Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 9
MORGTJNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1971 9 Rúskkins sportskórnir fyrir dömur og herra komnir aftur VE RZLUNIN G 'sil m Fatabúðin. 2ja herbergja ibóð við Hraunbæ er til sölu. íbúðin er á 1. hæð, (ekki jarð- hæð). Tvöf. gler, teppi, suður- svalir, harðviðarskápar, teppi á stigum, sérhiti, vélaþvottahús. Sfeinhús víð Urðarstig er tH sölu. Húsið er 2 hæðir og kjallari. Á hvorri hæð er 3ja herb. íbúð en i kjall- ara 2 herbergi. 4ra herbergja rishæð við Úthlíð er tfl sölu. Kvistir á öllum herbergjum. Tvö- falt gler að nokkru. Ný teppi. íbúðir í smíðum tH búnar undir tréverk í Breið- höltshverfi. Hœð og ris við Stórholt er til sölu, aHs 6 herb. íbúð. Verð 1550 þús. kr. Svalir, tvöfalt gler, teppi. 3/o herbergja tbúð við Kópavogsbraut er til sölu. Ibúðin er á jarðhæð. Stærð um 85 fm. Tvöfalt gler, teppi. Inngangur og hiti sér. Ibúðin fitur vel út. 5 herbergja hæð við Nökkvavog er ti! sölu. Hæðin er i sænsku timburhúsi, stærð um 137 fermetrar. 4ra herbergja súðarlítil rishæð við Vitastíg er til sölu. íbúðin er rúmgóð og er með svölum. Gott útsýni. Nýjar ibúðir bcefast á söíu- skrá daglega Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæsta rétta r lögmenn Austurstræti 9. Sfmar 21410 og 14400. 26600 al/ir þurfa þak yfírhöfudid Flókagata 4ra herb. mjög stór lítið niður- grafin kjallaraibúð. Björt ibúð i mjög góðu ástandi. Sérhiti. Laugarnesvegur 2ja herb. ný íbúð á jarðhæð. Falleg vönduð íbúð. Vélaþvotta- hús. Ránargata 2ja herb. íbúð á annarri hæð i steinhúsi. Ibúðin er öH nýstand- sett og er laus nú þegar. Veð- bandalaus. I smíðum Fossvogur pallaraðhús með innb. bílskúr. Selst fokhelt. Skipti á 4ra herb. tbúð i Reykjavík eða Kópavogi koma til greina. Breiðholt I pallaraðhús með innbyggðum bílskúr. Selst fokhelt. Flatir grunnur undir einbýlishús til sölu. Flestar teikningar og nokk- urt byggingarefni fylgir. Hag- stætt verð. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Siili&Valdi) simi 26600 Húseignir til sölu 4ra herb. íbúð með þvottaher- bergi á hæðinni. 2ja herb. ibúð á hæð, 1 herbergi í kjallara. 4ra herb. jarðhæð við Þórsgötu. 3ja herb. ris, útborgun 200 þús. 3ja herb. hæð i gamla bænum. 2 bílskúrar úr timbri til flutnings. Kannveig Þorsteinsd., hrl. málaflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskiptí Laufásv. 2. Sfmf 19960 - 13243 Kvöldsimi 41628. 1 62 60 Til sölu hús á eignarfóð við Klappar- stig. -jk hús á eignarlóð við Vitastig. 3ja herb. íbúð í Austurbæn- um. ★ hæð og kjallari með bygg- ingarrétti ofan á húsið í Austurbænúm. Hötum kaupendur að íbúðum frá 2—6 herb., raðhúsum og einbýlishúsum, víðsvegar í borginni og ná- grenni hennar. Fosteignasalan Eiríksgötu 19 - Sími 1-62-60 - Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasími 25847. Hörður Einarsson hdl. Öttar Yngvason hdl. SÍMIl [R 24300 Til sölu og sýnis 15. Nýleg 2ja herbergja íbúð um 70 fm á 3. hæð við Ffraun- bæ. Vestursvahr. teppi fylgja. I Vesturborgirmi 2ja herb. íbúð um 75 fm jarðhæð með sér- inng. og sérhitav. Laus fljót- lega. Útborgun 250—300 þús., sem má greiðast i áföngum. Við Samtún 2ja herb. kjaHaraibúð um 65 fm með sérinngangi í tvíbýlis- húsi. Hálf lóð fylgir. Við Lindargötu 3ja herb. ibúð om 70 fm á 1. hæð. Svalir eru á íbúðinni. Útb. 350 þús. Við Hörpugötu 3ja herb. íbúð um 80 fm á 1. hæð. Stór eignarlóð. Útborgun 350 þús. Við Framnesveg 3ja herb. jarð- hæð með sérhitaveitu. Teppi á stófu. Laus nú þegar. Út- borgun um 300 þús. I Vesturborginni 4ra herb. íbúð um 100 fm á 1. hæð með sér- hitaveitu. Útb. 600—700 þús. Einbýlishús Tveggja íbúða hús Verzlunarhús í gamla borgarhlutanum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu rikari IVýja fastcignasalan Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. 23636 - 14654 Til sölu 2ja herb. mjög góð ibúð við Fálkagötu. 2ja herb. íbúð við Kaplaskjól. 3ja herb. íbúð við Eskihlíð. 