Morgunblaðið - 10.07.1971, Page 27

Morgunblaðið - 10.07.1971, Page 27
Fjölbreytt hátíðar- og skemmtiskrá hjá UMFÍ Landsmótid hefst á Saudár- króki á morgun AUK HINNAR fjölþættu íþrótta- keppni á landsmóti UMFl á Sauð árkróki mn helglna verður þar fjölmargt annað til skemmtxm- ar, bæði á laugardag og sunnu- dag. — Á lau.gardagskvöld verður kvölidvaka með skemmtiefni af ýmsu tagi. Ómar Ragnarsson sikemmtir, fimlei'kaflokkur frá Ólafsfirði sýniir undir stjóm Björns Þórs Ólafssonar iþrótta- kennara, söngtríóið Þrjú á palli syn.gur ýmis löig, þá verður visna þáttur og almenniur söngur und- ir fiorsjá Sigurðar Guðmundsson- ar og loks laiikur bljómsveitin Mánar fyrir dansi. ÖIL þessi atr- iði verða á hinum stóra íþrótta- og sýnimgarpalli við nýja íþrótta- vöiilinn. — Á sunnuidag kl. 13.30 hefst hátíðardagskrá, sem að venju hefst með helgistund, og annast séra Þórir Steplhensen hana, en kór undir stjónn Eyþórs Stefíáns- sonar syngur. Þá fLytur heiðurs- gestur mótsins, Ámi Guðmunds- son, skóiastjóri Iþróttakennara- skólans, ræðu. Síðan verður upp- Uwe Beyer — eða Sigurður Fáfnisbandi. Heimsmet í sleggju- kasti yESTUR-ÞJÓÐVERJINN Uwe | Beyer, sem mörgixm íslend- , ingxim er minnisstæðnr frá því hann lék Sigurð Fáfnis- ^ bana í þýzkri kvikmynd hér | fyrlr nokkrxmi árum, setti í / gær heimsnxet í sleggjukasti. Kastaði Beyer 74,90 m á úr-1 tökumóti í Stuttgart. Fyrra | heimsmetið á Rússinn Ana- / toli Bondarsjuk. Var það ( 74,64 og sett í Aþenu 1969. Breyting leikja í 1. deild LEIKUR KR og Keflvi'kinga í 1. deild, sem fram átti að fara imánudaginn 12. júli flyzt tiil miðvikudagsins 14. júli. Fer leik- urinn fram á LauigardalsveLLi og Ihefst kl. 20.30. Um aðra heligi verða Leikim- Sir í 1. deildinni í Reykjavík: Fram og Akureyringar Leika sunnudaginn 18. júlí á Laugar- dalsvelli og hefst lei'kurinn kl. 17.30. " Breiðabli'k og KefLvíkiingar iieiika mánudaginn 19. júlí á MeLa veMinum og hefst Leikurinn kl. 20.30. KR og Valur Leika þriðjudag- inn 20. júM á LaugardalsvelMmum Og hefst Leikurinn kil. 20.30. Jafntefli og dansk- ur sigur — á Akureyri DANSKA knattspyrnuliðið Herl ev, sem dvalizt hefur á Akur- eyri undanfarið í boði ÍBA hef ur Leikið tvo leiki við 1. deildar lið bandalagsins. Fyrri Leikurinn fór fram á mánudagskvöld og Lauk með jafntefli, 3:3. 