Morgunblaðið - 09.05.1971, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 09.05.1971, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAl 1971 17 fíá Sjómannadagsráði Reykjavíkur Ákveðið hefur verið að Sjómannadagurinn 1971, verði haldinn sunnudaginn 6. júní. Sjómannadagsráð úti um land, athugið að panta merki og verðlaunapeninga sem fyrst. Símar 83310 og 38465, Sjómannadagsráð Reykjavíkur. T œknifrœðingur Ungur byggingatæknifræðingur sækír eftir góðri atvinnu, Tilboð merkt; „7117" sendist afgr. Mbl. fyrír 1. júní. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 13. og 14. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1971 á eigninni Hlíðarvegur 20, Ytri-Njarðvík talin eign Antons Hjörleifssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Eysteinssonar hdl, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13/5. 1971 kl, 3.00 e.h, Sýsiumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. Samband fegurðar- sérfræðinga AÐALFUNDUR Sambanda ís- lenzkra feigrunarsérfræðiniga var haldlnm 18. febrúar síðastliðinn í Loftieiðahótelinu. Á daigisikrá voru venjulieg aðalfundarstörf. Stjóm félagsins skipa nú: for- miaður Margrét GuðmraundsdóitJtir, varaformaður Rósa Jónasdótitir, ritlari Rósa Héðinsdóttir, gjald- keri Gréta Óskarsdóttir, mieð- stjórnandi Guðrún Ásmundsdótt- ir. Endiurskoðendiur eru Am- þrúður Sigurðardóttir oig Hraifn- hiWur Viihelmsdóttir. Á fundín- um kom fraim að mjög færi vax- amdi að fólík notfærði sér þjón- ustu fegrunarsérfræðiinga. Atvinna í boði fyrir laghenta menn til iðnaðarstarfa. GLIT HF., sími 85411. Fyrirtæki — Skuldabréf HIEF KAUPENOUR að vel tryggðum fasteignabréfum. HEF TIL SÖLUMEOFERÐAR fyrírtæki í verzlun, þjónustu og iðnaði. HIEF KAUPENOUR að vel tryggðum fasteignabréfum. RAGNAR TÓMASSON, HDL, AU STU RSTRÆTI 17, ooooooooooooooooooooooooooo KA UPUM HREINAR, STÓRAR OG GÓÐAR LÉREFTSTUSKUfí PRENTSMIÐJAN OOOOOOOOÓOOOOOOOOOOOOOOOOOO Tilboð óskast í gröft og fyllingu, ásamt lögn frárennslis frá Vinnuhælinu á Litla-Hrauni til sjávar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7. Tilboð verða opnuð á sama stað 18. maí næstkomandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI7 SÍMI 10140 Schumann og Kosygin ræddust við Moiskvu, 6. mai. AP. MAURICE Schumann, utanrlkis- ráðherra Frakka, og Alexei KosygLn, forsætisráðherra Sovét rikjanna voru sammála um það í viðræðum sinum í dag, að nauð synlegt væri að beita áhrifum til að samningaviðleitni Gunnars Jarring, sáttasemjara S.Þ. I Mlð austurlöndum héldi áfram, og honum yrði veitt aðstoð. Schu- mann og Kosygin ræddu deiluna 1 Miðausturlðndum á tveggja stunda löngum fundi í dag og segir AP-fréttastofan, að viðræð urnar hafi verið einkar vinsam- legar. Schumann hitti Rogers, utan- ríkisráðherra Bandarikjanna, að máli í Paris I síðustu viku, áð- ur en sá síðamefndi lagði upp í ferð sina um Miðausturlönd. í NYKOMIÐ MIKIÐ URVAL AF * LeðurHÖNSKUM LITIR: RAUTT — HVÍTT — BLÁTT SVART — TAN — LJÓSGRÁIR OG MARGIR BRÚNIR LITIR. ENNFREMUR ÖKUHANZKAR FYRIR DÖMUR OG HERRA. Tösku- £■ hanskabúðin k BERGSTAÐASTRÆTI 4, REYKJAVÍK. i Húsnœði til leigu Tíl leígu er íbúðarhúsnæði, 3 herb., eldhús og bað, um 100 fm, á 1. hæð í steinhúsi innan Hringbrautar. Húsnæðið hentar vel, meðal annars fyrir læknastofur, teikni- stofur, snyrtistofu og skrifstofur. Rúmgóð bílastæði. Fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 15. maí næstkomandi, merktar: „Austurbær — 7398", Sumarbústaður Fámennt starfsmannafélag í Reykjavík óskar eftir að taka á leigu sumarbústað í sumar. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Sumarbústaður — 7399'% sunnal ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 travel SUNNUFERDIR 1971 HVERCI MEIRA FERÐAVAL, HVERCI LÆCRA VERÐ sunna Vinsælar utanlandsferðir með íslenzkum fararstjórum til allra heimsálfet. Biðjið um ferðaáætlun með 70 utan- landsferðum, Mallorka beint leiguflug viku og hálfs- mánaðarlega. Úrval af fyrsta flokks hótel- um og ibúðum og eigin skrifstofa Sunnu í Palma með íslenzku starfsfólki og sima. Portgúgal. Beint leiguflug hálfsmánaðar- lega í ágúst og september. Nýtizku íbúðir og hótel í Lissabon og barðstranda- og skemmtanaborginni Estrorbil. tslenzkur starfsmaður Sunnu á staðnum. Þér fljúgið beint til Mallorka og Portúgals með Boeingþotu sem Sunna hefir tekið á leigu frá Fiugfélagi íslands. Ferðir um Kaupmannahöfn: Fjölbreyttar ferðir til Ítalíu, Nizza, Austurríkis og Rín- arianda. Með Super Caravelle þotum Sterlings Airways frá Kaupmannahöfn og með veizluflugi Loftleiða til Kaupmanna- hafnar. Pantið strax, því sumarferðirnar eru að fyllast. Farseðlar og hótelpantanir fyrir einstakiinga, fyrirtæki, félög og hópa hvert sem ferð- inni er heitið. ferðirnar sem fólkið velur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.