Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTKMBER 1971 15 Framsóknarflokkur- inn speglar hagsmuni smáborgaranna.... — segir Izvestija málgagn So vétst j órnarinnar MORGUNBLAÐINU hefiir borizt ensk þýðing- greinair, sem fyriir nokkru birtist í Moskvublaðinu „Izvestija", sem er málgagn Sovétstjóm- arinnar. Greinin, sem nefnd- ist í íslenzkri þýðingu „Æða- sláttur íslands" er eftir M. Zubko ogr fjallar um stefnu hiranar nýju íslenzku ríkis- stjómar. Þar segir í upphafi, að fyrstu ráðstafanir ríkis- stjórnarinnar hafi miðað að því að létta byrðar óhóflegs verðlags, sem verkalýðuriim hafi orðið að bera. Þjóðin hafi fagnað þessiun ráðstöfimum sem upphafi áætlunar um þjóðfélagslegar breytingar. Hins vegar hafi blöð hægri manna litið skrifað um þær og sé þessi afstöðumunur ein keimandi fyrir lífið á Islandi nú. Síðan rekur höfundur upp- haf breytinganna, kosningarn- ar 13. júiní, segir frá úrslit- um þeirra og varpar svo frarn þeirri spumingu, hvernig hin ir nýjiu stjórn arfiókkiar séu. Framsóknarflokkurinn, seg- ir hann, að spegli yifirleitt hagism’uni smáborgaranna (petif Bourgeoiisie) þar á með al bænda. Alþýðubandalagið sé ákveðnastur málsvari verka lýðsstéttanna oig hins vinn- andi manns á Islandi. Sam- tök fi’j!áls]yndra og v.instri manna stándi mjög nærri Al- þýðu'bandalaginu hvað stefnu viðkemur en þau sameini að mestu innam sinna vébanda frjálslynda memntamenn. „Eims og vera ber við slík tækifæri,“ isegir Zubiko, að stjórnarflokkarnir núverandi hafi komið sér saman um sam eiginlega stjórnmálaáætiiun sem forsætiisráðherra lands- ins, Ólaf ur Jóhamnessom, leið- togi Framisóknarflioikksins hafi birt af hátfu stjómarinnar. En þegar blöð borgarastétt- anna og hægri sinnaðra sós- íaldemókrata ræði um þessa áætlun beinist abhygli þeirra einuinigis að tveimnur eða þrem ur atriðuim í utanríldsstefnu nýju stjörnarinnar, sérstak- lega að ákvörðun hennar um að endurskoða ,Jiinn svokaill- aða varn a rsamm I ng “ við Bamdarilkin og um að Særa út fiskveiðitakmörkin kringum ísland. Hins vegar þegi þau um aðra þætti i stefnu nýju stjórnarinnar, þá þætti sem f jalli um innanrikismál. Zubko kveðst hafa rætt við miðálidra Islending i Styklkis- hólmi, Erling Viiggósson, sem stundað hafi fiskveiðar í 26 ár. Hann haifi sagt, að bæj- arbúar væru ánægðir með stefnu stjörnarinnar. Aðalatr- iðið sé, að hún hafi beinllnis lýst þvi yfir, að húm ætli að vinna að þvi að bæta líifls- skilyrði verkamanna, bænda og fiskimanna og gera ráð- stafanir til að bæta skilyrði fiskimanna o.g fiskiðnaðarins í heild. t „Þetta er vissúlega mikil- vægt mál,“ segir Zulbko. Satt er að visu, að iðnaður er að þróast á Islandi. Til dæmis er þar framféitt ál (að hluta með svissneskiu fjlánmagni) og flutt út tiil Bretíands, Þýzkalands og Svtþjóðar. Margir landsmenm stumda landbúnað (sauðifjlárrækt). — Samt verða fiskveiðamar eft- ir sem áður aðalgrein eína- hagsMiflsins. Þær sjá lamdinu lyrir 80% gjaldeyristekna og tugþúsund íslendinga hafa af þeim trygga atvinnu og tekj- ur. Nýja stjiórnin heflur lýst því yfir, að hún ætli að auka fiskiskipaiflotanm og úthluta fé sérstáklega til þess að kaupa þegar í stað 15—20 tog ara. *, „Þetta er þó einungis edn hQiið hinnar nýju stefinu," seg ir Zuibko og telur síðan upp ýmsa aðra þætti, styttingu vinnuvikunnar, stöðvun hinna hættulegu verðhækkana, end- 'uirsikoðun alls tryggingafcerfis ins og skattafcerfisins, heekk- un rauntekna vinnustéttanna og endurbætur á vinnuiliög- újöf. Síðan segir hann: „Af öllu þessu er Ijóst, hvers vegna blöðum borgarastéttanna og hægri jafinaðarmanna á Vest- urlöndum er svo mikið í imm að þegja um stjómmálaáætl- un stjömar Jóha n n esson a r í innanrilkismálum. Og þegar þau miinnast á hana er það fyrst ag fremnst í þeim til- gangi að gera sem miest úr erfiðleikunum, sem þau segja, að stjóminni hljóti að mæta, þegar hún fari að fram- kværna áætlanir sinar." „Því verður ekki neitað,“ heldur hann áfram, „að erí- iðleikairnir eru fiyrir hendi og þeir meira að segja allmikl- ir.