Morgunblaðið - 15.08.1971, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1971
7
UNDIR SOLU SYNGUR
Æðarkollan neitaði að hveirfa (rá ungammi símim datiðtun.
Skyldi það rni vera satt, að
mannskepnan sé ein háð til-
fjiming-nm, sé oin þess megn-
ng að gráta, sé ein þess megn
ug að saJkma, sé ein þess niegn
tig að finna fyrir þvi, þegar
ástvinur deyr?
Þetta er stór spiirning, en
ég á þó í fórtnn mínum ails
kyns dæmi iim tilfinningar
Ibjá fuglurn, itjá tiýrtmt, jafn-
u‘l hjá köngtilóm og járnsmið
tiijmi, setn sýna og sarnna það,
að öll þessi siýr eiga sér til-
fimmingar, eiga sér svoMtið
honti í sálarkomi sínu, sem
sýna, að þessi (iýr em skyld-
ari okkur, en við höldtun.
• Göður ritiiðtir hringdi og
sagði mér frá þessn.
Lóan í Laugarásnum verð-
ur mér fyrst fyrir. Þau höfðu
hitzt þaraa við sundin biá,
lóuhjónán, eignazt börn og
buru og treystu á manna
máskunn. En það traust brást
eins og svo oft vifl verða. Bin-
hverjir glnúngastrákar höfðu
drepið lóumaddömuna, og þá
tók fölkið í Lauigarásnum eft-
ir því, að kariinn var ekki
mönnum sinnandi, sífleBt kail-
andi eftir sinni frú. Þannig
gekk lengi lengi. Staðinn
þeirra yfirgaf hann ekki. —
Þetta var þeirra Breiðhoits-
ibúð.
betta rifjar upp fyrir mér
kvæð'ð hans Jónasar HaJl-
ÚTI
*
A
VÍÐAVANGI
grimssonar um heyjóuna,
sem við köiiium n.ú tii dags
heiðióu, en kveeðið er svona:
★
„Siwnma lóa lMa i
llotfti bláu „dírxindí"
imdir sólu syngur:
„Lofið gæzku gjafarans,
grænar eru sveitir lands,
fagur himinhringur.
Ég á bú í berjamó,
börnin smá í kyrrð og ró
heima í hreiðri bíða.
Mata ég þa-u atf
mððurtryggð,
maðkinn tini þrátt um
byggð
eða flugu fríða.“
Lóan heim úr lofti flaiug,
(Ijómaði sói um himinbaug,
Mómi grær á grundu),
til að ammast unga smá —
aMa étið hatfði þá
hratfn fyrir hálfri stundu."
★
Ekki er þetta einsdiæmi.
Eitt sinn þekkiti ég móriuerlu-
karl, sem hafði misst sina
kerling’u í bríaríi. Þau höfðu
átt hreiður í mörg ár í þak-
skegginu hjá okikur í sumar-
bústaðnum. Þau voru vinir
okkar.
Þau leiddu út umga sina á
sánum tiima. Svo var það
næsta vorið, að kerlingin lagð
ist út með einum „playboy",
datit niður um skorstein á
næsta bústað. Þau komust
ekki uipp sama vegar, dóu í
skorsteininum.
En máriukariinn er ennþá
hjá okkur. Honum hefur ekki
tekizt að eignast konu á nýj-
an leik. Kannski kærir hann
sig ekkert um það. Kannski
býr söknuðurinn með honum.
Svanahjón uppi í Borgar-
firði héldu vel saman. Ein-
hvern tímann dó kariinn, en
konan hélt tryggð við staðinn.
★
Björn Blöndal uppi í Staf-
holtstungum, sem einna bezt
hefur skrifað um dýr o,g
fuigla, hefur minnzt á þetta
íyrirbrigði, þessa órofa tryggð
maikanna. Sunnan frá Rínar-
löndum þekki ég slikar sög-
ur, frá Finnlandi, ails stað-
ar sama sagan. Dýrin og fugl
amir eru engir eftirbátar
okkar manna i því að syrgja
ástvini sína.
Um daginn varð mér geng-
ið niður í Ós. Það fer nú ekki
lengur að vera í frásögur fær
andi. Það var þama kolla,
æðarkolla, einkennilega spök,
einkennilega sólgin i það að
iiáta okkur vita af sér.
Ástæðan kom fljótt í Ijós.
Réfct við sævarrótið lá dauð-
ur ungi, sennilega hafðd hann
rotazt í útsoginu. Það var
stórstreymt þennan dag. En
kollan vildi ekki víkja frá
honum. Þannig er ástvina-
tryggðin hjá dýrum og íugl-
um við hlið okkar.
Þrátt fyrir allt þetta, þarf
einn mann og mann, eina
ikonu og konu, eitt bam og
bam, sem skilur það í hjarta
sínu, að fleiri hafa tilfinning-
ar til að bera en við manna-
börn. Sé þeim lof, sem skilja.
Lengra ætla ég ekki að hafa
þetta í þetta sinn, og bið ykk-
ur ÖU vel að lifa. — Fr. S.
