Morgunblaðið - 27.07.1971, Page 3

Morgunblaðið - 27.07.1971, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLI 1971 3 Fyrsta aðgerð við ósæðar- þrengslum sem framkvæmd er hér á landi FYRIR viku var framkvæmd í Borgarspítalajium í Reykja- vík skurðaðgerð á 17 ára pilti, til að ráða bót á meðfæddum ðsæðarþrengslum. Er þetta í fyrsta sldpti, sem slík aðgrerð er framkvæmd hér á landi, en undanfarin ár liafa að jafn- aði verið sendir utan til slíkr- ar aðgerðar 2—3 sjúkiingar á árí hverju. Morgunblaðið spurðist fyrir um þetta hjá dr. Friðriki Ein- arssyni, yfiriækni s'kurðdeild- ar Borgarspítalans oig visaði ihann til Gunnars Gunnlaugs- sonar skurðlæknis, sena fram- kvasmdi aðgerðina. Gunnar kom heim til starfa í fyrra, eftir 6 ára framhaldsnám í Mayo-sjúkrahúsinu í Rochest- er i Bandariíkj un um, þar sem hann sérhæifði sig i hjar'ta- og æðasikurðílækningum. Félist hann á að skýra frá þessu í aðalatriðum. — Ósæðin er meginsiaigæð- in, sem dælir blóði frá hjart- anu út í Mkamann. Hún iigg- ur frá vinstra framhólfi (hjartasiegli) og liggja frá henni slagæðar upp í höíuð og handleggi og tii annarra ^/WuppfhofuA Æ#uppfl 09 h- hondlegg f q* //*? upp í y-lwwOeps 'A—ÓSÆBAR- —' t>RENGS| Lausleg skýringarmynd af ós- æðarþrengslum. Þrengsiin eru skorin bnrt og æðin skeytt saman á ný og verður hún þá eðlileg, eins og pnnkta- linan sýnir. likamshliuta. Rétt fyrir neðan æðina út í vinstri handlegg myndast þessi svoköflluðu ós- æðarþrengsli, sem þá eru með- fædd, og hetfta að einhverju eða öllu leyti blóðrásina um æðina. Verður bióðið þá að renna um smærri æðar, sem liggja í kringum slagæðina og þenjast þær út vegna áiags- ins. Áreynsla hjartans við að dæla blóðinu út í þessar smærri æðar veldur því, að það stækkar, eins og aðrir vöðvar, sem mikið reynir á. Aðgerðin er fólgin i því að taka sundur æðina, báðum megin þrengslanna og skeyta hana síðan saman á ný, og á bióðrásin um hana þá að verða eð'lileg. — Hver eru einkenni ó«- æðarþrenigsla ? — Þrengslin í óisæðinni vaida því, að blóðrásin minnk- ar til neðri hluta likamans og finnst ti'l dæmis enginn púls i iganglimum. Veldur það þreytu og verkjum í fótum við gang og áreynslu. I hand- leggjum og höfði er blóð- þrýstingurinn aftur á móti oí hár og getur valdið höíuð- verk, blóðnösum og jafnvel heilablæðingu. I hjartanu koma fram einkenni hjarta- bilunar, þ. e. mæði og minnk- að áreynsluþol. Ef ekkert er gert fyrir þesisa sjúkliniga eiiga þeir yfirleitit ekki meira en 30—35 ára IJí fyrir hönd- um. — Hvenær korna einkennin fram? — Einkennin koma yfirleitt ekki í ljós fyrr en á unglings- áruim, en galiinn finnst að sjálísögðu strax, ef bömin ganga undir góða læknisskoð- un yngri. Bezti aldurinn til að gera þessa aðgerð er frá 8 ti'l 12 ára, því að þá eru hilið- airæðaimar, siem ílytja blóðið, orðnar nægilega víðar, til að hægt sé að klemma alveg fyrir ósœðina, meðan á aðgerð inni stendur. Dragist aðgerð- in aftur á