Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 12
r 12
b,____
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1971
iV(, aícroc
Tillaga 7 þingmanna Sjálfstæöisfiokksins:
Hafnarlög verði
endurskoðuð
— útgjöldum létt af sveitarfélögu m
Stærri olíu-
hreinsunarstöð?
SJÖ þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins, þeir Matthías
líjarnason, Matthías Á.
Mathiesen, Steinþór Gestsson,
Páimi Jónsson, Jónas Péturs-
son, Jón Árnason og Jónas
G. Rafnar, hafa lagt fram á
Alþingi þingsályktunartillögu
um endurskoðun hafnarlaga.
Við þá endurskoðun skal
leggja höfuðáherzlu á að auka
verulega tekjur hafnabóta-
sjóðs með það fyrir augum,
að hann geti létt útgjöldum
af sveitarfélögum, sem lagt
hafa í kostnaðarsamar hafn-
arframkvæmdir og geta á
engan hátt staðið við skuld-
NOKKRAR deilur og all-
snarpar umræður urðu í neðri
deild Alþingis í gær, þegar
frumvarp Ólafs Björnssonar
o.fl. um aðstoð íslands við
þróunarlöndln kom til 2. um-
ræðu. Snerust deilurnar um
það, hvort taka ætti þá skuld-
bindingu í lög að íslendingar
myndu vinna að því á næstu
10 árum að koma aðstoð við
bindingar sínar vegna þeirra
lána, sein þau hafa tekið, seg-
ir í tillögunni.
í greinargerð segir m.a.:
„Það er vitað mál, að mörg
sveitarfélög hiafa lagt út í mjötg
kostnaðarsamar hafnarfram-
kvæmdir á undanfömum árum,
og emnþá er víða eftir að vinrna
að hafnarframkvasmdum fyrir
miikið fé.
Marg aveiitarfélög, einkum ’pau
sem íámerm eru, haifa ekki
reynzt fær um að stamda við
greiðslu vaxita og afborgama atf
lámium vegma hatfinairfram-
kvæmda, þó að þaiu hatfi iagf
þumgar byrðar á útsvarsgreið-
endur síma. Aðstöðumunur þess-
ara sveitarfélaga er gifurlegur
gagmvart þeiim, sem geta látið
somar og Magnúsar Kjarfcansson-
ar þess efnia, að áætlanir skuli
við það miðaðar, að aðstoð fs-
Lendtoga við þröunarlöndin auk-
iist í áföngum og nemi 1% af
þjóðartekjum eftir 10 ár. Einn
nefndarmanna, Steingrírruur Pális
son, hefði þó lýist því yfir, að
hann mæiti með tillögumni, etf
hún væri stefnumótandi en ekki
skiflyrðislaus. Engin breytingar-
tillaga í þá átt hefur komið fram
og leggur nefndin því til, að til-
hafnarsjóði stnia standa undir
firamfkvæmdum og rekstri hafna
sirnna. Sá aðstöðumumur leiðir til
þeas, að aðrar þarfir sitja á haik-
Framhald á bls. 21
ATTA þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins, þeir Steinþór
Gestsson, Jón Árnason, Bjart-
mar Guðmundsson, Matthías
Bjarnason, Pálmi Jónsson,
Oddur Andrésson, Jónas Pét-
laiga tvímenmimganna verði felid.
Eimis og frumvarpið er nú, er það
fjárveitinigavaldsins hverju sinmi
að ákveða hve stórt átak verður
gert á þessu srviði.
Jónas Árnason sagði, að ef
stefnt væri að 1% á 10 árum
yrði fjárveiting í fyrsta áfamga
50 milljónir. fig veit ekki hvað
mönnum þytair sæmandi, en ég
hygg, að sú fjárhæð sé atgert
lágmark. Við verðum að sýna i
verki, að við viljum aðstoða
þessair þjóðir.
Pétur Sigurðsson sagði, að
samþytaktir þessa efnis hefðu
verið gerðar hjá nágrammaþjóð-
um otakar, en þær væru ekki
skilyrðtslausar samþykktir um
FRUMVARP rikisstjórnarinnar
um stofnun undirbúningsfélags
til þess að atliuga og undirbúa
rekstur olíuhreinsunarstöðvar
hér á landi er nú komið til efri
deildar og I gær lét Steingrimur
Hermannsson, sem þar á sætl
um þessar nuindir, í Ijós þá
skoðun, að hæpið væri, að það
væri þjóðhagslega hagkvæmt að
byggja eins litla stöð og rætt
væri um I frumvarpimi.
Taldi Steingrímur að kanna
ursson og Geir Hatlgrímsson,
hafa lagt fram á Alþingi
þingsályktunartillögu um
breytta tekju- og verkefna-
skiptingu ríkis og sveitar-
félaga til eflingar héraðs-
framkvæmd á mokfcru árabili.
