Morgunblaðið - 16.07.1971, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 16.07.1971, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚLl 1971 Laug Lyndon Johnson? — eftir Stewart Alsop MANNLEG góðvild er ein þeirra dyggða sem Vieinam- stríðið virðist hafa rænt okk nr. Leyniskjölin úr landvarna ráðuneytinu (Pentagon) hafa t.d. verið notuð til að sýna fram á að Lyndon John son forseti hafi verið hræsn ari og ósannindamaður, úlfur í sauðargæru sem hafi biekkt þjóðina í kosningabaráttunni og meira að segja haldið á- fram eftir það að leyna stríðs áformum sínum. Það sem raunverulega kem ur fram í skjölunum er mynd af öxvæntingarfullum manni »em á við erfiðleika að striða, etreitiat gegn gífurlegum þrýstingi, reynir að forðast að eökkva dýpra og dýpra í kviksyndið í Víetnam. Forset inn reynir að fara undan í flæmingi en hvað sem hann xeynir herðist taumhaldið stöðugt. Álagið er of mikið. Vissulega er margt í skjöl unum sem virðist sanna kenn- inguna um hræsni Johnsons. Til þess að finna mannlega góðvild í garð aðþrengds for seta verður að skilja ástandið eins og það var á sínum tíma, og það verður lika að skilja hvers konar mann Lyndon Johnson hefur að geyma. LOFTÁRÁSIR Athuga má tvö dæmi um meinta hræsni forsetans. — Fyrsta dæmi: 7. september 1964 hafði fundur í Hvíta hús inu komizt að almennu sam- komuiagi, eins og The New York Times orðað það, um að „sennilega yrði að hefja“ loftárásir á Norður-Vietnam. Tæpum þremur vi'kum síðar, skömmu fyrir kosningarnar, sagði Johnson: „Til eru þeir sem segja að við ættum að fara norður og kasta sprengj um og reyna að þurrka út fiutningaleiðir þeirra . . . við viljum ekki að bandarískir piltar sjái um bardagana fyr ít asiska pilta . . . og stija fastir í landhernaði í Asíu.“ Niðurstaða: hræsni. Annað dæmi: 1. apríl 1965, nokkrum vikum eftir að loft árásir á Norður-Víetnam hóf ust, var mikilvægur fundur haldinn í Hvita húsinu. Á þessum fundi heimilaði for- setimn, að 18.000 til 20.000 her menn til viðbótar yrðu send ir til Vietnam, og hann ákvað enn fremur, að tvær deildir landgöngu'liða, ®em þegar voru komnar til landsins, skyldu hefja sóknaraðgerðir. Það var á þessum fundi, sem hann „fór yfir Rúbíkon" og skuldbatt sig órjúfanlega tU þess að heyja „landhemað í Asíu“. Sama dag taldi Johnaon frá leitt á blaðamannafundi, að ákvörðun hams væri „afdrifa rik á nokkum hátt. Ég veit ekki til þesa, að fyrir liggi nokkur hemaðaráætlun, sem lagt er til að gripið verði til eða hrint í framkvæmd," sagði hann. — Niðursfaða: hræsni. Við fyrstu sýn virðast báð ar niðurstöðurnar fyllílega rétt'laetanlegar. f>ó er sann- leikurinn eá, að Johnson for seti var ekki að reyna að blekkja þjóðina heldur sjálf an sig — og honum tókst það í bili. Til þess að skilja hvernig í þessu liggur, verður að byrja á einfaldri forsendu. — Lyndon Johnson er enginn kjáni. Þvert á móti er hann mjög gáfaður og um leið gíf urlega metnaðargjam maður. Hann var vissulega nógu greindur til þess að gera sér grein fyrir þvi, að „land hernaður í Asíu“ gæti lagt að grunni allan þann háleita Lyndon Johnson metnað, sem hann hafði tengt við störf sín í embætti. Eng- imn nema kjáni gat ætlað ann að. Þess vegna streittist hann sifellt af eðlisávísun gegn þrýstingi ráðgjafa sinna, sem hvöttu til víðtækari og við- tækari skuldbindinga í Víet nam. „SAMKOMTJLAG" Tökum fyrra dæmið. Penta gon-skjölin renna raunveru- lega ekki stoðum undir þá niðurstöðu, að ákveðið og „al mennt samkomulag“ hafi orð ið til meðal ráðgjafa forset ans. En það var ekkert leynd armál á sínum tíma (svo vitn að sé i samtímaheimild) að „ákafar umræour fara fram . . . um það hvort taka eigi upp þá stefnu að „fara norð ur“. Að „fara norður“ merkir samkvæmt síðustu styttingu, sem notuð er í Washington, að beita flugher og flota- mætti Bandaríkjanna gegn Norður-Víetnam. Slík stefna gæti leitt til þess, að fjöldi bandarískra hermanna yrði að heyja býsna ógeðfellt strið á landi.