá Suðurey í Færeyjum var staddur á herbergi 320 á Hjálpræðishernum, búinn að koma sér fyrir, og hafði reyndar fengið sér smáblund eftir hádegið, er hann var 6- raáðaður. Hann tók bflaða- manni Mtol. vel og leysti úr spurniragum. — Hvað starfarðu heima í Færeyjum, Magnussen ? —- Ég er sjómaður, en hérna vii ég heizt fá vinnu í flandi, heflzt héma í borginni. Ég fæ að vita um möguleik- ana á morgun. — Hvers vegna ertu þá hing að korminn-? — Það var ekkert að gera heima I Færeyjum. Að minnsta kosti ldtið að gera íýrir mig. Ég kem hángað þess vegna. Kem tifl a<ð fá tímann til að láða. Éig er van- m Pétur Magnussen ffrá Suðurey í Færeyjum. ur að vinna og það mikið. Heí aflltaf unndð mifldð, og vil gera það éifram. Mér ieiðist aðgerðaleysi. Ég er sem sagt óráðinn í vinnu ennþá. Við vorum aðeins tveir í hópn- um, sem kom i morgun, s>em ekki vorum búnir að ráða okk ur til starfa fyrirfraim. — Hefurðu komið hingað áður ? — Jó, ég hef oft komið hirag að og meira að segja verið hér um árabil. Það eru nú lið in tflu ár, síðan óg starfaði hérna síðasb En í fýrra, þ.e. rétfrt fyirir ári, flcorn ég hingað á iíæreysku skipi, Magraúsi á Gðrdum frá Grænlandi, son- ur minn var skipstjóri á þvd, og við vorum á hnotfskóg eítir islenzkum matsveini. — Hvað hefurðu gert hérna ? — Ég hef veríð hausari og sáitari, og Kkað vel. — Ætflarðu að boma hing- að aflur? — Ætli þetfta verði nú ek'ki d síðasta sinn, segir hann hugs aradi STAKSTEII\1AR Pólitískir geirfuglar í Þ,jóðviljanum segir í gær: „Svo er að sjá sem þeir Hannii bal Valdimarsson og Björn Jóns son ímyndi sér að þeir séu síð- nstu uppstoppuðu g-eirfuglamir á hinu pólitíska markaðstorgi á fslandi. Þeir halda í sífellu upp- boð á sjálfum sér. Þeir Iiaffa þingað við Sjálfstæðísflokkinn og þegið af honum vegtyllur I Alþýðusambandi fslands. Þeir hafa látið Framsóknarflokkinn kjósa sig í nefndir. Þeir hafa boðið þingflokki Alþýðubanda- lagsins upp á samvinnu til þess að tryggja þeim tvimenningun- um þjóðfélagsleg trúnaðarstörf. Þeir hafa boðizt til að ganga i Alþýðuflokkinn nú þegar fyrir kosningar — ef þeir fengjw nð- eins örugg þingsæti. Kra þetta þráiáta uppboð hefur gengið öðnnisi en það sem Finnwr G«ð mimdsson sótti í Ltmdúnaborg. Tilboðin I hina pólitiskn geir- fngla hafa sífellt farið lækkandi, enda almenningur ekki sýnt neinn áhuga á þii að leggja til uppboðsfé. Nú síðast voru þeir Mannibal og Bjöm eftir skildir með fáeinum framagosum ifiir Sambandi ungra Framsóknar- manna; þeir einir reyndust hafa áhuga á þesstim undarlegn minj um um pólitískt fuglalif fortið- arinnar. Þessum síðasta þætti uppboðsins lauk að vísu með há- værri yfirlýsingu, þar sem tafllað er um nauðsyn þess að stofna nýjara stjórnmálaflokk, sem verði «1 með „sameiginlegu átaki Fram sóknarflokksins, Alþýðuflokks- ins og Samtaka frjálslyndra ©g vinstri rnanna" og verði „sam- stimdis stærsta og sterkasta stjórnmálaaf! þjóðarinnar**. En slíkir dagdrauniar vekja aðeins vorkunnsamt bros. Þeir eru á- móta raunsæir og ef Finnur Guð mundsson ætlaðist til þess aí fitglinum sínum að hann færi að verpa og koma rapp nýjum gehr- fuglastofni á íslandi." Samkomulag I fyrradag kom út sérstakt tölublað af Nýju laradi. sem er mátgagn SFV og var tilefnið fögmiður útgefanda yfir niður- stöðum viðræðna SUF og SFV. Aðalfyrirsögn in á forsiðu blaðs ins var svohljóðandi: „Sam- komulag um pólitískt samstarf milli Samtaka frjálslyndra og vinstri manna og Samhands nngra Framsóknamianna.** 1 for ystugrein blaðsins er f jallað um þetta samkomulag og þar segir mn.: „Þau stórtíðindi liafa nú gerzt, að æskulýðsdeild eins flokks liefur komizt að málefna- legu samkomulagi við annam flokk. Þessi málefnalega sam- staða Samtaka frjálslyndra og vinstri manna og Sambands ungra F'ramsókna.rmanna veldur straiimlivörfum í islenzkum stjómmálum.** Vissulega eru það nokkur tiðindi, þegar hluti eins stjórnmálaflokks gengur til sam starfs við annan flokk — ef flokk skyldi kalla. Þau tiðindi eru þó ekki btindin þ\i að búast megi við „straiimhvörfum" atf völdiun þessara tveggja aðila. Á hinn bóginn er yflrlýsing SUF og SFV til marks um það, að innan Framsóknar- flokksins sjálfs rikir nú alvar- leg óeining og grundvaJIar á- greiningur um það, hvert flokk urinn skuli stefna. Og eins og bent var á í forystugrein Morg- unblaðsins verður yfirlýsingin, sem SUF stendur að, ekki skilin á anraan hátt en þann, að Fram- sóknarflokkurinn sé klofinn, þar sem SUF vill leggja flokk- inn niður og stofna nýjan stjóm málaflokk. Um miðjan aprilmán uð verður flokksþing Framsókn og má rænta ýmissa tíðinda það an.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.