Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1971 27 Siml 50 2 49 FLUGSVEIT 633 Hörkuspennandi amerísk-ensk stórmynd í litum. !sl. texti. CKff Robertsson George Chakaris. Sýnd kl. 9. & BÍLAR Úrval af notuðum bílum. Hagstæð kjör. Hillman Hunter, sjálfskiptur, árgerð 1970 Volkswagen 1600 Fastb. '67 Simca 1301, ’70 Rambler American '66—'67 Plymouth Belvedere '66 Dodge Coronet, sjálfsk., '67 Rambler Ambassador ’67 Austin Gipsy '64 Ford Zepbyr '63 Rambler Rebel '67 Rambler Classic ’64 Ford Taunus 17 M '63. Nokkrir bílar seldir gegn fast eignatryggðum skuldabréf um. w VOKULLH.F. Chrysler- Hringbrauf 121 umboðið sími 106 00 Maðurinn trá Nazaret Stórfengleg og hrífandi mynd, í litum og Cinema-scope, byggð á guðspjöllunum og öðrum helgiritum. Fjöldi úrvals leikara ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5 og 9. Aðeins fáar sýningar. Austin Gipsy jeppi ‘63 vélarlaus, til sölu. Dísih/él gæti fylgt, ef óskað er. Upplagt fyrir þá, sem geta gert við sjálfir. Sími 25652. TiJ sýnis hjá Jónasi Pálssyni, Bílaverkstæðinu Auð- brekku 53. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Sími 26200 (3 línur) íbúð óskast 4ra—5 herbergja Ibúð óskast til leigu 1. maí n.k. EGILL GESTSSON Símar: 81125 og 33047. Eftirlitsmenn - mælingnmenn Óskum að ráða vana merin til mælinga og eftirlitsstarfa við vegaframkvæmdir. MAT S/F., Suðurlandsbraut 32 — Sími 38590. GOMLU DANSARNIR ÖhscoMá POLKA kvartett Söngvari Björn Þorgeirsson ROÐULL Hljómsveit MAGNÚSAR INGIMARSSONAR Matur framreiddur frá kl 7. Opið í kvöld til kl. 11,30. Sími 15327. BINGÓ - BINGÓ BINGÓ I Templarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9 i kvöld. Vinningar að verðmæti 16 þúsund kr. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN. Vorhátíð Eyverja TILBOÐ: Vorhátíð Eyverja verður að venju haldin á Hvítasunnudag sem nú ber upp á 30. maí. Eyverjar óska eftir tilboðum í 1. Kvöldskemmtun {Vz annar tími). 2. Dansleik (Frá miðnætti til kl. 4). 3. Barnaskemmtun (2 tímar frá kl. 5—7). Tilboð merkt: „Eyverjar — Vorhátíð —1971“ sendist í pósthólf 67 Vestmannaeyjum fyrir 25. apríl. Nánari upplýsingar veita: ARNAR SIGURMUNDSSON Sími 98-2350 og SIGURÐUR JÓNSSON Sími 98-1254. EYVERJAR F.U.S. NÝTT - NÝTT - NÝTT - NÝTT - NÝTT - Gömlu dansarnir í LINDARBÆ í kvöld klukkan 9-7 Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar og Sigga Maggý Gömludansaklúbburinn Faldafeykir Við byggjum leikhús — Við byggj um leikhús — Við byggjum leikhús SPANSKFLUGAN Austurbæjarbíói. MIÐNÆTUR- SÝNING laugardagskvöld kl. 23,30. 33. sýning. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan frá kl. 16 í dag, Sími 11384 o Allur ágóðinn rennur í Húsbyggingarsjóð Leikfélags Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.