Morgunblaðið - 10.07.1971, Síða 26

Morgunblaðið - 10.07.1971, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1971 f Island vann gullið—4:2 í gær Sigurinn gat orðið enn stærri eftir tækifærum - Liðið fær óskipt lof ISLENZKA knattspyrnuúrvalið frá Faxaflóa var ákaft hyllt á knattspyrnuvellinum í Dunoon í Skotlandi í gær, er það hafði unnið heimalið bæjarins, Cowal Boys Club, í úrslita- leik alþjóðlegrar unglingakeppni, sem lið frá 4 þjóðum tóku þátt í. íslendingarnir unnu úrslitaleikinn, 4 mörk gegn 2, og innsigluðu þar með glæsilega sigur sinn í mótinu. Þeir hafa unnið alla sína leiki til þessa með 1—0 — fjóra leiki samtals, en sigruðu nú sigurvegarana í B-riðli keppninnar með 4—2. Áhorfendur og leiðtogar annarra liða voru á einu máli um, að bezta liðið hefði unnið og ísl. piltarnir fá sérstakt lof fyr- ir góða útfærslu leiks og þá sérstaklega vamarleik sinn. Liðið hefur í mótinu skorað 9 mörk gegn 2. Sex þúsund áhorfendur sáu leikinn í gær og mun það vallarmet þar. Glæsileg sigurlaun Þeim var afhentur bikarinn á vellinum og voru þá ákaft hyl'lt ir. Síðan var þeim ásamt öðr- um keppendum boðið til ráðhúss bæjarins og þar sátu þeir veizlu borgarstjórans og þar voru sig urlaunin aftur afhent á formleg an hátt. Er bikarinn sem ísl. liðið hlaut stór og glæsilegur. Þarna fékk Gísli Torfason einn ig bikar en hann var kjörinn „bezti maður keppninmar". Þann bikar gaf skozka sjónvarpið. Hreiðar Ársælsson og Árni Ág ústsson ræddu við Mbl. í gær kvöldi. Þeir kváðu leikinn hafa verið góðan og isl. liðið hafa sýnt yfirburði á löngum köfl- um. í byrjun leiksins t.d. var leikurirm líkastur sýnikenmslu í samleik. MÖRKIN Fyrsta mark leiksins skoraðí Hörður Jóhannesson (ÍA) á 10. mínútu. Hann lék upp kantinn og að marki og átti síðan þrumu skot af stuttu færi. Markvörð- urinn hafði hendur á knettin- um, en fékk ekki haldið hinu fasta skoti — og inn fór bolt- inn. Á 15. mín. náði iiðið góðum eamleik upp allan völl. Ásgeir gaf fyrir utam af kanti og þar tók Stefán við, gaf til baka, þar sem Gunnar Örn kom aðvíf andi og skaut rétt utan vitateigs úr þröngu færi, en skotið var glæsilegt og markvörður hafði engin tök á að verja. Eftir þetta jafnaðist leikurinn nokkuð og á 25. mín. skoraði Cowal Boys. Kom markið upp úr hornspyrnu, og myndaðist þvaga í markteignum, og þaðan var gefið frá marki til miðherj ans, sem skoraði. Sótt var síðan á báða bóga. Reyndist Cowal Boys eiga sinh aðalstyrkleika í góðri framilínu, en vöm ísl. liðsins var mjög góð og bilaði ekki. Er ein mínúta var tii hálfleiks /> IA vann Norðmenn NORSKT knattspyrnuilið frá Brummiundalen, skápað leikmönn um 20 ára og yngri er hér í heim sókn í boðd Akumesinga. Þeir (en í úrslital'eiknum var leikið 2x40 min) var dæmd aukaspyma á Skotana. Gunnar Öm fram- kvæmdi spymuna og áittl þrumu- sikot með jörðu, sem smaug í gegnum vamarvegg Skotanna og i bláhorn marksins. Glæsilegt. Skotamir byrjuðu með mikl- um teiturn í síðari háflfleik oig fengu umbun erfiðis síne þegar á 4. mínútu. Fengu þeir þá aft- ur homspymu á ísl. liðið og skoraði sami maður á svipað- an hátt og áður. Þessi miðlherji Cowai Boys er marksækinn mjög, og er markakóngur keppn- innar með 9 