Morgunblaðið - 27.07.1971, Side 19

Morgunblaðið - 27.07.1971, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1971 19 - Minning PállV.G.Kolka Framhald af bls. 10. ember 1916 Guðbjörgu Guð- munidisd. firá Hvaimimsvík I Kjós. Móðir Guöbjamgair viar Jaikobínia Jaikobsdóttiir firá VaMaistöðum. Bæðd voru þau hjón aif sterkum ættstofnum komiiin. Meðal mairgna systkina Guðbjangar var Loftur Guðmundsson, lands fcunnur Ijósrwyndari. Guðbjöng Kolika reyndiBt mannd sín- um traiustur og áistrLkur lífsföru nautur. Og bömum þedrra hjóna viar hún hjartahliý móðir og styrkur leiðtogii. Kunn er reiisn henrnar í sjón og maun, kunn eru féliags- og liikmanstönf hennar. Bönn lækniishjónainma mótuðust vlð hiiýjian oig styrkan arm íöður sínis og viið barm göfugr- ar móður. Guiðbjörg Kodtoa vaikti yfir hedili manns soms og bama. Nú síðaist vaikti hún nótt með degi yfdr manmd simuim tid að 'létta honum sem mætti sein- uistu stunddmar hémia megdn. Lækniishjónin eiignuðust fjög- ur böm. Guðmund verzlumar- mamn miiisstu þau 1957, þá fert uigan. Hin bömin eru : Jafcobóna Perla, símamær, Imglbjörg giiifit Zophondíisi vélstj. í Hafnarfirði og HaiLldóna, gitft Ana Isberg bainkiafulltrúa í Reykjaivik. Þaið er þunigur hairmur kveð- inn að Guðbjörigu Kolka og börmum henituar. Guð blessi þetssa syngjemdur og þarri tár þeirra. Sár harmur ndstir og adila vandamenn og vimii. Þjóðin mun öid drúpa höfði við burt- fcöHun sins göfuga soniar. Ég sé d anda húnvetnsfc íjöH drúpa og heyri Blöndu kveða sorgarlaig. Við hjóndm söfcnum sárt vdmar okfcar. PáH Koiika reyndist ofctour tnaustur og sammur vin- uir. Lækndshjóniin voru hvort sem anmaið hollráð og hlý, og drengir góðir. Nú er hann horf- ámm sjónium, en minniinigu hiams geymum viið i miimjaisaifmii okikar, með öðrum okkar ágætustu vin- uimu. Vdð PáH Kolfca voruim lenigi saimf erðamenn, þó að spölur værd miiHli stétta. Þrátt fyrir andleg- an steerðarmun, áttum við mörg sameiigámilag huigðammál, og lifis- skoðamrlr ofckair voru um margt Hikar. Ég vM vinur mimn, kveðja þíg með orðum skáldsinis ást sœla, sem þú Ijóðaiðir um fag- urt kvæði: ....krjúptu að fótum friðarboðans og fljúgðu á væmgjum morgumroðamis, meira að starfa guðs um geim.“ Stgr. Daviðsson. VINAR MINNZT Pál'l Koifca hefir lofcið jarð- vistarMifi sinu. Tjaddlð er falHð en viið trúum og vitum að mæsta tilverustig er tekið við. Hann trúði því sjálfur örugglega og Mf hams mótaðist af þeirri trúar vissu, Starf Kolifca var fy.rst og fremst að lækna og Mikma. Sem læknir ávann Kodtea sér traust bæði sinna sjúfcHnga og starfs- bræðra. Hann filutti með sér slikt öryggi og tmaust, að hindr sjúku fundu vanUðan sínia Mn- ast í návist hams, hvort held'ur var sáirsens eða llkamlegs eðd- iis, eða hvort tveggja sem stumdum viH verða og íléttast saman svo erfiitt virðist sumdur að greinia og það jafm- vel fyrir góða sérfræðiþekfc- imigu og reynslu. Læknisstarfs Kolfca verður að sjiálfisögðu miininízt aif stéttiambræðrum harns sem viðurkenndu og mátu hans milfclu hæfiiieilka. Hindr fjöl- mörgu sem nutu lælkndshjálipiar hams munu nú senda homum 'þakkir og blessuniaróskir bæði fiyrir Hikamslæfcniingu hams og einniig hið amdlega viðhorf og öryggi sem jafinan fylgdi komu hans. Nærvena Kolifca færði hin- um sjúfcu aufcnar vonir um heil- briigði og bata þedirra medinia, sem þeir voru haldnir. Læfcnds- starfið virtist Kolika í blóð bor- ið