Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRlL 1971 7 Þetta er þolinmæðisvinna „Ég hefði aldrei þorað þessn, ef kona ein í Reykja- vík hefði ekki hvatt mig til þess," sagði Guðmimda Jóns- dóttir frá Þingeyri, þegar við liittum hana uppi á Mokka við Skólavörðu- stíg, en hún heldur um þessar mundir sýningu á fjöl mörgum vesrkum sínum, sem hún hefur unnið úr steinum, skeljtun, eggjaskumi, rækju- skumi og fleiru. Það var um kaffileytið á þriðjiudag, sem við hittum Guðmund'U að máild á Mdkika, sýniinigin hafði byrjað þá um daginn, og þegar voru 3 myndir seldar, enda verðið mj'ög hagstætt. Guðmunda er ættuð frá Hofi í Dýraifirði, og segist hún hafa fengið margan góðan steininn úr fjörunni við Dýrafjörð. „En það er anzi mikið púl að brjóta þá. Þeir verða að vera af lífteri stærð. Og svo nota ég gler úr gömlu glerverk- smiðjunni, en skeljar og steina hef ég fengið víða að, allt vestan frá Djúpi og hing að suður að Gufunesi. Hörpu diska hef ég fengið úr Bol- ungavík og Súgandafirði. Sjáðu svo þetta, hér eru tennur úr íguikeri notaðar til skreytinga." Og siðan bendir hún okkur á fugla- myndir og hesta unnar úr eggjaskurni og rækjuskelj um, rnjög haganlega gerðar. „Hefurðu lengi fengist við þetta?“ „Já, ég hef unnið að þess um hlutum í sex ár, i eldhús- inu í kjallaranum heima. Ég sýndi hérna svipað í fyrra, og þá seldist allt upp. Og svo eru hérna gólfvasar, skreyttir skelijum, en þeir eru búnir til úr pappa, þola Guðmunda við nokkur verkasinna. (Ljósm. Sv. Þormj illa vatn, en reynast ágætir fyrir meligresi og strá. Það er mikil vinna við þetta, alls konar vinna, og það þarf satt að segja miikla þolin- mæði við þetta, en það vill til, að ég er ólöt,“ sagði Guðmiunda að lokum. Þetta er söliusýning og verður op- in, „eins lengi oig hann Guð- miundur á Moikka vill leyfa mér að vera.“ — Fr. S. Arnað heilla Þann 5.3. voru gefin saman í hjómaband í Laugameskirkju, af séra Garðari Svavarssyni ung frú Jónína Björk Óiiafsdóttir og Sigurhans Valgeir Hlynsson. Heimiii þeirra er að Bólstaðar hliið 44. Studio Guðmundar Garðastr. 2. 20. febrúar voru gefin saman I hjónaband af séra Garðari Þor steinissyini I Hafnarfjarðar- kidkjiu umgtfrú Hiidur Kristjáns- dóttir og Árni Ibsen Þorgeirs- son. Heimilli þeirra er að Úthdíð 11. Rviík. Ljósmiyn dastofa Hafnarf j a rðar. íriis. Sunnudaginn 14. marz voru gefin saman í hjónaband I Dóm- kirkjunni af sr. Jóni Auðuns umgfrú Valdís Valdiomarsdóttir og Rudolif Nieisen. Iíeimiii þeirra verður að Meistaravöil- um 33, Rvík. Ljósm.st. Gummars Ingimars. Suðuirveiri. VÍSUKORN Engin orka er auðunnin, ef eldurinn er útbrunninn. Engin ást er enn of heit, eftir því sem bezt ég veit. H.V. UM MENNINA Mennimir byggja múra múra sér jafnvel kllietfa með veggi úr eMföstum efa. GLuggi er ýmist enginn eða ósijáJleg rifa. Svo dúsa menn þarna dauðir daga sem vel métti lifa. É.R. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í.hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, símar 33177 og 36699. BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verðf, staðgreiðsla, Nóatún 27, simi 2-58-91, / GÓLFLISTAOFNAR (ELEMENT) Tii söiu 12 m af gólflistaofna elementum, hentug til upp- hitunar i bílskúr, geymslu eða verkstæði. Sími 93-7148 eftir kl, 5. ■ handavinnunAmskeið Siðasta námskeið vetrarins i smelti, taumálun, útsaumi og fleifa. Jóhanna Snorradóttir sími 84223. VIL KAUPA 60 tommu tætara, helzt Hovart og traktorsskurðgröfu án traktors. Upplýsingar í síma 83838 eftir kl, 5 á dag- inn. KEFLAViK — IBÚÐ Ungur reglusamur trésmiður óskar eftir tveggja herbergja íbúð í Keflavík fyrir 1. júní. Upplýsingar i síma 2232 og 2307. HÚSGÖGN Sófasett með 2ja, 3ja og 4ra sæta sófum, húsbóndastól- ar, rennibrautir (útskornar), svefnsófar o. m. fl, Greiðslu- skilmálar. Nýja bólsturgerðin Laugavegi 134, simi 16541. HÁSETA og fiskaðgerðarmenn vantar á m/b Björgvin, sem er á netaveiðum. Sími 1835 Kefla- vik og 6519 Vogum. VESTMANNAEYINGAR Ungan reglusaman mann (vanur vélstjóri) vantar 4ra herb. íbúð og pláss á góðum bát t júní eða júlí, Tiib. til afgr. Mbl. Rvík merkt „Vanur vélum 7222." IBÚÐ ÓSKAST 4—5 herb. íbúð innan 2ja— 3ja mánaða, helzt í Heima- eða Grensáshverfi. Leigu- timi a.m.k. 2 ár, Trygging fyrir mjög góðri umgengni, Simi 33346 frá 9—18. SUMARBÚSTAÐUR Kona með 4 börn óskar eftir að taka á ieigu sumarbústað eða 2 herb. og eldhús í 2—3 rrián. i sumar. Helzt í Hvera- gerði eða Laugarvatni. Tilboð merkt „Sumar 7224" til Mbl. IBÚÐ ÓSKAST 2—3 herbergja íbúð óskast á leigu í Rvík, Kópavogi eða Hafnarfirði fyrir fámenna fjölskyldu. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Upplýsing- ar í síma 82721 eftir kl. 6, Byggingafélog fllþýðu Rvík 2ja herb. íbúð í 3. byggingarflokki til sölu. Umsóknum sé skilað til skrifstofu félagsins, Bræðraborgar- stíg 47, fyrir kl. 18 föstudaginn 23. þ.m. STJÓRNIN. íbúðir osknst til knups 2ja herbergja íbúð í Háaleitishverfi. Útb. 800 þús. — 1 millj. 3ja herbergja íbúð í Háaleitishverfi eða Vesturbænum óskast till kaups. Útb. 1 millj. eða staðgreiðsla. 4ra herbergja íbúð í Háaleitishverfi eða Vesturbæ óskast. Útb. frá 1 millj. — 1,3 millj. Einbýlishús t.d. á Flötunum óskast. Hæð í Rvk. kæmi vel til greina. Útb. 2 millj. EIGNAMIÐLUNIN VONARSTRÆTI 12, símar 11928 og 24534, SADOLtþ Qlcyd enamel Margra ára reynsla vandvirkra málara hefur sannað yfir- burði Sadolux lakksins — úti, inni, á tré sem járn. Fæst f heiztu múlningar- og byggingavðruverzlunum. UmboSsmenn: NATHAN & OLSEN HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.