Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1971 3 Viljið þér hætta að reykja? Kokkteilkeppni Barþjóna- klúbbsins Arleg kokktetl-keppíii Ba.rþjóina- Mébbs íslands var haldin að Hótel Sögu í gær, og var Guð- mundur Axelsson ba*-þjóim í Glaumbæ sigurvegari með 80 stig. I öðru sæti varð Símon Sigurjónsson í Nausti með 76 stig, og í þriðja sæti Bjarni Guð- jónsson, Hótel Loftleiðum, með 74 stig. Verðlaunablanda Guðmundar nefnist „Menace", og uppskriftin er þessi: 3/8 Rom Baeardi, 2/8 €acao Bols, 2/8 Cointreau, og 1/9 Banana Bols. Drykkur Sim- onar í Nausti nefnist „Hot Pants" og blandast þannig: 2/6 Vodka Stolichnaya, 2/6 Cointreau, 1/6 Royal Mint, 1/6 Lemon Juiee. Skreytt með kirsuberi. Drykkur Bjarna hjá Loftleiðum heitir „Bahanias Special“, og uppskrift- in: 3/6 Rom Bacardi, 2/6 South em Comfort, 1/6 Creme de Ban- ana, Bols, dash Lemon Juice. Sfcreyting kirsuber. Allir eiga verðlaunadrykkirnir að hristast. Á myndinni sjást verðlauna- hafar og formaður Barþjóna- klúbbsins ásamt verðlaununum Talið frá vinstri: Bjami Guð- jónsson, Viðar Ottesen, sem tók við verðlaunum fyrir Símon Sig urjónsson, sigurvergarinn Guð mundur Axelsson, og Daníel Stefánsson, formaður Barþjóna- klúbbsins. Félagsfræðirann- sóknir kærðar SAKSÓKNARA ríkisins befur borizt kæra frá Ólafi Jónssyni, kennara S Stykkishólmi, \’egna féfagsfr:cAi rannsókna dr. Braga Jósepssonar meðal skóiabama þar á staónum. Er kæran nú til afgreiðslu hjá saksóknaraemb- Rittínu. Ólafur Jónsson hefur i-lniiig sent menritsui lálaráðherra samnhljóða haréf. í bréfi sinu segir Ólaflur: Umdamfarið hefir íarið fram í skóium landisins „íéiagsf ræði- Ieig“ kör.nun. Rannsókn þessi er igierð á vegutm Rikisháskóians í Bow'ling Green, Kentucky, í Bandarilkjunum, að söign dr. Braga Jósepssonar, sem staðið h-efir fyrir rannsóknimni hér á lamdi. Rannsóknin er lögð fyrir nemendur í formi 234 spurninga á 26 prentuðum biaðsiðum. Sivör in eru upplýsandi um vifShorf einstaklin®s til þjóða, barns til foreidra, viðlhorf til ofbeidis- verka, einnig upplýsandi um lSk- 3e@t stjórnmáJaviðhorf heimilis- cfiöflíkis. Nafn og heimilisfang f y'lg- 'ir svörunum og er það andisteett viisindalegum íéöagsfræðárann- eðkinuinn. Dr. Bragi Ihefur haidið þvl ifram að hann hafí leytfd mennta- tmálaráðfaerra tiil rannsóknarinn- ar og hefur það opnað honum dlyr inn í skóiann, þar sem skóla- stjórum hefur þótt eðtilegt að láta að viija ráðuneytisins. Að- spur&ur á Alþingi hefur mennta máiará&herra iýst þMi vfir, að faann hafi enga heimild gefið tifl þessarar rannsðknar. Neitun ráðberrans hefur komið fracm i f jöltmiðílum. Ef ummœlli ráðfaerra eru sönn, þá hefur dr. Bragi notað brögð við að afla sér þekkingar á einka málum einstakliniga (bama og foreldra þeirra) og þar með gert í likingu við þann verknað, sem segir frá í 228. gr. aQmennra refsilaga og brotið 66. gr. stjórn arskrárinnar um friðfaelgi heim- ilisins. 