Morgunblaðið - 10.07.1971, Síða 8

Morgunblaðið - 10.07.1971, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚLl 1971 Fyrir skömirm hélt Alþjóða- leikhúsmálastofnunin þing sitt, sem að þessu sinni var haldið í London. Þing stofnun arinnar eru haldin annað hvert ár og sækja þau full- trúar frá aðildarlöndunum, sem alls eru 52. Eitt þessara landa er Island og að þessu sinni sátu þingið Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleikhússtjóri, Steindór Hjörleifsson, Klem- ens Jónsson, Bessi Bjamason og Sveinn Einarsson, sem sat hluta þess. Kona þjóðleik hússtjóra var og með í för- inni. Frá setningu Alþjóðaþingsins í London. Islenzku þátttakendumir sitja við borðið fyr ir miðju. Ping Alþjóðaleikhúsmálastofnunarinnar: Ráðgerum herferð til að auka leikhúsáhuga — segir þjóðleikhússtjórinn — Guðlaugur Rósdmtorainz þjóðteitehússtjóri er formiaiðiuir Islainidsdeildiair AJlþjóðiaiieiitehús imiáliastofniuinjajriMnar, em deffld iin er steápuð íuffltrúuim Þjóðieiikhúsisiiinis, Leátofiélaigs Rerytejavik'Jir ag Fólaigs SisÍL ieöteama. í vlðitaiM við Þjóðteitehús- srtjóna um miýaifisrtaðöð þimjg kom fraim að eártt aif helztu máJiuim þimigisiimis voru urniiræð- iut um þamm siaimdirátt siem orð ið heifiur í aðsóten í leiitehúis- in og voru forvígrtsmemin ieáik húsmáia, swn þtagiið sórttu sam máiia um að giera þuirffi her- Serð til þeiss að emduirvekja teitehúsáibuiga fióliksiiinis. — Ektei iiggja neámiair ákveðrtar töiuiiegiair sammiamiiir fyrir samdirættiinium en þrátt fiyriir það er þamna um aiiviair- liega srtaðreymd að ræða, sem ekiki er hægt að lotea auigium- um fiyráir, sagði þjóðieátóhús- srtjóri — Á þimginiu vair siam- þyktet táiiiaiga þess efmáis að ieiirta efitáir styrtejum firá irik'te- srtjórmium landiainma 52 tíl 'þeisis að gierta auteið útgáfiu á firæðsáiueíná fiyriir aámemmámg um giflidi laiikhúsainma og þátrt ieikhúsanma í þjóðfiédiagámiu. Vomum váð að þessá áiróðuir gerti orðið tál þess að opna auigu aHmemmiiinigs fiyrir því hve það yrði miteiáí missáir ef ieikhúsin hyrfiu, því ekkert getuir fyiit stoairð ieðtehúsammia, hvorkii sjómrviörp, továtomyinidir eða pophljómsveitir. Möng ieitohús eriemdis hafia giráipið tM þess ráðs að fiæra ság yfiir á ný svið, ef svo mætti orða það, og apa eftir þeám þártt- um sem hafa vaidið samnidrætti í ieitehjússóten. Ég tel að váið verðum að fiara mjög var- Lega í sáátari efitájröpum. Váð eáig um að haida áfiram otokar eig in þróum í ieiitohúsimiálum og með þvi móti tel ég að váið stoöpum leitehúsimiu firaimtíð. Þvi mæst vék Þjóðieátohús- srtjóri að þvi að fiuffltrúar á Aiþjóðaleikhúsmjálaþinigiiniu hefðu séð mörg leitoriit á með- an þimigið stóð yffir. — Eirtt þessara ieitoriita vair táknræmit fyrir þá efrtiiröpum), sem ég gat um áður. Léiikráit þertta, sem sýn.t er hjá tái- raiumiaáieiikfilotaki við brezka þjóðieitohúsiið er hörð ádeááa á þjóðféiagið. Ádeiia þessi er fiærð í yfiirþyrmianidi búmámg með hiáværrá músáte og kym- mökum ieitaemda