móti mikið fram yfir þennan aidur sitækka æð- Gunnar Gunnlaugsson læknir arnar og verða þunnveigigj- aðri og æ erfiðari við að eiga. — Hvernig uppigötvaðist þessi galli í piltinum, sem skorinn var hér? — Hann kom inm á háls-, nef- og eymadeildina hér í vetur, þar sem tieknir voru úr honuim kirtlar. Við rannsókn í þvi sambandi kom þessi galii í ljós. Var piiturinn þá farinn að finna til mæði og þreybu í fótum. Etftir frekari rannsóknir og myndatökur var ákveðið að gera þessa að- gerð hér og virðist hún hafa tekizt vel. Ósæðin, sem á þess- um stað á að vera lVi—2 sm við var nær alveg lokiuð i pilt- inum og var rétt hægt að koma grannri nál gegnum hana. Hjartað var orðið óeðli- lega stórt og blóðþrýstingur- inn i efri hluta líkamans var 230 fyrir einum mánuði. 1 fyrradag var hann komainn niður í 130, sem er eðli legit. Vænta má þess, að á næstu mánuðum muni hjart- að minnka aftur unz það nær eðlilegri stœrð. Æðamar krimgum siagæðina, sem áður fluttu blóðið, dragast einndg samam. — Þessi aðgerð er ein aí fáum h j artaskurðum, sem hægt er að gera, án þess að nota hjarta- og lungnavél, en slík vél er ekki til hér eins og kunnugt er. Aðrar aðgerð- ir, sem hægt er að gera ám vélarinnar, þ. e. a. 8. aðgerðir á lokuðum hjartagöillum, eru: aðgerð á svokallaðri opinni slagæðapípu, aðgerðir á viss- um tegumdum af þrenigslum á ioteu milli vinstra framhólfs og afturhólfs og vissar „bráðabirgðaaðgerðir" á börn- um, sem hafa alvarlega hjartaga'lla, sem ekiki er hægt að laga að fullu, fyrr en þau eru orðin e'ldri. Hér á landi hafa aðeins verið fram- kvæmdar aðgerðir á opinmi Slaigæðapípu, en hinar eru eimnig vel framkvæmanlegar hér irueð þeim tækjakosti sem til er, og ætti að vera óþarfi að senda tfólk utan til þeirra. — Steindur eteki til að fá himgað hjarta- og lungnavéi, svo opnir hjartaskurðir verði f ramkvæmaniegir ? — Undanfarið hafa yfirleitt verið sendir héðan áriega 10—20 sjútólingar til opinna hjartaaðgerða eriendis, oig hafa þetta verið sjúíklingar með méðfædda hjartagalia og íotougalla. Hafa skoðanir ver- ið skiptar um hvorf það borg- aði sig að fá vél tii að að- gerðirnar yrðu framkvæman- iegar hér, en slík vél kostar nú himgað komin um 2,4 mdlljónir króna. En fyrir fjór- um árum var byrjað á þvi í Bandarikjunum að nota nýja Skurðaðtferð við kransæða- stiifilu og hafa þœr aðgerðir borið góðan árangur. Hér á landi deyja áriega um 400 manna úr hjartaslagi og sam- kvæmt upplýsimgum dr. Sig- urðar Samúelssonar eru 400— 800 mamns árlega til meðtferð- ar vegna hjartasjútedóma, svo Framhald á bls. 27 STAKSTEINAR Ritskodun Frjáls skoðanasldpti, prent- frelsi og fundafrelsi eru undir- stöður lýðræðislegs stjórnarfars. Þannig eru ákvarðanir teknar í lýðræðisríkjum, eftir að kostir og gallar hvers álitaefnis hafa verið dregnir fram í dagsljósið með almennum umræðum. í þessum rikjiun geta valdhafarn- ir ekki brotið á bak aftur mál- flutning og skoðanir minnihlut- ans, þó