Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. AFRÍL 1971 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Kópavogur Kópavogur FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í Kópavogi efnir til fundar i Félagsheimilínu kl. 20,30 fimmtudaginn 15. apríl n.k. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Matthías A. Mathiesen flytur resðu um nýorðnar breytingar á skattalögum. FuHtrúaráðsmeðlimir eru hvattir til að fjölmenna. STJOHNIN. ísafjörður Nærsveitir FÉL AGSMÁL AN ÁMSKEIÐ Ungir Sjálfstæðismenn efna til félagsmálanámskeiðs dagana 16.—18. april n.k. í Sjálfstæðishúsinu, Isafirði. DAGSKRA: Föstudag 16. apríl kl. 20.00. UM RÆÐUMENNSKU. Laugardag 17. apríl kl. 18.00. UM FUNDARSKÖP OG FUNDARFORM. Sunnudag 18. apríl kl. 20.00. UMRÆÐUFUNDUR. Letðbeinandi verður Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson stud. jur. öllu SjálfstæðisfóHti er heimil þátttaka. Samband ungra F.U.S. Fylkir, Isafirði, Sjálfstæðismanna. F.U.S. í N-ísafjarðarsýslu. HAFNARFJÖRÐUR Landsmálafélagið „Fram" heldur almennan fund fimmtudag- inn 15. þ.m. (annað kvöld) kl. 8% síðdegis í Skiphól. Fundarefni: 1. HELZTU VIÐFANGS- EFNI NÆSTU ARA. Frummælendur verða: Dr. Gunnar Thorodd- sen, prófessor og Ólafur G. Einarsson, sveitarstjóri. 2. Kjör fulftrúa á Lands- fund Sjálfstæðis- flokksins. Er allt Sjálfstæðisfólk, konur jafnt sem karlar, yngra sem eldra, hvatt til þess að fjölmenna á fundinn og taka með sér gesti. STJÓRN „FRAM". :S3 Fræðslufundur í Valhöll Næsti og jafnframt síðasti fræðslufundur Verkalýðsráðs Siálf- stæðisflokksíns og Málfundafélagsins Óðíns á þessum vetri verður i Valhöll við Suðurgötu fimmtudaginn 15. þ.m. kl. 20,30. Rætt verður um STJÓRNMALAVIÐHORFIÐ. Jóhann Hafstein forsætisráðherra mætir á fundinum. Fundurinn er opinn fyrir allt SjáH- stæðisfólk meðan húsrúm leyfir. KÓPAVOGUR — KOPAVOGUR KOPAV OGSBU AR Bæjarfufltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsrnu i Kópavogi. Axel Jónsson laugardaginn 17. þ.m. kl. 10—12. Asthildur Pétursdóttir laugardaginn 24. þ.m. Eggert Steinsen laugardaginn 8. maí, Sigurður Helgason laugardaginn 15. maí. TÝR félag ungra Sjálfstaeðismanna í Kópavogi. HAFNARFJÖRÐUR Sjálfstæðisfófk er minnt á furtd Landsmálafélagsins Fram t Skiphól í kvöld kl. 3,30. Dr. Gunnar Thoroddsen og Ólafur G. Einarssonar sveitarstjóri tala á fundirtum. Kosnir verða futltrúar á Landsfund. Stjóm Fram. 1 7 [ M. ÉI C^r-j & C=i p SliU tÍMTWorgunblaðMns Friðrik Þór setti met í langstökki FRIÐRJK Þór Óskarsson, ÍR. setti nýtt íslandsmet á frjáls- íþróttamóti sem FRt gekkst fyr ir í íþróttasalnum undir stnku Laugardalsvallar fyrir skömmu. Stökk Friðrik Þór 6,86 metra, en gamla metiö átti hann, ásamt Valbirni Þorlákssyni, Á, og var það 6,85 metra. Er þetta afrek Friðriks Þórs hið ágætasta og bendir til þess að hann eigi að geta stokkið yfir 7 metra ntan hnss í snmar. Nokkuð góður árangur náðist í fleiri greinum á FRÍ-mótinu, en helztu úrslit urðu þessi: Langstökk kvenna: metr. Hafdis Ingimarsd., UMSK, 4,82 Soffía Ingimarsd., UMSK, 4,20 Gunnþóra Geirsd., UMSK, 3,67 50 metra hlanp sek. Bjarni Stefánsson, KR, 6,1 Pétur Pétursson, HSS, 6,5 Sigurður Sigurðsson, Á, 6,8 Bástökk. metar. Ehas Sveinsson, ÍR, 1,95 Valbjörn Þorláksson, Á, 1,75 Kjartan Guðjónsson, ÍR, 1,70 Langstökk metr. Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 6,86 Valbjörn Þorláksson, Á 6,76 Karl Stefánsson, UMSK, 6,24 50 metra grindahl. sek. Vaibjörn Þorláksson, Á, 6,8 Stefán Hailgrímsson, UÍA, 7,2 Kjartan Guðjónsson, ÍR, 7,6 50 metra hi. kvenna sek. Hafdis Ingimarsd., UMSK, 7,1 Jensey Sigurðard, UMSK, 7,2 Soffía Ingimarsd, UMSK, 7,6 — Getraunlr Framhald af bls. 30. Leicesrter — Sheff. Utd. 0:0 Middlesboro — Sunderland 2:2 Millwall — Luton 4:0 Norwich — QPR 3:0 Orient — Oxford 0:0 Sheff. Wed. — Huil 1:1 Swindon — Cardiff 2:2 Watford — Charlton 1:1 CRSLIT Á MÁNUDAG: 1. DEILD: Biackpool — Tottenham 0:0 Chelsea — Laverpool 1:0 Derby — Southampton 0:0 Everton — Coventry 3:0 Man. Utd. — Wolves 1:0 Newcastle — Man. City 0:0 Huddersfield — Leeds 0:0 2. DEILD: Bolton — Sunderland 1:3 Hull — Bristol City 1:0 Luton — Leicester 1:3 Norwich — Oxford 1:1 Orient — QPR 0:1 Portsmouth — Swindon 0:2 Sheff. Wed. — Sheff. Utd. 0:0 ÚRSLIT Á ÞRIÐJUDAG: 1. DEILD: Burniey — West Ham 1:0 Coventry — Man. Utd. 2:1 Nott Forest — Arsenal 0:3 Stoke — Blackpool 1:1 2. DEILD: Birmingham — HuU 0:0 Carlisle — Watford 2:1 Leicester — Blackburn 1:1 Middlesboro — Cardiff 1:1 Sheff. Utd. — Millwall 2:0 Swindon — Charlton 1:1 GETRAUNASPÁ FYRIR 15. LEIKVIKU: Arsenai — Newcastle 1 Arsenal hefur unnið sex leiki í röð og er enn án taps á heima velli. Newcastle hefur sótt í sig veðrið í síðustu leikjum og hef ur oft gert Arsenal skráveifu á Highbury. Ég geri ráð fyrir ör uggum sigri Arsenal, enda má ekkert stig fara forgörðum á heimavelli í kapphlaupinu við Leeds. Blackpool — Nott. Forest X Blackpool er þegar fallið í 2. deild og Nott. Forest er komið í örugga höfn. Blackpool hefur verið mikið gefið fyrir jafn- tefli á heimavelli og ég tel aann gjarnt að liðin skipti stigunum á milii sin. Coventry — Bomley 2 Þessi leikur er erfiður við- fangs, þar sem Burnley verður að vinna hann eða falla í 2. deild að öðrum kosti. Ég býst við þvi, að sjálfsbjargarvið- ieitni Burniey nægi til sigurs. Crystal Palace — Man. Utd. X Bæði liðin hafa átt misjafna leiki að undanförnu, en Crystal Palace rak af sér siyðruorðið á iaugardaginn í leiknum gegn Chelsea á Stamford Bridge. — Ég spái jafntefii. Derby — Everton 1 Derby hefur ekki náð góðum árangri á heimavelli til þessa, en iiðið virðist þó í framför. Everton hefur reynzt auðunnið í síðustu ieikjum og sjálfstraust ið er sennilega á þrotum. Ég spái Derby sigri. Ipswich — Huddersfield 1 Ipswich er ekki enn úr allri fallhættu, en tvö stig í þessum leik tryggja liðinu áframhald- andi setu í 1. deild. Hudders- field er hins vegar úr allri hættu og því spái ég Ipswich sigri. Leeds — WBA 1 Leeds hefur engin efni á að tapa stigi i þessum ieik, þvi að Arsenal hefur saxað niður forskot liðsins í síðustu leikj- um. Ég spáí Leeds öruggum sigri, enda er WBA varla lik- legt til stórræða á útivellL Liverpool — Totlenham 1 Liðin skildu jöfn á Anfield í bikarkeppninni og freistandi væri að spá sömu úrslitum nú. Ég hallast samt að sigri Liver- pool, enda hefur Tottenham aldrei látið að sér