Morgunblaðið - 27.07.1971, Síða 17

Morgunblaðið - 27.07.1971, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JIJUÍ 1971 17 — „í>að bezta er aldrei of gott“ Framliald af bls. 15. ana hafði maður rétt tíma til að þvo sér áður en maður fór í kirkju.“ ÁÍÍUR VORU VIÐSKIPTAVINIRNIR VINIR MANNS Nú hefur Jón staðið í eigin verzlun í nær 50 ár og segir sér hvergi hafa liðið betur utan heimilis síns en þar. Aðspurður hvort ekki hafi orðið miklar breytingar á verzlunarháttum á þessum tirna segir hann: „Það er allt öðruvísi að verzla nú en var. Síðan sjálfsafgreiðsl- an kom missir kaupmaðurinn al- veg samband við viðskiptavón- ina — þeir koma inn í verzlun- ina, ganga hring í búðinni, af- greiða sig sjálfir og borga við kassa. Áður fyrr voru viðskipta vinirnir vinir manns. Þeir spurðu mann ráða, ef þeir vissu ekki hvort þeir ættu að taka þessa tegundina eða hina og mað ur ráðlagði þeim samkvæmt bezt-u samvizku. Nei, það var betra meðan maður var í snert- ingu við fólkið. Margir af mín- um gömlu viðskiptavinum hafa verzlað við mig í 50 ár og gera enn, og mér finnst alltaf skemmti legt, þegar þeir koma í búðina, enda eru þeir allir meðal minna beztu vina. Nú hef ég orðið lit- ið umleikis, leigi mest af verzl- uninni en verzla sjálfur aðeins með segulbönd og plötuspilara, búsáhöld, taðkifærisgjafir og leikföng. Ég hef alla tíð verið svag fyrir leikföngum, allt frá því ég var sjö ára gamall og fékk að fara niður í Edinborg oig Thomiseinismiagiasiin o-g hoirfa á leikföngin þar.“ KAUPMENNSKA, ÍÞRÓTTIR OC, féuagsmAu Jón hefur ekki látið sér nægja að standa i sinni eigin verzlun, því hann hefur verið áhugasam- ur í samtökum veralunar og kaupmanna. Meðan hann vann enn í Kaupfélaginu var hann í stjórn Verzlunarmannafélags Haifnairfjairðair, (g-am.la félaigiinu) og eftir að hann fór að verzla sjálfur var hann i stjórn Kaup- mannafélags Hafnarfjarðar og þar er hann nú heiðursfélagi. Þá hefur hann verið í stjórn Kaup- mannasamtaka íslands og hlotið gullmerki samtakanna. Af þvi, sem áunnizt hefur i hagsmuna- málum kaupmanna og verzlunar manna segir hann að sér sé minnisstæðast, er vinnutími HLUSTAVERND STURLAUGUR JONSSON & CO. Vesturqö‘u 16, ReyKjavík. Símar 13280 oq 14630 veiraliuinairfóliks var styttur úr þvi að vinna til 9 á kvöld- in í 7 og síðan 6. Einnig sú leng- ing, sem varð á sumarleyfum um það leyti sem hann var i Kaup- félaginu, en þá fékkst það lengt úr einum degi i eina viku. Við erum nú búin að ræða langa stund um störf Jóns að verzlunarmálum og þótt margt fleira mætti um þau segja verð- ur að nema staðar, því eftir eru aðrir málaflokkar, þar sem Jón hefur einnig verið atkvæðamik- ill, en það eru íþróttamál, stjórnmál, félagsmál, bindindis- mál og skátahreyfingin. Má því segja að ekkert sé honuim óvið- komandi. Að þessu sinni leggj- um við þó ekki út í að fjölyrða um þessa málaflokka, þar sem eitt Morgunblað myndi vart nægja. En við víkjum aðeins að þeim. ,,Ég var mifciö í knattspyrnu og hlaupum í gamla daga og var þá í stjórn „17. júní“, en það fé- lag byggði ásamt „Framsókn“ íþróttavöllinn, sem er grundvöll ur þess vallar sem nú er. Sá völl ur var byggður aí miklum dugn aði félagsmanna, alveg án styrkja. Ég var lengi gjaldkeri vallarins og var það ánægjulegt starf, því áhuginm var meiri þá en nú, á að koma hlutunum í framkvaamd, og allir lögðu sitt af mörkum. Nú er aftur á móti heimtað af riki og bæ. — í stjóm Skautafélags Hafnarfjarð ar var ég lengi — þá gekk mað- ur upp á Ástjörn til að renna sér.