Morgunblaðið - 18.03.1971, Page 26

Morgunblaðið - 18.03.1971, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1971 NÆR 06 FJÆR D BBUMEL STÖKK 2,05 Rússneski hástökkvarinn Val- erij Brumel virðist nú loks á góðum batavegi eftir aivarleg meiðsli sem hann hlaut i um ferðarslysi fyrir nokkrum árum. Á íþróttamóti innanhúss sem fram fór í Moskvu fyrir stuttu stökk hann 2,05 metra og átti ágætar tilraunir við 2,08 metra. Sjáifur segir Brumel að hann eigi góða möguleika á því að bæta heimsmetið í hástökki, en hann er einn af þeim fáu sem viðurkennir afrek Kínverjans sem stökk 2,29 metra s.l. sumar. — Ég heí stokkið 2,07 metra á æfingu i vetur, sagði Brumel og ég finn að ég er að styrkjast mjög mikið. Hvort ég verð orð- inn nógu góður á Olympíuleikj- unum 1972 læt ég ósagt, en heimsmetið ætla ég mér að eign- ast aftur fyrr eða sdðar. EVBÖFUMEISTABAMÓTIÐ Frábær árangur náðist i Ev- rópumeistaramótinu í frjálsum iþróttum innanhúss, er haldið var i Sofiu um siðustu helgi. Há mark keppninnar var þá keppn in í stangarstöklki, en henni lykt- aði svo að sigurvegari varð Wolfgang Nordwig frá A-Þýzka landi sem stökk 5,40 metra og setti þar með heimsmet í grein- inni innanhúss. Fyrrverandi heimsmethafi í greininni Kjell Isaksson frá Svíþjóð varð ann- ar, stökk 5,35 metra, en heims- met hans fyrir þessa keppni var 5,38 metrar. 1 1500 metra hlaupi kvenna var einnig sett innanhússheims- met, en þar sigraði Margaret Beacham frá Bretlandi á 4:17,2 mín. Annars urðu helztu úrslit í keppninni þessi: KONUB 60 metra blaup: 1 . Renata Stecher-Meissner, A-Þýzka- landi, 7,3 sek., 2. Sylvie Tellez, Frakklandi, 7,4 sek., 3. Annegret Irrgang, V-Þýzkalandi, 7,4 sek. 400 metra hlaup: 1. Vera Pop- kova, Rússlandi, 53,7 sek., 2. Inge Barding, V-Þýzkalandi, 54,3 sek., 3. Maria Sykoa, Aust- urriki, 54,4 sek. 800 metra hlaup: 1. Hildegard Faick, V-Þýzkalandi 2:06,1 ,min., 2. Ileana Silal, Rúmenlu, 2:06,5 mín., 3. Rosemary Stirling, Bret- landi 2:06,6 mín. 1500 metra hlaup: 1. Margaret Beacham, Bretlandi, 4:17,2 min., 2. Ljudmila Bragina, Rúss- landi, 4:17,8 mín., 3. Tamara Pangelova, Rússiandi 4:18,1 min. 60 metra grrindahlaup: 1. Kar- in Baizer A-Þýzkalandi 8,1 sek., 2. Anneliese Ehrhardt, A-Þýzka landi 8,1 sek., 3. Teresa Sukni- ewicz, Póllandi 8,3 sek. 4x400 metra boðhlaup: 1. Sveit Rússlands 3:36,6 min., 2. Sveit V-Þýzkalands 3:39,6 min., 3. Sveit Búigariu 3:47,8 mín. Hástökk: 1. Milada Karban- ova, Tékkóslóvakíu, 1,80 metr., 2. Vera Gavrilova, Rússlandi 1,80 metr., 3. Comelia Popescu, Rúmeniu 1,78 metr. KARLAR Langstökk: 1. Hans Baumgart- ner, V-Þýzkalandi, 8,12 metrar, 2. Igor Ter-Ovanesjan, Rúss- landi 7,91 metr., 3. Vasile Saru- can, Rúmeníu 7,88 metr. 400 metra hlaup: 1. Andrej Badenski, Póllandi 46,8 sek., 2. Boris Savtjuk, Rússlandi 47,4 sek., 3. Alexander Bratsjlkov, Rússiandi 47,6 sek. 800 metra hlaup: 1. Jevgenij Arsjanov, 1:48,7 mín., 2. Philip Lewis, Bretlandi, 1:50,5 min., 3. Andrej Kupczyk, Póilandi 1:50,5 min. 1500 metra hlaup: 1. Henryk Szordykowski, Póllandi 3:41,4 mln., 2. Vaidimir Pantelej, Rúss- landi 3:41,5 