miilá áharf- erndabekkjanmia. Öfigar sem þessaæ lediða eátkert gotrt aif sér, þær eyðilieggja bæði ádelumia svo og ástartjánámg una. Þessi stefina skiáiur etokert efitir hjiá áharfiamdamiuim, og með þessu hærttár Leitehúslð að vara vámiur áhortfamdams ag verður þreytemdi amdstæðfag- ur. — En þó ég mefmi þetta ieilkráit má þó emgimm ætáa að váið höíum etoki séð margt firá bærira verka. Okkur var til dæmJis boðið að sjá Kauip- miamminm í Femeyjuim, Oid Tim es, Rodk — Othefflo ag Höf- uðisimiaininiimm í Köpemáeh. — Höfiuðsmaðurimn í Köpemich verður fiyrsta verk ÞjöðLeák- hiússlims í haust og haífði ég mjög gaman af þvi að sjá hvermiig þeár setrtu verteið upp í Lomdiom, sagði Guðtoug- ■ur. — En ektoi sá ég önmur vark þar, sem ég gerá ráð fyr- ir að Þjóðleifchúsið sertji upp. Aljþjóðaieikhúsmálastafimun im hefiur aðsertur í París og rietour eigám skrifisrtofiu þar. Að spuirður sagði Þjóðieátóhús- stjórá. að starfiséml stofiniumiar ámmiar væri aðaiiega fióágiim í því að ammiast firétrtamáiðfam tffl. himirua ýrnsai deffltía imman sam- takamma, og efina táil mám- steeiða fyrir ieitesrtjióra og ieiik ara váðs vegiar að úr heiimám- um. Eims ag áður segár emu mót stafmumiarinmiar haidirn arnmað hvert ár í hirnium ýmsiu þartt- tökuUöniduim. Næist siðasta þirng var haidið í Bamidaritej- umium, fyrir tveim árum í Utnig verjaianidi, og mú í Londiom, ag ákveðið hefiur veráð að miæsrta þfag verði hiaidið í Rússiamidi. Ekkert þimig hefiur firam táil þessa vieriö haildið á ísiamidi. — Samrtökim vom stafiniuð árfið 1947 og gekk ís- iamd í þau árið 1957. Hvert þátttökuálamid gmeiðir ákveðið firamiag áriega itái samitakanma em aiuk þests hefiur UNESCO veáitt þeiim styrk og er fjár- miumium þessum varið í beim- an netasrtur srtafiniumarúmmar og sityirtoi tffl ieitohúsfóliks. Haifia þeir Brynjóifiur Jóhanmesisom ag Ármii Tryggvasom m.a. fiemg iið sityrte tffl mámstferðar í Evrópu. Að iotoum vék Guðiauigiur Rósimikramz að því að þimg samtaikanima væru mjög gágm lieg fiyrir aiit leifchúsföik: — Þar gafist mianmii tætoitfœiri rtffl að ikymmiast mörgum firamá- mömmium í iieifchúsmá'ium heimsimis, fær góð ráð og upp- lýsfagor uim ieitorft, teitoaira og ffi. Ég hef ofit fianigið góðar ábemdimigar ag mú síðast á mý- afisrtöðruu þirngi. En að emd- fagiu iarngar mig til þasis að igeta þeimrar mitoiu giasrtrfsmi sam Okkur var sýnd ag þeirra ámsegjiulegu samisæta sem við tótaum þátt í á rneðam þfagið stóð yfiir. Skagf irskir málarar Framhald af bls. 10 hinir yngstu málarar eru á viss- an hátt íhaldssamir í nútíma- verkum sínum, og hér er tilhneig- ingin til klassískra vinnubragða nsesta jafnáberandi og i lands- lagsmyndum hinna elztu. Það er líkt og að sjálfsaginn, sem ein- kenmdi myndir Jóns Stefánsson- ar, hafi orðið sporgöngumönnum hans drjúgt vegarnesti, og jafn- framt einkennir myndir þeirra sumra ósjaldan þunglyndisleg rökkurbirta og dýpt. Græni, guli og brúni liturinn í myndum bræðranna Sigurðar og Hrólfs Sigurðssona