Félag ísk-nzkra bifreiðaeigenda
Staðsetning vegaþjónuistubif-
reiða F.Í.B. helgina 14. og 15.
á.gúst.
FlB —- 2 Þingveliir —
Laugarvatn
FÍB — 3 HeQiisheiði
— Hvalfjörður.
FlB — 6 Nágr. Keykjavikuir.
Málmtækni S.F. veitir skuid-
lausuam félagsmönnum FlB 15%
aísiátt af kranaþjónustu, sómar
36910 — 84139. Kalimerki bils-
ins gegnum Gufunesradíó er R-
21671.
Gufunesradió tekur á móti að
stoðarbeiðnum í sima 22484,
einnig er hægt að ná sambándi
við vegaþjónustubifreiðarnar i
gegnum hinar fjöimörgu tai-
stöðvarbifreiðar á vegum lands-
ins.
GAMALT
OG GOTT
KOMSTU AÐ BORG?
Kerldnig nokkur, sem fór bæja
á miili tii þess að haía ofain aif
íyrir sér, kom að bæ, sem hét
Borg. Þar stai hún einhverju en
fór svo á annan bæ tid að fá
sðr þar gistingu. Þar vair þá
önnur fiökkukerling íyrir, sesm
var nýkomán. Hún var fyrrd til
máiis og spurði: „Komstu að
Borg?“ „Vist kom ég þar" svar-
aði hin. „En eí þú segir meira
um það þá iiýgiur þú því!“
(Þjóðs. Torfhildar Uóbn.)
VÍSUKORN
Hraun
BDundar bær
und brunagrjóti.
Enginn sig signir
sólu móti.
Orðskviðaklasi
Olfur rekur annars striður,
erindið sem mest á riður.
Forlögunum fresta má.
Illan gjörir illan góðan,
ef hann dregur verri slóðann.
Þyngra böiið bætir smá.
(Ort á 17. öid).
Opt hinn heiimtski anza þorði,
seim ekiki gáði að neinu orði,
hanis þó væri heymin skær.
Um þötgulmienniið marigur kveður:
mun ed alilur þar er sjéður.
Litt vituigur iönigum hlær.
(Ort á 17. öild).
LiTILL SUMARBÚSTAÐUR
'í B'Orgarfirði til leigu. Gæsa-
veíðar eftir 20. ágúst. Uppl.
i síma 25249. — Geymið
auiglýsinguna.
HAFWARFJÖRÐUR OG NAGR.
Ódýrir fyrsta flok'ks niður-
soðniir ávextir. Kjöt og allar
kjötvörur ávallt á lægsta
verði, alla daga á venjulegum
verzlunartíma. Kjötkjallarmn,
Vesturbraut 12.
ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ
óskast til leigu fyrir 1. sept-
emiber. Tvö i heimili, mið-
aldra hjón. Fyrirframgreið'Sla
eitt ár. Simi 16641.
AKUREYRINGAR
Húseign, 1—2 itoúðir óskast
keyptar. Æskilegt að sefj-
andi vilji skipta á ibúð á A'k-
ureyri og íbúð i Kópavogi.
Sv. sendist til Ragnars Stein
bergssonar lögfr. Hafna'rstr.
101, Akureyri.
DnciEcn
GÓÐUR — ÓOÝR
Ford station, árg '60 er ti'l
söl'U, gerð „Country Sqvine"
V-8, sjálfsk., vökvastýri. Mót
or með brotinn stimpi’l, að
öðru leyti í lagi. Verð 45 þús.
Til sýnis að Hraurrtungu 5,
Kópavogi.
Drengjafnlaverzlun
S.Ó.-BÚÐIN, Njálsgötu 23. sími 11455.
Nýko-mnar fafiegar þýzkar drengjaskyrtur. Dönsk barnanáttföt,
nærföt, sokkar, bindi, slaufur, sundskýlur. Heklubuxur, peysur. <
Röndóttir barnabolir. Herranærföt, sokkar og sundskýlur.
Húsnœði í boði
Tveggja herbergja og eldhús í Hlíðunum, fyrir rólega eldri konu
eða hjón, er vildu annast aldraða konu, sem er í þriðja her-
bergi íbúðarinnar.
Upplýsingar í síma 36048, eftir klúkkan 7 á kvöldin.
Stor skrifslofu- og iðnoðarhœð
til sölu við Ármúla. Ekki jarðhæð.
Tilboð sendist Mbl., merkt: „7032“.
Þessi bill með drifi á öllum hjólum, Chevrolet, 6—10 manna
ferðabíll, er til sö'lu. — Sími 34033.
Ungur reglusamur pillnr
sem stundar nám í Verzlunarskóla íslands,
vantar herbergi til leigu frá og með 15. sept.
ásamt fæði á sama stað, ef hægt er.
Vinsamlegast hringið 1 síma 93-1539.
ÚTSALA
á kvenskóm, frá 30—70% lækkun.
Seljum meðal annars:
Stök restpör á ótrúlega lágu verði.
Skóverzlun í Domus Medica,
Egilsgötu 3.