“ Ekkert tryggt samkomulag var fyrir hendi, en eftir því sem hinar „áköfu umræður" drógust á langinn hölluðust ráðgjafar fonsetans meir og meir að þeirri stefnu að „fara norður". Sumpart vegna þesa að Johnson var nógu skarpskyggn til að gera sér grein fjrrir því, að það gæti leitt til „býsna ógeð- fellds stríðs á laindi“, vék forsetinn sér ósjáifrátt und- an því, að taka upp þessa stefnu, bæði opinberlega og að tjaldabaki, bæði fyrir og eftir kosningarnar. Fimm sinnum í röð, eftir kosningarnar, var hann beð inn að heimila „hefndarárás ir“ gegn norðanmönnum og hann neitaði í öll skiptin. — Loks í febrúar 1965, eftiir árás kommúnista á Pleiku, studdu allir ráðgjafar hans að undaniskildum George Ball hvatningu McGeorge Bundy, sem þá var staddur í Saigon, um að „förum norð ur stefnan“ yrði tekin upp, og forsetinn lét treglega und an og með sársauka. Nákvæmlega sams konar atburðarrás leiddi til þeirrar ákvörðunar forsetans að senda viðbótarherlið og fela landgönguliðum sóknarað- gerðir — vaxandi þrýstinigur frá ráðgjöfum hans, ósjálfráð andstaða forsetans, endan- legt samkomulag blandið sárs auka. Forsetinn vissi ekki þegar hann tók þessar ákvarð anir — af því hann vildi ekki gera sér grein fyrir því — að hann hafði farið yfir Rúbikon. Hann vonaði enn og bað, að dálítið fleiri flug vélar, dálítið meira herlið á jörðu niðri mundi neyða kommúnista að samninga- borðinu. Þess vegna taldi hann sjálfur að ákvarðanir sínar væru ekkert „sérlega af drifaríkar", að þær fælu ekki í sér „víðtækar hernaðaráætl anir“. FÖÐURLANDSÁST Til þess að finna einhvern snefil mannlegrar góðvildar er nauðsynlegt að skilja tvær staðreyndir í viðbót. Lyndon var og er mjög stoltur maður fullur föðurlandsástar í Tex asstærð. Alltr — eða næst- um ahir — ráðgjafar hans sögðu honum, að ef hann færi ekki að ráðum þeirra mundi fyrsti stórfelldi ósig- urinn í sögu Bandaríkjanna skrifast á hans reikning. Og hverjir voru þessir ráð gjafar: Þeir voru næstum því undantekningalauist ná- kvæmlega sömu mennirnir og höfðu ráðlagt Kennedy forseta — og með frábærum árangri — á dögum hættu- ástandsins mikla í Berlín og í deilunni um eldflaugamar á Kúbu. Hinn fallni forseti, sem þeir höfðu ráðlagt, hafði margoft tekið skýrt fram, að hann teldi hfsnauðsynlegt þjóðarhagsmunum Bandaríkj anna að Suður-Víetnam kæm ist ekki undir yfirráð konim únista. Kennedy hafði til dæmis sagt, að „Bandaríkin eru staðráðin í að lýðveldið Víetnam glatist ekki í hend ur kommúnista vegna skorts á stuðningi sem Bandaríkja- stjórn getur veitt.