“ Hann segir, að efnahags- lif Islands sé nú að heifja flók ið skeið. Landið sé í greip- um verðbólgu, verðlag fari hælkkandi, á nokikrum árum hafi margar neyzluvörur hækkað í verði um 50—60%, skattar hafi hækkað gífiur- lega, kostnaður.við trygging- ar og læknisþjönustu hafi aukizt og dregið hafi úr hús- byggimgum, Þá hafi móðir náttúra ekki verið Islending- um otf góð, síldin hiafi skyndi- lega horfið af miðunum við landið. en sildina veitistþeim bezt að selja. Árið 1961 hafi til dœmis síldarafflinn orðdð 14,5 sinnum minni en árið 1966. Allt þetta hafi eðlileiga haft alvarleg áhrif á aðstæð- ur verkalýðsins, þvi að fyrr- verandi stjórnvöld hafi reynt að komast út ú.r efnahagsörð- ugleikunum á hans kostnað. „Það er ljióst," segir grein- arhöfundur, „að öli þessi vand&mál verða ekki leyst á einum degi. Þau krefjast á- taks og tima, sérstafclega þar sem í hlut á land, er byggir efnahagslif sitt á kapitalísk- um grundvelli, með öllum til- heyrandi afleiðingum. Það er enginn vafi, að hin ákafia and staða borgarastéitanna og filokka þeirra gegn öllum — jafnvel hinum hógværustu — aðgerðum, sem miða að þvi að breyta núverandi skipan hlutanna, hefur einnig eitfið- leika í för með sér. En með því að taka þá stefnu að bæita líf venjulegs vinnandi fólks að svo mikiu leyti sem mögu- legt er við þessi skiliyrði, heif- ur stjómin unnið sér mikið álit í landinu. Þá vitnar Zubko í viðltal við G. Jónsson, forystumann fé- lags jámiðnaðarmianna, sem hann haii rætt við. Jónsson hafi sagt, að þeir Framhald á bls. 19 Miklir möguleikar til heilsu- farsrannsókna á Islandi Rætt við dr. Povl Riis frá Danmörku Nýlega var haldið hér í Reykjavik námskeið í læknis fræðilegum rannsóknarað- ferðnm og tölfræði á vegnm Læknafélags íslands, Lækna félags Reykja\dkur og Norr- æna hússins. Voru þar komnir fjórir danskir lækn- ar til að kynna íslenzkum starfsbræðrum sínum helztu aðferðir og nýjungar í þess- um efnum. Einn þeirra, dr. Povl Riis hélt erindi hér fyr ir einu ári, og fékk hann þrjá samstarfsmenn sina hingað nú, en þedr félagar hafa að undanfömu haldið svipuð námskeið fjTÍr Iækna í Danmörku. Dr. Riis er yf- irlæknir í Gentofte, lektor, formaður norrænnar sam- vinnunefndar um læknis- fræðileg efni, fomiaður sam- eiginlegrar útgáfunefndar Norðurlandanna allra og rit- stjóri danska læknatimarits- ins „Ugeskrift for læger". Blaðamaður Mbl. hitti dr. Riis að máli stutta stund i matarhléi á námskeiðinu í Domus Mediea, en þar og í Norræna húsinu tór það fram. Við spurðum dr. Riis um aðdraganda og gildi slilkra námskeiða. — Þetta er í fiyrsta skipti sem námisikeíð af þessu tagi er halöið á Islandi, og í Danmörku hafa þau aðeins verið við lýði í nokteur ár. Þau eru ætluð lœtkmiim, tann læknum, læknanemum og naunar öilum þeim sem hafa sjúklinga á simmi könn-u, til að kynna þekn nýrnæii í rannsóúcnum og meðhöndlun. Þau eru liður í hrnni nýju heimspeki sem grafið heifur u.m sig í heilsuþjónuist-u um heim alian, þar sem lögð er áherzla á að nálgasí sjúk- dóma með gagnrýnu hugar- fari, með nákvæonri skipulagm iingni og í sararæmi við tækni- þróunina. Læknar um heim alian eru að taka sér nýja þarf að vita að peningunum sé varið á árangursríkan hátt, og þamnig skapasit visst traust, bæði hjá stjómarvödd um og samfélagin.u í heild. Góð heilsulþjiónusta grund- vallast