Morgunblaðið - 10.07.1971, Side 1

Morgunblaðið - 10.07.1971, Side 1
28 SIÐUR > Soyus 11 : Orsök slyssins birt fljótlega — segir formaður rússnesku vísindaakademíunnar Rúmleg'a tnttugu manns fórust þegar þrjár lestar lentu í árekstri skammt fyrir utan Kalkutta í Indlandi. Tvær þeirra voru giifuknúnar langferðalestar en ein var rafknúin og notuð til flutn- inga í borginni og nágrenni hennar. Moskvu, 9. júlí — NTB NIÐURSTÖÐUR rannsókna á slysinu aðfararnótt 30. júní sl., þegar sovézku geimfararnir Ge orgi Dobrovolski, Viktor Patsa jev og Vladislav Volkov létust um borð í geimskipinu Sojus-11, verða birtar einhvern næstu daga, að því er formaður sov ézku vísindaakademíunnar til- kynnti í Moskvu í dag. Formaðurinn, Mtislav Keld- ytsj sagði að geimfararnir hefðu látizt rétt áður en geimskipið lenti. — Segja sérfræðingar í Moskvu að sú yfirlýsing afsanni þann orðróm, sem gengið hefur í Moskvu að geimfararnir hafi látizt strax eftir að geimskipið McClosky í framboð Los Angeles, 9. júli, AP. PAUL McClosky, þingmaður Republikana frá Kaiiforníiu, og einn af harðorðustu ga.gnrýn- enduim Nixons, sagði í dag að hann myndi bjóða sig fram sem forsetaefni Repuibliikana í for- sfitakosningunum 1972. McClósky hefur sérstaklega gagnrýnt stefnu Nixons í Indó Kina, og hann sagði að mikól- vægasti liðurinn i stefnuskrá sinni yrði að binda enda á strið- ið með því að kalla heim allt herlið Bandarikjanna, með þvi einu skilyrði að stríðsföngum yrði skilað. McClosky er sá fyrsti sem lýs- ir því ákveðið yfir að hann ætli í framboð á móti Nixon. Innganga Bretlands í EBE: Wilson deildi hart á stjórn Heaths — en gaf ekki neina beina yfirlýsingu um eigin skoðun London, 9. júlí, AP. í RÆÐU sem Harold Wilson flutti um inngöngu Bretlands í EBE í gærkvöldi, gagnrýndi hann harðlega stjórn Edwards Heath, fyrir það hvernig hún hefði hald- ið á samningiinum við EBE. Bein afstaða hans sjálfs tU málsins eins og það nú stendur, varð þó litlu ljósari. Þessarar ræðu hef- ur verið beðið með mikilli eftir- Dánartölurnar hækka í Chile — Vitað er með vissu að a.m.k. 66 hafa farizt - Þúsundir án vatns og rafmagns Chile, 9. júlí, AP. TALA þeirra, sem vitað er að hafi látið lífið í jarðskjálftanum i Chile, hækkar stöðugt. — Jose Toha, innanríkisráðherra, sagði í útvarpsræðu til þjóðarinnar í kvöld að þegar hefðu fundizt 66 lík, 317 hefðu slasazt og þúsundir misst heimili sín. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir i fjórum héruðum sem urðti illa úti í jarð skjáll'taniim, en ít^því svæði býr um hclmingur af'níu milljónum ■ búa landsins. Stjórinin á í miklum erfiðleik- um með bj örgunarstarfsemi í hér uðunum fjórum. íbúar á stórum svæðum eru algeriega sambands- lausiir við umheimdnn, og hafa hvorki vatn né rafmagn. Herinn vinnur nú að því myrkranma á milli að koma hjálpargögnum þangað sem þeirra er þörf, og flytja burt særða og látna. Jarðskjálftimn varð rétt fyrir miðnætti á fimmtudagskvöld, og yfirvöld segja að styrkléiki hans hafi mælzt 10 á Richter-kvarða. Sérfræðingar eiga þó bágt með að trúa þessu, og telja að urn mis tök eða tækndgalla sé að ræða. Chile er á miklu jarðskjálfta- svæði. t>ar koma reglulega smá- kippir, og nokkuð oft mjög harð ir jarðskjálftar. Árið 1960 lögðu jarðsikjálftar um 100 borgir svo til í eyði og kostuðu 5000 manms lífið. Árið 1965 braut jarðskjálfti stíflu og 400 námumenn grófust iifandi í vatns- og eðjuflaumi, sem steyptist yfir þá. væntingu í Bretlandi, og Wilson hefnr verið mikið skammaðnr fyrir að gera ekki afstöðu sína ljósa. Fylgismenn hans hafa lagt hart að honnm að lýsa andstöðu við inngöngn Bretlands, en Wil- son þykir það dálítið erfitt þar sem hann var sjálfnr maðnrinn som hóf samningaviðræðnr fyr- ir Bretlands hönd, meðan hann var forsætisráðherra. 