Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRIL 1971 25 Sigurður Þórðarson. Jón Elfair Valdimairsson. EINS og skýrt var frá í Morg- unblaðinu 24. marz sl. fórust tveir ungir menn í snjóflöði á Veetfjörðum fyrir noikkru, þeir Siguröur Þórðarson, 27 ára og Jón Blfar Vakiimarsson 16 ára. „Gaman og alvara“ Húsavík, 14. apríl UNGMENNAFÉLAGIÐ, „Gam- an og alvara" í Köldukinn hef ur í vetur æft sjónleikina „Apa köttinn“ og „Upp til selja“. — Leikstjóri er Kristján Jónsson en undirleikari og söngstjóri Sigurður Jónisson. Leftktjöld málaði Jóhannes Sigfinnsson. Leikinn hafa þeir sýnt oft heima í sveit sinni, og i síðustu viku i Húsavik við góða aðsókn og undirtektir. — SiIIi, — Ceylon Framhald af bls. 1 veitbuim ríkjum“ fyiir að útvega öryggissveitum landsirss hergögn og vistir, sem vamtað hafi tilfinn- amllega. Tíu ungir uppreisnarmenn vwu feffldir og maitvæli og vopn voru tekin herfanigi þogar örygg- tesveiitir réöust í daig á felustað uppreiismiarmamnfl r Malho í norð- vesturhéraði Ceýlonis. Litlar fréttir haifa borizt aif öðrusm að- ger'ðum á nýárshátíð Oeylon- manna, sem uppreisnarmenn miumr haifa miðað aðgerðir sínar við, en hátiðinni lýkur í dag. — Kína—USA Framhald af bls. 1 erick uimmælin og kvaðst vona að heimisóknin yrði til þess að bæta saimskipti ríkjantna. Jack Howard, fyrirliði barndaríaku 3veditarinin.ar lét í ljós þá von að kíniversk borðtennistaveit gæti héimsótt Bandarikin og svaraði Chou því til að það væri uindir Bandaríkj amöninium komið. Chou En-lai 3agði3t vonia að hópar Bandaríkjamanina kæmiu í heimisóknir til Kína á næst- uinimi, þeiirra á meðal frébtiamiemn. „Það geta eklki alilir komið í einiu,“ sagði hann, „en í stórum hópuim." Hanin gaif í skyn að aj'álfiur gæti hanin val hugsað sér að heimisækja Norðiur-Amiaríku, og jafnivell Bandarikin, en aá hieimishluiti væri eitt þeirra fáu landssvæða, som hann hefði enn. ekki séð. Að ávörputnuim lokmum ræddi Chou einidlega við ýmisa úr hópi gestanna og kom þar víða við. Meðal aranars snarusit umræð- uannar uim „hippa“, og kvaðst ráð herrann lítið þekkja til þeirrar hreyfi'n.gar á Vestuirlöndum. „En,“ sagði harun, ,,ef títl vi!U er seskan óánægð mieð ástandið eim og það er og vill leifa sanir.ileik- ans í lífinu.“ Mófcbafloaffi hjá forsætisráðlherr- wum stóð í tvær tólukkustiutndir Cig var hápuiníktjurtiinin í heknsókn eriendu borðtenmiis-sveifcaffína. — Heimsóifcniinini lýfcur á fiössttuidaigs- fcvötlid, og heldur þá bainidaríska •veftsin tii Sihanghiai, og þaðatn á lauigardag til Kamiton og Horng Kkwrg. Morgunblaðinu hafa nú borizt betri myndir af þeiim en birtar voru með fregninni um þetta hörmulega slys og eru þær birt- ar hér. Yfirtlýsóng Nixons forseta uim ráðstafainir til að bæta sambúð- ina við Kíma er í fknm liðum. Segir tailsrnaðuir fonsetains aið gemgitð 'hafi verilð frá yfiirlýsing- ummi áður ern. til gneimia kom að bandarísku borðteamissveitiinmi væri boðið að heimsækja Kíinia, en j afinvel þótt svo sé hef ur heim boðáð að öilum líkimdiuim leitt til þesis að yfkiýsingin var þiirt eim- mitt niú. í yfirlýsinguinini