Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1971 Dr. Sturla J. Guð- laugsson — Minning DR. STURLA J. Guðlaugsson sonur Jónasar skálds Guðlaugs- eonar, andaðist á sjúkrahúsi í Rotterdam 3. þ.m. og var jarð- eettur í kyrrþey, samkvæmt eig in ósk. Dr. Sturla var búsettur Faðir okkar, Alexander C. Middleton veðurfræðingur, andaðist hinn 11. marz i Barbados, Vestur-Indíum. Mary A. Middleton Garðar J*ór Middleton. Maðurinn rninin, Steindór Gunnlaugsson lögfræðingur, lézt í Landakotsspítala 17. marz. Fyrir hönd ættingja, Bryndis Pálmadóttir. Eiginkona mín, Þórdís Ragnhildur Björnsdóttir Bergstaðastræti 72, andaðist þriðjudaginn 16. marz. F. h. bama, tengdabarna og bamabarna, Höskuldur Baldvinsson. Konan mín og móðir okkar, Jarþrúður Pétursdóttir Hjallavegi 23, lézt í Landspitalanum þriðju- daginn 16. marz. Björgvin Fiiippusson og bömin. Eiginmaður minn og faðir, Tryggvi Magnússon fyrrv. póstfulltrúi, lézt á Landakotsspítala þriðju daginn 16. þ. m. F. h. aðstandenda, Dórothea Halidórsdóttir Brynja Tryggvadóttir. Maðurinn minn, Bjarni Bjarnason bifvélvirki, Eiriksgötu 33, amdaðist í Landakotsspitaia 16. þ.m. Stefanía H. Stefánsdóttir. í Haag allt frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Var hann for- stjóri málverkadeildar og list- sögudeildar konunglega lista- safnsins í „Mauritshuis“, þar í borginni, en doktorsprófi í li£(t sögu lauk hann ungur að árum við háskólann í Berlín. Dr. Sturla fæddist í Skagen árið 1913 og var þannig tveggja ára er faðir hans dó árið 1916. Fluttist hann þá til Berlínar með móður sinni, Marietje Ing- enohl, sem var hollenzk-þýzk að ætterni, Ólst hann þar upp í umsjá móður sinnar og móður systur, en hún var kennari í tungumálum og naut hainn slíkr ar kennslu hennar frá barn- æsku. Var dr. Sturla mjög fær Eiginmaður minin, faðir okk- ar, temgdafaðir og atfi, Lárus Jónsson frá Gröf, Gmndarfirði, verður jarðsuniginn laugar- daginn 20. marz. Athöfnin hefsrt mieð bæn að heimili hins látna, Grundargöbu 5, Grundarfirði, kl. 2 e. h. Halldóra Jóhannsdóttir, böm og tengdabörn. í rómönskum tungum, ensku og Norðurlandamálum. Hér á landi dvaldist hann í tvö sumur. Dr. Sturla fluttist til Danmerk ur nokkru eftir að masistar náðu völdum í Þýzkalandi og starfaði þá í nokkur ár við „Frederiks borg Museurn", en eftir hernám Danmerkur fluttist hann til Hol lands og starfaði þar síðan til dauðadags. Dr. Sturla naut mikils álits i sinni fræðigrein og var sýndur margvíslegur trúnaður af hálfu hollenzkra stjórnvalda. Ferðað- ist hann víða um heim og flutti fyrirlestra um hollenzka list og veitti jafnframt hollenzkum list- sýningum forstöðu. Þótti það mikil viðurkenning á hæfni hans Maðurinn miinn Stefán Tómasson Skólastíg 9, Stykkishólmi, lézt í Landspitalanum 11. marz. Jarðartförin fer fram að Hjarðarhoiltsíkirkju í Dölum laugardaginn 20. þ.m. kl. 2 síðdegis. Fyrir hönd aðstandenda, Amalía Þorleifsdóttir. Minningarathöfn um móður okkar, Jónínu Stefánsdóttur fer fram í Dómkirkjunni fimmtudaginn 18. þ.m. kl. 13.30. Útförin fer fram frá Sey ðistfj arðarkirk j u. Helga Jóhannsdóttir Stefán Jóhannsson Þór Jóhannsson. Eiginkona mín og móðir okk- ar, Elín Elíasdóttir frá Saurbæ, Réttarholtsvegi 31, verður jarðsungin írá Foss- vogskirkju föstudaginn 19. marz kl. 15. Ólafur Guðmundsson og böm. Alúðarþaikkir sendum við öll- um þeim, sem sýndu samúð og hjálp við and'lát og jarðar- för Pálmrrs Jónssonar Unhól, Þykkvabæ. Einnig iinnilegar þafckir til allra þeiira, sem hjúkruðu honum í veikindum hans. Sigríður Sigurðardóttir og vandamenn. Eiginmaður minn, faðir og sonur HAUKUR HAUKSSON, blaðamaður, andaðist laugardagínn 13. marz. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 19. marz klukkan 10 30. Margrét Schram og bömin, Else Snorrason. Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu HÓLMFRÍÐAR HALLDÓRSDÓTTUR Rofabæ 27, fer fram frá kirkju Óháða safnaðarins föstudaginn 19. marz kl. 13,30. Guðrún Kr. Sigurjónsdóttir, Hallborg Sigurjónsdóttir, Jórunn Anna Sigurjónsdóttir, Kristján Sigurjónsson, Símon Sigurjónsson, Þórarinn Jónsson, Haraldur Guðmundsson, Kristján J. Ólafsson, Arndís Markúsdóttir, Ester Guðmundsdóttir, Svanhildur Sigurjónsdóttir og ömmubörn. og þekkingu er hartn var send ur meS málverkasýningu til London og flutti þar fyrirlestra við brezku hirðina, en þar var hann kynmtur sem fslendingur af sendiherra Hollands. Dr. Sturla var nýkominn úr ferð til Japans er hann veiktist og varð að gangast undir uppskurð, en þetta leiddi til dauða hans. Dr. Sturla samdi nokkrar bækur um hollenzka list og sá um útgáfu á myndlistar-alman ökum og birti þar ritgerðir um marga hodlenzka málara. Sjáltf- ur málaði hann í tómstundum aín um, sem ekki voru margar, enda var hann alla tíð mjög stöxfum hlaðinn. Dr. Sturla var sæmdur heið- ursmerkjum og var m.a. „Offici er in de Orde van Oranje Nass au“. Hann var mjög dagfarsprúð ur maður og vel látinn af öll- um, sem honum kynmtust og naut trausts og álits allra, sem um listir kunnu að dæma. Dr. Sturla bjó lengst af með móður sinni, sem lézt fyrir tveimur árum. Var hann ókvænt ur og bamlaus. Síðustu vikuna vissi hann að hverju dró og bað fyrir kveðjur til vina sinna á ís landi. Kristján Guðlaugsson. íbúðaskipti Mjög góð 3ja herbergja íbúð á bezta stað í Vesturborginni fæst í skiptum fyrir góða 5—6 herbergja íbúð, helzt í Vesturborg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Beggja hagur — 6768". Innheimfumoður eðn hono ÓSKAST STRAX. Upplýsingar á skrifstofunni Bergstaðastræti 39 B. SlLD & FISKUR. Aðalfundur Meistarafélags húsasmiða verður haldinn sunnudaginn 21. marz kl. 2 e.h. að Hótel Sögu, hliðarsal II. h. (Inngangur hótelmegin). Venjuleg aðalfundarstörf. — Önnur mál. STJÓRNIN. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Brúnastekk 8, þingl. eign Tryggva Svein- björnssonar, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 22. marz 1971, kl. 10,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 63., 64. og 65. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Hjaltabakka 14, talinni eign Róberts Brimdal, fer fram eftir kröfu Kristins Einarssonar hrl., Veðdeildar Lands- banka íslands, Sigurðar Baldurssonar hrl., Innheimtu Lands- símans, tollstjórans í Reykjavík og Helga Guðmundssonar hdl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 22. marz 1971, kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 71. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Lambastekk 8, þingl. eign Rúnars Steindórssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudaginn 22. marz 1971, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Langholtsvegi 165, þingl. eign Harðar Haraldssonar o. fl„ fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudaginn 22. marz 1971, kl. 16,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 78., 79. og 81. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Kaplaskjólsvegi 27, þingl. eign Sveins Gissurarsonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudaginn 22. marz 1971, kl. 13,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.