og hann rætoti það af — ekkd aðeiins skyldurækni heldur einnig af áhuga og umhyg.gju- semi. Kolka var fjölþættum eigin- leifcum gæddur. Hamn var bæðd skádd og lúithöfundur og næðui- maður sdiikur að t.d. útvarpser- indli hans voru sfcedegig og Vöktu mdíkíla aithygli og um- huigsun áheyrenda. Margvíislega félagsmálstarísemi rækti Koika sem eíkki var aðetas bundin starfsgrein hams heddur miammifé lagslegum samskdptum á ýms- uim sviðurn. Hugsjóndr hans og áhiuigd töd uimbóta voru óveniju margþætt. Þar fór hann síniar leiðir sem í upphafd var ékki ætdð skiMð og hlaut því maður með eiiginiledifca og skaipgenð Kodfca að standa í stormi og mdsvindum en ekfci ætdð nijóta iy.gmu og sólar. En hamn sigmaðist jafnan á stormum og erfiðleifcum og komst yfir þá manndómsrílkari, þróttmeiri og persónumeiri og með við- uirfcenmimigu fjöidamis að lokn- um leíiik. PáH Kodika var gitft- ur Guðbjörgu Guðmundsdóttur Kolka. Viniir hennar og Hún- vetniingar almennt muniu vart hafa vitað um hið fiulda nafin hennar því hiún var svo ad- mennt IfcöHuð Björg Koliba. Svo ríkt sæti átti frú Björg í hug- um fölfcsims admennt. Koika naut að verðleikum mikiilis áMts og tnauists aMma þeiiraa, sem ná- ið kynmtust hanium, en þegar tid hiainis var huigsað og hans mlimmzt hlaut niafin konu hans Bjangar jaifnan. að fylgja. Svo mifciH „bjangvættur" var hún bæði tii styrktar í lifi hans og stanfli og aHra þeáma, sem hún' viissi eimihvennar hjálpar þuirtfi enda má segja að heimidi Koltoa-hjónamna haifi verið, ef svo má orða miiðstöð Húnvetn- imiga. Þarngað lágu leiðir van- heiMa og heiibrigðna. Við hjónta áttum því lánd að fiaginia, að kynmaist þeim hjóraum og heiimiid þeirra flljótt, þegar Kolka var sfcipaður hénaðsdæfcn ir á Blönduósi, 1934 og eignast vináttu þeirra og fjöiskyldunm- ar. Þótt bil breikfcaði miidli heim- idainmia, hédzt viináttan og mun svo verða. Það var notaiegt og ámægjuiegt heimi'HsHf læfcniis hjónanna, Bj'argar og Páls. Þar voru þau að sjálfisögðu leið- anidli, en bönruim þeiinna fjögur, áttu eimmiig þann iindæla edig.in- ieiifca að viljia öilum vel og voru ljúf í umgenginiL Þar voru lika tvær Imigifojiangir, önnur móðir Koifca, sem biind um margina ána sfceið, haifði verið bonin á hönd- um þeiima lækndsihjónamna og hiim Inigibjöng Guðlaugsdóttir, sem efcki var aðeimis sem ein fjöl- skyldunnar en aðstoðaði einmiig Koifca við mangar lækndsaðgerð ir hiarns. Nú eru okkuir hjánuin- um efst í huga þafckir til þess- ara vinia oktoar og við biðjum þeim guðs blessumar. Mér veiður nú hugsað tU er- lends viniar, sem sagði við mig, er ég ætlaði að kveðja hann: „Btofci kveðja, þvd þá er eins og við búumst efcfci við að hiittast aftur.“ Þvi lýk ég nú hugsunum mtaum, tíl vinar mitas, Kolka, með bless unarósk um á þeirri leið, handon tjaddsins breiða, mieð ósk um, að við, etandig þar fáurn að hittast og eiga saimleið og göngu sainnan, eiras og oft var hér í jarðlífirau. Karl Helgason. MIG hefði iamgaið t.H að geta skrifað fallega grein um Pál Kolka, fyrnrv. hénaðslœknd á BOönduósi, grein, sem hefði verið horaum samboðin, em til þess brestur mig hæfni. — Þó get ég ekki látið hjá líða að minmast haras x dag og senda horaum þakkir, þagar hanra er kvaddur hinztu kveðju í Dóm- kirkjunni í Rvík. Það er orðið æði langt síðan að ég heyrði Páls Kolka fynst getið. Þá var hann ungur lækn- ir í Vestmannaeyjum. Á þeim árum stóð um hann