mör’k. GÓÐUR LOKASPRETTUR En þetta var svanasöngur sikozka liðsims. Stöðuigt varð sókn ísil. liðsins þyngri og liðið tók öil völd á vellinum. Aðeins eitt mark var þó skorað til við- bótar. Kom það á 25. minútu og var leikið alveg frá vítatedgi ís- lendinga þar til knettinum var skiiað i mark. Siðasta spöiinn léku fyrsta leik sinn á þriðju- dagskvöld á Skaganum og mættu jafnöldrum sinum en í liði ÍA voru þeir 1. deildarmenn sem það gátu aldurs vegna. Ak- urnesingar unnu 4:0. Skoraði Jón Alfreðsson úr vitaspyrnu í fyrri háffleik en Leó Jóhannesson, Karl Þóröarson og Teitur Þórð- arson bættu mörkum við i sið- ari háffleik. einlék Hörður Jóhanmeission að markinu, iék á 3 eða 4 varmar- menn og komist alveg inn á marktedig og dró hann þó ekkert af sikotinu — og hvein í neti marksins er knötitmrinn strauk það. Islendimgar áittu mörg færi undir liokin og réðu gangi leikis- ins, en skotin brugðust eða menn ætluðu sér um otf að leika í gegn. Hreiðar þjálfari sagðist ekki hafa búizt við að sfliítet útlhafld væri til í ísl. liðinu eins og raun varð á, en liðsimenn færðusit allir í aukana eftir því sem leið á ÞRIÐJA hluta Coca-Coia keppni Golftelúbbs Reykjaviteur lauk á fimmtudagskvöldið og er þá lokið Norska iiðdð er létt leikandi, en skortir mjög skotmenn. Mið- herji þess er þó einm þeirra sem valdir eru til æfimga með A-lands liðlnu noirska. í FYRRAKVÖLD léku norsku piltarmir við KR á Melavellin- um. Varð það harður leikur og lá við slagsmálum á stundum, en honum lauk með jafntefli — hvorugt liðið skoraði marte. Fær liðið óskipt lof fyrir góða útfærsflu leiks bæði í sókn og vöm, en þó dylst enigum að vam- arfleikurinn er sterkasta h.iið þessa annars ágæta og fjölhaafa liðs. SÆLIR SIGURVEGARAR 1 veizflunni hjá borgaristjóram- uim i gærkvöddi voru það þreytt- ir íisJ. piltar setm sáitu undir mörgum ræðum, sem þeir sikildu misjatfnllega mikið i. En þeir sátu gflaðir og sælir við borðin, sagði Hreiðar. Þeir trúðu varla því sem orðdð var að veruieifca, hefld- ur horfðu hver á annan og 54 holum af 72. Síða.sti hlutinn verður ledkinn í dag og Ihefst keppnin kl 13.30 og lýkur 7—8 í tevöld. Etftir 54 hölur er röð eístu manna þessi, í þessari mestu keppni GR á sumrimu. Einar Guðnason 230 Hans Isebam 234 Gunml. Ragnarsson 236 Þorbjöm Kjærbo 238 Jöhann Eyjóifsson 241 Óflaíur Bjarki 243 Svan Friðgeirsson 244 Pétur Antonsson 246 1 keppni með forgjöf hetfur Gunnar Ólafsson skymdilega og óvænt tekið foryistuna, Hann lék þriðja hflutann á 87 höggum en hann hefur fongjöf 28 svo nettó- útkoman á hrimgnuim varð 61 högg og fleytti það honum í efsta sæti fyrir síðusitu llotuna. Námskeið stúlkna í handknattleik HANDKNATTLEIKSDEILD Vals hefiur ákveðið að efna til námskeið i handknattiedk fyrir stúlkur á aldrinum 12—13 ára í júli og ágústmánuði. Æfingar verða tvisvar í vdku, á þriðjudögum tel. 6 og fimmntu- dögum kl. 6 í Vailsheimdilánu. Þær stúlteur sem áhuga hafa á að læra handknattleite, koml til innritunar í Valsheimiiláð að Hliðarenda föstudaginn 9. júli milli kiutekan 7 og 8. Leiðbeinandi verður Þórarinn Eýþórsson. leikmn. brositu sælubrosi. Einar hefur enn 4 högg í forskot r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.