Morgunblaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1971
9
4ra herbergja
íbúð við Hvassaleiti er til sölu.
Stærð um 105 fm, Ibúðin er á
3. hæð. Sltórar svalir, tvöf. gler,
teppi, sam. vélaþvottahús í kj.
5 herbergja
íbúð á 3. hæð við Hringbraut
er til sölu. 12 ára gömul íbúð.
3/o herbergja
íbúð á 2. hæð við Stórholt er
til sölu. Ibúðin er 2 stofur, 1
svefnherbergi, eldhús og bað.
Herbergi fylgir í kjallara.
Einbýlishús
við Hraunbraut er til sölu. Mjög
fallegt og vandað hús.
3/o herbergja
góð rishæð við Blönduhlrð er til
sölu. Kvistir á öllum herbergjum,
teppi, góður stigi.
6 herbergja
íbúð við Hellusund er til sölu.
Ibúðin er á 3. hæð í steinhúsi.
Stærð um 140 fm, tvöf. gler,
teppi.
3/o herbergja
efri hæð í Norðurmýri m. m.
(Vá húsið) er til sölu.
5 herbergja
hæð í sænsku húsi við Nökkva-
vog er til sölu. Stærð um 137
fm. Eldhús og bað, nýendurnýj-
að, tvöf. gter, parkett og teppi,
sérinngangur.
4ra herbergja
íbúð á 3. hæð við Hraunbæ, um
108 fm. Þvottahús á hæðinni.
Einbýlishús
við Ásvaílagötu (stakt hús) er
til sölu. Húsið er steinhús, hæð,
kjallari og ris. '
Hús í smíðurn
fokhelt hús á Seltjarnarnesi, tví-
lyft með alls 170 fm gólffleti
auk bílskúrs er til sölu.
6 herbergja
einbýlishús í Smáibúðahverfinu.
Allt á einni hæð. Eldhús og bað
endurnýjað. Viðarklædd loft.
Fæst f skiptum fyrir 4ra herb.
sérhæð.
Nýjar íbúðir
bœtast á sölu-
skrá daglega
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæsta rétta rlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsiff
Símar 21870-»
Við Tjarnargötu
Gott timburhús með tveimur
íbúðum. Húsið stendur á stein
kjallara og er með góðu risi.
5 herb. 3. hæð við Hraunbæ,
suðursvafir.
Hæð og ris við Dyngjuveg.
4ra herb. íbúð.við Marargötu.
3ja—4rá herb. góð kjallaraíbúð
við Langholtsveg.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Grettisgötu.
2ja herb. íbúð á jarðhæð við
Hraunbæ.
I smíðum
4ra og 6 herb, ibúðir við
Unnarbraut.
26600
1 allir þurfa þak yfirhöfudið
Kvisthagi
2ja herb. rúmgóð, litið niðurgraf-
in kjallaraíbúð. Laus 15. maí.
Hraunbœr
3ja herb. íbúð á 1. hæð. Suður-
svalir. Sérþvottaherb. inn af eld-
húsi. Frágengin sameign.
Mávahlíð
3ja herb. rishæð. Útb. 400 þús.,
sem má skiptast.
Ljósheimar
4ra herb. ibúð i háhýsi (lyftur).
Sérþvottaherb; á hæðinni og
sam. vélaþvoittahús í kjallara.
Góð íbúð.
Ránargata
Húseign (steinhús), sem er
tvær hæðir, ris og kjallari; þ. e.
þrjór 3ja herb. íbúðir og ein-
staklingsibúð í kjallara. Selst í
einu lagi eða í pörtum.
Kópavogur
Lyngbrekka
Parhús, sem er 6 herb. ibúð.
Mjög snyrtileg og góð eign.
Reynihvammur
Einbýlishús, 80 fm hæð og 60
fm kjallari, samtals 6 herb. Bíl-
skúrsréttur.
Hatnartjörður
Fagrakinn
4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi.
Ibúðin er öll nýstandsett og er
I mjög góðu ástandi.
Sumarbústaðalönd
40 ha. land, tveggja tíma akstur
frá Reykjavík. Hentugt f. d. fyrir
félagssamtök fyrir sumarbúðir.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
Fasteignasalun
Eiríksgötn 19
Til sölu
6 herb. ibúð við Rauðalæk.
