Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 6
FÍN RAUÐAMÖL til sölu. Mjög góð í bílastæði og fleii'a. Uppl. í síma 40036. FJÖGURRA HERBERGJA IBÚÐ gjaman í risi, óskast til ieigu nú þegar. Vinsamlegast hringið í síma 21764. REGLUSÖM HJÓN vantar 3—4 herbergja íbúð, helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 23875. HAFNARFJÖRÐUR — RVlK — Garðahreppur. 2ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu nú þeg- ar eða 1. maí. Vinsamlegast hringið í síma 40425. SNIÐKENNSLA Kvöldnámskeið hefst 19. apríl. Innritun í síma 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuhlíð 48, II. hæð. TIL SÖLU CORTINA '71 L. Verð 275 þús. Upplýsingar í síma 52358 eftir kl. 7. VEITINGAHÚS OG MATSÖLUR 30 veitinga- eða eldhúsborð til sölu og sýnis í húsgagna- verkstæði Jakobs & Jóhann- esar, Bergstaðastræti 9 B. Sími 13618. 2JA—3JA HERBERGJA IBÚÐ óskast fyrir 15. mai nk. Tvennt fullorðið í heimili. Fy rirf ra mgreiðsla kemur til greina. THboð sendist Morg- unblaðinu, merkt „7239." KEFLAVlK Reglusöm stúlka óskar eftir eins til tveggja herbergja íbúð. Upplýsingar í sima 1427, ATVINNA ÓSKAST Stúfka um tvítugt óskar eftir atvinnu strax, helzt í Hafnar- firði. Upplýsingar í síma 51643. HESTHÚS TIL SÖLU í Hafnarfírði. Upplýsingar í súna 51289 eftir kl. 19. KONA ÓSKAST til að sjá um mat og þjón- ustu fyrir 2 karlmenn á beim- ifi I nágrenni Rvíkur, mjög góð aðstaða. Mætti hafa með sér barn. Uppl. í síma 12327. EINS TIL TVEGGJA HERB. IBÚÐ óskast til ieigu í Langholts-, Heima- eða Vogahverfi. Upp- lýsingar í stma 38900 frá 9—5 og síma 30623 á kvöld- m. IbUð ÓSKAST Þriggja til fimm herbergja íbúð, helzt í Árbæjarhverfi. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar eftir kl. 19 í síma 84293. EINBÝLISHÚS til leigu í Kópavogi, einnig stór bílskúr, um 50 fermetra, fyrir geymslu eða léttan iðn- að. Uppl. í síma 42186. MDRGUNBJJABIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1971 Þessi mynd var tokin við Hótel ísland í ágnst 1924. Á mynd- inni etni, talið frá vinsfari, F. C. Croeia, Loeatelli, Christen Zimsen konsúll, Knud Zimsen borgarstjóri og ónafngreindur Itali. ttalski fhigmaðurinn Locatelli og féiagatr hans komu í stór- um flugbáti til Islands nokknim dögum á efttr bandarísku heáms- flugsmönnunum. Myndir eins og þessi, — seni frú Ingibjörg Topsöe-Jensen, dótttr Knuds Zimsens, hefur iánað — verða í fyrsfaa hluta merkilegs heimildairrits um islenzk flugmál, sem er í undirbúningi og kemur væntanlegra út síðar á árinu. Útkonui slíkrar bókar verður að teAja mikið fagnaðaresfni, og <*■ eiannar- lega tími tíl kominn, að sögu íslenzkra flugmála verði gerð góð sldl í myndarlegum búningt. ÁHEIT 0G GJAFIR Áheit og gjafir á Strandar- ldrkju afh. MbL N.N. 100, E.E. 200, G.G. 2.000, M.H. 100, A.A. 200, N.N. 200, G.I. 100, A.G. 500, G.Þ. 100, F. og M. 200, Magnús 500, L.S. 500, G.Þ. 100, Gussý 100, Á.J. 500. Lamaði íþróttaamaðurinn afh. Mbl. ML 500. Bruninn að Krossnesi afh. Mbl. NJST. 2.000. Á.J. 500. Bnminn að Vatnshlíð afh. Mbl. J.Á. 100, K.N. 2.000. Guðm. góði afh. Mbl. J.M. 500. Bruninn að Grettisgötu 52. E.K. oig fjölsk. 500. N.N. 1.000, G.E. 500, Þ.D. 1.000, Þ.Þ. 200, J.Á. 100, Magmúis Jónassori 1.500 Á.J. 500, Geong Skærimgs 1.000, P.K. 1.000. Spakmæli dagsins Einn er sá leyndardómur, sem fáir kunna, en er þó ekki lítils verður í umgengi við aðra menn. Hamn er sá, að þegar samræð- ur hefjast, þarftu að gera þér far um að skilja, hvort sá, sem þú ræðir við, er fúsari til að Ihlusta á þig eða að þú hlustir á hann. — Steele. Blöð og tímarit Æskan 3. tbl. marz, 1971. Rit- stjóri Grimur Brjgillberts. Efni: Lærisveinamir. 