Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 26
/ 26 MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1971 Vandræðaárin DAVID NIVEN LOLA ALBRIGHT CRISTINA FERRARE Víðfræg amerísk gamanmynd í litum og Panavision, gerð eftir samnefndu leikriti, sem sýnt var í þrjú ár við metaðsókn á Broadway. Myndin fjallar um vandamál gelgjuskeiðsins og táninga nútíman. ÍSLENZKUR TEXT! Sýnd kl. 5 og 9. Hættuleið til Korintu (La Route de Corinthe) CLAUDE CHABROL’S f bloddryppende kriminalfilm FARLIG VEJ f TIL KORINTH Farvefilm-1 JEAN SEBERG p MAURICE RONEI-' F.f b. REGIKA'' 3RÍNDINSSCH0K | HITCHCOCK/ Hörkuspennandi og viðburðarík ný frönsk litmynd, gerð í Hitch- cock-stíl af Claude Chabrol með Jean Seberg, Maurice Ronet. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Simi 31182. iSLENZKUR TEXTI Gott kvöld frú Campbell Snilldar vel gerð og leikin, ný, amerísk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin, sem er í litum, er framleidd og stjórnað af hinum heimsfræga leikstjóra Melvin Frank. Gina Lollobrigida Phil Silvers Peter Lawford Telly Salvas. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í Technicolor og Cinema- scope með úrvalsleikurunum Omar Sharif og Barbara Streis- and, sem hlaut Oscar-verðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Leik- stjóri: Ray Stark. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd með met aðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÖÐINN SAMBAND ÍSL. SPARISJÓÐA Lond Rover — stoðgreiðsla ‘67-—70 af Land Rover óskast strax. Einungis vel með farnar bifreiðar koma til greina. SKÖPUN HEIMSINS Stórbrotin amerísk mynd tekin í De Lux litum og Panavision. 4 rása segultónn. Leikstjóri John Huston. Tónlistin eftir Toshiro Mayuzumi. Aðalhlutverkin eru leikin af fjölda heimsfrægra leikara. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. ÞJOÐLEIKHUSIÐ FÁST sýning í kvöld kl. 20. Aðeins 2 sýningar eftir. Ég vil, ég vil sýning föstudag kl. 20. Aðeins 3 sýningar eftir. SVARTFUCL sýning laugardag kl. 20. Litli Kláus og Stóri Kláus sýning sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. ÁÍftElKFÉLAGS^ WjrjtEYKIAVÍKORjö KRISTNIHALD í kvöld kl. 20.30. JÖRUNDUR föstudag. Siðasta sýning. HITABYLGJA laugardag. KRISTNIHALD sunnudag. Aðgöngumiðasalan í IPnó er op- in frá kl. 14. Sími 13191 Leikfélag Kópavogs Húrið í kvöld kl. 20, uppselt. Miðasalan í Glaumbæ opin frá kl. 16—20, slmi 11777. Upplýsingar í síma 25632 eftir kl. 6. LOFTUR HF. Atkvæði íslands á vettvangi Snmeinuðu þjóðonna Félag Sameinuðu þjóðanna efnir til almenns fundar um ofan- greint efni í Tjarnarbúð í dag fimmtudaginn 15. apríl kl. 5,15 eftir hádegi. Fulltrúar Islands á siðasta allsherjarþingi S.Þ. flytja stutt ávörp: Björn Björnsson sýslum., Jónas G. Rafnar bankastjóri og Gils Guðm. alþm. Fyrirspurnir og umræður. ÖHum frjáls aðgangur. STJÓRNIN. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræti 9. PantiS tima ! •Sma 14772. ÍBÚÐ TIL SÖLU Vönduð 3 herbergja íbúð í ný- legu steinhúsi í Miðbænum ásamt 1 herb. í kjailara er til sölu nú þegar. Svalir, sérhiti, sér- þvottahús. I húsinu eru að- eins tvær ibúðir og er hér um að ræða helming þess. Ibúðin er á 1. hæð. Til sýnis í dag og næstu daga. Semja ber við und- irritaðan sem getur allar nánari upplýsingar. Þorvaldur Þórarinsson, hrl. Þórsgötu 1, sími 16345. fólk 3 dagar í friði tónlist... og ást Kvikmyndin um popptónleikana frægu, sem haldnir voru í U.S.A. 1969. Plötu- og hljómtækjakynning. „Diskotek" ! anddyri hússins hálftíma fyrir sýningu og í hléi. PIONEER — KARNABÆR. Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXT.j Sveinbjöm Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11. • Sfmi 19406. jflwtjunWaMb mnrgfaldnr mnrknð yðnr f<» ÍSLENZKUR TEXTI' Flinl hinn ósigrnndi Bráðskemmtileg og æsispenn- andi amerísk Cinema-scope lit- mynd um ný ævintýri og hetju- dáðir hins mikla ofurhuga Derik Flints. Sýnd kl. 5 og 9. i LAUGARAS I =3 Símar 32075, 38150. ÆVINTÝRI í AUSTURLÖNDUM Fjörug og skemmtileg, ný, am- erísk mynd í litum og Cinema- scope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Saumastúlkur vanar skinnasaum óskast nú þegar. Upplýsingar ekki veittar í síma. GRAFELDUR hf., Laugavegi 3 4. hæð. HEILDVERZLUN ÓSKAR AÐ RAÐA skrifstofustúlku til símvörzlu og vélritunar. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Stundvísi — 7231'. --------------------------------------------------i Dnnsk-íslenzkn íélngið heldur aðaifund sinn í kvöld 15. apríl kl. 20,30 í Norræna Húsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. — Að þeim loknum verður sýnd kvikmyndin Industri landet Danmark í. den internationale husholdning. Félagsmenn fjölmennið. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.