1 ræðu sinni sagði Willson að stjórn verkamaninafloklksinis hefði lagt höfuðáherzlu á fjögur atr- iði þegar hún fjallaði um inn- göngu í Efnahagsbandalagið. Þessi fjögur atriði væru: 1) Hvaða áhrif aðild myndi hafa á önnur millirikjaviðskipti Bret- lands, 2) Hvaða áhrif aðild hefði á samþykkt samveldislandanna um sykurframleiðslu og sölu, 3) Hver áhrifin yrðu á matvælaút- flutning Nýja Sjálands til Bret- lamds, 4) Hvaða áhrif aðildim lAnna prinsessa á batavegi London, 9. júli — AP ANNA prinsessa er á góð- um batavegi eftir að gerður | var á henni nppskurður á , miðvikudagskvöld, til að fjar lægja æxli úr eggjastokki. — I Elisabet drottning og Filipp l us prins heimsóttu hana á I fimmtudagskvöld, og sögðu læknar eftir heimsóknina að iiðan prinsessunnar væri góð. hefði á fjámagmshreyfingu til og frá Bretlamdi. Wilson sagði að þetta væru að- alatriðin og aðild væri óhugs- andi nema viðunandi lausn yrði tryggð á þeim. Stjórn Heaths hefði hins vegar ekki lagt áheirzlu á neitt þessara atriða. Eins og fyrr segir, gaf hann ekki neima beina yfirlýsingu um hvort hann / ueim "kost T væri með eða móti aðild á þessu / ? . .. . . . ,. . ,. ! heim til Tekkoslovakiu. stigi, en spurði hims vegar: var leyst úr tengslum við geim- stöðina Saljut. Yfirlýsing Keldytsj um að nið urstöðurnar verði birtar fljót- lega kom nokkuð á óvart. Bent er á að þegar sovézki geimfar- inn Vladimir Komarov lézt í lendingu árið 1967 liðu margir mánuðir áður en tilkynnt var um orsök slyssins, sem var sú að bremsufallhlífar brugðust. Foreldrar fá ekki börn sín Prag, 9. júlí — NTB — TÉKKÓSLÖVAKÍSK yfirvöld munu ekki leyfa börnum for- eldra sem hafa yfirgefið Tékkóslóvakiu á ólöglegan hátt, að fara til foreldra sinna þar sem þeir eru, segir í frétt í Rude Pravo á laugardag. Rude Pravo er málgagn komm únistaflokks landsins. í fréttinni segir að yfirvöld- in vilji ekki að börn þurfi að deila óöruggu hlutskipti ó- ábyrgra foreldra sinna. Ef foreldrarnir láti í ljós einlæga ósk um að fá að búa með börn um sínum, muni yfirvöld gefa „Getur herra Heath leitt inn í Efnahagsbandalagið, þjóð, sem hefur veikzt og sundrazt vegna stefnu hans?“ Gera má ráð fyrir að hvorki stuðningsmenm Wilsons né and- stæðingar hanis verði sérstaklega ánægðir með þessa ræðu, og að nú verði gengið hálfu harðar að honum en fyrr, að gefa ákveðna yfirlýsingu. • Fréttin virSist vera við- brögð við langvarandi hungur- verkfalli tékkóslóvakiskra hjóna í Stokkhó'lmi í maí sið- astliðnum, en þau ætluðu að reyna að þvinga stjórnvöld i Tékkóslóvakíu að sleppa lausri sex ára gamalli dóttur þeirra. Hjón þessi flýðu frá Tékkóslóvakíu 1968. Leyniskjölin í bókarformi Washington, 9. júlí — AP LEYNISKJÖLIN varðandi aðild Bandaríkjanna að styrjöldinni í Víetnam — sem svo mjög hafa komið við sögu að nndanförnu hafa nú verið gefin út í bókar formi, og aðalkaupandinn enn sem komið er virðist vera Bandarikjastjóm sjálf. Það er útgáfufélagið Bantam Books Inc., sem gefur skjölin út, og sagði talismaður félagsins í dag að herstjórnin og leyni þjónustan hefðu pantað nokkur hundruð eintök af fyrstu prent- uninni. „Við létum fyrst prenta 12.500 eintök“, sagði Dave Pearsall hjá Bantam Books, „og eru þau uppseld. Við höfum nú pantað 20 þúsund eintök til viðbótar, og eru þau væntanleg á mark aðinn á mánudag.“ Aðspurður hvar Bantam Books hefði fengið afrit af leyni skjölunum, svaraði Pearsall að eins: „Á sama stað og New York Times fékk þau.“ Kæra sölu salernis- pappírs Sænski ríkisbankinn hefur grip- ið til þeirra óvenjulegu aðgerða að kæra til lögreglunnar tilkomu nýrrar tegundar salernispappírs. Ástæðan fyrir kærunni er sú að pappírinn er mynstraður, og líkist mynstrið nokkuð sænsk- Framh. á bls, 19

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.