kveða á An field. Man. City — Chelsea X Man. City og Chelsea eigast nú við öðru sinni í þessari viku. Liðin léku í undanúrslit um Evrópukeppni bikarhafa i gærkvöldi á Stamford Bridge, FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS SELTJARNARNES Umræðu- og spilakvöld i NÝJA FÉLAGSHEIMILtNU mánu- dagskvöld 19. apríl kl. 8,30. Dagskrá: 1. ODDUR ÓLAFSSON, læknir artnar maður á tista Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi í kosnirtgun- im 13. júni, talar um HEILLBRIGÐIS- OG FÉLAGSMAL. 2. Félagsvist — góð kvöldverðiaun. Mætið vei og stundvíslega. Sjálfstæðisfélag Selttminga. en siðari leikur undanúrslit- anna verður leikinn á Maine Road eftir hálfan mánuð. Ég reikna með þvi, að liðin slappi af i þessum leik og sptái jafn- tefli. West Ham — Stoke 1 West Ham er enn í fallhættu og liðið verður að vinna þenn- an leik til að bægja hættunni frá Stoke lætur sjaldan mikið að sér kveða á útivelli og því spái ég því að West Ham sigri. Wolves — Southampton 1 Úifarnir eiga í baráttu við Chelsea um þriðja sætið i 1. deild, en það sæti veitir rétt til þátttöku í UEFA-Cup að ári. Southampton ætlar sér að einn ig að komast yfir farseðil í sömu keppni, svo að liðið verð ur varla auðunnið. Ég spái samt Úlfunum sigri, enda eru þeir grimmir á heimavelli. Sheff. Utd. — Birmingham 1 Sheffield Utd. hefur augastað á sæti í 1. deild, en liðið er nú í 3. deild í 2. sæti. Birmingham hefur misst af strætisvagninum í 1. deild að þessu sinni eftir harðan endasprett, Ég spái Sheffield Utd. sigri, þvi að lið ið þarfnast hans mjög. Að lokum birtum við stiga- töflu 1. og 2. deildar eins og hún lítUT út í dag: 1. deitd: 38 14 2 2 Leeds 36 15 3 0 Arsenal 38 11 6 2 Chelsea 38 12 2 4 Wolves 36 10 4 4 Tottenh. 37 10 9 0 Liverp. 37 11 5 2 South.t. 37 7 7 3 M. City 38 8 8 3 Newcastle 38 10 3 5 Coventry 37 86 5 M. Utd. 39 10 6 4 Everton 38 757 Derby 37 9 73 Stoke 37 8 5 6 C. Palace 38 7 8 5 Huddersf. 38 9 3 7 N. For. 38 9 7 4 W. Brom. 38 8 3 8 Ipswich 38 5 8 6 W. Ham 37 4 8 8 Burnley 38 2 8 8 BJackpool 2. deild: 38 11 7 2 Leicester 37 11 7 1 Cardiff 38116 1 Sheff. U. 38 9 5 4 Hull 38 14 3 2 Carlisle 38 13 4 2 Middlesb. 39 11 8 1 Norwich 37 11 5 2 Luton 38 12 6 2 Birmingh. 39 12 5 3 Miliw. 37 12 6 2 Swindon 38 11 5 3 SunderL 38 6 7 5 Oxford 37 94 5 QPR 39 10 7 3 Sheff. W. 38 5 10 4 Orient 38 9 3 7 Portsm. 38 9 5 5 Bristil C. 38 5 7 7 Watford 37 7 4 8 Charlton 38 57 7 Blackb. 39 6 4 10 Bolton 10 8 2 65:28 58 10 3 5 65:26 56 6 7 6 49:39 47 85 7 61:52 47 68 4 49:3144 46 8 36:22 43 4 7 8 48:38 42 58 7 41:32 39 5 4 10 40:42 38 4 6 10 31:36 37 5 4 9 52:55 36 2 6 11 53:55 36 6 4 9 49:52 35 2 5 11 42:45 34 3 6 9 33:41 33 3 5 10 37:44 33 4 4 11 39:56 33 0 7 11 54:67 32 3 5 1138:45 30 3 5 11 33:57 29 2 5 10 27:56 25 1 5 14 28:61 19 9 5 4 53:29 52 7 6 5 60:31 49 77 6 61:37 49 88 4 47:33 47 3 9 7 56:40 46 46 9 57:40 44 46 9 51:45 44 5 6 8 53:37 43 5 3 10 56:43 43 44 11 52:42 41 2 4 12 56:45 38 3 5 11 49:51 38 6 6 8 36:44 37 4 5 10 49:50 35 2 4 13 48:62 35 4 5 10 25:42 33 1 8 10 42:57 31 1 4 14 44:60 29 3 6 10 34:54 29 181135:58 26 16 12 34:62 25 14 14 32:68 22 — R. L.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.