“ Um skeið var Jón formaður Fimleikafélags Hafnarfjarðar, i stjórn Iþróttafélags Hafnarfjarð ar, formaður iþróttaráðs Hafnar fjarðar og i fyrstu stjóm Sund- féliags Hafmairfjaa'ðair. Hefur hanm verið sæmdur gullmerkj- um Sundfélagsins og Iþrótta- bandalags Hafnarfjarðar og guli merki ÍSl. Á stjómmála- og féliaigsmáia- sviðinu hefur Jón komið víða við. Var einn af stofnendum Landsmálafélagsins Fram og for maður þess um skeið, í fulltrúa Bll.AR TIU SÖUU 1971 Sunbeam 1500 1971 Citroen Diama 1971 Citroen DS 21 1970 Sunbeam Anrow 1970 Peepster 1971 Fiat 850 special 1970 Fiat 850 special 1966 Fiat 850 1968 Taunus 17 M st. 1966 Toyota jeppi 1964 Volvo Ama-son 1982 Volvo Amason 1967 Mercedes Benz 40í sendiferðab. Cortina fiestar gerðir Volkswagen flestar gerð Mercedes Be-nz vörubíll 1418 ný innfl. BÍLASALA MATTHÍASAR HÖFDATÚNI2 ®24540-1 ENDURSKOÐUN Ungur, duglegur og reglusamur maður, sem hefur áhuga á að læra endurskoðun, getur fengið starf í endurskoðunarskrifstofu. Gott burtfararpróf frá Verzlunarskóla Islands eða samsvarandi menntun áskilin. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 1. ágúst, merkt: „Endurskoðun — 7078". ráði sjálfstæðisfélaganna i Hafn arfirði, varabæjarfulltrúi, í stjórnarnefnd Sólvangs, í stjórn Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, í stjórn sjúkrasamlagsins þar og i sjó- og veirzliuimaa’dóimi. Þá var Jón mikið í skátahreyfingunni og formaðuir Skáta-félaigs Hafmar- fjairðair um tima. 1 bindimdis- hreyfingunni hefur Jón starfað af „fullu fjöri“ eins og hann seg ir, og í Hafnarfjarðardeild Rauða krossins er Jón nú for- maður. Og kona Jóns, frú Jakobína, hefur ekki látið sitt eftir liggja í félagsstarfsem- inni og var m.a. formaður Sjálf- stæðiskvennafélagsins Vorboð- ans milli 20 og 30 ár. 50 AR ME» EIGIN VERZUUN „Já, maður hefur svo sem ver- ið í ýmsu,“ segir Jón er við höf- um rifjað upp helztu afskipti hams ai féliagsmálum, „em ekkert af þessu hefði verið framkvæm- aniegt nema með aðstoð mSmma kæru e,iigiinik.vemma.“ — Og víst má telja að afskiptum Jóns af fé- lagsmiáliuim í Hafmarfiiirðli sé eikki lokið, þvi Hafnarfirði ann hann mest ailra bæja og vill fá að vera með í sem flestu, sem verða má bænum og íbúum haims til heilla. I>egar Jón er spurður hvort hamm hygigist ekki halda áfraim að verzla, a.m.k. næstu 10 árin, segiiir hamm: „1 apríl n.k. er ég búinn að verala í 50 ár og það er að brjót- ast um i_mér hvað ég eigi þá að gera. Það er mikil guðs gjöf að fá að haiMia stairfeioirku og geta umm'ð, og eimis og ég sa.gði áðam þá líðuir mér hvergi betur utam heimilisins en í búðinni. Búð- :m er mú reyndair orðim hálfigert ,,elliheimili“ því við opmum ekki fyrr en klukkan 10 á morgnana" — og Jón hlœr og verður vafa laust huigsað tiil þeirra daga, er hann stóð í Kaupfélaginu frá kl. 8 á morgmiamia tii 9 á kvöldim. Er við höfum kvatt hann og óskað honum allra heilla í fram- VINNA Bó'kaiforlag óskar eftir röskum og áreiðanlegum manní til lager og • afgreiðslustarfa. Ökuréttindi nauðsynleg. Tilboð með upplýs- ingum sendist afgr. Mbl. merkt: „Reglusamur 7143" fyrtr.8. ágúst n.k. tlðjmini kaiHar hamm af pall'mjUim fyrir utan húsið: „Og gleymið ekki að geta þess að ég veirð ekki heiima á afmæl- isdaginn, þvi ekki vil ég nú að vinir milnir fari að ómaka sig himigað til þess aiirns að grípa i tómt.“ Þ.Á. S. Helgason hf. STEINIÐJA Binholti 4 Stmar 26677 og 14254 í FERÐALAGIÐ Filmur, sólgleraugu, sólolía, ávextir, sælgæti, tóbaksvörur og reykjapípur. Verzlunin ÞÖLL, Veltusundi 3 (gegnt Hótel Islands bifreiðastæðinu). Sími 10775. SPÓNAPLÖTUR - HÖRPLÖTUR ÞYKKTIR: 10—26 mm. STÆRÐIR: 125x250, 125x275, 170x350 cm. Mjög hagstætt verð. HÚSASMIÐJAN HF., Súðavogi 3—5. Símar — 34195 — 83860. úti spred FRÁBÆR UTANHÚSSMÁLNING FCAMiFinn FYRIR ÍSIFNZKT VEÐURFAR 2800 TONALITIP BYLTING i MÁLNIN6ARÞJ0NUSTU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.