Morgunblaðið - 09.05.1971, Page 26

Morgunblaðið - 09.05.1971, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAl 1971 Skemmtilegar stuttbiixiir með midivestum úr sama efnl. Myndin var tekin í London fyrir skömmu, en vörurnar koma ekki á markaðinn fyrr en í haust. Litskrúðug peysa og stuttar buxur úr mjúkri uM. Ætla mietti að þessi klæðnaður hentaði betur yfir sumartímann, en engu að síður er hann ætlaður til notkunar í haust. Kápan og stuttbuxurnar til vinstri á myndinni eru úr hvítu og bláu gervileðri. Nota má þennan fatnað sem regnföt. Kápan til hægri er regnkápa úr brúnu tauL Tízkuhusin erlendis: ^J^i^nnci liciuát- °3 ve trcudízL unu I MAÍMÁNUÐI lara íslemzJiM stálkwrmar íyrir alvörn að Iiugsa sér fvrir sumarklæðnaði. Em þá eru tízkuhúsin erlendis fyrir lörtgu hætt að h ugsa um sumartízkuna og eru meira að segja háin að ákveða haust- og vetrartízkuna 1971 og farin að kynna hana. Hafa Morgunblaðinu borizt myndir, sem tekmar voru á tizkusýningum og við önnur tækifæri, þar sem almemningi er gefinn kostur á sjá, hvað verður á hoðstólum með haustinu. Ef dæma má af myndum þessum verða stuttu buxurnar engu sfður vinsælar í haust en í sumar og eimmig virðist- ætla að verða mikið um fatnað ár leðri. Hlýlegar pokabiixur með vesti úr samskonar efni. Ljóshrúnn samfestingur með svörtum brj'ddingiaum Rúllukragapeysa í sama Jit og Ijósi liturinn I buxtunn og belti. Sláin er úr sama efni og samfestingiirimn. og vesti er notuð við. Efmið er mjúkt ullarefni, lítið eitt ioðið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.