Morgunblaðið - 10.07.1971, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 10.07.1971, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAEDAGUR 10. JÚLÍ 1971 BÓKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LlSTIR BÓKMENNTIR - LISTIR Skagfirzkir málarar HLJÓMPLÖTUR ....llfun“ Flytjandi: Trúbrot. Útgáfa: Fálkinn Hljóðritun: London LP Stereo ÞAÐ hefur vart farið fram hjá neinum, sem fylgzt hefur með undanfarin ár, hve margir pop hljómlistarmenn hafa hneigzt til alvarlegra umþenkinga um hina aðskiljanlegu hluti tilver- unnar. . . . Lifun er brot af þessum meiði. Þar taka Trúbrot til með ferðar mannsævina. Þetta er að vísu ekki ævisaga einhverrar ákveðinnar persónu, einhvers herra N.N., heldur er þarna drep ið á hluti, sem fyrir koma ein- hvem tímann á iífsleið flestra. Þannig er . . . lifun fremur sjálfstæðir þættir heidur en sam fellt verk. Ekki er þáttunum þó dreift jafnt niður á ævina, heldur er aðallega fjallað um bemskuna, unglingsárin og fyrstu ár hins fullorðna manns, þann aldur, sem Trúbrot, þekkja af eigin raun, en um árin frá 30—70 er minna fjallað. Það kemur ekki á óvart að Trúbrot tóku mannsævina fyrir, því heimspekilegar hugleiðingar um lífið hafa verið að gerjast með Trúbrotsmeðlimum nú í nokkur ár og raunar hófst lifun á seinustu plötu hljómsveitar- innar, „Undir áhrifum“ þar sem B síðan er heiguð sama viðfangs efni, t.d. gæti „Feel me“ adlt eins verið úr . . . lifun. Ef textarnir eru athugaðir koma í ljós nokkrir góðir punkt ar en þó ekki eins margir og á „Undir áhrifum“, og virðist svo sem andríkið hafi ekki enzt á tvær LP plötu með svo skömmu millibili. Þó eru textarnir sóma- samlegir og lýsa því sem þeim er ætlað að lýsa. Textarnir eru ýmist eftir Trú brot sem heild eða einstaka rneð limi hljómsveitarinnar, og á það sama við um tónlistina, sem vissulega er góð og er sérlega athyglisvert hve orð og tónar falla saman. Þar hjálpar flutn- ingurinn einnig til, en þetta er ÞAÐ er vissulega ekki á hverj- um degi sem það gerist, að myndlistargagnrýnendur höfuð- borgarblaða fljúgi þvert landið á vit myndlistarsýningar. Tilefni þess, að slíkt gerist, þarf að sjálf- sögðu að vera ærið, svo sem er ótvírætt varðandi sýn- ingu á verkum ellefu skagfirzkra málara, lífs og liðinna, sem opn- uð var á Sauðárkróki i tilefni 100 ára afmælis byggðarinnar. Hér við bætist svo afhjúpun myndar Ragnars Kjartanssonar, sem er stór stytta af hesti. Saga samfelldrar íslenzkrar málara- listar er ekki löng, svo sem við þekkjum hana í dag, þótt rekja megi þræði hennar langt aftur i aldir, og hundrað ára saga byggðar telst ekki til mikilla tið- inda þótt sjálfsagt sé það tilefni til veglegra hátíðarhalda. — Hins vegar er það merkilegt fyrirbæri, að margir málarar íslenzkir, sem orðið hafa þjóðkunnir og sumir borið hróður islenzkrar mynd- menntar vitt um veg, komi frá sömu slóðum utan Reykjavikur. Það mun viðtekin staðreynd, að máttarvöldin dreifa ekki myndlistarmönnum jafnt yfir landshluta, þorp né borgir, — þeir spretta upp viðast hvar, einn eða fleiri eftir torráðnum lög- málum og oft eignast sama byggðarlag ekki aðra slíka svo kynslóðum skiptir. Hvernig á t.d. að skýrá það, að fjöldi heims- kunnra málara hefur numið eða gist um langan tíma í heimsborg- inni Munehen; þar hafa átt sér Alheimsspekingiirinn, höf. Sölvi Helgason, f. 1820 að Fjalii í Sléttuhlíð, Skagafirði, d. 1895. Myndin veitir góða innsýn í list hans ekki á sýningnnni). mönnum ásamt hvöt til að halda uppi félagslífi og