Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLA.ÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15, APRÍL 1971 Otgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Rilstjórar Matthías Johannessen. Eyjóifur KonráS Jónsson. Aðstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 5, sími 10-100 Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80. Áskriftargjald 195,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 12,00 kt. eintakið. FYLGJAST BER MEÐ ÁSÓKN ERLENDRA TOGSKIPA í byrjun þessa árs voru birt- ar niðurstöður rannsókna tveggja brezkra sérfræðinga á aflaskýrslum síðustu ára og aðstöðu brezkra togara til fiskveiða. Niðurstöður þess- ara rannsókna, sem gerðar voru með aðstoð fiskimála- ráðuneytis Breta, bentu til þess, að brezku úthafstogar- arnir myndu veiða um 110 þúsund tonn af fiski við Is- land á þessu ári. í skýrslu sérfræðinganna kemur enn- fremur fram, að alls hafi brezku úthafstogaramir ver- ið 14 þúsund daga í veiði- ferðum á miðunum umhverf- is fsland á árinu 1969, en þeir gera hins vegar ráð fyrir, að dagafjöildinn verði 22 þúsund á þessu ári. Við þessa tölu muhu svo bætast veiðidagar brezkra togara af millistærð, sem einnig er talið, að komi til með að sækja mikið á fs- landsmið. Reiknað er með því, að meðalafli brezku úthafstog- aranna á úthaldsdag á íslands miðum verði um 5 tonn á tímabilinu frá marz til des- ember. Þá kemur einnig fram í skýrslu sérfræðing- anna, að þeir telja, að aukin sókn brezku togaranna á ís- landsmið stafi ekki eingöngu af því, að nú kemur til fram- kvæmda 12 sjómílna Iand- helgi við Noreg, en brezku togararnir hafa haft undan- þágu til veiða þar innan 12 mílna markanna til þessa, beldur komi einnig til minnk- andi afli á öðrum miðum, sérstaklega á Barentshafi. f>á er ennfremur gert ráð fyrir, að afli brezku togar- anna verði um fjórðungi minni á úthaldsdag á þessu ári miðað við afla þeirra á árinu 1969. Þeir spá einnig minnkandi afla á íslandsmið- um, en sú lækkun er talin nema um 6% á úthaldsdag miðað við árið 1969. Ef spár þessara brezku sér- fræðinga reynast réttar, meg- um við á næstunni búast við stóraukinni sókn erlendra togara á miðin umhverfis landið. Ljóst er, að íslending- ar verða að standa vel á verði og fylgjast nákvæm- lega með framvindu þessara mála. Landhelgisgæzlan fylg- ist nú nákvæmlega með ferð- um og fjölda erlendra togara við landið. Þessar athuganir Landhelgisgæzlunnar eru ákaflega mikilvægar, enda Ijóst, að við verðum að hafa haldgóða vitneskju á hverj- um tíma um þróunina í þess- um efnum, Það er ljóst, að ákvarðanir um frekari aðgerðir við út- færslu landhelginnar verða meðal annars grundvallaðar á því, hvort erlendir togarar munu í raun herða svo sókn sína á fslandsmið, sem athug- anir virðast benda til. Um þetta sagði Jóhann Hafstein, forsætisráðherra, í ræðu á Alþingi 6. apríl sl., að ef ráða- gerðir erlendra þjóða um stóraukna sókn á íslenzk fiskimið kæmu til fram- kvæmda, teldi hann tíma til kominn að færa fiskveiðitak- mörkin út án tafar og þá þyrfti ekki að bíða til 1. september 1972. Af þessum ummælum má glöggt ráða, að hér er um mjög þýðingar- mikið atriði að ræða, sem hugsanlega getur haft áhrif á eðlilega tímasetningu við útfærslu landhelginnar í 50 sjómílur eða meira. í tillögum ríkisstjórnarinn- ar í landhelgismálinu, sem samþykktar hafa verið á Al- þingi, er ekki tekin endanleg ákvörðun um það, hvaða dag útfærslan komi til fram- kvæmda, enda eðlilegt með tilliti til hafréttarráðstefmmn ar, sem haldin verður á árinu 1973. Nánari ákvörðun um þetta efni verður tekin mið- að við aðstæður og fram- vindu mála þar til hafréttar- ráðstefnan verður haldin. ís- lendingar hafa barizt fyrir því, að slík ráðstefna yrði haldin, þar sem leitast yrði við að ná viðunandi sam- komulagi þjóðanna um fisk- veiðitakmörk. Óeðlilegt hefði verið í mesta máta, ef við hefðum tekið ákvörðun um það að binda hendur okkar í þessum efnum fyrir