eru hér staðbundnir og jafneðlilegir og dökku jarð- litirnir í myndum Jóns Stefáns- sonar, eða þungir efniskenndir Iitir Snorra Sveins Friðrikssonar. Sunnudaginn sem mig bar þarna að garði skein sól í heiði og þá voru það hinir Ijósu og björtu litir, líkt og þeir geta ljósastir orðið í málverkum þessara mál- ara, það sem heildartóninn gaf. Ég þekkti ekki andhverfa liti skammdegisins á þessum slóðum né hins langa vetrar, en ég tel eðlilegt að litaspjald þeirra búi yfir jafrí ríkum andstæðum og fyrirfinnast í skagfirzkri nátt- úru, — á stundum næsta tor- tryggilegum andstæðum, en glöggt dæmi þess gat að líta á sýningu Jóhannesar Geirs hér í borg nýverið. Jónas Guðvarðsson sýndi í tveimur nýjum myndum nýja hlið á myndlist sinni, hann er að fjárlægjast htan lyriska abstrakt-expressjónisma, sem hann aðhylltist áður fyrr og nálgast nú einfalda „strúktúr“- myndbyggingu, þar sem hann notar ljósa liti vetrarins sem grunntón. Valgerður Hafstað, sem nú er gift og búsett í París, er lyriskur fulltrúi Parisarskól- ans og virðist vera gædd ágætri litasjón. Elías Halldórsson er óstýrilátastur þessara málara, annaðhvort málar hann rólyndis- legar landslagsmyndir eða fígúr- ur, sem hann ýkir sem mest hann má í útfærslu. í heild er þetta ágæt sýning þótt segja megi að málverkagjafimar, fyrir utan gömlu meistarana þrjá, veiOctu að nokkru heiidar- svip hennar, og svo var að sjá, sem Sauðkrækingar sem að- komumenn kynnu vel að meta þennan þátt hátíðarinnar eftir aðsókn að dæma meðan ég var þar staddur. Æskilegt hefði verið að íleiri verk eftir hvern þátttakenda hefðu verið sett upp, þrjú verk gefa ekki nægilega góða innsýn í list hvers fyrir sig. Hinar skemmtilegu teikningar Jóhannesar Geirs af gömlum Sauðkrækingum á Sögusýning- unni hefðu alveg eins getað ver- ið hluti af myndlistarsýningunni. Hin stóra hestmynd Ragnars Kjartanssónar setur svip á um- hverfi sitt, og vissulega mættu fleiri kaupstaðir fara að dæmi Sauðárkróks og afla mynda eftir mótunarlistamenn okkar til að prýða auð svæði og torg. Sögu- sýningin var um margt fróðleg, hún staðfesti að Sauðkrækingar hafa verið smiðir góðir á mjúk efni sem harða málma, og hún áréttar einnig mikilvægi þess, að meta og virða arfleifðina frá eldri tímum. Handavinnudeildin leiddi hugann að þörfinni á því, að skapandi sjónmenntir fengju meira svigrúm í dreifbýlinu, — eftirmyndagerð hefur takmark- aðan tilgang. Eftir að hafa skoðað þessa sýn- ingu var mér ijósari en áður þörfin á því, að keyptur yrði bíli til landsins, sem sérstaklega væri byggður fyrir listaverka- flutning um dreifbýlið. Væri þá fyrir hendi að hafa regluleg skipti á myndum í skólum og félagsheimilum, þannig að lands- menn hefðu jafnan fyrir augum nýtt frá sviði sjónimennta, sem telja mætti til góðra hluta. Bragi Asgeirsson. Skagfirzk stúlka, höf. Sigurður Guðmundsson, listmálari, f. 1833 & Hellulandi i Skagafirðl. Myndin er gerð 1856. — •

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.