segir, forset- inin meðafl ainmairs að heiimjild verði gefiin tJl að selja tiil Kína ýmsar vöruir, sem ekki eru tald- ar hafa herwaðarlegt gildi. Verð- ur á næstummi geogið frá lista yfiir þær vönrir, sem til greima koma. Þá verður eiminig gerð at- huguin á þvi hvaða vörur verður Uinnt að fliytja iinin tiil Bandaríkj - anna frá Kima. í öðru laigi verðuir greiitt fyrir veigabréfiaárituin fyriir þá Kím- verja, er vilja heimsækja Barnda- ríkin. í þriðja laigi verðuir dmeg- ið úr hömlum gegln því að bamda rtekir dollarar verði niotaðir í viðsikiptuim við Kína, en tii þesisia hafa öl'l dollaraviðsikipti við Kína verið háð samiþykki fjáir- mállaráðumeytisinfl í Waisfhinigtom. í fijlórða lagi verður bandarisk- uim ollíuifélöguim heimillt að selja skiipum og fiuigvókiim á leið tiil eða frá Kím/a eldsneyti, nema þeim fairkostum, sem eru á ieið tii eða frá Norðuir-Vietmiam, Kúpu eða Notrðu r - K óreu. í fiimimta lagi verður svo bamda- ríslkum Skipuim og fiugvéliuim heiimilt að fllytja kínverskar vör- uir miHi hafna utan Kíma. Ekkert símiaisaimbaind heíur verið máillli Kína og Bretlands undanfarin 22 ár. Simasambandi var komiið á milli ríkjainma árið 1948, en ári siíðar, þegar stjórn Maio Tse-tung tók við völdum, var sambamdið rofið. Hefur það því l'egið niiðri í 22 ár þegar það verður tekið upp að nýju í fyrra málið. Símasambaindið verður opið í þrjár klutokiustuindir á dag, og kostar sknitalrð 1,5 steritiimgs- pund fyirir mmiútuna miðað við þriggja míniútima viiðtaHbii. — A-Pakistan Framhald af bls. 1 væg birgða- og saimgöniguimið- stöð. Forsætiisiráðlherra. Bangllia Deish, en svo kaillla uppreisniarmienn riki það, er þeir hafia stofnað, .Taj- uddin Ahimed, sagði i útvairps- ræðu að mótispymia Austur-Pak- istana væri nýbt og fagurt dæmi um baráittu fi'eLsishreyfiniga. Að sögn útvarpsstöðivar uppreisnar- mamna eru aðaílistöðvar hiinnar nýju stjórmar í Chuadartga, sem er í 16 kálómetra fjarlægð frá indversku landamæruraim. Vest- ur-pakistamSki herkm hefiuir opn- að veginin flrá Jessore tiii Bena- pole á lianidaimaerum Indilands, en vestur-patoistainskiir hermenin hafia ekiki sézt á Iianöam lerumum. — Minsiing Halidór Framhald af bls. 23. efi því var að skipta, og átti til að bregðast hart við, fyndist hionum hallað á isl. bændur í orð ræðum, á einn eða annan hátt. Ótviræð var tryggð og velvil'ji Halldórs til fólksins á Austur- landi enda hafði hann átt þar sín æskuár, og starfsár, þar til hann filutti með fjlölskyldiu sína til ReykjaVílkur, þá 51 árs, til að taka þar við þýðimganmiiklum störfuim fyrir alþjóð. Munu þeir vera ófáir, sem not ið hafa hjálpar Halldórs við ýmiskonar fyrirgreiðslu hér í Reýkjavílk, og notið sannrar ísl. gestrisni á einkar þjóðlegu og sannifelenzku heimili hans. Halldór fór ekki varhluta aif sorgum þessa heiims. Hann mátti sjá eftir mörgum af sínum nán- ustu ástvinum yfir landamæri iífs og dauða. Hann hefur því átt margar raunastundir á sín- um langa lífsferld. En Halldór átti stertoa skapgerð, og ég veit að hann heflur með æðruleysi tekið þessum sáru örlögum. Halldór var tivikvæntur. Fyrri