ráð- stefnuna með einhliða ákvörð unum miðað við tiltekinn dag. Á hinn bóginn hefur það komið skýrt fram, að ef að- stæður breytast í þessum efnum á einhvern þann veg, að nauðsynlegt reynist að færa landhelgina út fyrir haf- réttarráðstefnuna, verður það gert. Ummæli Jóhanns Haf- stein, forsætisráðherra, benda ótvírætt til þess, að sókn er- lendra fiskiskipa á íslands- mið muni vega þungt á meta- skálunum ao þessu leyti. Af þessu má því sjá að brýna nauðsyn ber til að fylgzt verði af gaumgæfni með ásókn erlendra fiskiskipa á miðin hér við land á næstu mánuðum. Glundroði meðal finnskra kommúnista Handalögmál á flokksfundi Frá Hrafni Gunnlaugssyni, í Stokkhólmi A» UNDANFÖRNU hafa sænskir fréttamiðlar gert að umræðu þann klofning sem virðist ríkja í finnska komm- únistaflokknum. Fréttaritari Dag-ens Nyheter, Thor Hödn- ás, segir að eining innan fiokksins sem var knúin fram með þrýstingi frá sovézkum fiokksbræðrum, sé nú öll að riðlast og taka á sig mjög sterka mynd grimmrar valda- baráttu. f Ábo hefur - rígurinn milli þeirra sem eru á bandi flokks línunnar og andstæðinga hennar, Stalinista, aldrei ver- ið harðari. Hefur jafnvel komið til handalögmáls er reynt hefur verið að útkljá deilumál. í Ábo er klofaingiuriinn svo áberaindd að flltokkuirinoi getur ekki sameiniazt um 1. maí há- tíðahöldim og verða þau í tvemmu lagi. Andstæðingar flokkslínu'nnar hafa þar meiriihliuta. Á fuindi flsokksims þar, fyrir stuttu, urðu enda- lokin þani a!ð til hamdalögmáls kom miilli Stalinista og end- ursfeoðiumiarsinma. Þeigar fund- urinin hófst vair tillkymnt að einin úr hópi Staíliniistia yrði stjórniandi fundarims. Fu/llltrúi kjördæmisims var hims ve-gar beittur valdi þegar hanin ætil- aði að taka að sér stjórnima. í ólátumum var einrn aif kven- þiragmönnum flokksims löðr- umgaður og flluttur með htamd- afli af sviðimu þegar hún reyndi að tafta í hátailarakerfi fuindarins í þeim tilgangi að róa meðilimiina. Hdlzti forinigi kommúnista, Uutuiset, sem hefur ekki hing að til biamdað sér í iinnbyrðis erjur flokksdeilda hefur nú látið þingm'aimnlirm Paavo Aitio, senda frá sér harðorða árás á Stalimisita iinnan fllokks ins. MIKLAR VIÐSJÁR Óttazt er að Stalimisitar muni reyna að má vötldum inman flokksins. Fylgisimiemn flokksilíniuninar víða í Finn- landi eru mjög áhyggjufluilMr vegna þróumiarinniar og hafa Skorað á forystu ffltokksiois að grípa tiil harðra aðgerða gegn bjdltingamönniunuim, áður en það sé um seinan. Flokksfor- ystan með Aame Siaarinen í broddi fylkingar á hims veg- ar í erfiðleikuim með að grípa til mótaðgerða, þatr sem það voru sovézkir fflokksbræður ®em knúðu fram eimimgu í flokknum fyrir tilstifflli Alexej Bieljalkov. Bieljafcov, hefur verið sendiherra í Heilsing- fors en síðuistu vikumiar hef- u:r hann verið í burtu. Sovét- memn segja ástæðuna veik- indi. STALINISTAR Varaformaður flo'kksiins, Taisto Sindsallio, er stjómiaindi hinraar leynfflegu andstöðu- hreyfingar Stálinista, en þess má miinmast að fyrir tveimur árum síðan gengu meðlimir hemniar af aðaltfundi flokfesins og héldu sjáLfistæðan flund. Sinisalo er í dag áliitinn hatfa gerzt blendinn í trúnni, og að hiann sé ekki í hópi harð- Skeyttustu Stallinistanima. — Hainn hetfur sjáffiur átt í úti- stöðuim við hörðuatu bókstatfs trúarmemnina í eiigin þing- manmlalhópi. Af 36 meðliimum hópsins er talið iað 12—13 ®éu á baindi Siinisalosar. Stalirailstar (eða Taistoitam- ir eims og þeir eru oft kaíliiað- ir í gríni eftir fonraatfni Sdniis- alosar) sóttu mjög í ®ig veðr- ið er þeim tókst 'að fá flofek- inn út úr ríkissfjórninmá. Takmiarfe þeirra í dag er að ná undirtökuinuim í sem fliest- um kjördæmuim. Eins og stendur hatfa þeir stjómima í sjö af sextám kjördæmum. — Viminia þeir nú baki brotniu að undirbúa sig uindlr kjördæma funidina í vor. Næsta vor verð ur eininig baBdinn að'alfumdur fiokksiin's. Að sögn Daigens Nyheter er nú helzt defflt um það hvort faffllasf eigi á áframhaldandi