228. gr. hijóðar svo: — Ef maðiur hnýsist í bréf, skjöð, dag- bækur eða önnur slik gögn, sem hafa að gieýma upplýsingar um einkamál annars manns, og hann hefir komizt yfir gögnin með brögðum, opnað bréf, farið í læsta hirzlu eða beitt áþekkri aðferð, þá varðar það sektum, varðfaaldi eða fanigelsi alflt að 1 ári. Vegna hins ðhreina víirbragðs verknaðarins og óvísindailegu að- ferðar, verður að teljast rétt- mætt að efast um hinn tfélags- Visindailega tiflgang rannsóknar- innar. Með tilliti til þessa, sný ég mér tdl æðsta sjtómvalds menntamála á íslandi og óska þess, að það komi í veg fyrir áfraimfaald þessarar rannsófcnar, innkalli strax öll útfyllt gögn og eyði þeim. Elf gögnin eru ekki innfcöMuð nú þegar, þá gefur það augljósan möguleika á ljósritun frumgagna. Siðari innköllun vrði þvl aðeins formsatriði af hálfu hins opinbera stjórnvalds. >á fer ég fram á að ráðuneyt- ið hlutist tifl um, að þeiup aðii- um verði refsað, er á óflögmæit- an hátt hafa staðið að þessari könnun. Ég affaendi saksóknara ríkis- ins afrit af biéfi þessu með beiðni um að hann atfaugi málið sjálfstætt og kanni, hvort ekki sé ástæða til málsfaöf ðu n a r vegna faáttsemi dr. Braga Jóseps sonar, ráðfaerra og fræðslumála stjómar. Dr. Bragi hefur gefið eftinfar- andi skýringu út af gagnrýninni á þvfi, að skólabömum sé gert að skrifa nafn og heimiflisfang á spurningalistana: „Rúmlega 90% af áœtlaðri toönnun hér á landi er gerð ám nafns og heimilisfangs, frá upp hafi. Tæplega 10% af könnun- inni varða skólaböra og til- greina þau nafn og heimilisfang. Ástæðan til þess er sú, segir dr. Braigi, að hér er notuð sérstök þriþætt samanburðaraðferð þar sem borin er saman skoðun bamsins, mat kennarans ábam inu og mat foreldra á baminu. Til þess að unnt sé að ná sam- bandi við foreldra barnanna er þvi nauðsynlegt að heimilisfang þeirra sé tilgreint. Þá segir að lokum, að enginn þessara spurn ingalista, þar sem nöfn og heim- iiisfang er tiflgreint, verðá nokk- urn tíima sent út úr landinu. Niðurstöður spurningalistanna verða settar á þar til gerð kort hér á landi, þar sem hvorki nafn né heimilisfang eru tilgreind. A SPILAKVOLDI Hverfissam- taka Sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi að Hótel Borg, 30. marz, ræddi Úlfar Þórðar- son, augnlaeknir um skaðsemi reykinga frá ýmsum sjónarmið um. Á borðum hafði verið dreift prentuðum heilræðum læknisins til þeirra, sem vilja hætta að reykja. Eru þau þessi: 1. Gefðu ekk,i fyrirheit um löng reyk-bindindi fyrst. 2. Leggðu fyrir vissan hundr- aðshluta af tóbaksútgj öldum þínum í sérsjóð. 3. Reyndu að finna þér eitthvert tómstundaverkefni, sem gæti gripið hug þinn. Læknirinn ræddi heilræði þessi og skýrði þau. Var mjög góður rómur gerð ur að máii hans og tókst skemmtun þessi mjög vel. Ekið á kyrr- stæða bíla EKIÐ var á Ijósbláan Volks- wagem, P 911 við skiðaskála iR í Hamragili á annan í páskum. Stóð luílinn þar frá því á mið- nætti og til kl. 15. Dæídað er vinstra frambretti. Þá var í fytnnaidag ekiið á bif- neJðtoa R 20150, ®em er rauður M'etrcedes Benz, þar sem hún sitóð