5. apríl. Látil aðstoð. Um Mif trjáinna eMr Hák on Bgamason. Stúikan og bjöm inm. Asninn. Póstmiáll. Páskalilj- umar„ eftir Ágústu Bjlömsdótt- ur. Þjónamir sjö, ævintýrL Fyr ir ungar stúlkur. Disney æivin- týri. Tarzan. Hundalíf. Ung- menni á uppleið. Kanntu að nota augun? Bömin í Fögruhllð, filh. saga. Það áttd sér stað fyr- ir 37 árum. Afmælisböm Æsk- urnnar, Britta og Maja. Prosp- erína og granatepJdð. Tad ag tón ar Ingibjargar Þorbergs. Gríslka leikttiúsið. Katja lœrir á skaut- um. Sjörændngjagull. Tutmi Þum ali. Stjömuimenktn. Lagleysi. Þjóðir heimsins. Rauði kmossinn. Enska í umsjón Amigríims Siig- urðssonar. Islenzk skdp. Fiug. Handavinna. Hinn vinsæM safn- gripur, frímerkið. Eitt og annað um Ijósmyndiun. Kvikmyndir. Frá unglinigaregliunn i. Poppheim urinn. Slkátaopnan. Myndasaga, bréfaskipti og fl. Æskan er aldt- af jafn fjöltoreytt og skemmti- leg, enda nýtur hún geysilegrar útbreiðslu. Spegillinn, 3. tbl. 4L áng. apríl 1971 er nýfkomið út og hef- ur verið sent blaðinu. Á forsdðu biaðsins er litazt um í Þjöð- mdnjasafniniu árið 2000, og kenn ir þar margra grasa. í leiðara er rætt um reddara þjóðarinnar. Þá er Óiió Islendinga og hefiur nú GeirfugTinn fengið sitt greindarmark. Þá er grein um döktor Snúð Durtsson. Kvæðin Bindindisprédiikun og Nútirna- ljóð í TómMflsarstíl. Smáauglýs- ingar. Geirfugilsstef, kvœði eftir Bjöm. Það er munur að vera Geirfugl eða Islendingur i Ástraliu, myndasaga. Þú miklli útdauði geinfugi. Hann dó út fyrir oss. Bein Hólabiskups frá 13. öld fundin í Noregi? Sjón- varp Spegilsins. Hvað getur Óskar gert að þvi, þótt hann sé saatur, kvæði. Fagtnaðarfjóð mót fuglinum eina eftir pós. Gnunn- skólamál Islands. Hrysssan Skjóna inn á Alþingi. Veiivak- andi Auk þess eru í blaðiniu fjölmargar smelinar gtuman- myndir og smápóstar, og flest- um auglýsdngium fylgir gaman- teikning. Ritstjöri SpeglLsins er Jón Hjartarson, en aðaiteiknari er Raignar Lélr. Siglufjarðar- myndin I blaði yðar miðvikudaginn 7. þ.m. er Sigiufjarðartmynd frá 1905. Upplýsinga er óskað, um hver hafi tekið myndana. Svar: Myndina tólk faðir minn séra Bjami Þorsteinsson, prest- ur í Sitglufirði. Húsið til vinstri á myndinni er prestssetrið Hvanneyri, eins og það ieit út á þeim tima. Virðingarfyllst, Beinteinn BjamBSon. SÁ NÆST BEZTI „Heyrið þér, húsfreyja," sagði maðtur, sem var að semja maxm talsskýrslu, — „hive mörg böm eigið þér eldri en sex ára og yngri en tuttugu og eins?“ „Það Skal ég segja yður,“ svaraði konan. „Ég á tvö eldri en sex ára og tvö ynigri en tuttugu og eins.“ DAGBOK í dag er fimmtudagiirinn 15. aprll. Er það 105. dagur áirsins 1971. ArdegisháflæfK er klukkan 08.38. Eftír lifa 260 dagar. Sjá, konungur þinn ketnur ttl þín, rétttátur er hann og siguir- sæll, litUlátur og ríður asna, ungum ösnufola (Sak. 9,9). Næturlæknir í Keflavik Sjúkrasaimlagið í Keflavík 14.4. Kjartan Ólafsson. 15.4. Ambjöm Ólafsson 16.4., 17.4. og 18. 4. Guðjón Ktan- enzson 19.4. Jón K. Jóhanmsson. AA-samtökin Viðtalstimi er í Tjarnargötu 3c frá ld. 6—7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastrætt 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Sarónsstíg yfir brúna). Ráðgjafaþjónusta Geðvemdarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- IL Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartima frá og með 29. marz. KISA TYND Hvítuar og svartur köttiu-, læða, er í óskilum að Blikanesi 14 í Amamesi. Köttuirínn er 'grednilega heímiliSköttittr, en Ihús þetfaa er í byggingu, og erfitt að ala kisu þaima. Við birttun þvi mynd aí kisu, sem Sv. Þorm. tók, en spyrja má imi kisu i síma 42086 á dag- inn og eftir kl. 7 í síma 10624. Vonandi er, að eágandhm gofi sig fram. ÍSAFJÖRÐUR Mannlífið er milkiis virði Og miótar oklkar aavisteeið. Einin á baki heif ur byrði, bjangarlaius á miðn leið. Það er siwona eitt og eitt, sem akkiur gerir Mfið leitt, ævi vior þó ailitaf yrði yndisleg á Isafirði. Allar götur heifiur greitt geisii vors og vinda, fegurð einium firði veitt í faðmi ijósra tinda. Þó er swona eitt og eitt sem okkiur gerir Mfdð leitt, aavd vor þó alltaf yrði yndisleg á ísafirði. Drottinn láttu dýrðir allar drjúpa yifir þessa jörð, þegar konur jaifnt og karlar Kristi synigja þakkangjörð. Já. — láittu drottánn dýrðir allar drjúpa yfir Isafljörð, aavi vor þá ætið yrði yndisleg á Isafirði. Jónas Friðgeár

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.