Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1971 „Allt önnur íþrótt66 — spjallað við nýbakaða íslandsmeistara Við spiirðum ]>á B«rg’svein Alfonsson og Þóri Jónsson hvað þeir vildu seg.ja um þennan sigur Vals. Bergsveinn sagði: — I»að fyrsta, sem mér kemur í lmg, er, að ég er ákafiega ánægð- ur með þetta þegar á heildina er litið.Við bjuggumst alls ekki við sigri fyrirfram, en vonuðum liins vegar það bezta I lengstu lög — og ])etta tókst. Það, sem gerði gæfumuninn, var góð samvinna og liðsandinn var í topplagi. Til sigurs í svona móti þarf iið að legg ja áherzlu á öruggan leik framar öllu og einnig prúðan leik. Og ég held að okkur hafi tekizt það nijög vel í þessu móti. — Gefur þessi frammistaða einhverja visbendingu um gengi Iiðsins f sumar? — Nei, alls ekki. Þetta er alit önnur íþrótt, innanhússknattspyrn- an. Þórir sagði: — Það var að sjálfsögðu mjög ánægjuiegt að sigra i mótinu. Það, sem lið þarf að sýna í móti sem þessu, er sterkur varnarleik- ur og rólegur og yfirvegaður sóknarleikur, þar sem breidd vallar- ins er notuð til hins ýtrasta. Og okkur tókst þetta nijö|g vel, enda hefðum við aldrei sigrað annars. Krfiðasti leikurinn okkar var á móti Þrótti, tvímælalaust, og mér fannst Þróttarliðið skemmtileg- ast af þeini iiðum, sem ég horfði á leika. DÖNSKU meistararnir í hand- knattleik, Efterslægten, eru eitt af fáum erlendum handknatt- leiksliðum er hingað hafa komið í heimsókn, sem snúa heim aft- ur ósigraðir. S'íðasta vonin um íslenzkan sigur í keppni við þetta skemmtilega lið var er það lék við Val í fyrrakvöld, en einnig hún brást, og Danirnir sigruðu í leiknum með sama markamun og í leikjunum við FH og Hauka. Markatölumar urðu aðeins lægri, eða 16 gegn 11, eftir að staðan í hálfleik var 9 gegn 4, Efterslægten í vil. Leikur þessi var fir-emiur daiuf- ur og V alsMðið a'ðeimis dkuiggi af því sem það hefur verið í vetiuir. Að vísu lék það oftasit ágæta vöirm, og brá þar efcki varna sín- um, en sókmiairllei'kurinin vair æv- iml'ega bitlauis og óákveðimm. — Þegar svo fádæma óheppni bætt- iisrt við, var varta vom á góðiu. Stamigarskotin sem Valsmemm áttu í þessum leik voru t- d. miörg, og oftsimmiis kom fyrir að þeiir misnotuðu tækifæri sem virtust vera ail’gjörlega opim. Efterslægtem sýmdi tæpte'ga eimis góðan leifc í fyrrakvöld og það baifðí áðuir gert í heiimisó'kn- inmii, oig má vera að þreytu hafi verið farið að gæita í liðimi. Em só knartei ku riinm var þó skemmti- fegur og í honium swarpir sprett- ir, sem gáfu mörk, sem raægðu till siguirs. Virtust Dmininnir hafa mjög næmt aiuga fyrir smuigium sem myinduiðuist í vönn Valls- miainina og nýttu þær út í hörgul'. Þegair á leikinin leið og sigurimm. var tryggðuir, slógu þeir það venufllega af ferðiminá, að oft jaðr- aði við fesfetaíir. I»að var efeki fyrr etn eftitr 11 m'ínútnia feik sem Vai<smömm«m tófest að skora fyirsta rniark siitt, og vair þar Ágúst Ögmiumdssom að