konu sína, Björgu Halldórsdótt- ur frá Skriðutolaustri missti hann árið 1921 efitdr nœr 20 ára sambúð, ag tregaði hann hana mjög Aftur giftist Halldór árið 1928. Halldóru SLgfúsdóttur frá Hoí- strönd, Borgarfirði eystra og lif- ir hún mann sinn. Það er álit allra sem til þekitojia, að þar hafi Halldór stig ið mikið gæfluspor, þegar hann krvaantist Halldóru. Þessi stillta, greinda og elskuliega kona, hef- ur verið manni sínum trygig- ur lífsförunautur I fuill 42 ár, og þeir sem þekkja Halldóru, vita hve ómetanlegur styrkur það hefur verið Halldóri að hafa hana sér við M'ið í blíðu og striðu, og ekki sízt þegar sorg ina bar að diynurn, og elli kerling var farin að gera vart við sig. Það er ef tíl vill of gamaldags að orði komiat, þegar ég vil láta i ljós þá stooðun mína, að Hall- dóra hafi verið hinn góði Engiil í iifi Halidórs frænda míns, og fyrir það mega adlir ættingjar Halldórs vera henni innllegj þakklátir. • Það var friður og ró yfir síð- usstu æviistundum Hallöórs. og viðtíkilnaður þjláningalaus. Það er miikil giæfa að geta kvatt lífið á þann hátt, og haft sér við Mið síðustu stundirnar þann, sem mesta ást og umönniun hefiur sýnt manni. Islenziba þjöðin stendur í þakk arsk.uld við Halldór Stefánssan, fyrir störf hans í aiþjóðarþágu, og fyrir þann þjóðlega fróðleito, sem hann hefur bjargað frá gleymstou og tortimingu, með skrifum sínum, námustu ástvin ir hans mega vera þakklátir ör- lögunum, fyrir að veita þeim tsökifæri tíi að geta notið sam- fylgdar hans svo lengi, sem raun ber vitni, og við fjölmennur ætt ingjahópurinn höfum ástæðu til að minmast hans með stolti og þakklátum huiga. Brynjólfur Þorvarðsson. 1 dag er til moldar borinn Hailldiór Stefánsson, fyrrv. al þingiismaður og forstjóri Bruna- bótaféJags Lslands um tima. Halldór var fæddur að Desja- mýri í Borgarfirði eystra 26. maí 1877 og var því tæpra 95 ára, þegar hann lézt. Halldór gegndi margháttuðum opinberum trúnaðarstörflum og má þar m.a. nefna að hann var stjömarformaður í Pöntunarfé- lagi Fljótsdaiishéraðis og í Kaup- félagi Héraðsbúa 1910—1921, er hann filuittist af félagssvæðinu, oddrviti bæðii í Fljótsdal og Vopnafirðí og í stjórn Búnaðar- sambands Austurlands. Alþingis maður Norðmýlinga var hann 1924—1934. Hann var flormaður miliiþiniganefndar í skattaimálum 1928, í Landisbankanefnd 1928— 1935, banfcaráðismaður t íslands- banka og endurskoðandii í Út- vegisbanka Isianids um sketð. Halldór var skipaður florst jóri Brunabótafélágs Islands 1- óktó- ber 1928 og gegndi hann því starfi til 31. maí 1945. Á árumffln- 1928 til 1936 gegnda hann einreig fiorst|órastörfum fyrit' Trygg- inigastofnun rlkisins. Eins og afi þessari upptalningu má sjá, kom Halldór víða við og gegndi hintfm margbreytUegiUstiu störfum og naut ávallt fyl'ista trausts sakir mifcilla hæfileifca. Ég réðst til Brunabótafél'ags- ins sem nýliði 1944, aðeins rúmu ári áður en Haíldór lét af störf- um og átti ég því stutta samileið mð honuim í starfi, en ég á um það góðar minningar. Síðatr kynntist ég Halildóri betur, bæði vegna þess að hann heimsótti okkur oft og