Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 2
2 MOftGUNB-LAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1971 » / * Nyr bátur Veiktust alvarlega vegna cadmium-eitrunar TVEIR menn hafa veikzt alvar lega af matareitrun, og eru þessi tvö sjúkdómstilfelli sett í samband við neyzlu súrmatar, sem varðveittur var i málm- íláti. Niðurstöður rannsókna benda eindregið til að um cadm ium-eitrun sé að ræða. Mennirn ir munu nú báðir vera á bata- vegi. Cadmíum er eitruð málmteg- und, sem oft er notuð til að húða alls kyns matarílát með. Varar bovgarlæknir alvarlega við því, að súrmatur sé geymd- ur í málmílátum, sem cadmium eða aðrar eitraðar málmtegund ir kunna að vera í og sýrur geta leyst upp. Húsavik, 14. apríl NÝR bátur bættist við flota Húsavíkur nýlega. Heitir hann Aron, er 11 lestir og smíðaður í Bátalóni í Hafnarfirði. Hann er útbúinn öllum venjulegustu og nýjustu tækjum. Eigandi er formaður bátsins Guðmundur A. Hólmgeirsson, Húsavík. — Silli. Lögfræöingafélagið; Um höfundarétt Á FUNDI Lögfræðingafélags fs lands í kvöld (fimmtudags- kvöld) mun dr. Þórður Eyjólfs son, fyrrverandi hæstaréttardóm ari. halda í'ramsöguerindi, sem hann kallar, um höfundarétt. Dr. Þórður mun þar gera grein fyrir aðalatriðum höfunda réttar og fjalla um frumvarp það til höfundalaga, sem lá fyr ir Alþingi í vetur, en varð ekki útrætt. Eftir ræðu frummælanda verða frjálsar umræður að venju. Fundurinn verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu og hefst kl. 20,30. Stjórnmálaviðhorfið — fundur Óðins og Verkalýðsráðsins VERKALÝÐSRÁÐ Sjálfstæðís- félaganna og Málfundafélagið Óðinn hafa í vetur haldið fræðslufundi, þar sem m.a. hafa verið tekin til umræðu ým is mál, er varða launþega og samtök þeirra. Þessum funda- höldum mun ljúka í kvöld með fundi i Valhöll við Suðurgötu og verður þar rætt um stjórn- málaviðhorfið og komandi al- þingiskosningar. Jóhann Hafstein, forsætisráð- herra, mun mæta á fundinum. Fundurinn hefst kl. 20,30 og er opinn fyrir allt Sjálfstæðis- fölk meðan húsrúm leyfir. Atkvæði Islands hjá SÞ — fundarefni í dag FÉLAG Sameinuðu þjóðanna gengst fyrir almennum fundi um atkvæði íslands á vettvangi SÞ í Tjarnarbúð kl. 17,15 í dag. — Öllum er frjáls aðgangur. Nokkrir þeirra fulltrúa sem voru í sendineínd íslands á síð asta Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna munu mæta á fundin urn. Stutt inngangsávörp flytja: Björn Fr. Björnsson, sýslumað ur, Gils Guðmundsson, alþing ismaður og Jónas G. Rafnar, bankastjóri. Munu þeir greina frá því hvaða mál þeim þóttu merkust á þessu síðasta þin^i samtakanna og hver voru þar mestu hagsmunamál íslands. — Mun m.a. verða fjallað um land helgis- og landgrunnsmálin, að- stoðina við þróunarlöndin og ýmis atriðí í öðrum alþjóða- málum. Thorkild Hansen les upp í Norræna húsinu á morgun föstudaginn 16. apríl DANSKI rithöfundurinn, Thor- kild Hansen, mun á morgun kl. 17.30 lesa upp úr síðustu „þræla bók“ sinni, Þrælaeyjunum, í Norræna húsinu og aftur á sunnudag kí. 16. Thorkild Hansen hlau't sem. kuntmigt er bókmenntaverðlaun Norðuriiandaráðs í ár fyrir bæk- ur sínar um dönsku þrælaveirzl- unaina í Vestufr-Afriku og á Jóm- frúreyjum í Karabíska hafirau. Hin fyrsta þeirra, Þraelaströnd- in, kom út 1967, Þræliaskipin ári síðae og Þraelæyjarniar í fyrra. Hamsert fæddist í Kaupmanna höfn 1927 en lauk po-ófi í bók- memttum frá Kaupmnannahaifnar- háskóla tvítugur að aldri, og um sama Leytj kvaddi hann sér hljóðs sem rithöfuindiur. Næsitu 5 árin dvaldist hanm í Paris, starfaði þar sem fréttaritari og ferðaðist víða um Evirópu. Hedm til Kaupmannahafnar fluittist hanm að nýju 1952 og varð þá bókmemttagagnrý nandi við blað ið Information, en frá 1962 hefur