5 herb. íbúð í háhýsi við
Sólheima.
5 herb. íbúð við Kleppsveg.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Hraunbæ.
3ja herb. íbúð í Austurbænum.
2ja herb. íbúð í Vesturbænum.
/ Kópavogi
Einbýlishús á tveimur hæðum,
með stórri ræktaðri lóð og bílsk.
Einbýlishús á einni hæð í Vest-
urbæ, 140 fm, með bilskúr.
Sérstaklega fallegt útsýni.
4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra, 5 herb. íbúð-
um, einbýlishúsum og raðhús-
um.
Fosteignasalan
Eiríksgötu 19
- Sími 76260 -
Jón Þórhallsson sölustjóri,
heimasími 25847.
Hörður Einarsson hdl.
Óttar Yngvason hdl.
mm [R 24300
Til sölu og sýnis 18.
Ný 3/o herb. íbúð
jarðhæð um 97 fm með vönduð-
um innréttingum og sérhitaveitu
í Fossvogshverfi.
Við Hraunbœ
nýleg 2ja herb. jarðh. um 80 fm.
Við Norðurmýri
2ja herb. íbúð um 70 fm á 1. h.
Við Háaleitisbraut
nýtízku 3ja herb. íbúð um 80 fm
á 1. hæð, bílskúrsréttindi.
Við Álfheima
3ja herb. kjallaraíbúð um 70 fm
með sérhitaveitu.
Við Hraunbœ
nýleg 4ra herb. íbúð um 120 fm
með sérhitaveitu.
Einbýlishús
jámvarið um 85 fm, hæð og ris
á steyptum kjallara á eignarlóð
í Vesturborginni. í húsinu er
6—7 herb. ibúð með vönduðum
innréttingum.
Steinhús
kjallari, hæð og ris með 2 íbúð-
um, 3ja og 4ra herb. auk kjallara
á eignarlóð á Seltjarnarnesi rétt
við borgarmörkin.
Kjöt- og nýlendu-
vöruverzlun
í fullum gangi í Austurborginni
og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er söp ríkari
Mýja fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutima 18546.
Íbúðir til sölu
2ja herb. rúmgóð íbúð ofarlega
í húsi við Ljósheima. Sér-
hitaveita. Ágætt útsýni. Mjög
gott sameiginlegt þvottahús
með fullkomnum vélum.
2ja herb. íbúð á hæð í húsi
vesftarlega við Hringbraut. Er
í góðu standi. Útborgun að-
eins 400 þúsund. Laus fljót-
lega.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á
hæðum í sambýlishúsi á góð-
um stað í Breiðholtshverfi
(Breiðholti I). Afhendast til-
búnar undir tréverk í apríl nk.
Sérþvottahús inn af eldhúsi.
Ágætt útsýni til suðurs og
vesturs. Teikning til sýnis í
skrifstofunni.
5 herb. íbúð á hæð í sambýtis-
húsi við Álfheima. Sérþvotta-
hús á hæðinni. Ibúðinni fylgir
herbergi í kjallara auk sam-
eignar þar. Er í égætu standi.
Árni Stefánsson, hrl.
Málflutningur — fasteignasala
Suðurgötu 4.
Sími 14314, kvöldshni 34231.
Heii til sölu m.a.
2ja herbergja íbúð á jarðhæð
við Reykjavíkurveg, Skerja-
firði. Sérhiti og sérinngangur.
3ja herbergja ibúð á annarri
hæð í steinhúsi í Vesturbæn-
um. Um 90 fm. Góð geymsla
og þvottahús í kjallara.
Útborgun 500—600 þ. kr.
Baldvin JónssGn hrl.
Kirkjutorgri 6,
Sími 15545 og 14965.
11928 - 24534
3ja herbergja
nýleg glæsileg íbúð á hæð við
Búðargerði. Teppi, svalir, tvö-
falt gler, vandaðar innrétt-
ingar. Sameign öll hin vand-
aðasta. Teppalögð og ný-
máluð. Vélaþvottahús. Verð
1450 þús., útb. 1 millj.
3/o herbergja
íbúð á 1. hæð við Hraunteig,
ásamt rúmgóðum btlskúr
sem er um 45 fm. Verð 1200
þúsundir. útborgun 650 þús.