1 s'íðari leiknium, sem leikinn var á fimmtudagskvöld sigruðu Danirnir með 2 mörkum gegn 1. Liðið er að endurgjalda heim sókn ÍBA til Herlev í fyrra- haust. Þá skildu liðin jöfn. lestur ljóða, sem Eyþór Stefáns- son annast. Flokku.r pilta . úr Vestmannaeyjum sýni.r fimleika undir stjórn Gísla Magnússonar. Ávörp flytja: Hafsteinn Þor- valdsson, formaður UMFl, Hall- dór Þ. Jónsson, forseti bæjar- stjórnar Sauðárkróks, Niels Ibs- en, formaður Det Danske Gyrnn asti'k og ungdomsforeniniger og Jón Þorsteinsson, iþróttakennari í Sonderþorg. Tveir þeir síðast- töldu koma til mótsins í boði UMFÍ og iandsmótsnefndar. Þá syngur karlakórinn Heimir, stjómandi Árni Inigimundarson, Að því Loknu verða heiðursvið- urkenningar. Þ jó ðdansas ýning verður undir stjórn Eddu Bald- ursdóttur. Stór fimleikasýninig unglinga verður á íþróttaveMiin- uim, en Guðjón Ingimundarson, formaður Ungmennasamibands Skagafjarðar fliytur Lokaorð. Uríþraut FRI er lokið Athyglisverður árangur og góð efni á ferð tÍRSLITAKEPPNIN í þríþraut FRÍ og Æskunnar fór fram að Laugarvatni 4. júlí. Bar hún nokkurn svip þess, að keppendur kæmu illa undir úrslitin búnir, enda fór undirbúningurinn og undankeppnin fram meðan skól- ar störfuðu. Þó voru þarna und- antekningar, einkum er varðar Elías Guðnxundsson og Sigurð Sigurðsson, sem xxnnxi yfirburða- sigi-a og eru niikil efni í fjölhæfa íþróttamenn. Foreldrar margra barna komu með þeim til úrslitakeppninnar og nutu keppninnar í góðu veðri. 1 elzta flokki telpna sigraði Guð- rún Sigurjónsdóttir frá Húsavík, sem sigraði í yngsta flokki 1969. 1,30 og Trausti Sveinsson einnig 11 ára 1,40 m og er það athyglis- vert. María og Sigurður Sigurðsson, MÓNA LÍSA SIGRAÐI Á alþjóðlegu íþróttamóti í Varsijá sigraði finnska stúlkan Mona-Lisa Strandvall í 400 m hlaupi á 53,8 sek. Önn.ur varð Hryniewiecka, PóUandi á 54,1 sek, Monu-Lisu skortir nú aðeins lítið eitt í fimnska metið í grein- inni. Akranes og Fram i vanda — sem merkisberar íslands EINS og Mbl. greindi frá á döguinum var dregið í öílium Evrópukeppniuinum í knatt- spyrmu sil. miðvikudag. ís- Lenzk kinattspymulið eru þátt- takendur í ölllum keppniumum og þátttaka þeirra hefur þar með borið nafin ísiiands inn á hvert heimili í Evrópu. Evr- ópukeppnirnar í knattspymu eru nú taldar eina raunveru- lega tá'kn sameimiragar Evr- ópu, því að þjóðir austan- tjalds, svo sem Albamir, hafa tii þessa aðeimis haft sam- stöðu með öðruim Evrópu- þjóðum á knattspymusviðimu. PuMtrúar íslandis í hinmi eftir- sóttu keppni um Evrópubik- arinm eru íslandsmeistararnir frá Akranesi, en fuíMtrúi Is- landis i Bvrópuikeppni bikar- hafa er Fram. Bæði Lsilenzku liðin drógu lið frá eyrnni Möltu og eru forráðameran liðanraa heldur óhressir yfir þeirn drætti vegna fjariægð- ar MöLtu og óumfilýjanlegs kostnaðar vegna leikjanna suður þar. Hins ber þó að geita, að lið frá MöJrtiu hafa til þessa þótt auðunnin í Evrópu- keppnum, svo að miiklar likur eru tiil þess, að Akranes eða Fram tákist að komast ái'ra-m í keppmunum, en sli-kt yrði fiáheyrður atburður i ísilenzkri knatrtspyrnu. Sá, sem þetta rirtar, skorar