að þar komi fram sjón- armið, sem þeir telja andstæð sínum hagsmunum. I sósíalískum alþýðulýðveldum er þessu á annan veg farið. Þar hefur skoðanafrelsið verið brot- ið á bak aftur og prentfrelsi þekkist ekki. Skáldin verða að yrkja í samræmi við skoðanir valdhafanna, rithöfundarnir verða að skrifa bækur sinar eft- ir fyrirmælum valdhafanna Dg jafnvel myndUstarmennirnir verða að gera myndir sinar þannig úr garði, að þær skaði ekki hagsmuni rikisins að dömi vaidhafanna. I þessum lönduni eru ekki heldur tii frjáls blöð; þar eru einungis hlöð, sem flytja boðskap valdhafanna. Sérstökum ritskoðunarstofnunum er BVO komið á fót — einni „handa“ blöðunum, annarri „handa" skáld unum og þeirri þriðju „handa" myndlistarmönnunum — til þess að sjá um að hagsmunir ríkisins séu ekki fyrir borð bornir. Fólkið í þessum alþýðulýðveld- um hefur litlar spurnir af um- heiminum, enda mun það ekki þjóna hagsmunum ríkisins; það fær ekki að kynnast erlendum sjónarmiðum, ef valdhafarnir telja þau hættuleg hagsmimum ríkisins. Innlend blöð flytja ekki fréttlr af þessu tagi; ritskoðunin I sér um það. ÖUum er enn í tfersku minni, þegar sovézkar vígvélar brutu niður frelsisbar- áttu Tékka og Slóvaka haustið 1968 og ritskoðun var komið á vegna þess, að frelsið var „sjálf- stæði" þjóðarinnar hættulegt og stofnaði framþróun sósíalismans i heiminum í hættu. „Gegn hags- munum ríkisins" KARNABÆR FYRIR VERZLUNAR- MANNAHELGINA! Tökum upp í dag: □ Kvenjakka úr flaueli □ Flauelisgallabuxur □ Herrasportjakka □ Boli — margar gerðir □ Blússur — stutterma og langerma □ Alls konar leðurfatnað. OPIR TIL KL. 10 e.h. NÆSTKOMANDI FÖSTUDAG Nú hafa nýir valdhafar tekið við hér á landi. Málgögn þeirra hafa að undanförnu veitzt að Morgunblaðinu með gífuryrðum og sakað það um að vinna gegn hagsmunum ríkisins og þjóðar- innar og borið því á brýn að ganga erinda „fimmtu herdeild- arinnar", með þvi hugarfari að svíkja landið undir erlend yfir- ráð. Ástæðan fyrir þessum hrokafullu árásum hinna nýju valdhafa er sú, að Morgunblaðið hefur skýrt lesendum siniun frá umræðum um íslenzk málefni á erlendum vettvangi. Fyrir kosn- ingar lýsti málgagn annars stærsta stjórnarflokksins, Þjóð- viljinn, því yfir, að eitt af stærstu verkefnunum yrði að einangra ritstjórn Morgunblaðs- ins og í forystugrein sania blaðs sl. laugardag er látið að því liggja, að einangrun verði hlut- skipti Morgunblaðsins; þetta er boðskapur máigagns ríkisstjórn- arinnar. Nú er það orðið óþjóðlegt og andstætt hagsniununi islenzka ríkisins, að fólkið fái upplýsing- ar um það, sem skrifað er um fsland í erlendum blöðum, ef valdhafarnir telja það óheppilegt fyrir sinn málstað. Fólkið í Tékkóslóvakíu þekkir þetta rit- skoðunarhugarfar; það verður að þola það í framkvæmd. ís- Iendingar þekkja hins vegar ekki ritskoðun í framkvæmd, en lesa boðskapinn i niálgagni ríkis- stjórnarinnar, Þjóðviljanum. *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.