á Hótel ísflaindslóðinni um kL 11. Báðar hurðir hægna meg- in öælduðust ®vo og aft urbretti. Lfklegt , er aið gnálléáltur bíil sé tjóravtafldiuintom. Raninsökiniairlögreigila'n, sem hef- uæ báiða þeisisa árekstra tifl raimv sókmiar báðuæ tjómvafld'amia um að hafa tal af ®ér hið aflflra fynsta, svo og sjóimarvotta. Timbri stolið EINHVERN bænadaganna hefur verið stolið frá Keldnaholti. þar setn Rannsóknarstofnun bygg- ingariðnaðarins hefur aðsetur, timbri að verðmæti um 25 þús- und krónur og 20 tii 30 lengjum að steypustyrktarjámi. — Mál þetta var kært til rannsóknar- lögregiunnar í gær og er rann- sókn hafin. Timbrið er í borðum 4x1,25 tommur og 10 feta löngum. Það er litað með grænu fúavamiar- efni. Steypustyrktarjámið er 10 mim giflit. Rannisókniarllögreiglan biður aflla þá, sem verða varir við slfkt' grænt tirnbur, að hafa samband við sig hið fyrsta. Þá má geta þess að borðto eru hefl- uð á aninarni hliðinná. Kvef læknað á sólarhring Gjafir til húss Jóns Sigurðssonar FRÚ Raginheiður Möflller affaenti sfl. hiaust Húsi Jóns Sigurðsson'ar fi Kaiuipmaninialhöifln máflverk af Afcureyri eftir enskan listmál- ®ra, Haimnel að nafnii. Er mál- verkið gjöf til Fólags ísfleinzkria tniámsmamna í Kaiuipmainnialhöfn og var það ósk gefandains, a@ þvi væcri komið fyrir í félaigsfaeimilli íáendingaf él a garin a í hústou. Hef«r það þegar verið gert. Stjóm Húsa Jónis Si.gurð«sionar barst einnig nýlega að gjöí org- ed frá frú Agnete Skov-NieOsen. Hefur því verið komið fyrir í faúsiniui. Þakkar stjómto gefend- um þesaar góðu gjafir og einnig þeim aðiilum, sem gjafix hiafá gefið og hafla óskað þess sénstak- lega, að niafois þeitrra yrði ekki getið. (Frá sitjónn Húss Jónis Sigurðissioniar). Chicagó, 14. apríl, AP. I'VÍ er haldið frant, að nýtt lyf, sem fundið hefur verið upp gegn veirum, geti lækn- að kvef á einum sólarhringi. Dr. Paul Gordon frá lækna- skólanum í Chicagó, sem fann upp lyfið, er kallast NPT-10381, segir, að það vtoni einnig gegn öðrum veirusjúkdómum eins og in- flúensu og hlaupabólu. Forstöðumuður líffræði- deildar skólians, dr. Eric R. Brown, sagði, að hér virt- ist vera um að ræða fyrsta örugga lyfið gegn veirum, er gæti komið að viðtsekum not- um. Argentínustjóm leyfði alcmienna notkun á lyfinu 8. aprí'l, en það heflur enn ekki verið tekið í alnaienna notkun í Bandaríkjunum. Á futndi sambands banda- riskra ffififiræðifélaga í dag voru lagðar fram skýrsflur um lyfið. Það var tekið i notkun í Argenltlínu etr 17 læknar höfðu tilkynnt að lókinni rannisókn, að það laeknaði hita, höfluðverk, lystarleysi og öff'an hjartsilátt kvefsjúklfcga á aðeins einum sólarhrtog. Árgentinskir læknar segja, að NPT-10381 hafi furðumiikií áhrif gégn öðxum t'efcu'smit- unum án aukaverkana. Lyfið er nú prófað í 20 lækmarrJð- stöðvum í Bandaríkjunum, Þýztoalandi, Mexíkó og nokkr um iöndum öðrum. Rúmfega 500 manne hafa tieflcið lyfið. STAKSTIINAR Verðbólga víða um lönd SKRIFSTOFA Sameinuðu þjóð- anua hefur birt skýrslu um verð