menningar- starfsemi. Gamli Sauðárkrókur var mjög ,,malerískt“ þorp, stað- ir og hús þar voru gjarnan skýrð fjarrænum nöfnum og torráðn- um fyrir ókunna, sem vörpuðu nokkrum æfintýrablæ á staðinn. Lág, fyrirmannleg og vinaleg hús fortíðarinnar hafa trúlega glætt skáldlegt og sjónrænt myndskyn öllu meir en kulda- legir steinkassar nútímans, sem virðast bera vott um undarlega áráttu eftir stílleysi. Hvert hús hafði sín sérkenni i svip og yfir- bragði, en þetta var löngu fyrir daga reiknimeistaranna, sem töldu hagkvæmast að steypa allt í eitt heildarmót sviplítilla stein- bygginga, án tillits til óliks um hverfis, veðurfars og skaphafnai' íbúanna! Virðingarvert er að byggja hagkvæmt, en það er mis- skilningur að fegurð þurfi jafn- an að kaupa dýru verði, — hug- kvæmni er gáfa en kostar ekki fé. Alitof margir álíta að íburð ur sé eina leiðin til fegurðarauka og að yfirborðslegt ofhlæði í lit- um sé aðaleinkenni litameistar- ans (koloristans). Sölvi Helgason, öðru nafni Sól- on Islandus, og elztur þátttak- enda á sýningunni, fæddist raun- ar nær 60 árum fyrir byggð Sauðárkróks og dó, er Jón Stef- ánsson var á 15. ári. Það verður að teljast vafalaust að Jón hafí þekkt vel til þessa sérkennilega manns og myndasmiðs og jafnvel orðið fyrir óbeinum áhrifum frá honum þótt líf Sölva væri sízt til fyrirmyndar kaupmannssynin- um. Annar málari og eldri Jóni, ættaður frá þessum slóðum var hinn velþekkti Sigurður Guð- mundsson, eða Sigurður málari sem hann nefndist og íslenzk myndmennt á margt að þakka, f. 1833, en Jón er hinn fyrsti inn- fæddi málari þeirra Sauðkræk- inga. Ég leiði engum getum að ástæðum fyrir hinum mikla fjöida málara frá Króknum og umhverfi hans, slíkt mundi krefj- ast vísinda- og ættfræðilegra vinnubragða. Sameiginleg ein- kenni þessara málara má þó telja að séu vönduð vinnubrögð, góð skólun ásamt fastheldni þótt ekki sé hún allsráðandi. Jafnvel Franihald á bln. 8 Útlgangshestar, höf. Jón Stefánsson (1881—1962) hinn fyrsti Innfæddi listmálari staðarins. — stað mikil umbrot i myndlistinni og ýmsar nýjar stefnur blómstr- að og borgin er einnig mjög auð- ug af ágætum listasöfnum, sem geyma þverskurð af list aldanna fram á vora tíma, en þó hefur enginn innfæddur sprottið upp úr þessum fágæta jarðvegi, sem . hefur náð viðlíka tindum sem að- komumennirnir? . . . Sauðárkróksbyggð hafði ekki fyllt nema einn tug ára, er Jón Stefánsson var borinn þar i heiminn og síðan má segja, að málarar hafi komið reglulega frá þessari byggð. Hvort þetta sé til- viljun, eða eigi sér eðlileg orsaka- tengsl veit ég ekki, en snemma jnun hafa borið þar á hagleiks- Gunnar Jökull Hákonarson trommuleikari Trúbrots. bezt spilaða plata. sem komið hefur frá Trúbrot og með beztu sándi. Ef þessi plata hefði t.d. verið méð erlendri hljómsveit, hefðu tónli.starmenn hér á norð urhjara veraldar staðið gapandi yfir þessum frábæra orgelleik- ara Einnig er sérstök tilfinning í því sem Magnús Kjartansson gerir, þótt aðrir gætu gert sömu hluti miklu betur tæknilega séð. Og tónlistin er fjölbreytt. Allt frá hinu ljúfa stefi úr Faust til risamikils bíts. Og þar má heyra gamla Trúbrotstaktinn. Það er þó misskilningur að þetta sé gamla Trúbrot endurvakið, held ur er þetta nýtt Trúbrot, Trú- brot III, sem hefur öðlazt miklu meiri reynslu og innsýn í lífið en Trúbrot I, svo sem þessi um hugsunarverða plata . . . lifun, gefur tii kynna. Haukur Ingibergsson. skrifar um MYNDUST

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.