hér með á þá að- ila, sem annast iandkynninigu og samiSkipti þjóða í miiMi, að styðja við bakið á þeim fé- Lögum, sem hafia hlotið það hlutsikipiti að halda uppi nafni Islands á fjarlasgum slóðum. Það er auðséð, að bæði Akra- nies og Fram verða að taka á sig miklar fjárihagsiltegar sfkuLdbindingar vegna þessara keppna, ef þau verða ekki tM- raeydd að draga sig úr keppmi af fjárhagisástæðum, en það yrði hneysa fyrir íslenzku þjóðina aMa. R. L. Maria Guðjohnsen, 11 ára, náði sem felst stig hlutu, unnu að beztum tíma í 60 m hlaupi, 8,8 verðlaunum flugferð til Græn- sek, sem er mjög gott, og i há- lands með Flugfélagi Islands. stökki náði Ása Halldórsdóttir Úrslit í keppninni urðu þessi: STÚLKUR F. 1957: 60 m Hást. Boltak. stigr 1. Guðrún Sigurjónsd., Húsavík, 9.1 1.25 42.98 2621 2. Hjördis Harðard., Hlíðask., 9.4 1.15 46.73 2473 3. Guðbjörg Pétursd., Selfossi, 8.9 1.25 26.35 2264 4. Anna H. Oddsdóttir, Húsavík, 9.1 1.10 31.60 2110 STÚLKUR F. 1958: 1. Magðalena Kjartansd., Hlíðas., 9.2 1.15 40.85 2666 2, Hulda J. Jónsdóttir, Húsavík, 9.1 1.20 29.48 2487 3. Marta Matthíasd., Kársnessk., 9.2 1.10 30.55 2334 4. Anna R. Moravek, Kársnessk., 9.5 1.10 33.45 2317 STÚLKUR F. 1959: 1. María Guðjohnsen, Breiðagsk., 8.8 1.20 37.15 3049 2. Oddný Sigurðard., HUðask., 9.0 1.10 44.33 3018 3. Sólveig Einarsd., Melask., 9.7 1.20 46.66 3017 4. Ása HaUdórsd., Hliðask., 9.1 1.30 31.82 2973 5. Anna .Bjarnadóttir, Suðureyri, 9.3 1.20 38.08 2922 DRENGIR F. 1957: 1. Elías Guðmundss., Austurbsk., 7.8 1.50 57.25 2920 2. Guðm. R. Ólafss., Öldutúnssk., 7.9 1.35 49.75 2515 3. Veturl. Kristjáns., Laugargsk., 8.3 1.40 51.15 2498 DRENGIR F. 1958: 1. Sig. Sigurðsson, Hliðask., 8.0 1.50 55.25 3115 2. Friðjón Bjarnas., Borgarn., 8.4 1.30 42.90 2448 3. Már Kristjánss., Breiðagsk., 9.1 1.15 56.11 2337 4. Ásgr. Skarphéðins., Lækjarsk., 9.0 1.15 50.60 2257 5, Sig. Jóhannesson, Lækjarsk., 9.2 0 51.60 1592 DRENGIR F. 1959: 1. Trausti Sveinss., Breiðagsk., 9.3 1.40 44.41 2653 2. Garðar Jóhannsson, Melask., 9.1 1.25 51.13 2623 3. Haukur Geirmundss., Melask., 8.9 1.10 51.97 2574 4. Torfi Leifsson, öldutúnssk., 8.9 1.20 48.20 2545 5. Pálmi Jónsson, Öldutúnssk., 9.4 1.20 50.52 2446 Ambassadeur-keppni Á MORGUN sunmudaig fer fram hjá Golfiklúbbi Ness svoköLluð „Ambassadeur" keppni, en það er hið þekk-ta skozka whisky- firma og umboðsmenn þess „ís- lenzk-ameríska verzlunarfélagið“ sem verðlaunin gefa. Kepprain er 18 holu höggleilkur með forgjöf. Verður keppt í tveimur flokkum, annars vegar félagar i Golfklúbbi Ness o-g hi-ns vegar gestir þeirra, en keppnin er ekki opin. Myndin er af öðru verðiautva- settinu sem urn er keppt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.