mín., Gianni del Buono, Italíu 3:42,1 mín. 3000 metra hlaup: Peter Stew- art, Bretlandi, 7:53,6 min., 2. Wolf-Dieter, A-Þýzkalandi 7:54,4 min. 3. Jurij Aleíksusin, Rússlandi 8:01,2 mín. 60 metra grindahlanp: 1. Ech- ard Berkes, V-Þýzkalandi 7,8 sek., 2. Alexander Demus, Rúss- landi, 7,9 sek., 3. Sergio Liani, Ítaiíu 7,9 sek. Stangarstökk: 1. Woiígang Nordwig, A-Þýzkalandi 5,40 metr., 2. Kjell Isaksson, Sviþjóð 5,35 metr., 3. Jurij Issakov, Rúss iandi 5,30 metra. Þrístökk: 1. Viktor Sanajev, Rússlandi, 16,83 metr., 2. Carol Corbu, Rúmeníu, 16,43 metr., 3. Jurij Savkevitsj, Rússl., 16,26 metr. 4x800 metra hlaup: 1. Sveit Rússlands 7:17,8 min., 2. Sveit Póllands 7:19,2 min., 3. Sveit V-Þýzkalands 7:25,0 min. Kúhivarp: 1. Hartmut Bries- enick, A-Þýzkaiandi 20,19 metr., 2. Vaierij Vojkin, Rússiandi 19,54 metr., 3. Ricky Bruch, Sví- þjóð 19,50 metr. Hástökk: 1. Istvan Major, Rússlandi 2,17 metr. LV FTIN G AHEIMSMET Nýlega setti Adam Gnatov frá Rússlandi nýtt heimsmet í pressu — fluguvigt. Lyíti hann 114,5 kg. IGNIS VANN REAL MADBID I Evrópubikarkeppninni í körfuknattleik sigraði italska lið ið Ignis Varese spánska liðið Reai Madrid i fyrri leik iiðanna í undanúrslitum með 82 stigum gegn 59, eftir að staðan hafði verið 47—22 í háifleik fyrir Italina, sem urðu sigurvegarar i þessari keppni i fyrra. FREM TAPAÐI Eins og frá hefur verið skýrt er danska 1. deildar Hðið Frem nú í keppnisför í Japan og lék það nýlega þar við liðið St. George Budapest írá Astralíu sem sigraði i ieiknum með 3 mörkum gegn engu. Wolígang Nordwig — stökk 5,40 á Evrópumeistaramótinu og setti h eimsmet. ÍTALSKA KNATTSPYRNAN Helztu úrslit leikja í ítölsku knattspyrnunni um síðustu helgi urðu þessi: Bologpe — Varese 1—0 Cagliari — Juventus 1—1 Catania — Fogigia 2—0 Milan — Fiorentina 1—0 Napoli — Lanerossi 1—0 Roma i— Lazio 2—2 Torino — Inter 0—2 Verona — Sampdoria 3—1 Efsta liðið i deildinni er Milan með 32 stig, en síðan koma Inter með 31 stig og Napoli með 29 stig. SKOZKA KNATTSPYRNAN Leiikir i skozku knattspyrn- unni uim siðustu helgi fóru þann- ig: Ayr — Dundee United 1—0 Clyde —- Aberdeen 1—2 Cowdenbeath — Celtic 1—5 Dundee —- Hibernian 1—0 Heats — St. Mirren 1—0 Morton — Airdrie 1—4 Motherwell -— Falkirk 1—1 Rangers -— Dunfermine 2—0 St. Johnst. — Kilmarnock 2—3 Efst í deildinni er nú Aber- deen með 46 stig eftir 28 leiki, en síðan koma Celtic með 43 stig eftir 26 leiki og St. Joíhnstone með 34 stig eftir 28 leiki. Rang- ers er í fjórða sæti með 33 stig eftir 27 ieiki. V—ÞÝZKA KNATTSPYRNAN Efstu liðin i v-þýzku 1. deild- ar keppninni i knattspyrnu eru: Mönchencladibach 32 stig Bayern Múndhen 31 — Sdhalke 31 — Brunswdck 30 — Herta Berflin 27 — Lugi Biva — með i knat.tspyrn- unni aftur. BIVA AFTLB MED Italski knattspyrnusnillingur- inn Lugi Riva, sem leikur með ítaiska meistaraliðinu Cagliari, fótbrotnaði í landsieik Italíu og Austurríkis 30. október s.l., og hefur verið frá keppni siðan. Nú hefur hann aftur hafið keppni með liði sínu og iék með þvi gegn Juventus s.l. iaugar- dag. Lauk þeim leik með jafn- tefli og þótti Riva standa sig