miitoHl styr, en svo vfitl verða um gáfaða abhafhamenn, sem fara ekki troðnar slóðir. — Haran skrifaði tadsvent í blöðira, og adiLt sem frá honum kom var lesið með áfergju, og svo var alla tíð. — PáU Kolka var sraemma iitríkur persórauleifci, fjölihæfur gáfumaið ur og aldira mianraa sfcemmitdiiegast urj er því var að skipta. Þegar ég toom fyinst í Húraavatms- sýslu sá ég víða á bæjum mynd af þeim Kolkahjónum og heyrði xeirra hvarvetna að góðu getið. Br læknaskipti urðu í Blöndu- ósshéraði árið 1934 rættist draumuir margra Húmvetntaga, að Páli Kolka var veitt læknis- héraðið, og hamn kom heim til sinnia föðurtxina með fjölskyldu sina. — Var þeim hjónum vel fagnað. Reyndist læfcnlrinn stnax áhugasamxir og heUl í starfi. Um þær mxmdir er PáU Kolka settdist að á Blönduósi, hafði ég á hendi umsjón Kvennasikólans á Blönduósi. Þótt ekki væri áberandi kvillasamt í skólanum þxirfti fjölmeraniur nemendahóp- ur öðru hvorai að leita til leekn- isiras og brá hann ætíð skjótt við. — Var hainn læknir skól- ans öll árin, sem hann var fyr- ir norðan og reyndist skólaraum hoUvinuir og þau hjón bæði. Að heimili mímu á Þingeyr- um var hans mörgxim stanum vitjað. Þar var oftaat margt heimiiiisfóik á ölxim addrh Veitti ég því fljótt eftirtekt hve ljúfur og bamgóðxxr læknirtan var. Börndn hændust að honum. og tireystu honium. — En það sem medna var, hjamn lét sór eragu siðxxir anrat um gamia fólkið á bænum. Það lifnaði yfir því þegar von var á Kolka lækni. Hann hafði £rá möngu að segja, þegair hann settist á rúmatokkinn hjá því, rifjaði uppi gamlar minntagar og rakti gömul kyxmi, sem xxrðu tíil þess að gleðjia gaimiaimennita, vekja þeim nýjar vonir og veita þeim öryggi og þrótt. Kolka læknir gleymdi heldur ekki giamla fólkinxi, þegair héraðs- hælið á Blönduósi var byggt. — Efsta hæðta var edlideild þar sem gamla fólkið í byggðinni átti að eiga aithvarf, þegar fok- ið var í flest skjól. — Fljótlega eftir að flutt var í hælið fyllt- ist á loftirau og áttu þau lækn- ishjónin mörg sporta upp á loft til gamla fólksiras. Þau töldu ekki eftir sér að skreppa upp á loftið til að gleðja gamalmenn- ta og sýna þeim verðugan sóma. PáU Költea var hamimigjumað- ur, iánisamixr og vtasædd í stau starfi og átti yndisdegt heimiiiM. Kana hamis, firú Guiðbjörg Guð- munidsdöttir Koika var frábær éigtatooiriia og húsmióðir. Lá bær þeirra yfir þjóðbraut þvera á Blönduósi. Gestrisnin var óvenjuleg og ekbert skorið við nögl, sem fram var reitt. — Þaið vooiu ekki eámiunigiis frændur og vinir, sem nutu gestrisni læknishjónanna heldur hver sem um götuna fór. — Heyrði ég þess oft getið er bílamir tóku við fólksflutmingum milli Norð- ur- og Suðuriamds og veiittaigiar hús var sett á laggimraar háraum megiri við götuna, á móti iækn- ishúsinu á Blönduósi, að þá hafi læknisfrúin haift nánar gætur á því, að enginn farþegi yrði út undam, sem rraeð bídn- um var. Ef umkomulaus ein- stæðingur sat eftir í bílnum eftir að aðrir farþegar voru farnir iran í vei'tiragahúsið tiH að fá sér hressingu, var læknisfrú- in snör í snúrairagum að sækja þá sem eftir urðu og veita þeim bezta beina. Þamnig var henmar tanræti og ekki latti bóndtan hana til sl'íkra framkvæmda. Páli Kolka las og skrifaði mikið þegar tími varanist tii, en geta má nærri að lítið raæði var tiil riitistanfla í eriilsömu iækn- isstarfi. Þó vann hann það þrek- virki í öran dagstas að skrifa