Magnús Kjartansson sagði, að
fjárhæðin væri ilítil samanborið
við þörfima. Ekki væiri urn það
að ræða að þjóðim tæki af sínu
heldur aiuikniniguinini á næstu ár-
um.
Jónas Arnason táldi, að Péfcur
Sigurðsaom hefði gefið fyrirheit
um það i ræðu simmi, að hanm
styddi 50 miilljáma króna fjárveit
imgu rnæsta hauist. 6g er fegimn
að heyra þetta. Því miður er
ekki vist að við varðum hér báð-
ir þá, en ég væmti þesis, að Pétur
Sigurðsson sjái þá um að koma
málimu fram.
Jón Skaftason spurði, hvort
Framhald á bls. 21
ætti möguleifca á byggingu oiíu-
hreimsunarstöðvar, sem hefði 3
milljóna fconna afkastagetu á ári
Nauðsynlegt jrrði að fllytja eitt-
hvað út af framleiðslu slíkrar
stöðvar en með vaxandi flutn-
inguim milli landa ætti að vera
hægt að finna markað fyrir þær
framleiðsluvörur. Þá lét Steirv
grirnur í Ijós þá skoðun, að
heppilegasti staður fyrir olíu-
hreinsunarstöðina vært i
Straumsvík,
stjórnum. Tillagan er svo-
bljóðandi:
„Alþimgi áflyktar að skora á
rifcisstjómina að skipa 5 manna
neflnd til þesis að gera tillög’ur
um breytta tekju- og verkefna-
skipttogu milli rilkis og sveitar-
félaga, með það fyrir aiugum að
auka hl'ut héraðsstjómia i stjóTn
optaberra mála og ábyrgð á
þjániustu, framfcvæmduim og fjár
mögnun til þeirra.
Nefndin ajthiugi og hvort rétt
sé:
1. að ætla lajndslhlutasamtökttm
sveitarfélaga eða hémðsstjómium
öðrum að hatfa forgöngu um
gerð landshlutaáæflana.
2. að feia þeim ráðstöfuin á fjár
veitingum, sem hvert svæði
varða, þannig, að þau standi fyr-
iir tiLteknium rikisiframkvæmdium
i eigta uimdæmuim.
Um þessar athuganir hafi
nefndiin samráð við stjóm Sam-
bandis Menzíkra sveitarfélaga og
stjóm Atvtaniujöfiniuinansjóðs,
Nefndin skLLi tillögum sínum
til rifcisstjómartamar eigi síðar
en 1. júlí 1972. Kostnaður af
störfum nefndarininar greiðist úr
rílkissjóði."
Aukin aðstoð við þróunarlönd
— en ekki rétt að lögbinda 1%
framlag af þjóðartekjum
— sagði Pétur Sigurðsson
Tiilaga 8 þingmanna Sjálfstæðisflokksins:
Breytt tekju- og verkefnaskipting
— ríkis og sveitarféiaga
þróunarlöndin upp í 1% af
þjoöartekjum landsmanna.
Pétur Sigurðsson upplýsti
í umræðunum, að 1% af þjóð-
artekjunum myndi í ár nema
500 milljónum króna og sagði,
að nefndin hefði ekki talið
heppilegt að taka slíkt skuld-
bindandi ákvæði í lög. Jónas
Árnason og Magnús Kjartans-
son töldu þessa afstöðu ósæm-
andi. Friðjón Þórðarson tók
í sama streng og Pétur, en
Jón Skaftason spurði hvort
menn gætu sætt sig við
ákvæði um að ná þessu marki
svo fljótt sem kostur væri.
Pétur Sigurðsson hafði fram-
sögu fyrir áliti allsiherjamefnd-
ar, sem leggur til, að frumvarp-
ið verði samþykkt. f xipphafi
má’Is síns rakti þingmaðurtan
florysitu Ólafs Björnssonar, próf-
essors og alþm., í þessu máli,
en hanm flutti á Alþingi haustið
1964 þimgisályktunartillögu, sem
hiaut samþykki, um aðstoð við
þróumariöndin, en i framhaldi af
samhykkt þeirrar tilflögu var
skfipuð milliþinganefnd til þess
að fjalla um málið. Af ýmisum
ástæðum var frumvarp það, sem
nefndta samdi, ekki flutt að sinmi
en var tekið upp í neðri deild
vorið og haustið 1969. Á þessu
þtagi var frumvarpið flutt í
nokkuð breyttri mynd og er Ólaf
ur Björmisson fyrsti flutntagsmað
ur þess. Pétur Sigurðsson sagði,
að emginm nefndarmamma hefði
flemgízt til að mæla með breyt-
tagartiillliögu þeirra Jónasar Áma-
Frá útvarpsumræðunum:
Engin breyting á flúor í
drykkjarvatni Hafnfirðinga
— eftir að álverið tók til starfa
í útvarpsumræftumun í
fyrrakvöld upplýsti Sig-
urður Ingimundarson m.a,,
aft Ilafnfirftingar heíftu
fylgzt með flúormagni í
drykkjarvatni sínu frá
1967 og hefði það engum
breytingum tekift síðan ál-
verið tók til starfa, í
drykkjarvatninu væri ekki
nægilegt flúormagn til
þess að vernda tennur
gegn tannskemmdum og
jafnframt sagði þingmaft-
urinn að Vestmannaeying-
ar bættu fiúor í sitt
drykkjarvatn.