verki. Síðain kom ekkemt Vals rnarfc í 14 míniú'tur, og höfðu Damkmir á þessum tíma sfcorað 7 mörk og tryggt sér þá focystu f 'leikmwim sem hlaiut að neegja tfl sigurs. Undrr lok fyrri hálf- leiksints voru Valwnemm svo að- eittns heppmari með Skot sm og skoruðu þá þrjú mörk á skömm- uim tíirna. Síðari hálfSeíkisr var mámiast spegiknynd himis fyrri. Reyndar tókst Val að miiminfca munimn itið- uir í þrjú mörk, smemmia á hálf- leifcmium, er staðam var 9—6, og vomiuðu memm þá að Vaiiur væri að rétita úr kútniuim. Em næstu þrjú mörk sem slboruð voru komu ölll frá Eftersll'ægtem, og þar með mátti seigja að endain- liega væmi gert út 'um leifeimin. Tæpast er ástæða til að hró®a eimum Valsmammi fyirir þeninam leiiik, öðrum fremuir. Lið'ið vair óvemjiulega daiuft, óákveðið og óbeppið. Ólafuir Jónissom var eiinma slkástur, ekiifeum friaman af og þeia- Bj arni Jónssom og Páli Eirí'ksson áttu einmig þokkailega'n SVO virðist sem forráðamemm himis nýja íþróttaíhúsg í Haifniar- fiirði hafi ekki mflrimm áhuga á því að fjöLmiðlair simrni þeám kappleikjum sem þar eiiga að fara fraim. Aðstaða fyrir frétta- mean er enigim í húsitrau, em í Lefkjoraum sem fram fóiru þasr rnú «ra pásfcamia var þeim femgrð pláss á paHi, sem er út við am.n- am emda sateirins. Gekk aíltlt seemi lega fyrir sig í fynsta leikraum, em er FH iék við dönisku meist- amama máttu fréttameonffimir þalkka fyirir að verða ekki troðm- ir uindir í ,.stúku“ sinini. Tókst þeim eitt sinin að ná sambamdi við mamm þamm sem virtist eiga að haflda um stjórmartawmiamia, og gerði hamm trtraam til þeas að stugga áhorfemdum frá. Þegair það bar ekki áram'gur í fyrstu tiOa-awm, gafst hann upp og labb- aði fra, emda nóg að gera við að vísa boðsgestom til sætis. Mumu sumir fréttamenm því lítið hafa séð af þessum leik. Vissuiiega leik. f Eftenslægten bair mest á Söretn Jemsem, sem er eiiirnn drjúg- asti maður liðsims og uindrast maður að hamm skuli ekki vailiinm í damiska lamdsliðið. Max Nieisem var hættuflegur að venju, svo og Ame Andersem. Góðir dómairar í þessum leilk vonu þeir Sveinin Kristjánsson og Bjöm Kriistjárasson, einfcium þó hirm siðanraeÆndi. Mörkin skoruðu. Eftemsilægtem: Max Nielsen 4, Arrae Aradensem 4, Tom Lund 3, Bailby 2, Söneini Jenisen 1, Vagn Oisen 1, Ole Kristenisen 1. — Valur: Ólaifuir Jónssom 3, PáU Ekíkssiom 2, Jón Kairilisson 2, Ágúst Ögmumdssom 1, Bergur Guðnason 1, Stefám Gummarsson 1 og Bjanrai Jóms- som 1. — stjl. var áhorfendum vorktmn að ,,hertak;a“ þá auðu bletti sem í húsimu fuindust, þar sem um 1600 mammis mum haifa verið í stæð- um sem rúroa 1200—1300 roamms. Allir fréttamemm, að eiraum undaniteknum, létu sér þessar þreragingar að kenmimigu verða og mættu ekki á aifmælismót Hauika. Varð sá fréttamaður er mætti brátt að hrökkliaist út úr ; „stúkuinni“, sem einxs og fyrri daginin fyŒRist af áhorfemdum. Nú ber vitawiega að tafea tiiUif til þess að þetta voru fyrstu leifcimir í