Föðurtún — safna í bókiraa fjölda af myndum og koma henini út meðam hamra var læknir norður þar. Er ég þakk- lát Kolka fyrir þá bók. Frænd- rækni og átthagaást var honum í blóð borin. Undruðust margir að hann skyldi una því hlut- Skipti að vera læknir raorður á hjara veraldar, iengist af við léleg viranuskiiyrði, því vafa- laust hefði hann átt margra kosta völ, jafn gáfaður og fjöl- hæfur sem hann var. En tryggð haras við átthaga og fræradur vair svo mík í eðdii hiairas, að haxnra fesiti rætur í sinni ættarbyggð og aldrei heyrði ég hann kvarta yfir sinu hlutskipti. — Þegar PáH Kolka hæfcti læknisstörfum á Blöniduiósi og fiuttiist suður með fjöisfcyldu sinia, var þefiirma sáirt sakraað í héraðiniu. Era í höfuð- staðnum hefuir Páll Koitoa haft ófcal sfcörfum að simma og menra vonuiðu í iemgstu lög aið Mf og heHisa emtust horaum eitthvað ieragur en maum vaæð á. í erfiðum veikindum Páls Koika hef ég afit hugsiað tdi iædcn isiras mímis með þakklæti fyrir ljúfar læknishendur og fyrir ótal gleðistundir er hanin veitti heirraa í okkar Húnabyggð. Konu haras og skylduliði öUu votta ég tarailega samúð miína og bið þeim Guðs blessxinar. í Guðs friði. Hulda Á. Stefánsdóttir. LÍKLEGA hafa Húnvetningar aldrei spurt jafn oft um Hðan nokkurs mEunns, sem i fjar- lægð bjó, og þegar það fréttist að Páll Kolka lægi hættulega sjúkur. Bar margt til þess þó að hér verði á fátt eitt minnzt. Páll KoQlka var héraðslæiknir á Blöraduósd í 26 ár. Gáfur hans voru fjödþættar og áhugamálin af mörgum toga spuninin. Lækn- ir var haran fyrst og fremst, en trú ag saga, Skáldskapur og list- ir voru ætíð ofariega í huiga hans og fátt mannlegt fannst hanum sér óviðkomandi. Hann bjó lengst af við erfiða læknisaðstöðu, en erfiðleikar voru honurn ekki raun, sem hann kaus að forðast, þeir gáfu honum tækifæri til stórra sigra og sókn var honum mi'fcliu meira að sfcapi en vörra. Flótti kom aldrei tH greina. 1 gamla læfcnis- húsinu á Blönduósi, þröngn og þægindadifLu, var oftast lítið af- drep, þar sem hægt var að hugsa og starfa í næði, gestakamur meiri en genigur og gerist og sifeddd önn, en þaðan streymdi ylur og umhyggja fyrir mörgum. Sjiikrahilsið var áfast og tanan- gengt á milli, þvi að læknis- hjónin li'fcu á það sem hluta af sínu heimili. Þar var næstum ekkert, sem nú þykir nýtilegt. I þessum húsum vann Páll Kolka flest sin mestu og beztu verk og komst i löð merfcustu hér- aðslækna landsins. Páfid Kalfca átti djúpar rætur í þjóðlegri menntagu og fcostaði kapps um að auka hana og efla. Á því sviði nrxun hans leragst verða minnzrt fyrir rit sitt Föð- urtún, sem er hvort tveggja i senn húnivetnsk firæði og dýrðar- óður um átthagana. Hann vann það adlt í hjáverkum og frum- sfcrifaði mikinn hluta þess á hné sér, sitjandi i djúpum stól. Þá var etas og efckert gæti truflað hann annað en gestakomur og skyddustörf. Stundum reis hann úr rekkju fyrir allar aldir, sett- ist við skriftir og gladdist, þegar honum tóikst að korna miklu í verk áður en skylduannir köll- uða að. I sex ár vann Páll Kolka að Föðurtúnum. Þau kostuðu hann ekki aðeins mi'kinn táma og erf- iði heldur einnig mikla fjármuni. Þá gat hann fengið endurgoldna að nokkru með ágóða af sölu bókarinnar, en nýtti þann mögu- lei'ka ekki heldur lét tekjurnar renraa í sjóð til styrktar stofnun, sem hann sá í anda og unni og hafði lenigi barizt fyrir, en það var nýtt og vandað sjúkrahús