Benedikt Gröndal hóf ttim-
ræðurmar og ræddi í upphafi
mjáls síns um mengunarvamda
máLiin almennit. Hann sagðí,
að við yrðum ölll að gera okk-
ur grein fyrir þessium vanda
í heild, en minmti sérstaklega
á hættuina af memgun hatfsins.
Þingmaðurinm sagði, að hóf-
leg, erlend fjárfesttag í viss-
uim iðnigreinrum kæmi mjög
til greima. Það væri stefrva,
sem hefði reynzt norska
Verkamannaflokknium vel.
Hanm sagði enntfremur, að ef
rannsókn sýndi, að mauðsyn-
liegt væri að sietja upp hreinisi
tæki við álbræðsluma í
Strauimsvík, yrði það um-
svilfaLaust gert.
Magnús Kjartansson var
næsti ræðumaður og sagði, að
það væri skilyrðisliaus krafa,
að hreirasitæki yrðu sett upp
við Áburðarverfcsm iðj una.
Hanm sagði eiminig, að 1520
tonn af fliúormagni losnuðu
frá álverimi, en talið væri, að
um 70% af því bærist burt
með ræstillofti eða um 1000
tonn á ári. Þegar búið væri
að stækka venksmiðjuna í
fyrirhugaða stærð, mundi um
2000 tonn af ffltúor berast út
í andrúmsloftið. Ræðuimaður
sagði, að hvergi amnara sitaðar
í okkar heimshtata hefði ál-
ver án hretnsiiækja verið
leyft og skoraði á menn að
mefma dæmi um annað.
Haraidur Henrysson talaði
fyrir hönd Samtaka frjáls-
lyndra og vimstri mamna,
Hamn lýsti þeirri Skoðuti sinni
og fliokks sínis, að ekki væri
áhorfsmál að gera bæri fyLLstu
varúðarráðstafaniir vegna
mengunar frá áLverimu í
Straiumsrvík og sagði, að Al-
freð Gíslason, lækniir, hefði
haldið uppi sókn í þesisu máli
á Alþimgi á árinu 1966. Vitn-
aði Haraldur tifi ræðu ALfreðs
frá þeiim tíma.
Jön Skaftason sagði, að
Stetfna ríkisstjórmiartamar virt-
ist veira sú, að bíða þar til
tjónið væri orðíð, Iðnaðar-
þjóðir heims verja þúsumdum
miiljónia á ári vegma margra
ára léttúðar, sagði þingmað-
urinn. Eigum við að faLLa í
sömu gröf? Allar álbræðsiuir
í Noregi eru útbúnar hreinm-
tækjuim og fróðir menm segja
mér, að ólíkl'egt sé, að nokk-
ur menmingarþjóð leyfi bygig-
tagu álbræðsilu án hretasi-
tækja. Þetta er viðbótarfjár-
festing upp á 100 miMjómir
króna og skiptir fyrirtækið
litlu máli og má ekki ráða úr-
slituim. Við skulium hefja
hreinsunarstríðið í Straumsvík
með samiþykkt þessarar til-
lögu, sagði Jón Skaftason,
Eysteinn Jónsson kvað3t
vera eindregtan stuðntags-
maður tilllögu um að tafar-
laust bæri að setja upp hreinisi
tæki í áliverinu. Hann sagði,
að hreinlliegt og óspiillllt um-
hverfi væru landkosfir.
Strauimsvíkurmálið væri próf-
miál á okkur og þeas vegna
Skspti milk/Iu, hvernig það
færi. Þeir eiga að borga varn-
irnar, sem tjóninu valda,
sagði Eysteinn Jórnsison. AIil-
ar meiriháttar framkvæmdir
í framtíðinni verður að hanna
með umhverfLsvernd í huga
og í samráði við rétt yfirvöld.
Sigurður Ingimundarson
Framhald á bls. 21