á gagnkvæmu trausti læknis og sjúklingis, og við- horf iæknisins verðuir að langt á veg komnar hér. Mætti hefja slíkar atihugan- ir á fleiri sjúkdómuon, t.d. gig't. — 1 Danmörku, og raunar um heim allan, hafa slíkar rannsóknir aðeins náð veru- legri fótfestu. á síðari árum. Það er tiltölulega nýtt að menn snúi sér að slíkum rannsóknum á öðrum sjúk Dönsku kennararnir á náms keiðinu f.v. Henrik R. Wulf og Olaf Bonnevie. (Ljósm. M stöðu. Nú léitast menn við að spyrja náttúruna réttra spurninga, og þannig eru að samia skapi miklir miöguleik- ar á að rétt svör fáist, — en otf mikið hefur verið um það, að menn getfi sér ákveðið svar og spyrji svo. Slík ósk- hyggja leiðir menn á villigöt ur. — Þekking á töiifræðileg- um og vísindalegum rann sóknaraðlferðuim til að grafast fyrir um eðli og orsaikir sjúkdóma, á að geta beint hugsiuninni inn á réttar brautir, í á t til árangursrik- ari þróunar í heílbrigðismál- um. Þetta er einnig að veru- le®u leyti fjárhagslegt atriði, því að fjárveitingavaldið vera húmanískt og byggt á þekkingu á hinni vísinda legu þróun. — ísiand hefur mikla möguleika til að takast á hendur viðtækar rannsóknir á iandsmönnum með tilliti til orsaka og útbreiðislu sjúk- dóma af ýmsu tagi, sem síð- au gætu léitt atf sér eftirdit og frekari várnir gegn þeim. Það eru ekki margir staðir utan Norðurlanda, þar sem unnt er að framkvæma slákt á réttan hátt, og hinn viðráðanlegi fólkstfjöldi hér giefur ykkur sérstöðu. Að visu hefur ekki mikið verið gert ennþá, en þó eru raran- sóknir á ú.breiðslu hjarta- sjúkdóma og knabbameins f, Povl Riis, Björn Andersen bl. á.J.) dómum en þeim sem smitandi eru. — Á. námskeiðinu hér í Reykjavik höfum við kynnt rannsóknartæki og aðferðir, en íslenzkir starfisbræð ur okkar mumu svo að sjálf- sögðu aðlaga þær ykkar að- stæðum ag framkvæma á við- eigandi hátt. —- Hér hafa viðbrögð læknanna og annarra verið ákaflega ánægjuileg, og verkað mjög hvetjandi á okkur kennarana. Áhugi manna á þessum efinum fer raunar hraðvaxandi um all- an heim. En sérs.aklega sikemmtilegt hefiur verið hvernig hinar ýmsu stofnanir hér hafa sameinazt um þetta mál, þvi á námskeiðinu eru i einum hóp læknar, prófess- orar, stúdentar o.s.frv. — Þá hefur fyrirgreiðsla Norræna hússins verið ómet anleg, og þet.a er mjög góð hlið á norræinni samvinnu. Slikt. samstarf Dana og Is- lendinga er gleðilegt og þótt við höfium i þetta skipti haft nokkuð að kenna Islending- um, þá ge. um við lært aif ybkur á mörg.um sviðum. Þetta er því þróun sem er verðmæt frá sjónarhóli beggja aðiia. — Námskeið e'ns og þetta, esr nauðsynlegur þáttur í frarahalds- og viðhaldsnámi lækna. Læknanámi lýkur aldrei, heldur varir aila ævi, — og þetta er ekki ú jaskað spakmæii, heldur lauikrétt at hugun. Þekking okikar geng- ur fljótt úr sér, og við verð- urn að setjast á skóiabekk með hætfilegu millibili. Þótt norræn sarav'nna eigi tilfitm iingahlið sem ég vil alls ekki gera lítfið úr hefutr hún mikla hagnýta þýðingu, og sam- vinna okkar t.d. á sviði við- haidsmenntunar lækna er þar stórt atriði. Slík mennt- un er mjög kos na-ðarsöm og sama er að segja um rann- sóknir. Við getum aðeins lát- ið að okkur kveða meðal risa þj!óða með þvi að sameina krafita okkar. — Hér hafa aðstæður og undirbúningur hjálpazt að við að gera þetta námskeið sem árangursríkast, en þar kemur einnig til hinn mikli áhugi þátttakenda. — Hér eru heilbrigðismiál á flestum sviðum á heims- mælikvarða. Þótt mannfæðin auðveldi ykkur margt i þeim efnum, þá verður kostnaðar- hliðin þyngri í skauti vegna hennar, og þvi þjkir mér mikið til árangurs ykkar koma, sagði Povl Riis að lok- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.