Morgunblaðið - 15.08.1971, Side 8

Morgunblaðið - 15.08.1971, Side 8
8 MORGUNBLABIÐ, SUNKUDAGUR 15. ÁGÖST IJTt Framtíðaratviiina Viljum ráða trésmiði og laghenta menn, framtíðaratvinna. Timburverzlunin VÖLUNDUR, Klapparstíg 1, sími 18430. Trésmiðir - Trésmiðjnr Tífcoð óskast í smíði á lofti í samkomusal féíagsheífníiis Fóstbræðra. Gagna má vitja í skrifstofu Breiðtiolts hf., Lágmúla 9, sími 81550. Húsnæði - Tannlæknastofa Óska eftir að taka á leigu 50—80 fm húsnæði fyrir tannlæknastofu. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á mánudag, merkt: „Miðborg — Hlemmur — 5727“. 1 Saomastúlkur óskast strax Upplýsingar í skrifstofunni. SÓLIDO, Bolholti 4., 4. hæð. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR KÓPAVOGI Sími: 40990 Smurstöðin Hraunbœ 102 Sími 85130 YTRI-NJARÐVÍK Umboðsmaður óskast frá 1. september. Upplýsingar hjá umboðsmanni, Hólagötu 29. eða skrifstofu Morgunblaðsins. | jNMagwnltlflfrifr íbúð óskast Kennari óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð, helzt eigi síðar en 1. sept. — Þrennt í heimili. Upplýsingar í síma 40167. Húseign óskast Stór íbúð eða einbýlishús óskast til kaups milliliðalaust. — Minna en 4 svefnherbergi koma ekki til greina. Tilboð sendist hið fyrsta til afgr. blaðsins, eða í pósthólf 977, Reykjavík: merkt: „Húseign — 567“. Skiltagerð - Skiltaprent Silkiprentum merki á vinnuvélar og bíla fyrir félagasamtök og alls konar auglýsingar. Framleiðum flestar gerðir af skiltum, t. d. á grafreiti, hurðanafnspjöld og fleira. Sjálflímandi plaststafir í ýmsum stærðum og litum. — Sendum í póstkröfu. nmNMUHnn Nýlendugata 14 Reykjavík Sími 16480 [fMUJ Frystikistur 4 stærðir Austurstræti 8, sími 20301. Iðnskólinn í Reykjavík Nemendur, sem hafa verið innritaðir í verknáms- deildir skólans með fyrirvara að þvt er varðar fyrri námsárangur í einstökum greinum — og aettu / að hefja nám 6. september nk. — geta fengið taekrfæri til að ganga undir aukapróf (könnunar- próf) dagana 1.—3. september nk„ ef þeir vilja tryggja sér skólavist á komandi vetri. Innritun í slík próf fer fram í skrifstofu skóians dagana 23.—27. ágúst. Prófgjald fyrir hverja prófgrein er 100,00 kr. SKÓLASTJÓRl ÚTSALA Mikil verðlækkun, 30—70% lækkun. Vandaðir leðurvinnuskór karlmanna, 495 og 595 kr., og karlmannaleðurskór með leður- bindisólum, 695 kr., og margt fleira. Notið tækifærið meðan úrvalið er mest. Skóverzlun i Domus Medica, Egilsgötu 1 Notaðir brlar gegn skuldabréfum Skoda 110 De Luxe '70 Skoda 100 M8 S8 Skoda 100 M8 '67 Skoda 100 M8 '66 Skoda Combi '67 Skoda Combi '66 Skoda Combi '66 Skoda Octavia '66 Skoda 1202 '66 Fiat 850 '67 TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ A ISLANDI. HF Auðbrekku 44—46, Kópavogi simi 42600. Einangrun Góð plasteínangrun befur hita- leiðnistaðal 0,028 tii 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerufl, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr. unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir aílra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Armúla 44 — Sími 30978. GRILLRÉTTIIR KJÚKLINGAR HAM80RGARAR TÍBON STEIK TORNEDO OG FILLE KALDIR OG HEITIR RÉTTifl Smurt brauð samlok'r allan daginr. til kl. 23 30 Bensínsala — sölutum f ERSTIKLA FERSTIKLA í HVALFIRÐI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.