Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 32
RiicivsmcnR ^^>22480 FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1971 Aflahrotan nyrðra: Skólanemar í f rí og í fiskvinnslu Mikil atvinna í öllum verstöðvum þar >11KIÍ.I, afli berst á land alls staSar á Norðurlandi, og er þar mikil atvinna í frystihúsunum. Á Sauðárkróki og á Vopnafirði hefur orðið að gefa frí í sumum bekkjum gagnfræðaskólanna til að hraða verkun afians. Fréttaritari Mbl. á Sauðár- króki símaði, að þar heföu borizt á land 220 lestir á síðustu tveim ur sólarhrimguim. Aflinn er af tveimiuæ heimaskipanna, sfcuttog- aranium Hegraruesi, sem landaði á mámudag 120 tonnum, og Drangey, sem kom inn i íyiri- nóifct með 100 tonn. Mikil vinna er í frystihúsiniu á Sauðárkróki og tíl að viinna maetti aflann sem skjótast var fengin undanþága fyrir fjórðu belkkinga gagnifræða skólans, og vinna þeir við fisk- verkun eftir hádegi naestu daga Framh. á bls. 2 Borges kom til íslands í gær 1 GÆRMORGUN kom til íslands argentínska skáldið Jorge Lois Borges, en hann er eitt kunnasta skáld Suður-Ameríku og hefur oft verið nefndur í sambandi við Nóbelsverðlaunin. í för með hon- nm er ensld þýðandi hans, Nor- man Di Geovanni og kona hans. Borges kemur hingað á eigin vegum — „í pílagríms'ferð", eins og hann segir sjálfur í viðtali við Mbl. á bls. 17 í dag. Hann hefur um langt skeið haft mikinn óhuga á íslenzkum bókmenntum og fjallað um þær í ritum sín- um. Borges situr veizlu mennta- mátaráðiherra í kvö'ld en fer til Wngvalia á föstudag. Hann og samferðafólk hans fer áfram tdl Israels á laugardag, þar sem hann veitir viðtöku bókmennta- verðiaunum Israelsstjómar. Það- an heldjur hann tii Oxford, þar sem hann verður gerður að heið- ursdoktor. Hákarlaveiði er stunduð frá Vopnafirði á opnum bátimi jafnvel allt árið um kring, en misjafn- lega vill afiast. Gísii Jónsson og Davíð Vigfússon, Vopnfirzkir hákarlasjómenn, lögðu fyrir nokkru tvær línnr og vitjnðu um sl. miðvikudag. Urðu þeir harla glaðir, er þessir fjórir hákarlar reynd- nst fastir á. Átan af þeim mun vera eittlivað á finimta hundrað kíló, sem seljast mun á 160—180 kr. kílóið. Á sama tíma kom annar bátur með tvo fullorðna liákarla. (Ljósm. MbL Ragnar) Landsbankinn og Seðla- [Kísiigur fyrir 17 millj. bankinn sýknaðir af kröfum Sverris H. Magnús- sonar — en greiði 160 þúsund krónur í málskostnað HINN 6. aprfl sl. var kveðinn upp í Borgardómi Reykjavikur, dómur í máli sem Sverrlr H. Magnússon, fyrrum famkvæmda stjóri Iceland Products, höfðaði gegn bankastjóm Landsbanka íslands og bankastjóm Seðla- banka íslands út af yíirlýsingu Sigluf jörður: Verksmiðja til skemmtibáta til útflutnings? Bæjarstjórn samþykkir að stofna félag til að kanna möguleika slíkrar verksmiðju smíði rdkt, og svo hims að þair er hús- mæðið þegar fyrir heindi, þ. e. síld a rverksim ið j uh ú sáin. Guðmu ndur sagði, að því vaari fulll ástæða til að kanma málið betur, því að þarna væru miklir mögullieikar fólgnir, ef vel tækitsit til, og sammingar tækjust við þenrnan bandaríska dreiíingarað- ila. Tiligangur kömmmiarfélagsins Framhald á bls. 2 þessara aðila, sem birtist í dag- blöðum Reykjavikur 16. febrúar 1968. í yfirlýsingu þessari sagði, að um 50 mililjóniir króna síkorti á sikil sj avarafurðadeiidar SlS vegna fisksölu í Bandiariikjiunium, og af því tiílefni kreifðust bank- arnir rannsóknar og frávikning- ar framkvæmdasitjóra sjávaraf- urðadeildar SlS og dótturfyrir- tækisins Iceíland Products meðan rannsóknin færi fram. Kröfur sitefin/ainda voru þær, að stefndu yrðu með dómi fikyldað- ir til að biirta siamieigiiríLeiga í öllum dagblöðum Reykjaivffikiur og Ríkiisútvarpiinu a@ viðlöigðum 100 