samivininu við þá saimeigin- legu virastri hreyfingu sem þingmiaðurinn Eile Alemius, er stjóm'andi fyrir, og ffllokkur- inin hefur tekið þátt í til þessa. Alenius er ekki í kommúnistatfloklkniuim og lýsti meðal anmiars fulllri andstöðu gegn faniréisimmii í Tékkóslóviak íu. Auk kommúmi'S'ta tfflheyrir fjöddi vinstri hreyfimga þess- ari samisteypu. Það hétfur rraeðal anmars vakið miklia at- hygli að Aleniusi var ek'ki boðið á tflokfcsþinigið í Moskvu. Límurnar í vald'abar- áttu fiinniskria kommúniista, muniu væntaimlega slkýrast á fyrirbuguðu flokksþiingi. — Pílagrímur á íslandi Framhald af 17. sé samsærismaður, en það er ég ekki. Ég er of latur til þess.“ Eftir byltin'guna hitti ég þennan fyrr- verandi leynilögregiluimaran. Hann gekk til mín og sagði: „Mundð þér eftir mér.“ „Já, auðvitað man ég eftir yður. Við hittumst á hverjum morgni. Hvað ger- ið þér núnia?“ „Ég eiti stuðni'ngsmenn fyrrverandi einræðisstjómar," sagði hann, „og njósma um þá.“ Hann var kvæntur og átti börn. Varð að li.fa á einlhiverjiu." Borges bætir því við, að í Argentinu sé nú mild einræðisstjórn, eins og hann kemst að orði. Hann segir að hermenn séu mjög óvinsælir þar í landi. í Buen- os Aires eru 7 milljónir 'manna, en það sést ekki nokkur hermaður eimkennis- klæddur á götumwn segir hann. Þeir eru allir óeinkennis'klæddir. Prestar eru einnig óvínsælir þar í borg. Ég greip tækifærið: „Hatfið þér mæt- ur á þeim trúarbrögðum, sem birtast í forníslenzkum skáldskap?" spurði ég. „Þér eigið við trúarbrögð hugrekkis og hollustu? Mér geðjast vel að slífkuim trúarbrögðum." „En hvað segið þér um kalda stríðið og þau andstæðu öfl, sem talkast á?“ „Sjiáið þér til, ég er Amerikana meg- in. En kannski verður fundin þriðja leiðin til lausnar vandanum. Hver veit Ég var prófessor í Bandaríikjunum, Þau standa mér nær. Sem Ameríikumaður stend ég með Am'erilkumönnum. Auk þess á ég bandariskum bökmenntum og menningu mikið að þakka. Aftur á móti hef ég haft lítið af Rússum að segja. En enginn má skiljá orð mín svo, að mér leiðist ekki verzlunaræðið í Bandaríkjunum. Ég er einstaklinigs- hyggjumaður, það er rétt. Því minini afskipti sem riikið hefur af þegnunum, því betra. Ég fyrirlít kommúnista, og kommúnistar hata mig. Heiima er ég kallaður konservatisti. En konservat- isti er ekki í minu heimalandi það sama og að vera hægri sinni. Konservaitisti er sá sem er á milli. Þjóðernissinnar eða nazistar kalla mig kommúnista. En komimún.istar segja að ég sé nazisti." „Hvað segið þér þá um ljóðskáldið Neruda?" „Hann er stórkostlegt Ijóðskáld. Hann er sendiherra Ohile í París. Ekki alls fyrir löngu gerði hann mér boð að hitta sig, þegar hann kom við í Buenos Aires á leið til Chile. Mi.g lanigaði að hitta hann. E)n þar sem hann er komm- úniiskur sendiherra lands síns, hefði getað verið hættuilegt að láta það leka í blöðin, að ég hefði hitt harnn. Ég hæbti því við það, vissi að það yrði miistúlkað. Enginn mundi sjá samtal okkar í réttu ljósi: að þar hittust einungis tvö skáld að máli, gamlir vinir. Fól.k hefði aðeins sagt: Þessi Borges, sem þykist vera andkommúnisti, er á eintali við komm- úniskan sendiherra. Neruda lætur stjómmálaskoðanir mínar ekki hafa nein áhrif á bókmenntalegt mat sitt á verkum mín.um. Hann hrósar þeim á hvert reipi.“ VI. Þegar við kvöddumst, tók skáldið í höndina á mér: „Hingað hefur mig langað alla tíð,“ sagði hann. Að hugsa sér, að vera kominn til íslands! Hér er allt jafn stórkostlegt. Ég hlafcka til að segja móður minni frá þessu landi. Hún hafði ekkert á móti ferða- laginu. Ég veit, að hún er að hugsa til mín núna . . . Ég ætla að halda í þá von eins lengi og ég get að ég sé af norrænu bergi brotinn . . . Eitt sinn sagði þýzkur prófessor við mig, ágæt- ur maður: „Ég er af Víkiinigaættum.“ Ég horfði á hann. Svo sagði ég: „Þér gietið verið hreykinn af þvi. Þér eruð þá eini þýzki vikingurinn, sem sögur fara af.“ M.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.