og hæli fyrir aldna og örvasa i hér- aði hans. Bygging þess hófst skömmu síðar og hann sá há- leita hugsjón sína rætast. Það var honum stór dagur, þegar þaragað var flutt. Þar bjó hann eins og áður undir sama þaki og þeir, sem hann hafði lengst unnið fyrir, var þar heimilisfað- ir í nokkur ár og aldraður gat hann með góðri samvizku kvatt sín kæru föðurtún. Björn Bergmaran. ÆSKUMINNINGAR UM GÓÐAN FRÆNDA Páll Kolka var um árabil eiinra eftímiifaradi aif foreldriaisystik- irauim okkair bræðra, erada yragst- ur þeirra. Aldursmunur milli hans og okkar var ekki meiri erx svo, að við litum á hann fremur sem eldri bróður en föð- urbróður, er hann sem stúdent og læknanemi í sumarieyf- um tók þátt i leikjum okkar, svamli í bæjarlæknum eða sat að tafli með okkur, og við eitt slíkt tækifæri mælti hann af munni fram litla stöku, sem mér er enn í fersku minni, en eng- inn mun hafa litið á hana sem fyrirboða þess, að höfundur hennar yrði síðar kunnur sem ljóðskáld, leikritahöfundur og rithöfundur. Þótt Páll væri að veraxlegu ieyti alinn upp á Torfalæk hjá afa mínum og ömmu, Guðmundi föður sínum og Siguriaugu Jóns aóttur, sem hann kallaði alltaf „Góðu“, enda unni hún honum og var honum eins góð og sín- um eigin syni og sonarsonum, þá man ég lítið eftir honum fyrr en sem læknastúdenti, með þykka læknadoðranta, er ég bar óttablandna lotningu fyrir, og með skurðlækningahníf, sára- tengur og frystitæki, sem stund- um komu í góðar þarfir við að- gerðir á graftarkýlum. Siðar á r.ámsárum sínum var hann um tíima iækrair á Bianduási í fjair veru héraðslæknisins. Við lifium því að voraum rnijiög upp tál þessa frænda okkar þegar á þessum ár um, og sú virðing fór ekki minnkandi, er timar liðu fram og i Ijós kom, að honum var fleira til lista lagt en að beita skurð- lækningahnífi, auk þess sem hann var alla tíð sami skemmti- legi og elskulegi frændinn og fé laginn, hvort heldur sem gestur eða gestgjafi. Páll mun ekki hafa haft sér- staka „köllun" til að verða iæknir. Hann sagði mér frá því fyrir skömmu, að veturirm eftir stúdentspróf hefði harara sirant öðr um hugðarmálum, á andlega sviðinu, og ekki gefið sig fram eða farið að lesa tíl prófs í heimspeki, sem læknanemar verða að hefja nám sitt á, fyrr en á síðustu stundu eða nokkr- um vikum fyrir prófið. Hann sá áhugiaverð viðfamgsefrai blasa við sér á ýmsum sviðum, og hann var hugmyndaríkur og stórhuga. 1 einu sumarleyfi sínu á stúderatsáruraum tirúði haran mér fyrir hugmyndum sínum um búskap á Torfalæk. Hann vildi gera mýrarnar fyrir utan og neðan bæinn að túni, byggja 100 kúa f jós, sem átti að standa úti við svo nefndan Hrosshól og í huga sér var hann búinra að teiikraa f jós og haughús og hlöðu. Hann fékk snemma áhuga á húsa gerðarlist, og á fyrstu læknisár- um hans heyrði ég hann segja við Finna einn, er var gestkom- andi í Reykjavík, að eina, sem hann þekkti til Finnlands, væri finnsk byggingalist. Þetta sjálfs nám hans kom sér vel við bygg- ingu héraðshælisins á Blöndu- ósi, en þar gerði hann sjálfur firumteiikniingiar og réð mestu um fyrirkomulag og útlit, var aðaldriffjöðrin i byggingu þess, Framhald á bls. 26. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem heiðruðu mig og glöddu með heimsóknum, hlýjum kveðjum og gjöfum á áttræðisafmæli mínu 18. júlí sl. Lifið heil. Kristján Jakobsson, Þingeyri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.