Morgunblaðið - 15.08.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.08.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1971 21 PLAST í PLÖTUM Plastgler Glærar og litaðar Akrylplötur I sérflokki. Þykktir 10 mm, 6 mm, 4 mm, 3 mm, til not-kunar t. d. í glugga, hurðir, bílrúður, milli- veggi, undir skrifborðsstóla o. fl. Allt að 17 sinnum styrkleiki venjulegs glers. Báruplast í rúllum og plötum. Sólarplast Riflaðar plastplötur til notkunar á svalir, þök, gróðurhús, garð- skýli og fl. „Lexan" Óbrjótanlegt glært plastgler. P.V.C. Glærar plastþynnur í þyktunum 0,5 mm, 1 mm og 2 mm. Geislaplust við Míklatorg, sími 21090. Fóstra óskast til að veita forstöðu barnaheimili nálægt Miðborginni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt: , 5735“. Spónlagning Tökum að okkur alls konar spónlagningu. Einnig spónskurð og samlímingu á spæni. Sömuleiðis niðursögun á plötum til spónlagninga. Einnig tökum við að okkur límingu á plastplötum. Spónlagningaþjónustan Armúla 5 (Trésmiðjan Meiður). Simi 35585. Ingvi Tómasson. Knattspyrnudómarafélog Reykjavíkur heldur dómaranámskeið fyrir verðandi knattspyrnudómara dagana 24.—28. ágúst nk., í Félagsheimili Vals. Væntanlegir þátttakendur tilkynni þátttöku sína, skriflega til Knattspyrnudómarafélags Reykjavíkur, íþróttamiðstöðinni, Laugardal, fyrir 21. ágúst. STJÓRNIN. Kranamaður Óskum eftir að ráða kíanamann. KRANABÍLAR SF., sími 81732. Ný sending af höttum og húfum. hausttízkan Hattabúð Reykjavíkur, Laugavegi 10. Tónlistarkennarar Kennara vantar að Tónlistarskóla Vestmannaeyja næsta vetur, sem einnig gæti kennt söng, við Barnaskólann. Aðstaða öll mjög góð í nýju húsnæði. Upplýsingar veita Guðmundur Guðjónsson, sími 2278, og Reynir Guðsteinsson, sími 2325. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst næstkomandi. Bæjarsjórinn í Vestmannaeyjum, Gísli Þorsteinsson. Skóverzlun Þórðar Péturssonar VIÐ AUSTURVÖLL Veiðimenn Laus laxveiðileyfi til sölu í Gljúfurá, Miðfjarðará, Stóru-Laxá, Leirvogsá, Hagaósi og silungsleyfi í Brúará. Leyfi til lax- og silungsveiði í Lagarfljóti og þverám þess ásamt Jökulsárhlíð, eru einnig seld hjá Vsdísi Sveinsdóttur, Egilsstöðum, og leyfi í Breiðdalsá eru seld að Staðarborg í Breiðdal. Verð á leyfum á ofangreindum svæðum er frá 150—4000 þús. kr, Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 2 til 7 og laugardaga klukkan 10—12 Sími 19525. S.V.F.R. SVFR DATSUN 220C - diesel Þessi glæsilegi og þægilegi leigubíll er væntanlegur í október. Nýtt útlit — ný sæti — ný mælaborð — nýjar bremsur. Kynnið yður verð og gæði DATSUN. — Landssamband íslenzkra leigubílstjóra tekur við pöntunum og veitir allar upplýsingar. Ingvar Helgason heildverzlun Vonarlandi — Sogamýri 6 — Reykj avík. M.S. GULLFOSS September FRA REYKJAViK FRA KAUPM- FRA LEIHT 1. sept. kl. 15.00 ANNAHÖFN 10. sept. kl. 18.00 15. sept. kl. 15.00 8. sept. kl. 12.00 24. sept. kl. 18.00 22. sept. kl. 12.00 Allar nánari iipplýsingar veitir. FARÞEGADE1LD E1MSKIPS, 1 I7ACCI Sími 2146« VIU 1 Ferðizt ódýrt ferðizt með

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.