Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1971 Tilboð óskast í Austin G:psy diesel á fjörðrum árgerð 1964. Til sýnis að Hverfisgötu 4—6. Carðar Gíslason li.f. SKEMMA Skemma eða iðnaðarhúsnæði óskast til leigu, 150—200 ferm. Upplýsingar í síma 30422 eftir kl. 7 á kvöldin. Lögfrœðiskrifsfofa óskar eftir stúlku til starfa tvo tíma á dag, eftir hádegi. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k. laugardag, merkt: „Vélritun — 7225". MS. BALDUR Stykkishólmi — Sími (93)8120. Framkvæmdastjóri Lárus Guðmundsson, Stykkishólmi — Afgreiósla í Reykjavik: Skipaútgerð ríkisins — Sími 1 76 50. SUMAIIÁÆTLUN. JÚNÍ — SEPTEMBER. Stykkishólmur — Flatey — Brjánslækur — Stykkishólmur. FÖSTUDAGA: Á timabilinu 2. júií til 10. september að báðum dögum meðtöldum. Frá Stykkishólmi kl. 11. Frá Brjánslæk kl. 15. Áætlaður komutími til Stykkishólms kl. 19. LAUGARDAGA: Á tímabilinu 12. júní til 18. september að báðum dögum meðtöldum. Frá Stykkishólmi kl. 14 Frá Brjánslæk kl. 18. Áætlaður komutími til Stykkishólms kl. 22,30. MÁNUDAGA: Frá Stykkishólmi kl. 13, eftir komu póstbifreiðarínnar frá Reykjavík. Áætlaður komutími til Stykkishólms kl. 20,30. Viðkoma er alltaf í Flatey, en þar geta farþegar dvalið í um 3 tíma é meðan báturinn fer til Brjánslækjar og til baka aftur. M.s. Baldur flytur bíla milli Brjánsiækjar og Stykkishólms. — Með því að ferðast og flytja bílinn með skipinu er hægt að kanna fagurt umhverfi, stytta sér leið og spara akstur. Trygg- ing á bilum er ekki innifalin í flutningsgjaldi. Bílaflutninga er nauðsynlegt að panta með fyrirvara: Frá Stykkishólmi: Hjá Lárusi Guðmundssyni, Stykkis- hólmi, sími 93-8120. Frá Brjánslæk: Hjá Ragnari Guðmundssyni, Brjánslæk, símstöð Hagi Bílar þurfa að vera komnír klukkutíma fyrir brottför. Veitingar: Urh borð er selt kaffi, öl, heitar súpur o. fl. Leiga: M.s. Baldur fæst leigður á sunnudögum til siglinga um fjörðinn. Á tímabilinu okt—des./jan.—mai, eru póstferðirnar til Brjánslækjar é laugardögum. Brottfarartími frá Stykkishólmi í þeim t'erðum er kl. 9 árdegis AÖrar ferðir: M.s Baldur fer 2 eða fleiri ferðir i mánuði milli Reykja- víkur og Breiðafjarðarhafna, sem eru nánar auglýstar hverju sinni. Útgerðin ber enga ábyrgð á farangri farþega. ÝMSUM hefur lertgi verið kuinm- ugt, að Dirífa Viðar legði stuind á málaralist, einda þótt hún ek'ki hafi hiaildið yerkum siínum fnaim á aftmammiafæri. Hún hefuir að visu tekið þátt í eiinsta'ka sam- sýniimgiuim, en þar baifa þó veirk henmiar að sj álf.sögðu gefið allls ónóga hugmymd uim list hemníaT. Nú hefur krks verið efnit til sým- imigar á verkum Drífu í Boga- satLniuim. Þessi sýniing var vissiu- lega tímabær og skipair Drífu verðugam sess í mymdllist okkar tíma. Ég verð að játa, að þessi sýnimg kom mér nokkuð á óvart, SÝNING Drífu Viðar svo heill og sér'keinindll'egur er svipur heninar aliliur. Því miðuir mun þessi sýnimg Drífu vera um garð gemigiin, þegar þessia/r linur birtasit á síðum Morgunbliaðsims, em páskar eru fátækir tímar í blaðaútgáfu, og sýmimg Drífu var það seimt á ferðimmi, að ekki var möguilegt að vekja á hemmi at- hygli í sjáifuim páskablöðunum. Drífa Viðar er veil skóluð í list simini, emda hefur hún niotið til- sa'gwar ágætra kenmara, og ber þar eimikum að mefna Hoffmam og Léger. Það er Mka auðséð á þessari sýniimgu, að Drífa hefur kumniað að notfæra sér titeögn- ina á réttain hátt. Hæfileikar henmar hafa fengið það aðhald. sem dugað hefur tif að ná þeim árangri, sem sjáamllegur er á sýnimgu hemmar. Það er reyndar eiinke'nmilegt, að Drífia s'kulli ekki fyrr hafa efnt til einikasýnin gar á ver’kum siimum. Sammleilkuriem er sá, að hún hefur það mikið fram að bjóða í Mst simmi, að hemmair hlutuir hefði-átt að vera kunmur fyrir löngu, og fimmst mér hér hlédrægni Drífu bafa verið hefldur mikifl. og afligerlega