bólgu í hiuum ýmsu löndum. Kemur þar í ljós, að Indónesáa á óumdeilanlegt met á þessu sviði og jafnast ekkert annað ríki í heimsbyggðinni á við Indó nesíu að þessu leyti. Ef miffiað er víð 100 stig 1963 hafffii verð- bólgan í Indónesíu náð 67.353 stigum í desember sl. Á sama tíma hafði verðbólgan í Brasilíu náð 1127 stigum og í Suður- Víetnam 681 stigi. I Chile nam hún 659 stigum og í Argentínu 447 stigum. I frétt um þetta efnl frá NTB-fréttastofunni segir, að verðbólgan hafi verið mest á ís- landi, þegar litið er til Norður- landanna. Kemur í Ijós, að mið- að við allar vörur nemur hún 246 stigum, en þegar eingöngu er miðað við matv.örur 150 stig- um. Til samanburðar skal þess getið, að á hinum Norðurlönd- unum nam verðbólgan á öllum vörum 140—150 stigum. t Eg- yptalandi nam hún í desember 113,4 stigum, en í fsrael 145,8 stigum. I janúar var hún komin upp í 129,9 stig í Bandaríkjun- um, í Bretlandi 141,9 stig, Ástralíu 126,7 stig og á Nýja Sjálandi 145,6 stig. Afríkurikið Sómalía hefur etona minnst orð- ið vart við verðbólgu. t október nam hún þar 101,8 stigum ©g hafði þá minnkað frá september mánuði um 4 stig. Af framan sögðu má sjá, að fsland sker slg nokkuð úr hinum Norðurlanda- þjóðunum, eins og vitað var, en athyglisverður er munurinn á verðbóiguþróuninni gagnvart matvörum og almennum vörum og kemur þar glögglega í Ijés árangurinn af þeirri viðleitni stjómarvaldanna að halda niðii verði á brýnustu lífsnauðsynjum almennings. Þessar upplýsingar Sameinuðu þjóðanna leiða eton- ig í Ijós, að þótt verðbólgan hafl verið mikil hér miðað við ná- lægar þjóðir er hún þó margfall meiri í öðrum beimshlutum. Fróðlegt væri einnig að fá upp- lýsingar um verðbóiguþróunina hér og í nálægum löndum síð- ustu misserin, er verðbólgan hefur farið mjög vaxandi í lönd- um Vestur-Evrópu og Norður- Ameríku. Hvers vegna ágreiningur? Sá ágreiningur, sem orðið hef- ur meðai stjórnmálaflokkanna um landhelgismálið heldmr áfram að valda mönnum áhyggj um, sem vonlegt er. Þess vegna spyrja menn nú, hvers vegna stjómarandstöðuflokkamir hafl ákveðið að gera landhelgismálið að kosningamáli. Ástæðurn- ar eru margþaettar, en ef til viil er sú nærtækasta þessi: Stjórnarandstöðuflokkunum er orðið Ijóst, að ríkisstjórnin hef- ur unnið það þrekvirki að hefja efnahags- og atvinnulíf þjóðar- innar upp úr þeim ölduðal, sem það var komið í. Lífskjör al- mennings hafa batnað stóriega og peningaráð eru mikil. Stjórn- arandstöðuflokkarnir gera sér grein fyrir, að staða stjóraar- flokkanna í þessum kosningum er mjög sterk. Sjálfir höfðu þeir engin málefnaleg spil á hend- inni. Þess vegna gripu þeir IJl þess örvæntingarráðs að gera landhelgismálið að kosningamáll og hugðust klekkja á stjóminnl með yfirboðum. Niðurstaðan varð hins vegar sú, að ríkis- stjómin lagði fram og Alþingi samþykkti, tillögur, sem á marg- an hátt ganga lengra en tillögur stjóraarandstæðinga og þjóðinni er ljóst að em ábyrgar. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.