dollara daigisektum, er rynnu ifci’l st'efnanda, niðurtstöðlur nanin- sókmar þeirrar, sem stefndu (baníkamiir) kröfðuist að fnam færi hjá sjávarafurðadeilld SÍS og dóttuirfyrirtækis þess í Bamda ríkjumium, Icel'and Products — saimkvæmt firéttatiffikynmiinigu frá stefndu, sem birt vaæ í framan- greindum fj ölmið'l'umartækju'm í febrúar 1968. Til vara krafðiist stefniandi Framh. á bls. 2 Húsavík, 14. apríl. MIKLAR skipakomur hafa verið til Húsavikur í þessum mánuði, og hafa skipin flutt hingað mest tilbúin áburð, og lestað kísilgúr til útflutnings. í þessum mánuði er þegar bú ið að flytja út 1370 lestir af kísilgúr að verðmæti um 17 milljónir króna. — Siiii. Kona slasast í árekstri UMFERÐARSLYS varð á gatna- mótum Bústaðavegar og Háa- leitisbrautar um miðjan ilag í gær. Stúlka, sem ók litium Volkswagen, ók suður Háaleitis- braut og hugðist beygja til vinstri inn á Bústaðaveg. Fór hún eftir hliðarakrein, sem að- eins er ætluð umferð, sem kem- ur frá Bústaðavegi og beygir til hægri norður lláaleitisbraut. Er stúilkan var komin inm á Framiiald á bls. 2 Á SÍÐASTA fundi sínum fyrir páska samþykkti bæjarstjóm Siglufjarðar að eiga aðiid að könnunarfélagi ásamt Verkfræði þjónustu Guðmundar Óskarsson- ar, sem kanna á möguleikana á því að setja á laggimar verk- smiðju í Siglufirði til smíði á skemmtibátum til útflutnings. Er gert ráð fyrir, að koma þessu könnunarfélagi á laggimar inn- an skamms og reynist niðurstöð- ur þess jákvæðar, verði form- lega stofnað aðalfélag með rekst ur þessairar verksmiðju fyrir aug um. Morguniblaðdð sn'eri sér til Guð mundar Óskiarssonar til að fá mátniari fréttir af þessu fyrirtæki. Kivaðst hann hafa fengið hingað til 'Janda í haust bandarískan mann, sem rekur dreifimgarfyr- irtæki fyrir smábáta í Baindaríkj uiniuim, og ræifct við hamm um möguleika á sMkri verksmiðju hérlendits. Bandarí'kj amaðiurinin gat aðieiins haft hér stutta við- dvöl en sýndi máliinu áhuga. — Gerði hainn fyrir 5 árum sammn- ing við morska verksmiðju um smíði á smábátum umdir símu merki, og var velta henmar ®1. ár um 500 milijánir krómia, siem yrðá að teíljast athyglisvert eftir svo sfcammam tfcna. Elfckii kvaðst Guðmumdur hafa n'eimm ákveðimm stað hérlendis í huiga umdir þesisa verksmiiðju, er hanrn ræddi við Bamdiaríkjamiamin inm, em síðar hefði aibhygiim beimzt að Sigiufirði, bæði vegna atvimmuleysw, sem þar hefur Framhald á bls. 2. Framh. á bls. 2 Framhald á 1 Þrír sjómenn nauðg 14 ára telpu í skipi Úrskurðaðir í allt að 30 daga gæzluvarðhald ÞRÍR grænlenzkir sjómenn — skipverjar á hafrannsóknaskip inu Adolph Jensen, viðurkenndu í gær við yfirheyrslur bjá rann sóknarlögreglunni að hafa nauðg að 14 ára gamalli reykviskri stúlku, sem af forvitni fór á- samt þremur öðrum stöllum sínum um borð í skipið i Reykja víkurhöfn í fyrrakvöld. Menn- irnir voru í gær úrskurðaðir í allt að 30 daga gæzluvarðhald. Rannsóknarskipið Adoip Jen- sen frá Godtháb varð að leita hér hafnar vegna bilaðs giro- kompáss. Telpurnar komu um borð 4 saman og um miðnætti í fyrrinótt mun atburðurinn hafa gerzt. Var stúlkan, sem nauðgað var, þá eftir ein um borð. Komu allir mennirnir fram vilja sínum og aðstoðu hver annan. Piltarnir, sem all ir eru á aldrinum 20 og 21 árs, voru hreyfir af víni, en alls ekki drukknir. Stúlkan fór síðan heim, en þaðan ásamt föður sínum tíl þess að kæra atburðinn. Sam- kvæmt læknisskoðun mun telp an hafa misst meydóm sinn við nauðgunina. Einn skipverja á Adolp Jen- sen spurði blaðamenn Mbi. i gær — ef til vill félögum sin um til málsbótar: „Til hvers ætlast íslenzkar stúikur, sem koma um borð í erlend skip í Reykjavíkurhöfn?"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.