Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1971
1961 kona
kvennafél.
AÐALFHNDUR Verkakvennafé-
lag’sins Framsóknar var haldinn
sunnudaginn 7. marz sl. Á fund-
inum flutti formaður, Jóna Guð
jónsdóttir skýrslu stjómarinnar
og minntist formaður 10 félags-
kvenna sem látizt höfðu á árinu
ein af þeim Áslaug Jónsdóttir
var heiðursfélagi í Verkakvenna
félaginu Framsókn og hafði
gegnt mörgum trúnaðarstörfum
um margra ára skeið, og vott-
uðu fundarkonur þeim virðingu
sína með þvi að rísa úr sætum.
Að loikmni skýrslu tormanns
Voru lesnir og skýrðir reikning-
ar félagsins, úr sjúkrasjóði voru
Veiibtair á áriniu 742.580.000 kr. úr
atvinnuleysissjóði 1,189.000,00,
vegna verkfailisins á siðastliðnu
ári voru gneiddar 351.900,00 kr.
21 koraa fékk greitt úr iifeyria-
sjóði félagsiras.
f félaginu er nú 1961 kona.
Stjórnina skipa: Jóna Guð-
jónsdóttir, formaður, Þórunn
Valdimarsdóttir, varaformaður,
Guðhjörg Þorsteinsdóttir, ritari,
Ingibjörg Bjarnadóttir, gjald-
keri og Helga Guðmundsdóttir,
fjármálaritari.
Ingibjörg Örnólfsdóttir sem
verið hafði í stjórn undanfarin
í verka-
Framsókn
ár baðst eindregið undan end-
urkjöri.
Stjórn sjúkrasjóðs var endur-
kjörin en hana skipa: Þórunn
Valdimarsdóttir, formaður, Krist
ín Andrésdóttir og Jóna Guðjóns
dóttir, meðstjómendur.
EFLUM 0KKAR
HEIMABYGGÐ
SKIPTUM VIÐ
SPARISJÖÐINN
SAMBANÐ ÍSL SPARISJÓÐA
5TÚLKA
vön buxnasaum óskast.
KLÆÐSKERINN S/F.,
Garðastræti 2.
Takið eftir
Smíðum alls konar frysti- og kælitæki við yðar hæfi:
Frystikistur, frystiskápa, kæliskápa, gosdrykkjakæli og m. fl.
Breytum einnig gömlum kæliskápum í frystiskápa.
Fljót og góð þjónusta. Reynið viðskiptin. Sækjum. Sendum.
Reykjavikurvegi 25, sími 50473.
Op/ð til kl. 10 í kvöld
HACKAUP
SKEIFUNNI 15. S í M I : 30975.
PIERPONT UR
MODEL1971
Garðar Ólafsson
Lækjartorgi — Sími 10081.
Einnig úrval af OMEGA — ALPIIMA — ETERIMA — ROAMER og FAVRE-LEUBA úrum.
ORDSENDING
til eigenda og stjórnenda CATERPILLAR tœkja
Námskeið í meðferð og viðhaldi
CATERPILLAR-tækja
verður haldið dagana 23., 24. og 25. marz
í skólastofu okkar, Laugavegi 170.
Þeir sem hug hafa á að sækja námskeiðið vinsamlegast láti skrá
sig eigi síðar en fyrir hádegi mánudaginn 22. marz.
HEKLA hf
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.
CaterpRar, M t
eni skrásett ú
23636 - 146S4
Til kaups óskast
þriggja herbergja ný eða ný-
leg íbúð á borgarsvæðinu,
helzt með bílskúr. Ef eignin
hentar, getur verið um mjög
góða útborgun eða jafnvel
staðgreiðslu að ræða.
SALA 06 mwm
Tjamarstíg 2.
Símar 23636 -14654.
| s koiAVtfelg
FASTEIGNASALA SKÓLAVÖRflUSTÍG 12
SÍMAR 24647 & 25550
Til sölu
í Fossvogi
3ja herb. ný og falleg íbúð á 1. h.
Við Laugarnesveg
3ja herb. íbúð á 4. hæð, suður-
svalir. I kjallara fylgir íbúðar-
herbergi. Laus strax.