4ra herb. sérhæð við Lönguflöt í Garðahreppi. Hæð og ris við Ránargötu. Hent- ar mjög vel fyrir heildsölu. Hæð og ris við Hringbraut. 5 herb. 1. hæð við Laugarnesveg. Raðhús og einbýlishús i Kópav. m\ og mwm Tjamarstíg 2. Kvöldsími sölumanns Tómasar Guðjónssonar 23636. Hefi til sölu m.a. Einbýlishús í Kópavogi, hæð og ris. Á hæðinni eru 2 herbergi, eldhús, bað, en i risinu eru 2 svefnherbergi og góðar geymslur. Góð lóð og bílskúr fylgir. Út- borgun 500—600 þús. kr. Iðnaðarhúsnæði við Höfða- tún á 3 hæðum og kjallara- grunnfl. er 140 fm. Selst í eínu lagi éða hlutum. Baldvin Jónsscn hrl. Kirkjutorri S, Sími 15545 og 14965. Utan skrifstofutíma 34378. 11928 - 24534 4ra herbergja rúmgóð ibúð á 1. hæð við Hraunbæ. (Fataskápa og teppi vantar.) Tvcfalt verk- smiðjugler, vélaþvottahús. Verð 1425 þús , útb. 800 þús. 4PAHEIIKIIF V0NARSTR4TI 12 símar 11928 og 24534 Sölustjórí: Sverrír Kristinsson heimasimi: 24534, Kvðldsimi 19008. 2ja herbergja 1, hæð með suðursvölum við Hraunbæ, vönduð eldhúsinnrétt- ing. Vélar I þvottah. Verð hagst., útb. 550 þ. sem má skipta. Laus mjög fljótlega. 2/o herbergja Jarðhæð við Hraunbæ. Verð 800 þús., útborgun 350—400 þús. 2/o og 3/o herb. Ibúðir þessar eru á 2. hæð og í rísi í timburhúsi við Ránargötu. Verð samt. 900 þ. — 1 millj., útb. 350—400 þ. sem má skipta. Ekkert áhvilandi. Ný sérhœð íbúð þessi er að sunnanverðu við Álf- hólsveg og er í tví- býlishúsi. íhúðin er 4 svefnherb., 2 stof- ur, eldhús, þvottah., bað, wc og fleira og 31 fm. bílskúr er í kjallara. Ný mjög falleg eldhúsinnrétt- ing er komin. íbúðin er ekki að fullu frá- gengin. Sérhiti og inngangur. Gott út- sýni,_________________ f smíðum Einbýlishús (um 143 fm og bíl- skúr um 52 fm) við Einilund í Garðahreppi, mjög hentug teikn- ing. Húsið selst fullfrágengið að utan, x tvöfalt verksmiðjugler verður í öllum gluggum (líka í opnanlegum og þeir verða ísett- ir). Beðið er eftir 600 þ. kr. veðdeildarláni. Húsið að utan verður sett Kem-Dri (silicon) síðan málað með Perma-dri (sem hvorki flagnar af né spryngur.) Kaupandi getur feng- íð að ráða litum á húsinu. I Fossvogi Raðhús sem seljast fokheld. Einbýlishús seljast fokh. eða lengra komin. Fasteignasola Siguröar Pálssonar byggir.gamneistara cg Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. EIGNASALAM REYKJAVÍK 19540 19191 2/o herbergja Nýleg ibúð á 1. hæð við Hraun- bæ. Vandaðar nýtízku innrétt- ingar, teppi fylgja. 3/o herbergja 97 fm ný jarðhæð i Fossvogs- hverfi. íbúðin að mestu frágeng- in, sérlóð. 4ra herbergja Nýleg íbúð á 3. hæð við Hraun- bæ. íbúðin mjög rúmgóð. 5 herbergja Tbúðarhæð í steinhúsi í Mið- borginni. íbúðin um 130 ferm. Húseign 1 Túnunum. Húsið er um 120 fm. Á 1. hæð er 4ra herbergja íbúð. 1 risi eru 3 herbergi og mögu- leiki að breyta í 2ja herbergja íbúð. I kjallara er 3ja herbergja íbúð, geymslur og þvottahús. Húsíð allt í góðu standi, bílskúr fylgir, ræktuð lóð. EIGNASALAIN! REYKJAVÍK I>órður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. Hef kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð á 1, eða 2. hæð i Austurbænum og ann- an kaupanda að 2ja herb. ibúð í háhýsi, mjög góðar útborganir. Hef kaupanda að góðri þriggja herbergja íbúð. Hef kaupanda að góðri 5 herb. sérhæð með bílskúr eða bílskúrsréttindum, há útborgun. Hef kaupendur að íbúðum í smiðum. Ausiurslræti 20 . Sfrn) 19545 öjhihmi FASTEIGNASALA SKOLAVÖRBUSTlG 12 SÍMAR 24647 & 25550 Sérhœð Við Hjallabrekku er tif sölu 6 herb. sérhæð, nýleg, vönduð Ibúð. Rúmgóður bílskúr, sérbiti. Við Lyngbrekku 3ja herb. hæð við Lyngbrekku er til sölu. íbúðin er á 2. hæð. Sérþvottahús á hæðinni, bilskúr. Laus strax. Við Flókagötu 4ra herb. rúmgóð kjallaraíbúð er til sölu við Fiókagötu. Sérhiti, sérinngangur. Við Geifland 3ja herb. nýleg og vönduð ibúfl á 1. hæð. f Þorlákshöfn Einbýlishús, sjö herb., tvö eld- hús. Skipti ó tbúð í Reykjavík eða Kópavogi æskiieg. borsteinn Júliusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.