Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 7
MOífcGUNBEAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 18. MARZ 1971
7
Arnað heilla
(^Asterz
•••
Samkoma fyrir
aldrað safnaðarfólk
í Laugarnessókn
Síðaslliðinn snnnndag effndi
KvenR-lag IjnigarnessAknar til
samkomu fyrir aMrað fólk í
sókninni eftir messu, og var sam
konian haldin i Laiisamasshólan
um. Var niargt nianna mætt, og
kvenfélagið sá uni góðar veiting
ar. Mörg skemmtiatriði vorn,
m.a. söng kirkjukörinn, kvenna-
hljómsveit söng og lék og lög-
regiukórinn kom í heimsókn. Lét
aldraða fólkið mjög vel af sam-
komiumi og ánægja ríkti. Sveinn
l>ormóðsson Ijósmynðari brá sér
inn eftir og tók myndir þær, sem
hér hirtast.
. . . að hjálpa henni að
setja upp fölsku augn-
hárin.
Copy>;Bkt Iffl IOS ANGHIS TWIS
*»s
75 ára er í dag Hjálmfríður
Hjálmarsdóttir, frá Litla Nesi,
Strandasýslu. Hún býr nú á
Heimagötu 39 í Vestmannaeyj-
Blöð og tímarit
Nútíð, heitir nýtt táningablað,
sem fyrir skömmu hóf göngu
sína, og hefur verið sent Morg-
wnbCaðinu. Af efni þess miá
nefna: Grein um kvikmyndina
Woodstock. Grein um kasettu-
segulbönd. Plötufréttir. Ungt
fólk í athafnalifinu. Rætt við
Ragnheiði Brynjólfsdóttur,
Finnboga Ólafsson og Einar
Kristinsson. „Ég er allur ein
tónlist.“ Viðtal við Karl Sig-
hvatsson í Trúbrot. Þá fylgir
,4»lakat“ af Sigurði Rúnari í
Náttúru. Tízkan. Iþróttir. Inn-
lendar fréttir. Erlendar fréttir.
Ferðaklúbbur unga fólksins.
Klub 32. McGuinness Flint, Á
fórsiðu er mynd af Sigurði
Karlssyni í Ævintýri. Blaðið er
mjög myndskeytt og prentað á
góðan pappír í Lithóprent. Rit-
stjóri blaðsins er Stefán Hall-
dórsson. Framkvæmdastjóri er
Sveinbjöm Sævar Ragnarsson
og ljósmyndari er Kristinn
BenediktBSon. Blaðið er 24 sáð-
ur að stærð, og virðist fara vel
af stað. Við birtum hér mynd af
ritstjórnargrein blaðsins, sem er
með sérstæðu sniði.
RITSTJÓRNARGREIN!
(Sama gamla tuggan!)
ÞETTA BLAÐ Á AÐ NÁ
HÁUM ALDRI!
(Sama gamla tuggan!)
ÞETTA BLAÐ Á AÐ
VERÐA BLAÐ
UNGA FÓLKSINS!
(Sama gamla tuggan /)
ÞETTA BLAÐ Á AÐ
VERÐA ÖÐRUVÍSI EN
ÖLL ÖNNUR ÍSLENZK
TÁNINGABLÖÐ, LÍFS
EÐA LIÐIN
(Sama gamla tuggan !)
ÞETTA BLAÐ Á AÐ
VERÐA BETRA!
(Sama gamla tuggan!)
STÚNLKA ÓSKAST BROTAMALMUR
á litla saumastofu. Upplýs- ingar i sima 36964 ■ dag milli kl. 16.-18. Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91.
BlLKRANI Til sölu er Herkules. vökva bilkrani, litið notaður. Til sýnis á verkstæði Bræðranna Ormsson Lágmúla 9. UNGUR og reglusamur maður óskar eftir herbergi í Keflavik. Upplýsingar i sima 1868 Kefiavík eftir kl. 7.
BlLSTJÓRI Óskum eftir bilstjóra til út- keyrslu og lagerstarfa. Tilboð sendist merkt „6466." KEFLAVlK Islenzk kona, gift Bsnda- ríkjamanni, óskar eftir þriggja herbergja íbúð til leigu. Upp- lýsingar í sima 1380.
INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýlí yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, simar 33177 og 36699. HERBERd ÓSKAST í Mið- eða Austurbæ i Hafn- arfirði fyrir einhleypan reglu- saman karfmann. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Herbergi 6468."
Iðnaðarhúsnœði
Óskum eftir að taka á leigu 200—300 ferm. húsnæði undir
hreinlegan iðnað. Þarf að vera í Reykjavík.
Upplýsingar í símum 42860 — 40467 og 85446.
Reykjavíkurmót
í unglingafiokkum fer fram í Ská|afelli um helgina.
Laugardaginn 20. marz stórsvig kl. 16.
Nafnakaíi við skálann kl. 2.
Sunnudaginn 21. marz svig kl. 14.
Nafnakall við skálann kl. 13.
Keppni í eldri flokkum fer fram um næstu hetgi.
Laugardaginn 27. marz stórsvig kl. 16.
Sunnudaginn 28. marz svig kl. 14.
Þátttökutilkynningar berist Einari Þorkelssyni í síma 35388
fyrir mánudagskvöld.
STJÓRNIN.
SJÓÐBÓK
roáímðör 19 . 36 1
' :■ Hl- . '-.XvawIwsvavw-Ks 4 ... ' .<■'
| . ■ • t ■ ■ •,\-A,W.-.V . ■
.viit *:<S^Í‘>:-'<wX,:-:vX*SxSiCvt.vA*iiv.vöL*vw.*-:-
mín fæst hjá eftirtöldum aðilum:
Baldri Jónssyni s/f., Hverfisgötu 37,
Helgafelli, bókabúð, Laugavegi 100,
Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18,
Ritfangaverzlun Isafoldar, Bankastræti 8,
Bókaverzlun Snæbjamar, Hafnarstræti 4.
Geymið auglýsinguna.
Oddgeir Þ. Oddgeirsson.
ooooooooooooooooooooooooooo
KA UPUM HREINAR,
STÓRAR OG GÓÐAR
LÉREFTSTUSKUR
PRENTSMIÐJAN
ooooooooooooooooooooooooooo