3/o herbergja
rishæð við Kópavogsbraut.
Stærð um 80 fm. Verð 70C
þús., útborgun 250—300 þús,
3/o herbergja
efri hæð við Hellisgötu.
Hafnarfirði, i eldra steinhúsi.
Bilskúr fylgir. Verð 950 þús.,
útborgun 400 þús.
4IEIIAHIBLIIIIIF
VONARSTRÆTI I2. símar 11928 og 24534
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
heimasími: 24534,
Kvöldsími 19008.
Húseignir til sölu
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í
gamla bænum.
Nýleg 5 herb. ibúð í Hraunbæ.
Eintýlishús, 3ja íbúða hús.
Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði
og margt fleira.
Bannveig Þorsteinsd., hrl.
málaflutn ingsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjömsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243
Kvöldsími 41628.
SÍMAR 21150 • 21370
Ný söluskrá a!la daga
Til sölu
við Háteigsveg neðri hæð 125
fm í 12 ára steinhúsi, allt sér,
mjög góð íbúð, vel með farin,
1. veðréttur laus. Verð 1900 þ.
kr., útb. 1100 þ. kr. Allar nánari
upplýsingar ásamt teikningum
til sýnis í skrifstofunni.
Í Vesturborginni
eða á Nesinu óskast stór sér-
hæð eða raðhús, fjársterkur
kaupandi.
2/o-3/o herb.
góð ibúð, má vera i risi, óskast
til kaups, mikil útborgun.
Einbýlishús
142x2 fm til sölu í Vesturbæn-
um í Kópavogi á fallegum stað.
Húsið er ekki fullbúið. Selst ein-
göngu í skiptum fyrir 4ra—5
herbergja íbúð. Allar nánari
upplýsingar ásamt teikningu á
skrifstofunni.
Einbýlishús
140 fm á bezta stað í Mosfells-
sveit ásamt bílskúr (verkstæði
60 fermetrar).
Komið og skoðið
AIMENNA
lASTEIGNASáTftn
IÍIIDAR6ATA 9 SÍMAR 21150*21570
EIGNAS4LAIM
REYKJAVÍK
19540 19191
2/o herbergja
Nýleg íbúð á 1. hæð í Breið-
holtshverfi, sérþvottahús á haéð-
inni, hagstætt lán fylgir, útb.
400 þ. kr.
3/o herbergja
97 fm íbúð í Fossvogshverfi.
íbúðin er ný og vönduð. Sér-
hiti, sérlóð.
4ra herbergja
íbúð I Breiðholtshverfi, selst
rúmlega tilbúin undir tréverk
með fullfrágenginni sameign,
þ. m. t. lóð. Hagstætt lán fylgir.
4ra herbergja
Vönduð ný jarðhæð í Fossvogs-
hverfi, sérhitaveita.
5 herbergja
íbúðarhæð í steinhúsi i Vestur-
borginni. fbúðin er á 3. hæð.
6 herbergja
fbúðarhæð í eldra steinhúsi I
Miðborginni. Ibúðin öll í góðu
standi.
Parhús
Á góðum stað í Kópavogi. Á 1.
hæð eru stofur, eldhús og snyrt-
ing. Á 2. hæð 3 herbergi og bað-
I kjallara er 2ja herb. íbúð,
geymslur og þvottahús.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldstmi 83266.
FASTEIGNA OG
VERÐBRÉFASALA
Austurstræti 18
SÍMI 22 3 20
- 26673 -
FASTEICNASALAN
GRETTISGÖTU 19A
Okkur vantar íbúðir af öllum
stærðum og gerðum. — Munið
lágu söluþóknunina.
GUNNAR JÓNSSON
lögfræðingur, dómtúlkur
og skjalaþýðandi í frönsku.
Kvöidsími 85287.
8-23-30
Til sölu
4ra herb. íbúð á 3. hæð í Ljós-
heimum.
4ra herb. íbúð á 3. hæð í Breið-
holti.
3ja herb. kjallaraíbúð við Háa-
leitisbraut, sérinngangur.
FASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA
I® EIGNIRi
HÁALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI)
SlMI 82330
Heímasimi 85555.
18.