“ John Kennedy hvildi alltaf á Johnson forseta eins og mara allan þann tíma sem hann var við völd. Átti hann sem eftirmaður Kennedys for seta að „glata Víetnam í hendur kommúnista vegna skorts á stuðningi Bandaríkja stjórnar?" Þannig leiddi allt til þess, að forsetinn tók nauðugur viljugur þær á- kvarðanir, sem munu alltaf varpa skugga á þann glæsta sess í sögunni, sem Lyndon Johnson hafði alltaf sótzt eft ir síðan hann var unglingur. Þeir sem enn eiga eftir ein hvern snefii af mannlegri góð vild hljóta að finna vissa samúð með þessum einkenni lega, stolta, þrjózka, slótt- uga og hugrakka manni. Evtusénko leggur til atlögu: KVEÐA VERÐUR STALÍNS GRÝLUNA NIÐUR 1 ræðu er sovézka Ijóð- skáldið Evgenij Evtusénko hélt á rithöfundaþinginu í Kreml nýlega gagnrýndi hann b<»kmenntaforystuna í Sovétríkjunum fyrir að þora ekki að veita yngri kynslóð rithöfunda hlutdeild í stjórn bókmenntastofnananna. Krafð ist hann þess að hætt yrði að vekja upp Stalínsgrýluna. „.lafnöldrum minum er leyft að stýra geimförum o.s. frv. Hið eina sem þeir fá ekki að stjóma, eru bók- menntatímarit okkar,“ segir hið 38 ára gamla ljóðskáld í ræðu sinni sem birt er í rit- inu Literatumaja Gazeta. ÖLDRUÐ FORUSTA „Allir vírðast halda að við séum enn börn, sem ekki er hægt að trúa fyrir fullorðins leikföngum, þar eð við mynd- um eyðileggja þau vegna reynslu)eys;s“ seg.r Evtu séniko, sem er þekktur fyrir að vera ómyrkur í rnáli. Rithöfundaþingið svaraði hins vegar ásökunum Evtu- sénkos með því að endur- kjósa stjóm sína, en í henni eru 226 af 7000 meðlimum rit höfundasambandsins, flestir eru stjómarmenn yfir sex- tugt. Dagleg starfsemi sam- bandsins er í höndum 45 manna framkivfemdanefndar og formaður hennar er rithöf undurinn Konstantin Fedin, 79 ára að aldri. Aðalritari sambandsins er Georgi Mark ov, 60 ára rithöfundur sem talinn er mjög íhaldssamur og gegnir hann einnig veigamikl um störfum varðandi rekstur þess. Markov hélt að þessu sinni aðalræðu þingsins í stað Fedins sem gat það ekki sökum hrumleikEL „BARNATRÚ" Evtusénko hefur hneysiklað bæði landsmenn sína og aðra með ýmsum ummælum sínum á ferðum utan Sovétríkjanna og enn velgir hann þeim und- ir uggum Hann minnti starfs bræður sina á uppijóstranirn ar eftir dauða Stalíns um „viss atriði í fortíð okkar, sem við annaðhvort höfðum ekki hugmynd um eða rétt fundum þefinn af.“ Hann skírskotaði tæpi- tungulaust til ranglætis Stai- íns-timabilsins, sem leitt hefði af sér blygðunarleysi hjá mörgu ungu fólki, en endur skoðun gildismats hjá öðrum. „Við höfum gengið í gegn- uim margar „pólitískar hreins anir". En þó að við höfum glatað okkar blindu barnatrú á sumt í gildismati kommún- istisku flokksvélarinnar, trú- um við óhagganlega á þjóð okkar," sagði Evtusénko. „Við höfum endanlega for- dæmt skurðgoðadýrkun (til- beiðsla eins, aimáttugs leið- toga) og það mat á manneskj unni, að hún sé aðeins Mtil skrúfa í stórri vél (eins og Stalín hefði orðað það)“. LlFSFLÓTTI Evtusénko hvatti menn til að vera á verði gegn gömlum mistökum, „til þess að hin miklu efnahagsiiegu og menn- ingarlegu afrek bylitingaír okk ar verði ekki að engu gerð vegna lýðsfcrums." Hann krafði.st þess að „ekki væru tiltekin efni bönnuð í skáldskap," án þess þó að nefna ritskoðun berum orðum. „1 bókmenntum ofcfcar snið- göngum við viss atriði í for- tíðinni eða búum til stað- reyndir (í einhverju fórmi) í samræmi við stjórnmáia- ástand samtímans. Þetta get- ur valdið þvi, að við leiðum lesendur okkar á viiMgötur eða gefum þeim ófullniægj andi upplýsingar, og þar með Evgenij Evtusénko. gerum við þá að ófullnægj- andi samifélagsverum." Að lofcum hæddist Evtu- sénko að þeim sem „yrkja lé- leg ijóð um Vietnam, á með- ar. þeir hlusta á girát sjúks granna. Það er flótti frá raunveruleikanum,“ sagði skáldið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.