hann helgað sig rítstöinfuim og ferðalögum í sambandi við þau. Autk „þrælabókanna" svo- nefndu hefur Hansen orðið hvað írægastur fyrir ferðabækur sín- ar og baekiurrtar „Det Lykkcö'ige Arabieri* og Jerts Munk, er hyggðar enu á sanrtsöguitegutn at buirðum fyrr á öildium. — Sýknaðir Framh. af bls. 32 þess, að sitefndu yrðu á saima há'tt og að fraTna'n greimir, siky'ld- aðir til þess að birta yfirlýsiiinigu uim, að ramnsókn sú, sem þeir létiu íram fara hjá Iceland Pro- diuots, hefði leitt í ljós, að ekki væru fyrir heitdi forsendur til þess að stiefnaindi viki úr starii sem fraimkvæmdastj óri Icelaind Products, eiinis og sitefndu höfðu feratfizt. Þá kratfðisit siteéniaindi þesa eirmig, að stefndu yrðu dæmdir in solidum tii að greiða stefnaindia 15 þús. Bainidiairilkj'a- dalli í Skaða og mislkiaíbætiuir eða saimbærifiegia fjárhæð í íslem'Zk- uim toróniuim ásaimt 7% ársivöxt- um frá 16. febrúiar 1968 tifl. grediðsfl!udag3, sivo og til greáðlslu málskositoaðar saimkvæmt miati réttairins. í röksemduim dómaramis, Magn úsair Thoroddsen, segir svo: „Réttúirinin lítutr svo á, að krafa stefndu uim það að stefnamdi viíki úr stairfi meðam raimnisólton máls þessa færi fraim, hafi verið eðli- lieg, eins og á stóð. Verður ékki tallið, að það breyti hér neimd, þótt srtiefnamdi sé bandarisltour rik isborgari. í hinmi opinberu yfir- 'lýsimg'U bantoanna, er birtist 16. febrúair 1968, í dia.gblöðum Reyikjaviítour, er matfirns sfefmamda hvergi getið, og það tekið fraim, að eklkert sé fraim komaið, er bendi tdll þess, að uim misfeirli hatfS verið að ræða að því er varðar gjaildeyrisskil atf háfltfu sýávara furöadeildar SlS. Getiur réttuirimm því ekki fallizt á það með stefnamda, að ytfinlýsimig þessd séu æruimeið'aindi fyrdr hamin eða sfeaipi af öðriuma ástæð- uim stefndu skaðabótaskyldu gaglnvairt stetfmiamda. Ber því að sýkmia stefmdu af Skað'abótaiferöfu steflniamda. Hirus vegair verður aið telja, að stefnandi hafi eðfli máSsins sam- kvæmt átt lögveirða kröfu tifl þess, að stefndu birtu opdmibera yfirfliýsinigu uim það, ag forsemd- uir þær, sem upphaflega Hágu fýrir kröfu þe-ima uim það, að framkvaemdastjóri Iceilamd Pro- ducts vMti úr starfi, væri ekki lenrgur fyrir hemdi. Þessari kröfu hiatfa stefindu nú fullmægt með ytfirllýsiinigu frá 11. febrúar 1969. Verður þvi eins og niú er komið að siýkmia stefndu atf birtimgar- krötfuim stefruanda. Himis vegair birtu stefndu emiga ytfiriýsimigu að því er stetfiuamda varðar fyrtr en eftir að rnáll þetta var hötfðað. TöHu þedr þó í bréfi sdmiu til lögmanims stefm/amda himm 11. júrní 1968, að raminsófen málisiins væiri þá það lairrgt komim, að þeir gáfu ytfirlýsin/gu þá, sem þar greinir. Af hálfu stetfndu hetfur ekflti ver- ið sýnt fram á, að síðari ramm- sófen málsiinis hatfi niokkru um breytt hvað sitefnamda álhrærir. Af þeim ástæðum, sem nú hef ur verið raikið, teflist máflsðton þessi hafa vemið ruauðsynieg til þess að tonýja stefndu tifl opim- berrar bjrtin/gar, svo sem að fraroam getur. Á stetfnamdi þvi málskostmað úr hendi Stefinidu í máli þessu.“ Dómsorðið er á þessa leið: „Stefndu, bamkastjórm Lamds- bamika íslainds, og bamkastjóm Seðn'abamika Ísilar«ds, eiga að vera sýkn af kröfum stefiniaindams, Sverris H. Magúmssiontar, í mófli þessu að öðru ieyti em því, að stefndu greiði stefniamda in sol- idum kr. 160 þúsund í málskostm að. Dómi þessiu/rh ber að fu/11- ruægja inrnian 15 daga frá lög- birtingu hans aið viðlaigðri aðtför að lögum." Adolf Hansen hefur oft tekið myndir fyrir Morgrruiblaðið, en hann er bryti á varðskipinu Óðni. I sl. viku var hann staddnr und- an suðnrströndinni ásamt félögum sinum á skipinu, og brá þá á leik með handfæri. Krækti hann þá í þessa 100 