húsirtu og við bjrrjun,- arörðugieifca að etja, em það sem leíðimilegast var í þessu máii var það, að einginm viíji virtist vera tffl þesB að greiða úr því. Vom- andi verður þessu þó kippt í lag áður em hand knattlei ksverf íðnn hefst að nýju, en allar Kkur eru á þvi að Hafraairfj arðariiðin leiki síraa heimaleú'ki í þessu hÚKtr næsta vetur. — stjl Engin aðstaða fyrir fréttamenn - í íþróttahúsi Hafnarfjarðar • Æfðum í viku Ragnheiður Þórðairdóttir: — Það var mjög skemmtilegt að sigra í þessu nióti, en ekki bjugg- umst við nú við því fyrirfram að okkur tækist það. Við vorum niilli 20 og 30 stúlkur sem mætt- um á fyrstu æfinguna í knatt- spymu fyrir nokkru og svo vor- um við níu valdar í liðið, sem æfði svo í eina viku fyrir þetta mót. Og það stendur til að æfa eitthvað meira, því við höfum mikinn áhuga á þvi. Efterslægten-menn fóru sér að engu óðslega eftir að þeir höfðu náð góðri forystu í Valsleiknum. — Hér eru þeir að stumra yfir Max Nielsen, sem meiddist lítilsháttar í leiknum. í innanhússknattspyrnu EIXS og skýrt var frá í blað inu í gær varð Valur Islands- meistari í knattspymu karla innanhúss, en stúlkur frá Akra nesi sigruðu í kvennaflokki. Að mótslokum tókum við nokkra hinna nýbökuðu íslandsmeistara tali og ræddum um íslandsmót ið og sigra þeirra: ferma! Og þó erum við orðnar Islandsmeistarar! Skíðamót REYKJAVÍKURMÓT uragHinga í svigi íler fram vð Skíðaskála KR í Skálaf-eil-li nk. laugardag, 17. april og hefst kliufcfcain 16. Stefárasmótið í svigi fer svo firam á sam-a stað, suranudagiinn 18. april og hefist það bllukfcan 14. Nafniafcall fer fram við skál- anra kliukfcustund fyirir keppn- iraa. Verðliauraaafheinding og veilt ingar fyrir feeppandiur í Stefáras- mótirau verða í skáfLarauim að mótá lokmu. Innarafélagismót skíðadeildar KR verðuir svo haldið hefllgina 24.—25 april næstkomandi. Keppt um Sendi- herrabikarinn I KVÖLD fer fram í Laugar- daishöllinni þriðji leikurinn í körfuknattleikskeppni íslenzka landsliðsins og varnarliðsmanna um Sendiherrabikarinn. ísiend ingar hafa unnið tvo fyrstu leik ina, en alls fara fram fimm leik ir í keppninni. Brengl MYNDABRENGL varð á íþrótta síðlu Morgurabllaðsinis í gæ.r. Vor-u það myndir af skíðagönlguaraönn- urauim Jóni Kristj ánssyni og Trausta Sveinssyni, sem víxlíuð- uist, og eru hliutaðeigemdur beðn ir veJiviirðiragair. • Betra að spila en sparka Rikka MýrdaJ: — Erfiðasti leikurinn okkar var tvimælalaust á móti Ármanni, en þann leik unnum við með einu nuirki gegn engu. Við höfðum ekki æft neinar Ieikaðferðir fyrir þetta mót, en þoð var búið að segja okkur að reyna frekar að spila og láta boltann ganga á milli okkar en að sparka út í loftið. Við erum á aldrimim frá 13 tii 16 ára í Hðinu, en sumar okkar er ekki einu sinni búið að • Nota breiddina Efterslægten gerði ekki upp á milli liða - sigraði Val með sama markamun og FH og Hauka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.