Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1971 29 útvarp Fimmtudagur 15. apríl 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: ,,Ditta og Davíð“, saga í leikformi eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur, sem flytur hana með þremur félögum sínum (3). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veð urfregnir. 10,25 Við sjóinn: Sigfús Schopka fiskifræðingur talar um frjósemi fiska. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 11,30 í dag: Endurt. þáttur Jökuls Jakobssonar frá sl. laugardegi. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska- lagaþætti sjómanna. 14.30 Brotasilfur Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt með ýmsu efni. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Melos hljóðfæraleikararnir flytja Kvintett í A-dúr fyrir blásturs- hljóðfæri op. 43 eftir Carl Nielsen. Konunglega hljómsveitin í Kaup- mannahöfn leikur Sinfóníu nr. 8 „Sinfóníu Boreale“ op. 56 eftir Vagn Holmboe; Jerzy Semkov stj. 16.15 Veðurfregnir, Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17,40 Tónlistartími barnanna Sigríður Sigurðardóttir sér um tímann. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Iðnaðarmálaþáttur (endurt. frá 6. þ.m.) Sveinn Björnsson ræðir við Stefán Snæbjörnsson húsgagnaarkitekt um iðnhönnun. 18.25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Leikrit: „César“ eftir Marcel Pagnol Þýðandi: Áslaug Árnadóttir Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Honorine ..... Þóra Friðriksdóttir Cesar .... .... Þorst. ö. Stephensen Hr. Brun ... Róbert Amfinnsson Panisse ......... Rúrik Haraldsson Escartefigue ...... Valur Gíslason Elzéar ................. Jón Aðils Claudine ...... Margrét Ólafsdóttir Drengur ......... Sverrir Gíslason Fanney .... Anna Kristín Arngrímsd Cesariot .... Guðmundur Magnússon Fernand ......... Árni Tryggvason Marius Þorsteinn Gunnarsson Læknir ............. Karl Guðmundsson Kyndari ..... Þórhallur Sigurðsson Þerna ...... Sólveig Hauksdóttir Dromard ........ SigUrður Karlsson 21.25 Gestir í útvarpssal: Carmel Kaine og Philip Jenkins leika saman á fiðlu og píanó. Sónötu í G-dúr (K301) eftir Wolf gang Amadeus Mozart — og Dúó í A-dúr op. 162 eftir Franz Schu- bert. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Velferðarríkið Jónatan Þórmundsson prófessor og Ragnar Aðalsteinsson hrl. flytja þátt um lögfræðileg efni og svara spurningum hlustenda. 2?,40 Létt músík á síðkvöldt Erwin Strauss leikur á píanó lög eftir föður sinn, Oscar Straus, Francoise Hardy syngur nokkur lög eftir sjálfa sig og aðra, og loks leiikur djasshljómsveit Bobs Scobeys gömul lög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok Morgunstund bamanna: „Ditta og Davíð“, saga í leiktormi eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur, flutt a£ höf undi og þremur öðrum (4). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,45 Þing fréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleiikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Jens Munk“ eftir Thorkild Hansen. Jökull Jakobsson les þýðingu sína (26). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist: Tónlist eftir Joseph Haydn: Félagar í Lamoureux hljómsveit- inni í París leika Konsertsinfóníu í B-dúr fyrir fiðlu, selló, óbó, fag ott og hljómsveit op. 84; Igor Markevitsj stjórnar. Maureen Forrester söngkona og John Newmark píanóleikari flytja „Ariadne auf Naxos“, kantötu fyr ir einsöngsrödd og píanó. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleiikar. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Tommi“ eftir Berit Brænne Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (10). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar 19.30 ABC Inga Huld \ Hákonardóttir og Ásdís Skúladóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 19,55 Kvöldvaka a. íslenzk einsöngslög Jón Sigurbjörnsson syngur lög eft ir Sveinbjörn Sveinbjörusson og Þórarin Jónsson; Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Björn ríki Þorleifsson Árni Benediktsson flytur erindi eftir Benedikt Gíslason frá Hof- teigi. c. Vísnaþáttur Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur. d. Málastapp í Mosfellssveit Séra Gísli Brynjólfsson flytur frá söguþátt. e. Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag. flytur. f. Alþýðulög. Strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar íslands leikur útsetningar Þorkels Sigurbjörnssonar á erlendum og innlendum alþýðulögum. Stjórnandi Þorkell Sigurbjörnsson 21,30 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin“ eftir Graham Greene Þorsteinn Hannesson les (9). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Plógurinn“ eftir Einar Guðmundsson Höfundur les (2). 22,35 Kvöldhljómleikar: Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Ísíands og söngsveitarinnar Fílharmóníu í Há skólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson Einsöngvarar: GUðrún Tómasdótt- ir, Rut Magnússon, Sigurður Björns son og Kristinn Hallsson. a. Sinfónía nr. 8 í h-moll „Ófull gerða hljómkviðan“ eftir Franz Schubert. b. Þættir úr „Jónsmessunætur- draumi“ eftir Felix Mendelssohn Bartholdy. c. „Te deum“ eftir Anton Bruckn 23,45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok, Óskum eftir oð ráða bifvélavirkja nú þegar. — Upplýsingar ! síma 42840. BÍLAVERKSTÆÐI JÓIMS OG PALS Álfhólsvegi 1. Fræðsluiundinum sem vera átti í dag í Félagsheimili Kópavogs kl. 21.00 er frestað til miðvikudagsins 21. apríl kl. 21.00. DAGSKRÁ: Erindi. Framtíðarviðhorf í hestamennsku. Gunnar Bjamason ráðunautur. Sýndar verða kvikmyndir frá hópferðum félagsmanna. STJÓRNIN. Föstudagur 16. apríl 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. 8,55 Spjallað við bændur. 9,00 Fréttaágrip og úr for ustugi'einum dagblaðanna. 9,lð BÚÐARINNRÉTTINC VEGNA FLUTNINGS Á VERZLUN OKKAR AÐ LAUGAVEGI 95, ERU INNRÉTTINGAR í VERZLUNINNI TIL 5ÖLU VERZUNIN FLYTUR í P. Ó. HÚSIÐ AÐ LAUGAVEGI 66, 1. MAÍ N.K. HERRÁDEILD 1 j Tilkynning frá Hjúkrunnrskóla íslnnds Umsóknareyðublöð skólans verða afhent dagana 16. til 30. apríl kl. 9 til 18 á virkum dögum. Undirbúningsmenntun skal vera tveir vetur i framhaldsdeild gagnfræðaskóla, hliðstæð menntun eða meiri. SKÓLAST JÓRL Skúkkeppni stéttarfélngannn í Reykjnvík og Hnfnnrfirði fer fram í TÓNABÆ mánudagana 19. apríl, 26. apríl og 3. mai kl. 20—24. Hver þátttökusveit sé skipuð 4 aðalmömuim og 2 til vara. Keppendur hafi með sér töfl og klukkur. Þátttaka tilkynnist fulltrúaráði Verkalýðsfélaganna, Þorsteini Péturssyni, sími 16438, Taflfélagi Reykjavíkur, Hermanni Ragnarssyni, sími 20662. Ljóma smjörlíki í allan bakstur! LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍK! GERIR ALLAN MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRI !• smjörlíki hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.