Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 28
28 MÖRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDÁGUlt .Í5. SEPTÉMBER 1971 " Geioge Harmon, Coxe: Græna Venus- myndin 61 þeg-ði, en ég held ek'ki, að Dam- on hafi haft nokkra hugmynd um, að Tony hafði opnað bréf- ið og t»>kið afrit af því . . . En Tony varð fyrir tveimur óhöpp- irni. Hann leit á Gould hálPlukt- um augum. — Hann sá þig tatia héðan út og þú varst etaki með ■neitt meðferðis. Seinna vissi Tony, að Venusmyndin var horf in, en hann vissi, að þú hafðir ekki tekið hana með þér og fann því ekkert athugavert við tferðir þínar og hafði engar grunsemdir í þinn garð. Hitt óhappið var, að hann vissi ekki að Andrada hafði verið myrt- ur fyrr en kvöldið eftir. Hann skeytti etaki um að lesa blaðið fyrr en hann kom í vinnutna, og þvi gat hann ekki grunað þig urh meiitt. Hann sparkaði frá sér sttóln- uim og getak skref fram. — Þetta nægir vist, er það ekki? Ég get ekki sannað, að þú hafir skotið Tony — ekki enn. En mieð And- rada er öðru máli að gegna og ég ætla að eftirláta Bacon það, sem eftir er. Andlitið á Goufld var stirðn- að og grátt. — Allt í lagi, sagði hann og auigun ieiftruðu, en þá snarsneri hann sér við, velti út varpstækinu og greip inn í það að aftan. Murdock var enn í fimm fieta fjarlægð þegar skammbyssunni var brugðið á loft og miðað á hann. 22. kafli. 1 tíu sekúndur var dauða- kyrrð í stofiunni. Enginn hreyfði sig og þessar sekúndur drögn- uðust áfram, eins og stirðmaðar. Murdook horfði á byssuma. Fyr- ir aftan sig heyrði hann erfið- an andardrátt einhvers og loks bölvaði Roger Carroll, eins og laflmóður. Barry Gould sneri bakinu í vegginn, rétti úr sér og mældi þá, og glotíið á honum var grimmdarlegt. — Þú ert sniðug- ur, Murdock, sagði hann. — Og hefur alltaf verið. Jafnvel fórstu nærri sannleikanum um Tony Lorello. — Hann sá tid þín, sagði Mur- dock. — Ég var rétt korninn niður stigann. Hann spurði mig, hvort Rogeir væri heima og ég kvað svo ekki vera. Sagðist hafa kom ið upp og barið að dyrum. Það var einasía heppnin, sem ég hlaut. — Hringdi hann til þín. — Ég hringdi í hann. Murdock hugsaði sig um. - Líklega heflur drengurinn aldrei vitað, hvars vegna þú skauzt hann. Skýrslan, sem lögreglan gaf blöðunum, var sú, að And- rada hefði fundizt skotinn til bana í bílnum sínum. Tony vissi aldrei raunverulega, að And- rada hefði verið myrtiur hérna. — Ég íhuigaði þetta, sagði Gould. — Ég vissi, að ég þurfti að sjá fyrir honum lika. Ég hringdi til hans seinnipartinn, daginn efitir, áður en við fiveir fórum út að borða. Ég sagði honum, að ég hefiði möguileika á vinnu handa honuim og mælti mér mót við hann þegar hann væri bú'nn að vinna uim kvöldið. — Hann hitti þig, efitir að Damon hafði lokið við hann. Þú hélzt honum uppi með þessari lygasögu og fórst með honum heim til hans. Murdock þagnaði og nú fór hann að huigsa um nó tina, þegar hann hafði leit- að heima hjá Lorello og síðan fllúið niður bakdyrastigann, þeg ar hann heyrði, að einhver var Alltaf eykst úrvalið at hinum heimsþekkta BÆHEIMSKRiSTAL ótrúlega gott verð — gleðjið augað og lítið inn Dregið hefur verið í gestahappdrætti TÉKK-KRISTALS á Alþjóða vörusýningunni. Vinningar: blómavasar, komu á nr. 299 Nr. 3992 og Nr. 497 Vinninganna má vitja í verzlunina. TÉKK-KRISTALL Skólavörðustíg 1(5 — Sími 13111. að koma. — Þú lézt hann kveikja, getakst síðan að honum og skauzt hann. Þér hlýbur að hafa liðið illa, þegar einhver barði að dyrum, áður en þú gazt komið þér burt. Gouid leit til hans hornauga. - Varst það þú ? — Já, ég, sagði Murdock. Ég var úti í sundinu þegar þú komst út