punda lúðu og eðlilega nutu varðskipsmenn góðs af í næstu máltið. Sæmdur stórkrossi Fálkaorðunnar FORSETI fslands hefur sæmt Jóhann Hafstein, forsætisráð- herra, stórkrossi hinnar íslenzku fálkaorðu. Barst Morgunblaðinu í gær fréttatilkynning frá orðu ritara um þessa orðuveitingu. Heimilisfang misritaðist ÞAU mistök uirðú í Mbl. í gær að hieimiliistfarug Jóhanmiesai' Arn- aira Jóhaminieasooar, eiins þrerniemm imgamm'a, sem fónust með mb. Andra KE 5, mnisriltaðisit. Það ábti að vera Seljarvegiur 31, Reykj avík. Hiiutaðeiigemdtuir eru beðm/iir veflvirðiimgar. — Kona slasast Framhald af bls. 32 þessa hl'iðarakreim kom á móti hemmi stór og mikil bifreið og skipti enguim toguim — bílarnir skutlu saman og sfeem/mdust báð ir mifltið, þó meir litli bíllinn. Stúlikan skarst á höfði og var fiutt í slysadeird Borgarspítal- amis, en meiðsíi henmar iwun'l ekki hafa reynzt alvarfleg. - Sigluf jörður Framhald af bls. 32 yrði því þrí- eða fjórþæittur. Kamna viðhortf lámastofniana til þessa verksmiðj uretosturs, kamma saimni ngagrumd vöil við þemnam drekfimgaraðila í BandarUkjumum og í þriðja lagi hvarjir hetfðu áhuga á þátttötou í hlufafélagi um verksmiðju þessa. Ef a'lflit færi að óskum rmundi könmiumar- félagið loks virana að umdirbúm- ingi fyrir stofmum aðallféiagsims. Guðmumdur kvaðst mieð að- stoð Bandairíkj amamnsims hafa gert lausliega áætium uin byrj- umarretostur verksmi ðj unn ar. — Væri gert ráð fyirir að í byrjum störfuðu 60 manns við verkismiðij uima, og ánsvdltam yrði um 60 millijónir, þar af 50 milljónir í stofimkostmað og um 10 milljóniir í brfeytinigiar og kaup á tækjutn. — Aflahrota Framhald af bls. 32 og fram yfir heigi. Aflinm er miestmegnis þorskuir. Mikill afii hefur eimniig borizt til Sigliufjarðar siðustu dagarva. Skuttogarimm Sigflfirðirsgu.r larH- aði þar sl. laugardag 81 tonmi, togskipið Hafnames kom inn á þriðjudag rmeð 73 tomm eftir fjög urra daga útivist, og bv. Ilatflliði landaði í gær 230 tommuim. Slkiuit- togarimn Dagrný fór til Færeyja með 140—150 torani sem stoipið mun væmtanllega landa í Klakks- vik, þar sem ekki var hægt að vmma afianin á Siglutfirði. •— A fyrstu þremiur mámuðum þessa árs, er aiffli Sigfliufjarðarskipa: arðinn 1215 toran af boMiski, og er það 430 testum mieira en f fyrra. Mikl vimma er einmig á Ólatfs- - firði, en þar kom Stígandi inm; með 60 tonm í fyxrinótt, svo og á Dalvik. Akureyri, 14. aprffl. Mikiflil oig góðoir fistfeuir hefur borizt til Útgerðairféflia/gs Atour-' eyriiniga að umdamiförmiu og al’lar horfur ertu á, að sivo verðii eimm- ig á mæstummi. Svaflbakiur toom fyrra mánudag rweð 80 lesitir, em gait ektoi tokið veiðiferið&nini vegma veiikinda gkiþshatfmiar. A laugardiag fyrir pá'Si'k'a kom Loft- ur BiaMvimisson með 54 liestir og í gær korni Sfléttbakur með 230 llestir. Þá komu mýlega f jórir bíl- farmar a/f fiSki frá Dalvík, hluti af laifflia Björgúltfs. Um hádegi á morgum er Harðlbatouir væmtam- flagur með fiuilffifenmii — um 250 testir. Mest atf þessium affla hefiuir ver- ið fryst em þó haifa um 50 lestir verið saltaðar. Mikil veiflcimd'aífor TöOtt hiaifla verið í hmaðtfrystihúsii féliaigsámis í daig og í gær en þessa dagamia er urnnið þair til ld. 11 á kvöldiim. Ráðgert er, alð Loftuir Baidvina som flteundi að staðafldri hjá Út- gerðarféilagi Akureyriniga hf. eiirtt hvað fraim eftir vorimu. — Sv.P. Brettiwgur toom inm túl Vopmia- . fjarðar aðfararnótt þriðjudags með um 140 tanm atf fistoi og aitr vimina því miiikil í pfllájssiin/u um > þeasar mumdir. Ungflimigaakóliiniri Varð að getfa frí í öðrum og þriiðja bekk töfl. aið hraiða mastti: vertoun arfflams, svo hainm yrði ekfei fyrir stoermmduim. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.