Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR. 15. SEPTEMBER 1971 n Mikil óvissa í norsku kosningunum BARÁTTAN fyrir bæjar- og sveitarstjórnakosning- arnar, sem fram fara í Noregi dagana 20. og 21. september, er komin á loka stig. Mikil óvissa ríkir um úrslitin, en baráttan er róleg og kosningaskjálfti ekki teljandi. Úrslitin geta haft óbein áhrif á framtíð minnihlutastjórnar Verka- mannaflokksins undir for- ystu Trygve Bratteli, for- sætisráðhcrra, og þeirra er því beðið með nokkurri eftirvæntingu. Á kjörskrá eru 2,6 mill'j- ónir, og ali's er kosið til 444 bæjar- og siveitarstjöma. AUir floklkar hafa teflit fram helztu forystumönmuim sínuxn í kosn ingabarátuinni, og þeir hafa verið óþneytandi að ferðast um landið ag kama fram í út- varpi ag sj'ónvarpi. Áhuigi kjós enda á kosninguinum virðist þó fremur lltiltL, og víðast verð ur fyrst og fremst kasið um málefhi hvers einstaks bygigð- arlags. Umisókn Noregs um aðild að Efnahagsbandalaginu biand- asf þó að sjálflsögðu inn í kosningarnar vegna áhrií- anna, sem hún rrnun hafa á efnahagsimá/1 landsins. Ekkert nýtt heflur þó komið fram i umræðum um þetta mál, og anlk þess verður efnt til þjóðaratkvæðagreiðslu um umsóknina. Trygve BratteM florsætisráðlherra hefur lýst yf ir þeirri skoðun sinni, að aðild Noregs verði samiþykkt með örúiggum meirihluta atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Hann bæ.ti því við, að ekki heifði verið bent á miöguleilka uim annars konar samninga við Ef n a hag-sba n dai aig i'ð en samið hefluir verið um. Bratt- eli sagði hins vegar, að ef kosningaúnslitin yrðu óviss, gæti svo farið að Stórþingið yrði að taka tillit tl þeirra. Stjórn borgarafllófckanna undir forystu Per Bortens var við völd þegar síðustu bæjar og sveitastjórnakosningar flóru fram 1967, og hún var endurkjörih i kosninigunum ti] Stórþingsins tveimur árum síðar. Nú situr Verkamanna- fiokkurinn við st|órnvölinn, og stjórnin er minnihluta- stjórn. Borgara f 1 okka rn i r haifa í áróðri sínum sikorað á kjós- enidur að Láta í ljós andúð sína á stjórn Verkamanna- fllokksins. Kjósendur virðast þó hafa lítinn áhuga á þvi að hafa áhrif á landismáiin. Sárin eftir fail Borten-stjórn- arinnar og það sem þá gerð- ist eru heldur elkki gróin. Verkamannaflokkurinn hef- ur reynt af fremst-a megni að læra sér í nyt sundurþyfckju borgaraflokkanna. En fylgi Verkamannafliioíkfcsins heflur minnkað mikið síðán flokk- urinn kamst í stjórn, ef trúa má niðurstöðum skoðana- kannana, sem bentu til þess að 50 af hundraði kjósenda styddu fllotakinn áður en Bort en hrökklaðist frá völdum. í bæjar- og sveitarstjórnarkosn ingunum 1967 hlaut Verka- mannaflokku.rinn 46.5% at- kvaeða, og var það fylg- isaukning miðað við Stór- þingskosningarnar 1965, en fylgistap miðað við næstu bæjar- og sveitarstjórna- kosningar á undan. Flökkuir- inn ætti að fá góða útkomu úr kosningunum að þetssu sinni, ef skoðanakannanir reynast réttar. Mikiil óvissa ríkir um ástand og horfiur í Noregi. Fró