fylgdist af álhiuga með vexti og viðgiangi félagsins og eins fór ekki hjá þvi, að mað- ur rækist alltaf öðru hvoru á gögn eða rit, sem hann hafði skxifað eða farið höndum um oig báru merki vandvirkni hans. Bkki hvað sízt var áberandi, hve vandað mál var á öllu, jafn-t bréfum sem meiri háttar ritum eða reglugerðuim. En Halldór var öðrum þræði fræðimaður og mun hann hafa notað vel þau mörgu ár, sem hann iifði eftir að hann lét afi opinberum störflum, ttl i<5k unar áhugamála sinna á því sviðL Ég vil þaklka hinum látna heið ursmanni störf hans í þágu Brunabótafélagsins og trygginga mála yfirleitt, um leið o>g &g votta eiginíkonu, börnum og öðc- urh aðstandendum samúð. Asgeir Ölafsson. St.: St.: 59714157 — VIII — Frl. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 að Kirkjustræti Z Ræðu- I.O.O.F. 5 s 1524158iö = S.P. I.O.O.F. 11 5 1524158Ví = maður Kafteinn Knut Gamst. Allir velkomnir. Kvenféiagið Keðjan Fundur verður hatdinn á Bárugötu 11, fimmtudaginn 15. apríl kl. 8.30. Snyrtidama mætir á fundinum. Stjórnin. Geðverndarfélag tslands Aðalfundur Geðvemdarfélags- ins f. árin 1969 og '70 verður haldinn í Hagaskóla v/Haga- torg laugardaginn 17. april 1971 kl. 6 síðdegis. — Venju- leg aðalfundarstörf. Stjórn Geðvemdarfélagsin3. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangarholti 32, sími 22501, Gróu Guð- jónsdóttur, Háaleitisbraut 47, sími 31339, Signði Benónýs- dóttur, Stigahlíð 49, sími 82959, bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68, og Minninga- búðínni Laugavogi 56. K.F.UJM. A.D. Aðaldeildarfundur í húsi fé- legasins við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30. Sr. Magnús Runólfsson flytur erindi: Gildi Biblíunnar. Allir karlmenn vefl- komnir. — K.F.U.M. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma í kvöld kl. 8.30. AMir velkomnir. Fíladelfía Almenn Scimkoma f kvöld kl. 8.30. Ýmsir, sem tötuðu á Stúkan Frón fer í heimsókn til stúkunnar Andvara í kvöld, fimmtud. 15. apríl kl. 20.30. Þetta eru Frónsféíagar beðnir að athuga og koma sem flestir. — Æ.t. samkomum úti um land um páskana, taka til máfs. Borgfírðingar — Reykjavík Spitakvöld laugardaginn 17. april. að Skipholti 70. Mætið vef. — IMefndin. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • cftir John Saunders og Alden McWilIiams I SO FAE IT5 BEEN LITTLB STUFF/ FAKE TIPS,,.. PHOHY CALLS FOR HELP... I WE GOTTA BE CAREFUL/ BUT WHEN JERRy WT \ W FOUND THIS IN THE p MORNINS PAPER/IT)/' _ GAVEUSAREAL / ^ IOEA/ \ 11má Læknirinn segir, að Lori getí komið hetm innan skamms. Getum við gefið Iteiuti góðar fréttir af „áætluninni" okkar, drenglr? Við höfum sauntað heidur Itettir að Perry Monroe, Iterra l.ogun? (2, mynd) Hingað til hafa það bara verið smá hlut- ir, gabb og þessháttar, því við urðtim að fara variega. (3. mynd) En þegar Jerry rakst á ÞETTA t blaðinu í morgttn, fengttm við góða hngmynd. (Fréttin er um, að götulögreglan liafi fengið labb- rabli tæki og að lögreghiþjónarTtir séw persónulega ábyrgir fyrir þeirn. Tæktn| kosta (W (fetlt).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.