batadyramegin. Ég vissi ekki, hver þetta var. Lik- lega hef ég veirið heppinn að fara ekki að grennslast eftir því. En það hefði ég reynt, hefði ég vitað, að Tony var dáinn. — Sjáðu nú tH, Gould, sagði hás rödd og þá haflði Watrous fært sig tii, svo að Murdock gat séð hann út úr augnafcrókn.um. —- Þú drapst Andrada og Lorello — og þar sem það ligg- ur ljóst fyrir, er þér betra að gefast bara upp. Þér þýðir efck ert að vera að veifa þetssari byssu þinni. Gould hnikaði byssuhla.upinu ofiurlitið tU. — Þú skalt sjá, hvernig fer fyrir þér, ef þú stendur ekki fcyrr. - O, vertu ekki að því arna, sagði Watrous. — Þú eit brjál- aður. Við eruim þrír. — Já, og það er til fcúla handa hverj'uim ykkar . . . Haltiu áfram, sagði hann við Murdock. Látum oss heyra flleiri smáatriði. 1 fyrsta lagi: Hvernig vissi ég, að málverkið var hérna? Það þætti mér gaman að heyra. — pú sást það, sa,gði Murdock og hafði etaki augun af byssunni. — Þú vissir ekki, að I/Ouise vissi um þýðingu Venusmyndarinnar — ekki i fyrs unni. Líklega hefiurðu flsng- ið sömu huigmyndina og hún, þegar þú komst að því, að mynd in var í vörzlu Andrada. Þú varðst að fá fruimimyndina og til þess var ekki nema ein leið — að því frátöidu að sitela henni — sem sé að láta gera eftir- mynd og skipta á henni og hinni, sem Andrada hafði. Þú sagðist hafa vei'ið hérna í vinnu stofunni einum tveimur dögu.m fyrir morðið, og ég býs; við, að þá hafirðu verið að reyna að fá Carroll til þess að gera eftir- myndina — ef þú skyldir finna eitithvert ráð til að ná i firuim- myndina. — Haitu áflram. — .Þetta var daginn, sem stæd ingin, sem Carroll gerði fyrir Louise var að þorna — kannski sama daginn og Tony var hérna. — Það stendur heima, sagði Roger Carroll. Ég man, að Tony kom hingað fyrsí og svo kom Barry og þá var ég að hafa fataskipti inni í svefnherberg- inu. Hann hefði hægtega getað séð Venusmyndina þá. — Já, nerna bara að sú mynd var stæling, sagði Murdock aflt- ur yfir öxl sér, því að hann var enn að hafa auga með Goulld. Þú varst þá enn ekki búinn að skipta á myndunum. — Nei, sagði Carroll. Hrúturinn, 21. marz — 19. aprtl. Imi verAur margs víhiiri í glensi og gamni. Nautið, 20. april — 20. maí. Nú er um að srera að drajfa alla [>á hhiti fram í dajfsljóhið, s<*m |>að J>«la, og jafnvel fleiri. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Nú reynir á manndóm |>inn, og- vilja til að standa J>iff vel. Krabbtnn, 21. júní — 22. júlí. Gerðu það, sem hollast er í peningramáliim, og forðastu «>11 skyndi- loforð. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. HiiRmyndafluRÍð hefur feiiRÍð hyr uudir l>áða vænfti, or- áraiiRiir iiiii er eftirtektarverður. Meyjar, 23. ágúst — 22. september, Ný verkefni verða að fá atliyjrli þína óskipta, or |>ú s:«‘tur nofc fa*rt þér sramla reynslu þína. Vogin, 23. september — 22. október. MikúT af því, sem þú hefur áhusra á, einkum óþarfa eyðsia, niá bíða. I>ú s:etur srjarnan si>arað þér erfiðið. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Ékki er allt sem sýnist, on: þú þarft seiinil«*s:a a«V aðsto«Va fólk, s«*ni þú áleizt mjós: fært á sínu sviði. Bogmaðnrinn, 22. nóvember — 21. desember. Keyiidu að konia eins miklu í verk og þú ffetur fyrri partinn. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Keyndu að halda alvöru þinni og: vera yfir smásálarhátt liafinn. Si'gðu sem fæst. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Deilur hlossa iipp allt í krinsfiim þisr. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. I»a«> er þ«*r iniian handar nð ná sem heztum árangri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.