óþörf. Hér sést glöggt miismum- urimin á metnmitaðri listaikomu og þeim fjölmörigu fúskurum, sem trana fram verkuim sínum, um leið og þeir állíta sig hafa náð stefi, Dirífa Viðar er alviairleg l'istakoma, sem agar list síina á þamn hátt, er þeiir einir gera, sem vita, að myndlist er aminiað og meira em hagleikur og hamda- viinma. Drífa Við'ar hefur eimikenmi- lega skemjmtiiltega liitasjón, sem hún samræimir myndbyggiingu sinmi mieð ágætum. Stundium er húm nokkuð þumg í skapi, en í amnan stað 'lieynia sér ekki glettnd og léttlei'ki, bæði í 'liit og formi. Það er ekki gott að dæmia um, hver þessara 'hliða er henm- ar sterkasta, en heildarsvipur sýnimgarimmar er jafn og sam- feilfldur og gefur til kynna sterk- an persómufledtoa, sem sýnir glöggt styrk listakomuininiar gagm- vart því viðfanigsefmi, sem hún veliur sér. Á þessari sýnimgu eru 28 listia- verk. Þar af. eru 5 vaitmslita- myndir, og þeirra eftirtektar- verðastar fionast mér nr. 11 „Leikur“ og mr. 14 „Koima með sj'al“, em eimmitt í þeirri mymd leyniir sér ekki, að Drífa hefur mikið lært af þeim ágæta l'seri- föður Léger, en um flieið' má eimmig á þessu verki sjá, að Drífa hefur kunmiað að meðtatoa keninslu medstarans ám þess að fórna mokkru af sininii eigim lyndiseimtouinm. Af oliumáiverk- umum eriu mér mimmisstæðust him léttu og leikamdi léreft nr. 8 og nr. 9, sem heitia „Hvítir fletir“ og „Hvitur steimin“, að ógl'eymdri miymdinmi nr. 10 „Brúnin fi!ötur“, sem að mámu áliti er eitt af beztu verkum sýnimigarion'ar ásamt nr. 17 „Kletturimm". Stærsta verkið á sýniimguinini heitir . „Bláus“ og er dálítið óvemjuileigt í byggimigu, sérstaflelega í litum. Það er hér um biil eimgömigu máiiað í bflfáum 'tómum, en nær fulilkomliega til- gangi símium. Mjög eimfalt, en sérlega erfitt viðfamgsiefni, sem Drífa leysdæ atf hemdi á eftirtekt- arverðan hátt. Fleira mætiti miinmast á af þeim verkum, siem Drífa Við'ar sýndi á þessari sýn- ingu, em ég læt þetta nægja að siinmi. Því miður var þessi sýning ei'munigis opin skaimmian tíma, en ég hefði óstoað þesa, að siem flestir hefðiu getað séð hamia, hún var sainmairflega þess virði. Ég óska Drífu til ihamimgju m.eð þainin sdguir, er þesisii sýniing hef- ur fært herani, ekki hvað sízt meðal mairgra lista'maininia, sem ég hef átt tal við. Það er lik- lega mesti sigur, sem rnálari getur uranið hérlendis, er lista- menm eru meira eða minmia sam- mála um gæði vorka hams. Að lokum þaikka ég öllum þeiim, er gerðu þessa sýmimgu Drífu Við- air möigulega. Húm varð mér tii mikillfliar ánæ'gju og gerðd mér ljóst, að Dirífa Viðair er miíklu merkilegri listakoma en ég hafði áliitið af þeim myndum, sem húm stökiu siiminium siemdi á sam- sýniingar hér áður fyrr. Það er nú einu simirai svo, að þátttatoa í stórum saimsýningum er hvergi nægiteg til að gera listamiammi þau skifl, sem raaiuðsynleg emu. Hitt er svo ainmiað máll, að það getiur á vissam hátt verið nauð- synilegt iað vera þáitttaíkamdi í stórum s/amsýinimigum á atlt öðr- um grundveldi, sem þá byggist á því, að þar gefsit listaimaranim- um kostur á að sjá verk sím immiain um verk aminarina flista- manraa. Aialfundur Kaupfélags Hafnfirðinga verÖLir haldinn í kvöld fimmtudaginn 15. apríl og hefst fundurinn kl. 20,30 í fundarsal félagsins að Strandgötu 28. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Hafnarfjörður Blaðið Borgarinn kemur út síðasta vetrar- dag og verður borið í hvert hús í Hafnar- firði. Þeir. sem vilja birta auglýsingar eða sumarkveðjur í blaðinu, geri viðvart í síma 51874 á venjulegum skrifstofutíma eða í af- greiðslu blaðsins að Austurgötu 10. Blaðið BORGARINN. ooooooooooooooooooooooooooo KA UPUM HREINAR, STÓRAR OG GÓÐAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN ooooooooooooooooooooooooooo Valtýr Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.