Við Elstasund
2ja herb. kjallaraíbúð, sérhiti,
sérinngangur.
Við Kársnesbraut
4ra herb. hæð, vandaðar innrétt-
ingar.
Þorsteinn Júlíusson hrl.
Helgi Ólafsson sölustj.
Kvöldsími 41230.
2ja herbergja
2ja herb. kjallaraíbúð við
Meistaravelli í nýrri blokk
um 60—65 fm. Harðviðarinn-
réttingar, útb. 400—500 þ.
3ja herbergja
3ja herb. íbúð á 1. hæð (jarð-
hæð) við Geitland í Fossvogi,
um 97 fm, góð íbúð, útborg-
un 850—900 þúsundir.
3/o herbergja
3ja herb. íbúð á jarðhæð í
nýlegri blokk við Bólstaðar-
hlíð, um 75 fm, útb. 600 þ.
3ja herbergja
3ja herb. mjög góð íbúð á 1,
hæð við Hátröð í Kópavogi
(húsið er hæð og ris) um 80
fm. Laust nú þegar. Allt ný-
standsett, sitór og ræktuð
lóð, hálfur bílskúr getur fylgt.
Otborgun 700—800 þ.
Hötum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7
herb. íbúðum, í Reykjavík,
Kópavogi, Garðahreppi og
Hafnarfirði; kjallaraíbúðum,
risum, hæðum, blokkaríbúð-
um, raðhúsum, einbýlishús-
um. Útborganir frá 300 þ.,
500 þ„ 700 þ„ 1 millj., 1200
þ„ 1500 þ. og allt að 2 millj.
Vinsamlegast hafið samband
við skrifstofu vora sem allra
fyrst.
PASTEIíNIR
Austurstræti 10 A, S. hæS
Sími 24850
Kvöldsimi 37272
Til sölu
Á Melunum
7 berbergja
efri hæð og ris. Á hæðinni eru
4 herb„ eldhús og bað og í
risi þrjú herbergi og salerni.
íbúðin er í góðu standi.
4ra herb. ris við Sogaveg, sér-
hiti og svalir.
4ra herb. jarðhæð við Gnoðar-
vog, sérinngangur, sérhiti.
6 herb. einbýlishús í Smáíbúða-
hverfi ásamt bílskúr, gott
steinhús.
3ja herb. hæðir í Fossvogi,
Blómvallag., Laugav., Rvíkur-
veg. Útborganir frá 460 þ.
Skemmtilegar 5 herb. hæðir við
Rauðalæk og Miðbraut, Sel-
tjarnarnesi.
5 herb. einnar hæðar einbýlis-
hús við Nýbýlaveg.
6 herb. einbýlishús við Efsta-
sund, verð um 1600 þúsundir.
6 herb. einbýlishús við Háatún
og margt fleira.
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
3ja herbergja
Góð kjallaraíbúð við
Hörpug., sérinng., og
þvottah., verð 700 þús.,
útb. 250 þús., útb. við
kaupsamning 100 þús.,
laus fljótlega.
3/o herbergja
kjallaraíbúðir við Langholtsveg.
3/o herbergja
jarðhæð við Hlíðarv. Verð 900 þ„
útborgun 450 þúsundir.
Ný sérhœð
Neðri hæð í 135 fm.
tvíbýlishúsi ásamt
36 fm. bílskúr. íbúð-
in er í Hraunsholti
sem er milli Silfur-
túns og Hafnarf.
íbúðin er 3 svefnh.,
stór stofa og eldhús,
bað, þvottahús og
búr. í kjallara er
geymsla og hitakl.
Sérinng og hiti. Góð
fullfrág. Laus strax.
I Fossvogi
5—6 herb. 130 fm önnur hæð
á góðum stað í Fossvogi,
þvottah. og búr á hæðinni, sér-
hiti, bílskúrsréttur. Tbúðin er
rúmlega tilbúin undir tréverk.
2/o-3/o herbergja
íbúðir þessar eru við Ránargötu.
Húsið er járnklætt timburh. á 2.
hæð er 3ja herb. íbúð, en í risi
er 2ja herb. Verð á báðum íbúð-
unum 950 þ„ útb. 400 þ.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingarmeistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.
18.