Lífeyrissjóði málm- og skipasmiða Stjóm lífeyrissjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til félagsmanna hans. Umsóknir þurfa að hafa borizt skrifstofu iífeyrissjóðsins Skóla- vörðustíg 16 Reykjavík fyrir 15. október 1971 á þar til gerð eyðublöð sem fást á skrifstofunni og hjá viðkomandi sveina- félögum. Stjórn Lífeyrissjóös málm- og skipasmiöa, Skólavörðustíg 16, Reykjavík, sími 26615. ÞÝZKA verður kennd í fjórum flokkum í vetur. Unnt er að taka próf að loknu hverju 96-tíma námskeiði. Verður prófað í byggingu málsins annars vegar og talkunnáttu hins vegar. Þá hefjum við kennslu í þýzku fyrir börn, ef næg þátttaka fæst. Málaskólinn MÍMIR Braularholti 4 — sími 10004 (kl. 1—7 e.h.) Almenningur hetf’ur mestar áhyggjur af. hækkandi verð- lagi, og alilt bendir til þess að enn meiri verðSliæklkanir séu i vændum. Víða í landinu ríkir megn óánægja mieð stjórn Verkamannaflloiklksins ag fllotaksiforystuna, einkium í Vestur-Naregi, þa.r sem stað- setning og bygging nýs sj'úkra húss hecflur Leitt til uppreisn- ar gegn forystumönnum fllókksins og stjórnarinnar. Vafasamt er talið, að bor.g- araflloikfcarnir nái meirihiuta í kosningunum í Osló. Þar eru niu listar í framboði: listi bar á tuimanna umhverfiisnefndar, listar vinstri sósíalista ‘ (sem berjast innbyrðis), Verka- mannafi'oikfcurinn,, borgara- flakkarnir fjórir og kvenrétt- indalisti. Ringulreiðin er svo mikil, að úrslitin í Osló geta kamið gersamlega á óvart. Samkvípnit skoðanakönnun- um sem voru birtar fyrir skömmii, hefur fylgi Mið- Trygve Bratteli. flokksins aukizt, og af því til- efni sagði formaður lians. ■lolin Austrheim, að flokkur- inn geng-i tll kosniiiR-a nú með talsvert nteira fylgi, allt að 50.000 atkvæði, en i nokkr- um fyrri kosiiingum. Sam- kvæmt skoðanakönniininni hefur fylgi Verkamannaflokks ins minnkaö í 46,9%, eða lim sem svarar 3,5% síðan í marz. l'ylgisaiikning hefur orðið hjá Vinstri llokknuin og Hiegri flokknum og einn- ig lijá Sósíalíska þjóðar- flokknuni. Fylgisaukning Mið- flokksins og Sósíalíska þjóðarflokksins er talin stafa af afstöðu )>essara flokka tii Kfnahagsbandalagsins. i II i Með bessari fyllingxi -tAmrexsrcT’'.'BBhy/s'i‘74 þ getiÖ þér skrifað lOO 000 orö .. . en það þýðir að hún endisf í 1 ór eða rúmiega það ef miðað er við meðalnotkun. m Þessarri óvenjulegu endingu valda þrjdr mikilvægar umbætur: 2. w 1. 2. 3. Götin á kúlunni, sem er úr harðmálmi, eru þannig gerð að rennsii bleklagarins verður ætíð hið sama og jafna. Smíði legunnar, sém umlykur kúluna, er svo ná- kvæm að hún virðist ekki mást neitt, allt til síð- asta stafs, þó að kúlan hafi þá þegar snúizt þrem milljón sinnum. í hvert skipfi sém þér byrjið eða hættið að nofa pennan snýsf fyllingin sfálfkrafa og fryggir þar með að legan sem umlykur kúluna mæðist ekki einhjiða. Slíkar fyllingar eru í öllum LAMY ulupennum. EINKAUMBOÐ IJ-HIU HAFNARSTRÆTI 18 LAUGAVEGI 84 LAUGAVEGI 178 PHILIPS LVSIIMG 9QV90 909

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.