vel, þótt greiniiegt væri að hann er ekki búinn að ná sér til fuils eftir áfailið. En á meðan Riva var frá keppni virðist hann þó hafa haft sitthvað fyrir stafni, þvi nýlega var hann kallaður fyrir rétt, sem málsaðili í máii þar sem maður nokkur sakaði konu sína um að hafa verið sér ótrú. Sagt er að Riva muni setja nokkuð niður í aimenningsáliti í heima- byggð sinni út af þessu máli, og er þvi jafnvel spáð að hann muni flytja sig til, og taka að leika með einhverju öðru ítöisku iiði. B—1903 I ÍSRAEL Danska knattspyrnuliðið B—1903 er nú í keppnisferð í ísrael og iék þar nýlega við Hapoel Beersheba, sem er í 2. deild í heimalandi sinu. Israel- arnir sigruðu með 2 mörkum gegn 1, eftir að hafa haft yflr 2—0 i háifleik. SUNDKEPPNI SVÍA OG FÓLVERJA Sviar sigruðu Póiverja 1 iandskeppni í sundi fyrir ung- linga með 134 stigum gegn 81 stigi. Af sigrum i þessari keppni má nefna að Tiotr Chnieleski, Póliandi sigraði í 100 metra skriðsundi á 55,3 sek., Monik Bergqvist, Svíþjóð í 200 metra bringusundi á 2:45,1 mín., og P. Eriksson, Sviþjóð i 400 metra f jórsundi á 5:01,2 mín. <5t HJÖLREIÐAB Eric Leman frá Belgiu sigraði i hjólreiðakeppnd milli Pariisar og Nice, en vegalengdin miili þessara staða er 216 km. Hjól- aði Leman vegaiengdina á 4:46,51 kist. Annar varð hinn heimsfrægi landi hans, Eddy Merckx á sama tima og þriðji varð Luis Ocana frá Spáni, sem einnig fékk sama tíma. HELLAS SIGRAÐI Sænsku 1. deiidar keppninni í handknattieik er nú lokið með sigri Heilas, sem hlaut 27 stig út úr 18 leikjum. 1 öðru sæti varð Frölunda með 21 stig, og Saab varð í þriðja sæti einnig með 21. stig, en óhagstæðara markahlutfali. Síðan kom Red- bergsiid með 20 stig og Drott með 19 stig. Neðst í deildinni varð Start með 8 stig. I ieik efstu liðanna i deiidinni, Heilas og Frölunda, sem var siðasti leikur mótsins sigraði Heilas með 22 mörkum gegn 19 og gerði hinn kunni leikmaður fé- lagsins Lennart Eriksson niu markanna fyrir Hellas. EFTERSLÆGTEN DANSKIR MEISTARAB Efterslægten tókst að rjúfa ára langa sigurgöngu HG í danska meistaramótinu í handknattleik og sigra í deildinni með 26 stig- um. HG hlaut reyndar jafnmörg stig en tapaði í báðum leikjum Sínum við Eftirsiægten, og er slíkt látið ráða úrslitum í Dan- mörku. Langt er sdðan að keppnin i dönsku 1. deildinni hefur verið svo jöfn og spennandi sem i vet ur, og mátti aldrei á milii sjá, hvert af fjórum efstu liðunum i deildinni bæri sigur úr být um. Fyrir síðasta leikkvöld- ið hafði HG forystu með 26 stig- um, en Efterslægten hafði 24. Þessi lið mættust svo um helg- ina og náði Efterslægten þá að sýna afbragðsgóðan leik og sigra með 20 mörkum gegn 13. Bronzverðlaunin í mótinu hiaut Helsingör IF, liðJörgens Peder- sen, og eru það fyrstu verðiaun in sem það lið hlýtur fyrir hand knattleik í 25 ár. HeJsingör hlaut 25 stig, en Stadion og Fredercia KFUM hlutu 22 stig. Neðst í deildinni urðu Skov- bakken og AGF með 9 og 7 stig, en sigurvegarar í n deild, og sem færast í 1. deild, urðu Tar up/ Párup með 27 stig og Ajax með 24 stig. .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.